Vísir - 28.05.1936, Side 3

Vísir - 28.05.1936, Side 3
VlSIR StórTiðburðnr í tónlistarlífi borgarinnar. Síðan Jón Leifs kom hingað með Hamborgarliljómsveitina iiér um árið, munu Reykvíking- ar ekki liafa átt von á merki- legri viðburði í tónlistarlífi bæj- arins, en komu Pragkvartetts- ins hingað í næstu viku, til þess að lialda hér þrjá hljómleika. Prag-kvartettinn er, eins og kunnugt er, einn af fremstu strok-kvartettum nútimans. — Okkur, sem leitað höfum að fegurð lífsins fyrst og fremst í verkum tónmeistaranna, finst eins og ævintýri séu að gerast með þjóð vorri, er slikir af- burða listamenn sækja okkur heim. Við erum ekki því vön, að merkir heimsviðburðir á tónlistarsviðinu gerist hjá okk- ur, og hlýtur það þess vegna að vera verulegt gleðiefni öllum borgarbúum, sem ánægju hafa af góðri tónlist, að svo framúr- skarandi tónlistarmenn heim- sækja okkur. Það er ekki unt að fá okkur til þess að gleyma einn dag dægurþrasi og inn- flutningsvandræðum, ef þess- um glæsilegu listamönnum telcst það ekki. Um strok-kvartetta sem tón- list er óþarft að fjölyrða, flest- ir unnendur tónlistar vita, að það er hið fullkomnasta allra tónaforma. Þó má minna á það, að það var einmitt í því formi, sem Beethoven, heyrnarlaus og einangraður frá umheiminum, samdi sín síðustu verk, þar sem hinar dýpstu og fegurstu liugs- anir og tilfinningar hafa verið skráðar í tónum. Allur bærinn verður að fagna þessum tignu og gáfuðu gest- um sínum. 27. maí. Sig. E. Markan. ‘V 1 Snæfellsass fer Ferðafél. Islands skeniti- ferð um Hvítasunnuna, eins og tilkynt liefir verið í blöðunum. Hér er um óvanalegt tækifæri að ræða og sennilega um ein- hverja mestu og liestu Ferða- félagsferðina á sumrinu. — Farið verður á laugardags- kvöld kl. 7 liéðan á Lax- fossi og til Arnarstapa, en það mun vera um 5 klst. sigling. Á Arnarstapa er sérkennilegt landslag, m. a. hinn viðfrægi „Söngliellir“. Þarna geta þeir, er vilja, lialdið kyrru fyrir, og munu þeir hafa nóg að skoða, en aðrir munu fara lengra, vest- ur og norður fyrir jökul, til Ólafsvíkur, og slcíðafólkið mun ætla sér upp á jökulinn. Margt manna hefir þegar skrifað sig á lista i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og eru allar horfur á, að þálttakendur verði rnargir og mega menn húast við liinni ánægjulegustu ferð. — Laxfoss mun að likind- um fara héðan kl. 7 á laugar- dagskveld, en ekki kl. 6, eins og í fyrstu var ráðgert. Fundur norrænna hagfræðinga. Einkask. frá Khöfn. 27. maí. FÚ. Á fundi norrænna hagfræð- inga, sem haldinn er í Kaup- mannahöfn, hefir Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri flutt rækilegt erindi um mann- tal á íslandi. Þar að auki liefir Þorsteinn lagt fram á fundin- um skriflegt yfirlit um liúsa- gerð á Islandi, og hefir það að geyxna mikinn liagfræðilegan fróðleik. I 0 O.F. 5=1185288V2 = 9 II Veðrið í morgun. I Reykjavik 8 stig, Bolungar- vík 4, Akureyri 15, Skálanesi 13, Vestmannaeyjum 7, Sandi 8, Kvígindisdal 6, Ilesteyri 6, Gjögri 4, Blönduósi 7, Siglunesi 3, Grímsey 4, Raufarhöfn 8, Skálum 5, Fagradal 8, Papey 13, Hóluin í Hornafirði 15, Fagurliólsmýri 13, Reykjanesi 9. Mestur liiti hér í gær 11 stig, ^ minstur 7. Urkoina 0.3 mm. Sólskin 3.5 st. — Yfirlit: Lægð við austurströnd íslands á hreyfingu suðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: Stinningskaldi á útnorð- an og síðan norðan. Léttir til. Breiðafjörður: Utnorðan og síðan norðan kaldi. Urkomu- laust. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland: Stinningskaldi á úlnorðan og siðan norðan. Dálítil rigning. Austfirðir, suð- austurland: Breytileg átt fyrst, síðan norðan kaldi. Úrkomu- laust og sumstaðar léttskýjað. Indriði Einarsson ritliöfundur var meðal far- þega á Goðafossi í gærkveldi og var förinni heitið til Akur- eyrar. En þangað liafði honum verið boðið að koma og dvelj- ast nokkura daga. Stóð til að hann færi nokkuru fyr, en af því gat ekki orðið ýinsra orsaka vegna. Ráðgerði hinn hálfniræði unglingur að standa við á Ak- ureyri vikutíma, en leggja því næst leið sína vestur í Skaga- fjörð. Kvaðst liann ekki geta stilt sig um að heilsa upp á æskustöðvarnar, enda ekki að vita nema bið gæti á því orðið, að hann færi aftur norður í land. j Sjötugsafmæli á í dag frú Þórunn Flygenring frá Hafnarfirði. Hún er nú bú- sett hér í bænum, kom liingað nýlega frá Kaupmannaliöfn. En þar átli Iiún lieima síðustu ævi- ár eiginmanns sins, liins mikil- hæfa framkvæmdamamis Aug. Flygenrings. Og þar andaðist hann. Vér erum mörg, sem minn- umst heimilis frú Þórunnar í Iiafnarfirði, þar sem góð og göfug húsmóðir veitti forstöðu og fagnaði gestum með ógleym- anlegri alúð og híbýlaprýði. Eg er einn í þeirra tölu, sem þakk- látir eru fyrir það, að liafa kynst heimili liinna merku og mikilhæfu Flygenrings-hjóna, og geymi minningar um þau kynni meðal þeirra sem kær- astar eru fi(á náms- og skóla- árum mínum. Frú Þórunn liefir verið styrk kona, stilt og' hugprúð í blíðu og stríðu. Vinir liennar fagna því, að hún nýtur á efri sínum þeirrar liamingju að vera um- kringd stórum ættargarði barna sinna, tengda- og barnabarna, virl og elskuð af þeim öllum. Á. S. Farþegar á Goðafossi vestur og norður: Ungfrú Steinunn Sigmundsd., Sigríður Jónsdóttir, Símonía Kristjáns- dóttir, María Hertervig, Martlia Þorvaldsson, Jónína Steinþórs- dóttir, Kristjana Sigurðardóttir, Sólrún Hannibalsdóttir, Mildríð Falsdóttir, Guðrún Matthias- dóttir, Martha Eyjólfsdóttir, Hóhnfríður Árnadóttir, Óskar Einarsson og frú, Guðm. Guð- mundsson og l’rú, Elísabet Guð- mundsdóttir, Guðrún Lárus- dóttir, Oddur Björnsson, Guðm. Ágústsson, Gunnlaug Tlioraren- sen, Þóra Havsteen, Pétur Söb- stad, Þórður Helgason,, Óskar Jónsson, Helgi Herm. Eiriksson, Leifur Þórarins, Eiríkur Eiríks- son, Lýður Jónsson, Jóhann Hafstein, Jakob Hafstein, Gunnl. Pétursson, Þorvaldur Guðmundsson o. fl. Skipafregnir. Gullfoss er á útleið. Goðafoss var á Patreksfirði í dag. Detti- foss kom til Hamborgar í morg- un. Brúarfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja í fyrramálið. Lagarfoss er á leið til Aust- fjarða frá útlöndum. Selfoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Antwerpen. Esja kom til Hornafjarðar í gær á austur- leið. Súðin var á Breiðdalsvík í gærkveldi. Væntanleg hingað aðra nótt. M.s. Dronning Alex- andrine er væntanleg að vest- an og norðan á morgun. Reylcjaborg kom frá útlöndum í nótt. Hannes ráðherra kom af veiðum i morgun með 72 tn. lifrar eftir 12 daga útivist. Geir fór á ísfiskveiðar í gær. M ýtísku dðmotðsknr komnap. Komið fyrst - veljið best. tliiDölifaliusil Bankastr. 7 HarOfisknr úrvals hefir aldrei verið ljúffengari. Versl. Vísir. mmmummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmam Tilkynning frá stjðrn Sjfikrasamlags Hafearfjarðar. Samkvæmt lögum um sjúkratryggingar frá 1. febr. þ. á., ber öllum bæjarbúum sem eru fullra 16 ára að aidri að greiða ákveðin mánaðargjöld í sjúkrasamlagssjóð, frá 1. apríl þessa árs að telja. Eru þessi gjöld ákveðin af Tryggingarstofnun ríkisins kr„ 3.00 á mánuði til bráðabirgða hér í Hafnarfirði. Er því hér með skorað á alla þá, sem samkvæmt framan- sögðu, eru gjaldskyldir til sjúkrasamlagssjóðs Hafnarfjarðar, að greiða þessi gjöld sín á skrifstofu samlagsins, Brekkugötu 9, hér í bænum og veita viðtöku kvittunarbókum samlagsins. Skrifstofan var opnuð til afgreiðslu mánudaginn 25. þ. m., kl. 10 árdegis. Afgreiðslutími verður kl. 10—12 f. hád. og kl. 1—5 e. hád. alla virka daga nema á laugard. kl. 10—12 f. h. og kl. 1—3 e. h, frá 1. okt. til 1. júní. Sími skrifstofunnar er 9066. Hafnarfirði í maí 1936. F. h. sjúkrasamlagsstjórnarinnar. Guðjón Gunnarsson, form. Happ drætti Samsæti til lieiðurs Pétri M. Bjarnar- syni, kaupni., verður haldið í Oddfellowliúsinu á 70 ára af- mæli hans, 3. júní n. k., að til- hlutan nokkurra vina hans. — Áskriftarlisti liggur frammi hjá Jóhannesi Norðfjörð úrsmið, Laugaveg 18. Þeir, sem ætla sér að verða þátttakendurur, vitji aðgöngumiða fyrir kl. 4 á laug- ardag, 30. þ. m. x. Þorskar hafs og lands. Þorskveiðarnar liafa brugðist það sem af er þessu ári. Vétrar- vertíðin varð svo rýr, að slikt liefir ekki komið fyrir árum saman. Þorsluirinn hefir ekki gengið á miðin. Hann liefir ekki viljað láta íslendinga veiða sig. — Hann hefir ekki viljað leggja lífið i sölurnar fyrir stjórnar- herrana — fyrir þorskana i landi! — Og það er svo sem ekki við sliku að búast. — Þorskur- inn hefir blátt áfram gert „verk- fall“. Og hver veit nema hann lialdi „verkfallinu“ áfram, uns stjórnarþorskarnir eru grotnað- ir niður. Hinn ágæti nytjafiskur kærir sig ekki um að fá óorð af „nöfnum“ sínum í landi! Z. Happdrætti Háskólans. Endurnýjun til 4. flokks er liafin. Dregið verður 10. júní. Ritari hæstaréttar frá 1. n. m. liefir verið skip- aður Hákon Guðmundsson, lögmannsfulltrúi. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20.15 Erindi: Öræfaganga suð- ur Kjöl 1908 (Lárus Rist kenn- ari). 10,40 Sónata í d-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Grieg (Þór. Guðm. og Árna Ivristjánsson). 21.15 Erindi: Noklcrar stað- leyndir um landliúnað, II (Pl- afur Friðriksson, f. ritstj.). 21,35 Utvarpshljómsveitin: Létt lög (til kl. 22,00). Næturlæknir er í nólt Gísli Pálsson, Garði. Sími 2474. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið árdegis á morgun. 10,00 Veðurfr. 12,00 Hádegis- útvarp. 15,00 Veðurfregnir. ■■■BBiiaiaiBaiBBiiai Pepgament skermar Búum til allar gerðir af pergamentskermum. Mikið úrval fyrirliggjandi. SkermabúBin Laugavegi 15. HHHHBEEIfflEHHHHHnHEBEa: Háskóla íslands. Endurnýjun til 4. flokks er hafin. i j Dregið verður 10. júní. | 300 vinningar — 56600 krónur. Eftir eru á þessu ári vinningar að upphæð samtals 918 þús. kr. Vinningarnir eru tekjuskatts- og útsvars- frjálsir.- saumaðir eftir pöntun. Nokkurl úrval fyrirliggjandi. Skermabúðin Laugavegi 15. Fe glamip« Islensk dýr III, eftir Bjarna Sæmundsson, 700 bls. með 252 myndum, er komin út. — Verð heft kr. 15,00, ib. kr. 20,00 og 22,00. — Fæst hjá bóksöhim. BókaverKlun Sigfúftar Eymimdssonar ->g Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. 100000000000000« íOCOOOOOCSSOOCÍCÍÍOÍSOÍXSOCOíÍÖOOeeOOOSjOOOOOÍ - Best að auglýsa í VÍSI. — SOOOO«SOOÍ>OOOCOÍ5<SOOOOOÍ>«SOÍ SSSOÍSOÍSGC SOOOOíSOOOOOOeOGOÍSOOSXSOÍ NEYÐIN í NEW YORK. Neyð hafði verið meiri i New York á síðastliðnum vetri en um tangt skeið og á þó að jafn- aði fjöldi manna mjög bágt í þessari miljónaborg um háveturinn. Á mynd þessari sjást at- vinnuleysingjar, sem hvergi eiga liöfði sinu að lialla og hafa lagst til hvíldar undir hús- veggjum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.