Vísir - 18.05.1936, Qupperneq 3
NÖFN:
Karl Finnsson,
Ágúst Jósefss. heilbr.fulltr.
Hljóðfæravinnustofan,
Halldór Hallgrímsson,
Axel Eyjólfsson málari,
Gislína Pálsdóttir,
Hjörtur Hansson, heilds.
ÁÐUR:
Laugav.l59A
Hringbr. 124
Yonarstr. 4
Njálsgötu 8
Þórsgötu 20
Smiðjustíg
Veltusundi 1
NÚ: SÍMI:
Óðinsg. 16 B, 2549
Framn.v. 22 A, 3753
Laufásv. 18, 4155
Ránarg. 7 A, 3925
Haðarstíg 15.
Hverfisgötu 100 B.
Aðalstræti 18, 4361
VÍSIR
Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur verður á ferð
í þessum hverfum bæjarins og á |)eim dögum, sem
hér segir:
18. maí: Laugarásblettir og Laugamýrarblettir.
19. maí: Kringlumýrarblettir og land neðan laugaveg-
ar og vestan Laugarnesvegar að Hringbraut.
20. —23. maí: Austurbærinn, austan Lækjargötu og Frí-
kirkjuvegar, innan Ilringbrautar.
Upplýsingar og leiðbeiningar verða veittar öllum,
er þess æskja. __
Viðtalstími garðyrkjuráðunautarins er kl. 12.30—14
og 19—21 alla virka daga, nema laugardaga. En meðan
á leiðbeiningaferðunum stendur að eins kl. 19—21, á
Lindargötu 1 B. Sími 4773.
Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur.
ÓSKAR B. VILHJÁLMSSON.
Frá og meö 17. þ.m.
lækkap útsölaverðið
á benzíni hjá benzín^
sölum vorurn um 2
aura lítipinn.
Afslættip lialdast óbreyttir handa
töstum ársviðskiftamönnum.
Hið íslenska
steinolinhlutafélag
Frá og meö 17. þ.m.
lækkap litsölnverö
vopí á benzíni um 2
aura á lítra.
Afslættir verða óbreyttir fyrir fasta
á rsviðskiftamenn.
Sliell á. íslandi h. f.
Olíuverslun íslands h.f.
verður haldið til heiðurs frk. Thoru Friðriksson á 70
ára afmæli hennar, föstudaginn 22. maí n. k. í Odd-
fellowhúsinu.
Þeir, sem vilja taka þátt í samsætinu, eru beðnir
að rita nöfn sín á lista, sem liggja frammi í Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar og Snæbjarnar
Jónssonar. —
bæjarstjóra og runni'S til rifja
vandræöi fólksins, þó ekki væm
j>eir allir í flokki meirihlutans, og
er mér ekki kunnugt um, aö slik-
ir menn hafi talið eftir geröir sín-
ar, en aSrir taka inneign þessa
móti vöruúttekt, og fer þá verS
vörunnar oft eftir geSþótta þeirra,
sem láta hana af hendi. ÞaS óhag-
ræSi og þau leiöindi sem af
þessu leiSa fyrir verkalýS þessa
bæjar eru meiri en svo, aS þvi
verði lýst hér, en. vinsældir sumra
kaupmanna vir'ðast vaxandi við
bæjarstjóra. Þá vill bæjarstjóri
halda því fram, aö hann hafi ekki
veriS krafinn um greiSslu á reikn-
ingunum, og eftir því sem mér
skilst, gefur í skyn, aS hann hafi
sérsjóS, sem sumum sé borgað úr.
En þótt ávísanirnar séu stílaSar
á bæjarsjóSinn og eg margbúinn
aS reyna aS fá greiSslu þar, á-
málgaSi eg þaS enn viS bæjar-
stjóra oftar en einu sinni, og þaS
fór á sömu leiS, aS ekki var borg-
aS. Bæjarstjóri segir í grein sinni:
„Þorsteinn Björnsson gat sér lít-
inn orSstír í sambandi viS skit-
kastiS á bæjarfógeta hér fyrir
nokkru.“ Eg veit ekki til, aS eg
hafi veriS ákærSur fyrir skítkast
á bæjarfógeta og var heldur ekki
neitt viS þaS riSinn, svo eg skil
ekki hvaSa orSstír bæjarstjóri á
viS. Eg hefi kært bæjarstjórn
HafnarfjarSar fyrir vanskil, og
þar sem bæjarstjóri kaus þann
kost fyrir sig og bæjarstjórnina
aS mæta ekki á sáttafundi, „og þá
hann um þaö“, vísaSi eg málinu til
dóms. ÞaS er víst aS alþýSa þessa
bæjar fagnaði því mjög, ef mál
þetta yrSi til þess aS greiSslur
bæjarsjóSs fengjust i betra lag en
veriö. hefir, hver svo sem orSstír
bæjarstjóra kann aS verSa í máli
þessu.
HafnarfirSi 15. maí 1936.
Þorsteinn Bjömsson.
AlþýSublaSiS neitaSi mér um
rúm fyrir framanskráSa grein.
Þorsteinn Bjömsson.
1
10 O.F. 3 = 1185188 = X X
Dánarfregn.
Síðastliðinn miðvikudag and-
aðist Kristín Guðbrandsdóttir
(prófessors Jónssonar) eftir
margra ára vanheilsu, 27 ára
gömul. Kristín sáluga var gáfuð
kona og vel að sér ger, en naut
sín ekki mörg síðustu ár æv-
innar, sakir þráláts sjúkleika,
sem fór a'ð visu hægt af stað í
lyrstu, en reyndist óviðráðan-
legur. —- Útförin fer fram á
morgun og liefst kl. 10 ár-
degis á heimili hennar, (öðins-
götu 4, og heldur síðan áfram
i Landakolskirkju kl. 11.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 8 stig, Bolungar-
vík 7, Akureyri 9, Skálanesi 10,
Vestmannaeyjum 7, Sandi 7,
Kvígindisdal 6, Hesteyri 8,
Gjögri 16, Blönduósi 9, Siglu-
nesi 7, Grímsey 8, Raufarhöfn
Skálum 7, Fagradal 8, Papey
9, Hólum í Hornafirði 11, Fag-
urhólsmýri 8, Reykjanesi 8.
Mestur hiti hér í gær 10 stig,
minstur 4. Úrkoma 1.4 mm.
Sólskin 4,2 st. Yfirlit: Grunnar
lægðir fyrir norðan og vestan
land. Hæð fyrir sunnan land.
Horfur: Suðvesturland, Faxa-
flói, Breiðafjörður, Vestfirðir:
Suðvestan gola fram eftir deg-
inum, en sunnankaldi og dálítil
rigning í nótt. Norðurland,
norðausturland, Austfirðir, suð-
austurland: Suðvestan gola.
Þurt og víða bjart veður.
Skipafregnir.
Gullfoss fer vestur og norður
annað kveld. Goðafoss er vænt-
anlegur til Iiull í dag. Brúarfoss
er í Kaupmannahöfn. Dettifoss
er væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 4 í dag að vestan og norðan.
Lagarfoss er í Kaupmannahöfn.
Selfoss er á Austfjörðum. M.s.
Dronnig Alexandrine fór frá
Kaupmannahöfn í gærmorgun.
G.s. Island fór héðan í gær-
kveldi. Nova kom vestan og
norðan um land frá Noregi á
laugardagskveld og fer héðan
í kveld. Lyra er væntanleg ld.
8 í kveld.
Venus
kom nýlega til Hafnarfjarðar
með 70 tn. lifrar, eftir hálfs
mánaðar útivist. (FÚ).
í dag
eru síðustu forvöð aðskrifasig
á samsætislistann fyrir Pál Er-
lingsson, sundkennara. Þess er
vænst að allir íþróttamenn, og
þá sérstaklega sundmenn, sæki
samsætið. Áskriftarlistar eru í
Versl. Áfram, Laugaveg 18 og
í Bókaversl. Sigfúsar Eymunds-
sonar.
Gullverð
ísl. krónu er nú 49.44.
Sundhöllin á Álafossi
er nú aftur opin alla daga
frá 9 árd.—9% síðd. Sjá augl.
Á Halamiðum
er nú ágætur afli. Hafsteinn
kom þaðan í morgun eftir 9
daga útivist, með fullfermi af
þorski og upsa (65 tn. lifrar).
Vormót 3. flokks
hófst á íþróttavellinum í gær.
Fyrst keptu Valur og Víkingur
og siðan K .R. og Fram. Leikar
fóru þannig að háðir leikirnir
enduðu með jafntefli, 0:0. Mót-
ið heldur áfram annað kveld
kl. 8 Valur og K. R. og kl. 9
Fram og Víkingur.
Næturlæknir
er í nótt Kristín Ólafsdóttir,
Ingólfsstræti 14. Sími 2161. —
Næturvörður í Reykjavíkur
apóteki og Lyfjahúðinni Iðunni.
Utvarpið í kveld.
19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm-
plötur: Valsar. 19,45 Fréttir.
Þættir úr stjórnmálasögunni
1896—1918, X (Þorsteinn Gisla-
son ritstj.). 20,40 Einsöngur
(Daníel Þorkelsson). 21,05 Er-
indi: Elstu héraðslýsingar ís-
lenskar, I (dr. Þorkell Jóhann-
esson). 21,30 Utvarpsldjóm-
sveitin: Alþýðulög. 22,00 Hjóm-
plötur: Endurtekin lög (til kl.
22.30).
Útvarpið árdegis á morgun.
7,45 Morgunleikfimi. 8,00
Enskukensla. 8,25 Dönsku-
kensla. 10,00 Veðurfr. 12,00 Há-
degisútvarp. 15.00 Veðurfr.
ísskápnr
(Frigadaire) lítill, óskast til
kaups. A. v. á.
Störir rabarbar'
hnansar
með rauðum, sverum leggjum,
eru til sölu á Baldursgötu 4. —
JtÍÍÍOOOÍÍOOCeOÍÍtSOíiOCÖOtJOíÍÍÍÍiOOÍÍOííOOöaOOOCíXÍÖÍÍÍÍtHSCSOÖOOÍXKS?
— Hest ad anglýsa í VÍS-I, —
xsoooooooooooooooootsoot soesooootsooocootsot soooooooooooooot
Það tilkynnist liér með, að eg undirritaður liefi selt Bóka-
versluninni „Mímir h.f.“, Austurstræti 1, Reykjavík, hóka- og
ritfangaverslun mína með öllum réttindum og skyldum. Undan-
skildar þessari sölu eru þó forlagsbækur þær, er eg hefi gefið út.
Um leið og eg þakka öllum hinum mörgu viðskiftavinum.
minum fyrir viðskiftin á undanförnum árum, vona eg að hinir
nýju eigendur megi njóta sama velvilja og þeír liafa sýnt mér.
Virðingarfylst
Reykjavík, 16. maí 1936.
E. P. Briem.
Það tilkynnist liér með, að eg undirritaður hefi selt Bóka-
versluninni „Mímir h.f.“, Austurstræti 1, Reykjavik, bókaforlag
mitt, þar með taldar allar þær birgðir, sem liggja hjá útsölu-
mönnum bóksalafélagsins.
Um leið og eg þakka fyrir ágæt viðskifti á undanfömum
árum, vænti eg þess, að hinir nýju eigendur megi njóta hins
sama velvilja og mér hefir verið sýndur.
Virðingarfylst
Reykjavík, 16. maí 1936.
Guðm. Gamalíelsson.
Það tilkynnist liér með, að eg undirritaður hefi selt Bóka-
versluninni „Mímir h.f.“, Austurstræti 1, Reykjavik, bókaforlag
mitt, er eg keypti af Ársæli Árnasyni á sinum tima.
Um leið og eg þakka viðskiftamönnum mínum fyrir viðskift-
in, vænti eg þess, að hinir nýju eigendur verði sömu velvildar
aðnjótandi og eg hefi verið.
Virðingarfylst
Reykjavík, 16. mai 1936.
Finnur Einarsson.
Samkvæmt ofanskráðu höfum vér keypt bókaverslun E. P.
Briem, Austurstræti 1, bókaforlag Guðm. Gamalíelssonar, og
bókaforlag Finns Einarssonar (áður Ársæls Árnasonar), og rek-
um ofangreinda bóka- og ritfangaverslun ásamt bókaforlagi á
sama slað og E. P. Bricm hefir rekið hókaverslun sína. Fram-
kvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis verður lir. Finnur Einarsson.
Væntum við þess að fá að njóta söniu velvildar viðskifta-
vinanna, og munum gera oss alt far um að gera þá ánægða.
Virðingarfylst
Reykjavík, 16. maí 1936.
BókaversL Mlmir E f.
Auslurstræti I. Reykjavík.
Sími 1336 (2 línur). Símnefni: „Mímir“.
Til bpúdargjjaía:
Matar- og Kaffistell úr postulíni og keramik —
Ávaxta- og Issett — Vasar — Ávaxtaskálar — Vínsett
— Vínflöskur — Rjeyksett úr kristal og keramik —
Kaffisett og ýmiskonar borðbúnaður úr 2ja tuma
silfurpl. o. fl. —
K. Einarsson & Bjöpnsson.
SaltfiskaP)
ágætur, kg. 0.60,
Lúðuriklingur,
Sardínur, dósin 0.35.
Flatbrauð,
Kex, ósætt,
fæst í
BORÐLAMPAR,
VEGGLAMPAR,
STANDLAMPAR.
Skermahúöín
Laugavegi 15.
imm ■"»» i»rsv aemmjariMMiTnJUiwgJW JKemwwiiiMwge^w!wwHtaH(
CrÓdll
sveskj apnaF
fást ennþá í
Vesturg. 45, og Framnesv. 15.
Pepgamont
skermar
Búum til allar gerðir af
pergamentskermum.
Mikið úrval fyrirliggjandi.
Skermabúðin
Laugavegi 15.
Blikksm. GRETTIR
ep flutt á Gpettisgötu 18.