Vísir - 07.06.1936, Page 2

Vísir - 07.06.1936, Page 2
2 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Á æskustöðvum Ingólfs Arnarsonar. Dalur í Dalfiröi. Eftir SVEIN JÓNSSON. Fyrir nokkrum áruni fór eg utan, ásamt konu ‘minni og dóttir. Það sem sérstaklega olli því, að eg lagði upp í þessa ferð var það, að mig langaði að koma í Dal á Fjöllum í Nor- egi. (Þeir, scm hafa komið í Dal i Dalfirði geta ekki verið í vafa um, að nafnið „á Fjölum“ hlýtur að vera misritun fyrir „á Fjöllum“. I einu handriti Landnámu stendur lika neðan- máls „á Fjöllum“. Sbr. Land- náma Kbh. 1843). Þegar eg kom á þessar slóðir hafði eg skrifað töluvert um Ingólf Arnarson frá eigin brjósti, einnig skrifað upp allt, er eg hafði fundið ritað um hann, en kaflann um æsku- stöðvar hans fanst mér ómögu- legt að skrifa nema koma i Dal. Eg leitaði mér allra upplýsinga hér um Dalfjörð og Dal, áður en eg sigldi, og varð þess vísari, að í Dal í Dalfirði væri kirkja og prestsselur og að 60 bæir beyrðu kirkjusókninni til. Þeg- ar til Kaupmanahafnar kom var mér talin trú um, að þangað, nefnilega að Dal í Dalfirði, mundu sjálfsagt vera skipsferð- ir frá Bergen, og þær ætlaði eg að nota. Ferðinni var einnig lieitið til Stdkkhólms og Osló, og þaðan lil Bergen með járn- braut. Þegar til Osló kom var okkur ráðlagt, að ef við ætluð- um til Dals í Dalfirði, skyldum við ekki fara lil Bergen, en taka heldur járnbrautarlest til Mýr- dal, gista þar og fara svo eftir Flomsdal og niður í Sognefjord til Vadheim og þaðan til Sands á Gaulum. Síðan kæmum við til Bygstad, sem er þorp fyrir botni Dalfjarðar. Þetta gerðum við og héldum niður Dalfjörð seint um kvöld á mótorbát, er ætlaði ut til Atlaeyjar, sem er fj'rir mynni fjarðarins. Eg hefi sjaldan verið „spent- ari“ á æfinni, en þá þrjá klukkutima, sem við vorum á leiðinni frá Dalfjarðarbotni og lil þorpsins Dalur. Mig laugaði til að vita hvorl eg á leiðinni sæi bæjarstæði, sem hefði haft eitthvað það til að bera, er slílc- um höfðingja, sem Ingólfur var hefði verið samboðið, að iitlili og staðháttum. Og brátt komst eg að raun um, að á leiðinni voru mörg bæjarstæði, sem vel gátu komið til greina nema að einu undanskildu, þar sem mér fanst mundi hafa vantað staði fvrir skipin. Þetta fanst mér sjálfsagt að hafa í huga, því þess er getið i sögunum, að venja var að setja skipin upp í vetrarbyrjun. Það endaði því svo, að eg fór fram hjá hverj- um bænum á fætur öðrum, án þess að láta mér detta i hug að þar hefði Ingólfur, eða þeir frændur búið. En jafn spentur og eg var á leiðinni út fjörðinn, eins varð eg glaður er við kom- um lil Dals. Landið er fagurt og bygðin hlómleg, og því sam- boðin slíkum liöfðingja, sem Ingólfur var. Vil eg því ráða hverjum Islending, sem fer um Bergen, að heimsækja Dal, þó ekki væri nema í virðingar- skym við Ingólf Arnarson, og um leið lil að sjá stórkostlega fallegan slað, máslce fallegasta staðinn, sem Noregur hefir til að bjóða, og er þá mikið sagt. Það fór noklcuð á annan veg um útlitið i Dal, en við bjugg- umst við. Þar var enginn kot- ungsbragur á neinu, en fagur smábær með 600 íbúum. I allri kirlcjusókninni eru 1945 manns og heitir presturinn þar Kleppe- stö. Prestakallið er nefnt Fjala- prestakall og eru í þvi þrjár kirkjur, Dalskirkja, Holmen- dalskirkja og Guddalskirkja. Þegar þessar þrjár kirkjur voru gerðar að einu preslakalli, voru menn í vafa um livað presta- kallið- ætti að heita. Var þá leit- að ráða til frk. Nikka Vonen — sem var liámentuð kona, er um margra áratugi starfrækti hús- mæðraskóla í Dal, og fór mik- ið orð af lienni, sem kennara. Sagði hún að sér fyndist hest að lála það heila Fjalir, því það tæki yfir land j)að, sem svo var nefnt til forna. I jaðri þorpsins er prestssetrið, og lieim að því liggja trjágöng, sem gróðursett voru fyrir rúmum 100 árum, af föður Nikka Vonen. Hér bjó presturinn í mjög nýlegu húsi og sérlega vistlegu. I dalnum inn frá þorpinu eru margir bæir. Bygðin var aðal- lega við sjóinn og meðfram veg- inum sem liggur inn dalinn — cn liinn bygði dalur er nálægt 10 km. langur. í honum miðj- um stendur stór og myndarleg- SVEINN JÓNSSON. ur barnaskóli, reistur úr stein- steyj)u. Skömmu neðar er og annað stórt og myndarlegt hús. Það er gamahnennahæli. Önn- ur tvö hús voru þar úr steini, tvær verksmiðjur, önnur sög- unarverksmiðja hin slcóverk- smiðja. Eigéndur hennar búa í Bergen og telja sig fá hér ó- dýran vinnukraft. Ur því kom inn fyrir miðjan dalinn, fóru húsin meira að líkj- asl bændabýlum, sem síst er að undra, því allur fjöldinn af dal- búum virtist mér lifa á sveila- búskap, þó fara karlmenn eilt- Iivað til sjávar, eða til Bergen, til að leita sér atvinnu. Iðnað- ur er töluverður í dalnum og iðnaðarmenn margir. Eftir Frli. á 6. síðu. ÞAR PLÆGJA MENN NÚ AKRA SEM INGÓLFUR BJÓ FYR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.