Vísir - 27.04.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1936, Blaðsíða 3
VlSIR Kosningarnar í Frakklandi. Bera vinstri flokkarnir sigar flr býtnm? Fullnaðarúrslit verða ekki kunn fyrr en að viku liðinnl. um ráðið, að það og hver ein- stakur meðlimur þess, skuli hafa aðgang að öllum skjölum er stofnunina varða. Eg krafð- ist aðstoðar simamálaráðherra til þess að fá að sjá þessa úr- skurði, en hann neitaði einnig. Nú er það svo, að hver og einn einasti símanotandi mun kref jast þess, að þessir úrskurð- ir verði birtir. Og mál þau, er þeir fjalla um, eru komin það langt, að þeirra vegna þarf eng- in leynd að vera. Það er enginn, sem í þessu máli vill láta fela neitt, nema stjórnin. Við þetta vaknar hin ahnenna spurning: Hverjir þurfa að fela? — Svar- ið verður oftast: Þeir sem stela. Út af ræðu H. G. sagði S. K. það, að grunur — ahnennur grunur — léki á þYÍ, að miklu víðtækari njósnir um skeyti og símtöl hefðu fram farið, heldur en þær, sem þegar væri viður- kendar- Krafa manna um rann- sókn í þessu máli væri eðlileg, þvi hér væri í rauninni um stuldi að ræða, stuldi þeirra hluta, sem margoft væru eig- endum meira virði en miklir fjármunir. Loks sagði liann að ráðherr- ann mundi bera sér sjálfur vitni í þessu máli, því næsta dag mundi koma fram á Alþingi til- ,Iaga um það að skipa nefnd með rannsóknarvaldi, til þess að rannsaka þetta mál. Mundi ráðherrann vinna að þvi að sú ' tillaga yrði samþykt, ef hann tryði því, að rannsóknin mundi lireinsa stjórnina af óréttmæt- um grun. En ef hann beitti sér gegn samþ. tillögunnar, mundi ályktun almennings verða sú, að stjórnin hefði óhreint mél í pokanum. Að endingu hvatti hann síma- notendur til þess að rasa ekki um ráð fram i þessu máli, en flygja því með festu uns yfir lyki. Þá töluðu Andrés Straum- land, f. h. kommúnista, Felix Guðmundsson og Sæmundur jÓlafsson, form. Hreyfils. Bjarni Benediktsson talaði næstur og lcvað þetta mál varða persónulegt frelsi Iivers ein- staks borgara. Þá rölcstuddi liann eftirfarandi tillögu, sem liann bar fram: „Almennur fundur símnot- enda í Reykjavík 26. apríl 1936 krefst þess, að úrskurðir þeir, sem undanfarið hafa verið kveðnir upp uip það, að hler- stnir símt^Ia skvldi frain fara, vfirðj þegar í stað biftir/' Aðalbjörg Sigurðardóttir tal- aði næst. Þar eð veður var all- svalt og menn voru að byrja að tinast burt, af því að þeim var orðið lcalt, var lagt til, að at- kvæðagreiðsla færi fram um framkomnar tillögur meðan meginþorri fundarmanna væri enn viðstaddur, og var það sam- þykt. Bar fundarstjóri nú upp ályktun stjórnar Félags tal- símanotenda í Reykjavík og var hún samþykt með öllum greidd- um atkvæðum. Þar næst var til- laga Bjama Benediktssonar prófessors borin upp og var liún einnig samþykt með sam- hljqða atkvæðum. Hér um bil allir fundarmenn munu hafa greitt tillögunum atkvæði, en mótatkvæði voru engin greidd, og sýnir þetta hve einhuga fundarmenn voru. Að loknum þessum atkvæða- greiðslum var umræðum enn lialdið áfram og fluttu ræður: Sigurður Sigurz, Haraldur Guð- mqndsson, Garðar Þorsteins- son, Haraldur Guðmundsson og ioks Sigurður Kristjánsson. Þar næst var fundi slitið og var þá kl. tæplega 6. Frá Alþingi í fyrradag. —o— Efri deild. 1. Frv. til 1. um tekjur bæja- og sveitarfélaga. — Frh. 2. um- ræðu. Umræðu var lokið um málið. Rökstudd dagskrá frá Sigurjóni Ólafssyni var feld, brtt. við 1. gr. (frá Magnúsi Guðmundsyni) voru samþ. Tvær till. lians komu ekki til atkvæða sökum þess að III. kafli frv. (um vörugjald) var feldur niður. Vísað til 3. umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. um brúargerðir. 2. umr. Fór til 3. umr. Frv. til 1. um klaksjóð, heim- ild fyrir ríkisstjórnina til að reisa klakstöðvar og til leigu- náms í því skyni. — 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. 4. Frv. til 1. um gjaldeyris- verslun o. fl. 1. umr. Visað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. 5. Frv. til I. um fræðslu barna 1. umr. — Fór til 2. umr. og mentamálanef ndar. v Neðri deild. 1. Frv. til I. um framlengingu á gildi ýmsra lagaákvæða um tekjuöflun ríkissjóðs. 1. umr- Frv. þétta er komið frá e. cþ iw Fjármálaráðherra taldi nauð- synlegt að afla ríkissjóði þeirra tekna sem frv. gerir ráð fyrir. Ólafur Tliors minti liann á, að það liefði verið tekið fram, þeg- ' ar þessi skalthækkun hefði ver- ið samþ., að hún ætti ekki að gilda nema eitt ár, en nú ætti að svikja það. Að lokinni um- ræðu var málinu vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. 2. Frv. til I. um ráðstafanir til varnar bví, að skipum sé leið- beint við ólöglegar fiskveiðar. Frh. 3. umr. Umræður urðu all- miklar um málið. 1.0.0 F 3= 1184278 «5 Veðrið í iporgpn. í Reykjavík 5 stig, Bolungar- vík 2, Akureyri 1, Skálanesi 2, Vestmannaeyjum 6, Sandi • 3, Kvígindisdal 5, Hesteyri 3, Gjögri 1, Blönduósi 5, Siglunesi — 1, Grímsey 1, Raufarhöfn 1, Fagradal 1, Hólum í Homafirði 4, Fagurliólsmýri 4, Reykjanesi 7 stig. Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur 1. Sólskin 13,7 st. Yfirlit: Lægð að nálgast Island suðvestan úr hafi. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Hvass suðaustan, rigning. Breiðafjörð- ur: Alllivass á austan og suð- austan. Rigning þegar líður á daginn. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Austfiýðir: Vaxandi austan átt. Stinnings- kaldi og sumstaðar rigning í nótt. Suðausturland: Stinnings- kaldi á austan og suðaustan. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss fer héðan í kveld á- leiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar. Goðafoss var á Isafirði í morgun. Dettifoss er í Ham- borg. Brúarfoss er á leið til Vesímannaejrja frá Leith. Lag- arfoss er á Siglufirði. Selfoss fer frá Hamborg á miðvikudag. Súðin fór til Keflavíkur í morg- un. Esja er væntanleg úr strandferð í dag. Hnefaleikamót K. R. fór fram í gær kl. 4 í Iðnó. Var þetta innanfélagsmót, en gestur mótsins var hinn ágæti hnefaleikari Ármanns, Ástráð- ur Proppé. Kept var í 5 flokk- um og urðu úrslit þessi: Flugu- vigt: 1. verðl. Guðbjörn Jóns- son. Fjaðurvigt: 1. verðl. Sig- mundur Jónsson. Millivigt: 1. verðl. Halldór Björnsson. Létt- þungavigt: 1. verðl. Pétur Thomsen. Þungavigt: 1. verðl. Valgeir Pálsson. Mótið fór á- gætlega fram og þökkuðu á- horfendur méð lófaklappi keþp- endur mótsins fyrir hinn ágæta leik. Auglýsingasímar Vísis. Auglýsendur! Notið gamla auglýsingasimann (4578) til kl. 1 e. li., en nýja símann (2834) allan daginn. Ungmennafél. Velvakandi lieldur aðalfund sinn í Kaup- þingssalnum annað kveld kl. 8i/2. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Andrés- dóttir og Valdimar Stefánsson frá Fagraskógi, settur bæjarfó- geti í Hafnarfirði. Náttúrufræðisfélagið hefir samkomu mánud. 27. þ. m. kl. 8V2, í náttúrusögubekk Mentaskólans. Víkingur, 1. og 2. fl. Æfing í kveld ld. 71/. Á laugardagskveld s. 1. kl. 7% var sýnd skíða- kvikmynd í Nýja Bió að tilhlut- an Skíðafélags Reykjavikur. Var myndin hin skemtilegasta og mjög fróðleg. Væri æskilegt að slíkar myndir, sem þessi, væri sýndar sem oftast. Athygli skal vakin á augl., sem birt er í blaðinu í dag, frá bæjar- verkfræðingi. Er fólk í bænum, einkanlega það, sem býr í Iægri lilutum bæjarins, beðið að gæta hófs um vatnsnotkun. Húsnæði. Að gefnu tilefni skal þess getið, að upplýsingar um húsnæði, sem auglýst er í Vísi, verða ekki gefnar í Félagsprentsmiðjunni. — Veldur það óánægju og mis- rétti, ef slíkár upplýsingar eru gefnar, og því hefir blaðið neyðst til að taka fyrir slíkt. — Næturlæknir Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11. Síini 4655. — Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í kveld. }9,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrétlir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Umferðarreglur og um- ferðarslys, I (Erlingur Pólsson jTirlögregluþjónn). 20.40 Ein- . . , IIK . .. London 27. april. Frá Paris er simað að þátt- taka hafi verið mikil í kosning- unum í gær. Fyrri umferð kosninganna fór fram í gær, en hin síðari fer fram á sunnudag- inn kemur. Kosið er til fulltrúa- deildar þingsins. 1 kjördæmum þeim, sem enginn þingmaður fær a. m. k. helming greiddra atkvæða, verður kosið á ný á sunnudaginn. Úrslitin i gær benda til þess, að vinstri flokk- arnir muni vinna talsvert mik- ið á. Líklegt er að kommúnistar fái um 40 sæti í deildinni, í stað 10, sem þeir hafa haft. Innan- rikisráðherrann hefir tilkynt, að samkvæmt þeim úrslitum, sem kunn eru, hafi 88 þing- söngur (Einar Markan). 21,05 Erindi: Um sefjun (dr. Guðm. Finnbogason landsbókav.). 21,30 Kórsöngur. 22,00 Útvarps- hljómsveitin (Þór. Guðm.): Al- þýðulög ( til kl. 22,30). Útvarpið árdegis á morgun: 7,45 Morgunleikf imi. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönsku- kensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Garðyrkjufræðsla, III: a) Ragn- ar Ásgeirsson ráðun.: Rófna- ræktin; b) Óskar Vilhjálmsson garðýrkjum.: Fyrirkomulag garða o. fl. 15.00 Veðurfregnir. Frá Djúpavík. 26. apríl. FÚ. Vinna er nú hafin í Djúpavík við Reykjarfjörð og er unnið að ýmsuin undirbúningi við sildarverksmiðjuna og sildar- söltun. — Verður gerður þar pallur til söltunar um 800 fer- metra að stærð. Er nú hálfnað að reka niður staurana og hefir íslenskur rekaviður verið not- aður. Auk þess á að lengja báta- hryggjuna sem liggur frá pall- inum fram í höfnina, um 12 metra og breikka um þriðjung. Góðviðri hefir verið í Reykjar- fírði lengst af þennan mánuð og snjó hefir að mestu tekið upp af láglendi. menn verið kosnir á þing i gær' en til 287 þingsæta verði að kjósa á ný og fara þær kosn- ingar fram, sem fyrr var sagt, næstkomandi sunnudag. (Uiii- ted Press—FB). Paris 27. apríl. FÚ. Flestir ráðlierranna í stjórn Sarraut liafa þegar hlotið kosn- ingu, þar á meðal Flandin, og. FLANDIN —< er kosning hans talin bera vott um vinsældir utanríkismála- stefnu stjórnarinnar. 1 Lyon hafa Iferriot og samlierjar hans nokkurnveginn örugga trygg- ingu um endurkosningu. Dala- dier hefir hlotið endurkosningu í kjördæmi sinu. Auglýsendur eru beðnir að senda auglýs- ingaliandrit sin í prentsmiðj- una eða á afgreiðslu blaðsins eins snemma að morgninum og þeim er unt og í allra siðasta lagi kl. #lli/2. KRISTALSKLÓ. 11 pMVt í fyrstu, a‘$ eg vissi varla íivað hugsa skyldi, en eg gat ekki efast um, að þetta mundi vera eins og dr. Feng gat til. Mrs. Audley vissi vafa laust sama sem ekkert um hvað drifið hafði á daga föður hennar í Kína. Og augljóst var, að um starfsemi hans fyrir leynifélagið gat hún ekkert vitað. En dr. Feng var alveg sannfærð- ur um, að hann hafði haft náið samstarf við Thu-tseng Ieynifélagið. „Eg ætla að senda nokkur skeyti é morgun“, sagði Iiann um Ieið og hann bauð mér góðar nætur. „Eg er búinn að fá mikinn áhuga fyrir þessu máli. Kína er Iand leyndardóinanna *— og þótt eg sé mörgu kunnur stend eg hér algerlejn í dhnmu. Seinast sg eg kristalsklóna i Tibek Þa,?S var fyrir tuttugu árum. Það var klau»tur- munkur, Buddha-trúarmaður, sem bar hana I festí ainni. En vitanlega gat eg ekki komist að því ppm vegn« hmnn bar haua*. ^ f' l . IBL FJHw-stormurinn ógurlejp. Daginn eftír, þegar eg og „Iitla stúlka,n“ fói?- upp til Wengeu, var Humplireys gamli i ^íastólnum sínum og skrifaði viðskiftafull- rUa! sínum i Tyrldandi bréf, en dr. Feng var í stein^Yarpj Wenger er mjög yinsæll vetr- aríþróttasiaður þarna í dalnum og ligguy hátt, uppi i hlíðinni hinum megin, andspænis Miirr- en. Við snæddum hádegisverð í hinu ágæta Regina gistihúsi, þar sem allir ferðamenn dvelj- ast, og eftiii á tókum við nokkrar smámyndir. Síðar fórum við í lestinni upp til Schiedegg og fórum svo niður til Wengen aftur á skíðunum. Skíðafæri var hið ákjósanlegasta. Thelma skemti sér ágætlega og hafði áhuga fyrir ölltt, sem fyrir augun bar. Dáðist hún einkum mjög að Iandslaginu. Þegar við loks vorum é leið upp hlíðina til Murren var orðið dimt. Eg hafði komist að þeirri niðurstöðu af ýmsu, sem hún hafði sagt mér, að hún hefði unnið á skrifstofu, því að hún kvaðst kunna ýmst störf, sem skrifstofustúlkur verða að kunna vel, svo sem vélritun o. fl. Humphreys gamli gaf hennf enn meiri gaum en áður og hann kvaðst gera það af þvi að hún væri ein þeirra nútiðaykvenna, cem verulega ánægjulegl yæri að kynnast. Og hún var Iika aR af hrw* og glaðlynd, þegar hún var með okkur, og það var ánægjulegt aö vera með hennf. IRnsvegar var engu likara en dr. Feng líti hana öðrum augum en áður, hver sem ástæðan var. Mér fanst jafnvel stundum, að hann hefði fengið andúð á henni. Að mjnsta kostí var tillit hans og framkoma langt f fyá eins vingjarnlegf og áður, en i fyrstu kom það mjög glogf fram, hversu vel honuny geðjaðist að henni. Og þó var ekki hægt að setja út á framkomu dr. Fengs gagnvarJ henni á nokkurn Jiátt. Hann var nú algerlega ósammála mér iim tilboð mitt að lita eftir henni. Honum fanst, að það hefði verið heimska mesta af mér, að undirgangast nokk- urt loforð í þá átt, og hann fór ekki dult með þessa skoðun sína, þegar við vorum tveir einir. „Þér eruð að leika yður að eldi“, sagði hann. „Þið eruð bæði ung og liún er forkunnar fögur. Þér ættuð að hverfa á brott héðan liið hraðasta.“ En eg hló vitanlega að honum og sagði, að í mínum sporum hefði eg ekki getað gert annað en það, sem eg gerði. Eg hefði i rauninm að eins boðist til þess að hjálpa þeim í erfiðleikum þeirra En hann hristi höfuðið. „Þér þekkið livorugt þeirra og þér hafið enga hugmynd um hvað af þessu kann að leiða.” Mér datt í hug, eins og skiljanlegf er, hVort þeð hefði haft nokkur áhrif á hann, að Mrs. Audley fekk kristalsklóna fré Peklnjj. 0§ •§ spurði hann hreinskilnislega að þvi. „AIIs ekki," sagði hann stuttlega. „Kristals- klóin hefir engin áhrif á þetta þaft“ En þrátt fyrir allar aðvaranir hans vildi eg ekki hlíta ráðum hans. Eg vildi fara minar göt- ur og þóttist vita mínu viti, eins og titf er um unga menn, og i hugannm kallaði eg dr. Feng „gamaldags”, sérvitring og fleiri ámóta n,öfn- um. Eg leit á hann ems og eftirlegukind frá Viktoríutimabilinu, þegar ungar stúlkur máttu ekkert hreyfa sig utan Iieimila sinna, nema einhver væri með þeim til þess að gæta þeirra, og það var álitin svo stór synd, að reykja vindl- ing, ef um unga stúlku var að ræða, að hún varð að gera það með leynd. Við Mrs. Audley höguðum okkur því alveg eins og áður. Við vor- um öllum stundum saman, annaðhvort á skíð- um eða skautum. Með það fyrir augum, að reyna að komast að því, hvemig á þvi stóð, að henni var send krist- alsklóin, reyndi eg að fræðast af henni um föð- ur hennar. Eg spurði hana spjörunum úr, en það var í rauninni lítið, sem hún gat sagt mér um föður hennar umfram það, sem hún áður var búin að segja mér. „Hann var flotaforingi i Kína fjölda mörg ár.“ 1 þessum orðum fólst í rauninni alt sem hún vissi. Eg gat ekki varisl þvi að álykta, að hún liefði ekkert verið frædd um hann að yfirlögðu ráði. Um stjómmál og slíkt í Austur-Asíu virtist hún allsendis ófrióð^ Og um eiginmann sinn talaði hún lítið, en augljóst var, að henni þótti vænt um hann, og að ekkert gat verið fjarri henni, en að bregðast honum í nokkum. „Þegar við förum aftur til Englands,“ sagði hún þó einu sinni, „Stanley og eg, ætlum við að Ieigja okkur ibúð i Hampstead." riún ssgði þetta Yið mig dag nokkum, er við hvildumst i nónd við rafmagnsbrautina, s«m liggur frá Mtirren meðfram gilinu, skamt þar frá sem menn skifta um, til þess að fara með fjallabrautarlestinni upp eftir. Þá um kveldið, er miðdegisverður var á borð borinn, kom fyrir einkennilegt atvik. Mrs. Aud- ley kom niður í kjól svo fögrum, að flestar stúlkurnar, sem í salnum voru, litu hana öfund- araugum. Kjóllinn var skrýddur silfurböndum og blómum, og Thelma bar kristalsklóna, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.