Vísir - 27.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1936, Blaðsíða 4
VlSIR Þvottur! Þvottur! Tökum að okkur loftþvotta og utan- hússþ votta. Fljótt og vel af hendi leyst. Upplýsingar í síma 4861, fjpá 6-8. Sporting Chewing Gum Ijúffengt, drjúgt, ódýrt. Fæst hvarvetna. Hús til sölu. Hefi mörg hús til sölu, stór og smá við allra hæfi, með góð- um skilmálum, sanngjörnu hert eftir, jafnvel í hæsta gró- anda á vorin. Sést hest þegar þetta er athugað hver nauðsyn er að sprauta tré og runna. Jón Arnfinnsson. verði, laus til íbúðar 14. maí n. k. Eignaskifti möguleg. Uppl. á Barónsstíg 19, 11—12 f. h. og 6—9 e. h. alla daga. Hús tekin i tunboðssölu. Gísli Bjðrnsson, Sími 4706. Klippa tré og rnnna. Klipping á trjám og runnum hefir afar mikla þýðingu fyrir vöxt og útlit trésins eða runn- ans. Seinni liluta vetrar þarf að klippa hurtu allar sýktar og uppdráttar greinar og laga runnann þannig eins og honum er ætlað að verða í framtíðinni. Hæðstu og sterkustu greinarn- ar eru látnar standa nema beð- jð sé eftir að veikari greinar vaxi, þá er klipt svolítið af þéim stærri svo þær bíði'eftir hinum. , Runnar sem bera blóm og halda blómslönglingum yfir veturinn eiga að klippast niður um %. Þá bera þeir meiri og fallegri blóm. Eins og t. d. ribs óg syrenur. Garðeigendur hér á landi þora ekki að láta klippa trén Sín eins og skyldi. Énda eru mörg tré í blómgörðum liér miklu ljótari og minni en þau ;annars þyrftu að vera. Öll tré og runnar eiga að klippast árlega og lagast og um- fram alt að sprautast með skor dýraeitri einhverju, og það heíst í frostleysu á veturna. Á sumr- in er það ónóg. Blöðin delta af fyrir þvi, þá er.tréð eða runninn búinn að missa sitt fagra útlit. Jafnvel verður að kalka súma trjástofna á trjám sem mikið eru ásótt af skordýrum, því skordýrin leggja eggjum sínum í sprungur í berkinum og með vorinu þegar íirfan skríður úr egginu étur hún sundur blað- sliðrin sem blaðaleggurinn er festur með við stofninn. Þá detta blöðin af og tréð stendur Fyrirboði. „Á Breiðahólsstöðum i Reyk- holtsdal bjó (1665) frómur maður, Jón Árnason. Hann var einn dag um sumarið að hey- verki hjá nábúa sínum á Norð- urrykjum í nestanga skamt frá hænum fyrir sunnan Hvítá. Lögðust þeir báðir niður að sofa við rúst nokkura þar við óna, hvor hjá öðrum, þó Jón nær ánni, og sofnaði skjótt, en hinn vakti og lieyrði að þylur mikill svipaðist austan frá ánni og beint að, þeim, þar sem þeir lágu, og síðan vestur í ána, með þeim krafti, að Jón reistist sof- andi á, fætur á augabragði, eins og þyturinn færðist undir höf- uð hans og herðar, því hann horfði að ánni. Hann vaknaði, varð bilt við og. kvað eitthvað hoða. Um haustið fór Jón þessi Árnason erinda sinna fram að Stóra-Ási og þaðan aftur heim- leiðis að áhðnum degi, lítið drukkinn, reið af sér fylgdar- manninn, hvarf og fanst ekki aftur. En strax um morguninn fanst söðulreiði hans hjá Refs- stöðum, gjarðarmóttak sundur slitið, og naglar úr báðum gagn- tökum söðulreiðans útdregnir og þar hjá hetta hans og vetling- ar og um annan vetlinginn vaf- ínn lokkur úr faxi hestsins, af slitinn. Meintu flestir að í Hvít- á mundi lent hafa, því síð- hempa hans fanst upp rekin riiður í Hvítárósi“. Löng dagleið. Jón Þorvaldsson hét einn af Mikíabæjarklerkum i Blöridu- hlíð. Hann féklc veifiiigu fyrir kallinu 1692, hjá Miiller ariit- manni, en var vígður í Skál- hólti (áf Þórði biskupi Þorláks- syni) sunnudaginn siðastan í vetri. Mun svo hafa haldið kyrru fyrir næsta dag. Þaðan fór hann að Hamarsholti. — En á sumardaginn fyrsta lagði hann af stað þaðan eldsnemma og náði háttum að Víðivöllum í Skagafirði um kveldið. Er Vorid. Nú vorið birtu býður, og blíðan fugla söng, og lækur fagur líður svo létt um giljaþröng. Ó, vorið bjarta, blíða, það bætir vetrar kal. Nú dafnar fjólan fríða, í fögrmn heiðardal. Þá lifna blómin blíðu , og brosa móti sóþ og fylkja liði fríðu á fagurgrænum hól. ,Nú glitrar fagra grundin, það grær á ný vort láð, þvi frjálsa, fagra stimdin, á faldinn þinn er skráð. Nú gróa grös á völlum og grænka fögur tún. Svo þiðnar 'fönn úr fjöllum og fríkkar heiðarbrún. Eg vil þér ljóðin laga, þú lýsir upp mín spor. Eg ann þér alla daga, unaðsblíða vor. G. H. K. þetta geysimikil reið. En rifa- hjarn hafði verið á fjöllunum og síra Jón vel hestaður. Segir sagan að hann liafi haft fjóra eldishesta og flutt með sér hey eftir þörfum. /* AUGLÝSINGAK FYRIR ^ lliAfNARFJCRI). Vörubíll til sölu. Guðmundur Magnússon, Kirkjuvegi 14, Hafnarfirði. Sími 9091, (1045 fTAFAf) FUNDIf)] , Maðurinn, sem fékk að geyma hefilinn síðastliðið sum- ar á Óðinsgötu 4, liirði hann sem fyrst. Sími 4305. (1023 Tapast hefir budda af Ný- lendugötu vestur Vesturgötu. Óskast vinsamlegast skilað á Nýlendugötu 21 eða síma í 3917. (1039 Ktilk/nningati Vil koma barni í fóstur á gott heimili. Tilboð, merkt: „Drengur“ leggist inn á afgr. blaðsiris fyrir 30. þ. m. (1025 Hjálpræðisherinn. Vakningar- vikan: í kvöld kl. 8 y2 sam- koma. Kristín Sæmundsdóttir talar. Allir velkomnir. (1034 St. Víkingur nr. 104 heldur fund í kveld. Inntaka. Kosning em- bættismanna og fulltrúa á Stórstúkuþing. Að fundi lokn- um verður sumarfagnaður. (1069 Verðandi. Fundur annað kveld. Kosning embættismanna o. fl. (1085 Víkingsfundur í kvöld kl. 8. Sumarfagnaður, kaffi, sjón- leikur, upplestur og dans. (1072 fctlUSNÆtill TIL LEIGU: 2—3 herbergi og eldhús til leigu á Bjarnastöðum, Gríms- staðaholti. (1022 Til leigu 14. mai, Freyjugötu 30, ódýrt forstofuherbergí fyrir stúlku. (1030 2 sámliggjandi herhergi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 51 A, eftir kl. 7. Sími 3298., (1032 Tvær samliggjandi stofur og lilið lierbergi til leigu 14. mai ódýrt. Sól allan daginn. Uppl. í síma 2390. (1029 Eins manns herbergi til leigu frá 14. maí á Bárugötu 7. Sími 4410. (1035 Stofa og eldhús til leigu fyrir bamlaust fólk. Uppl. i sima 4697. (1037 Góð herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann eða konu, á Freyjugötu 36, uppi, milli kl. 8—10 i kveld. (1040 3 stofur og eldhús til leigu og 1 herbergi og eldhús til leigu með öllum þægindum. Uppl. í síma 2011. ; (1044 Til leigu á Sólvöllum sólrik íbúð, 3—4 herbergi með öllum þægindum. Uppl. í síma 3871, 12—1 og 7—8 síðd. (1043 Hjallalandshús í Kaplaskjólí til leigu 14. maí. Þ. Thoroddsen. (895 3 herbergi á 1. hæð, í húsi við Austurstræti, til leigu 14. maí. Uppl. í síma 4637, til kl. 7, e. h. (1079 3 lierbergi og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. á Framnesvegi 16. (1075 Til leigu 2 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla áskilin. — Uppl. á Ljósvallagötu 26, uppi, milli kl. 6—8. (1052 Gott f ors tof ulierbergi til leigu. Hellusurjdi 7> piiðhæð, > (Í053 Björt stofa með þægindum til leigu. — Uppl. í síma 2406. (1055 3 lierbergi og eldhús til leigu 14. maí fyrir fámenna, skilvisa fjölskyldu. Uppl. á Lindargötu 41, miðhæð, eftir kl. 5. (1056 Stór stofa, sem má elda í, er til leigu. Uppl. á Lindargötu 41, miðhæð, eftir kl. 5. (1058 2 herbergi og eldhús til leigu fyrir fáment fólk. — Uppl. á Njarðargötu 9. (1059 Neðri hæðin i húsi 32 við Vesturgötu, er til leigu 14. mai. Skilvís greiðsla áskilin. (1062 Stofa, 4X4 m., til Ieigu 14. maí n, k. í Garðastræti 43 (neðri hæð, móti austri). Aðgangur að baði og síma. Hallgrímur Sveinsson, sími 1700 kl. 9—17, annars 2730. (1070 íbúð með öllum nýtisku þæg- indum til leigu 14. mai, í nýju steinhúsi. Uppl. í síma 4526, til kl. 7. (1071 Góð einstök herbergi til leigu 14. maí, eitt nú þegar, fyrir reglusama menn i húsi við skemtigarðinn við tjörnina. — Sími 3519. (1073 ÓSKAST: 1 herbergi og eldhús óskast. Ábyggileg greiðsla. A. v. á. — (1028 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 2998.(1046 1—2 herbergi og eldhús fyrir litla fjölskyldu, óskast 14. maí. Uppl. í síma 3954. (1047 Góð íbúð óskast í Skerjafirði. Uppl. í síma 2017. (1049 gggT— 2 herbergi og eldhús með þægindum óskast 14. maí. — Uppl. í síma 1680 eða 4804. , (1050 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. Mætti vera í útjaðri bæjar- ins, Uppl. í sima 2476. (1065 Óska eftir 2—3—4 herbergj- um og eldhúsi í austurbænum, i sem fámennustu húsi. Má vera þægindalítið. Töluverð fyr- irframgreiðsla getur komið til mála. Lystliafendur láti nöfn sín, heimilisfang og símanúmer í lokað umslag á afgreiðslu Vís- is, merkt „7“‘, fyrir 1. mai. — (1084 Vantar vinnustofu og minna herbergi, samliggjandi eða sitt í hvoru lagi, helst með lauga- hita. Freymóður Jóhannsson, málari. Til viðtals i síma 4516, milh kl. 5 og 7 i dag. (1083 Barnlaus hjón, bæði vinn- andi, óska eftir 2 herbergjum og eldliúsi, með öllum nútíma þægindum. Kjallaraíbúð kem- ur ekki til greina. Uppl. i sima 4828. (1078 Stúlka óskar eftir lierbergi og eldunarplássi i vesturbænum. Uppl. i síma 2017. (1076 2 menn í fastri stöðu óska eftir 3 herb. íbúð með öllum þægindum 14. maí n. k. Tilboð, merkt: „Tveir“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánaðamót- (1063 Maður í fastri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð, lielst frá 1. maí. 2 í heimili. Uppl. í síma 4933, milli 5 og 7. (1064 WTV1N NA Eldri kona óskar eftir þvott- um og hreingerningum til 14. mai. Uppl. i síma 2640. (1026 Þrifin og ábyggileg stúlka sem kann að búa til mat, óskast i létta vist. Uppl, Ingólfsstræti 21. — " (1027 Húsa og loftþvottur. — Sími 2486. (1041 Utan- og innanhússmálning- ar. Einnig hreingerningar. Sími 4059. L. Jörgensen. (935' Pipr- Loftþvottur, fljótt og vel af hendi leystur. Sími 4331. (939 Þvæ loft o. fl. Sími 3154. (385 Skóvinnustofan Grettisgötu 28, gerir fljótt og vel við allan skófatnað. Verðið sanngjarnt. V. B. Mýrdal. (1016 Loftþvottar. Sími 4482. (1015 Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- aö eftir nýjustu tísku. -- Atvinna í klæðskerasaum. — Ungur maður sem er reglusamur og vill læra klæðskerasaum getur fengið atvinnu á sauma- verkstæði hér í bænum nú þegar. Umsókn, merkt: „Klæðskerasaum“ sendist afgr. þ. blaðs fyrir lok þ. m. —, Hreingerningar. Sími 1138. (1074 Get bætt við mig kyndingu. Tek að mér hreinsun ef óskað er. Til viðtals eftir kl. 2 í síma 1380. (1051 Stúlka, vön afgreiðslu óskast. Kaffistofan, Vesturg. 3. (1053 Stúlka, sem er vön mat- reiðslu, getur fengið ágætan stað og gott kaup. Uppl. í síma 1988. , (1061 Stúlka óskast í vist 1. eða 14. maí til Guðmundar Kr. Guð- mundssonar, skrKfstofustjóra, Bergstaðastræti 82. (1066 Kkaupskapdr] 3 vörubílar og 1 fólksbíll til sölu. Sími 1909. (1019 Sporöskjulagað mahogny- borð til sölu með tækifæris- verði. Laufásvegi 9. (102# Olíupils og gúmmístígvél til sölu, með tækifærisverði, á Þórsgötu 18. — (1021 Til sölu örgelstóll og stakk- peysa á Njálsgötu 35, kjaUaran- um. (4024 Ódýr húsgögn til sölu og not- uð tekin i skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðamtofan. Í537 2 mann^ rúm, barnarúm, nátlborð og servantur til sölu. Þórsgötu 10, uppi. (1031 Kvenreiðhjól til sölu. Lauga- vegi 5. Davíð Benediktsson. (1033 Fallegur borðstofuskápur og borð til sölu á Laugavegi 84, annari hæð. (1036 Notað kvenhjól óskast til kaups. Uppl. Ánanaust E. (1038 Lítið horðstofuhorð til sölu. Uppl. á Öldugötu 41, uppi.(1042 S40I) 'mf ™is -uoa ut -gnqíofyi -æq UTqp: um juos -ju qnAq jns ‘.itqTqs jjns ‘Sjoj ‘joui jngBgoujq •JnjoijnqjTqeiu .nqæri -b giuup ‘umqod OSTI So uur -qod 0S 0I ? •miJOUKqsigæsqq Möbler til Salg. — Spisestue beslaaende af Bord, 6 Stole, Bufet og Divan, meget billigt. Eventuelt ogsaa hvide Sove- værelsesmöbler, — Vesturgötu 17, I. Mortensen, Telefon 4928, kan benyttes til Kl. 6 Áften, —- (941 Kaupum, næstu daga, sultu- glös með lokum, háu verði. — Sanitas, Lindargötu 1. (945 Kasmirsjal, peysufatafrakki, upphlutur og stokkabelti til sölu. Til sýnis frá kl. 5—7 á Hverfisgötu 99, niðri (922 Nokkurir kjólar, sem liafa lit- ast lítilsháttar upp, seljast með sérstöku , tækifærisverði á Saumastofunni, Laugavegi 12. Sími: 2264. Inngangur frá Berg- staðastræti. (551 Tveir notaðir stólar í 6 manna bíl óskast keyptir. Uppí í sím- um 4950 eða 4951. (1082 Þrenn notuð karlmannsföt til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (1081 .Vegna flutnings til útlanda eru til sölu svefnherbergishús- gögn úr hnoturót, sem ný, skrif- borð, Radíó, 6 lampa, og margt fleira, Framnesveg 26A. (1080 Nýr smoking til sölu fyrir liálfvirði. Sími 1837. (1077 Borðstofu- og svefnherbergis- mublur til sölu með tækifæris- verði. Vesturgötu 32. (1060 35 krónur nýir dívanar. Einnig nýuppgérður tlívan fyrir mjög litið verð. Fótafjalir 2 krónur. Uppl. Laugávegi 49, bakhusið. (1067 ------U-:------------------ Vörubíll, 2ja tonna, til sölu. Uppl. gefpar á Njálsgötu 72, efstu hæð, eftir kl. 8V2 í kveld. (1068 Kjallarapláss til leigu. Ágætt til iðnaðar eða geymslu. Tilboð, óskast, merkt: „Hverfisgata“. (1057 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.