Vísir - 07.06.1936, Side 4

Vísir - 07.06.1936, Side 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Osjálfstseði. Eftir A. S. M. Hutchinson. Það, scm hér fer á eftir, er kafii úr hinni hcimskunnu bók, The saft spot, eftir A. S. M. Hutchinson, sem út kom 1933. Það var þegar Stephen Wain kom til Manchester, sem skiln- ingsleysi lians á lífinu fór al- veg út um þúfur. Fram til þessa hafði hann auðvitað við og við látið undan, ef eitthvað verulegt reyndi á, — en nú fór istöðuleysi itans i vöxí, og það fyrsta, sem bendir til þess, held eg sé það, að hann tók á móti lindarpenna, sem hon- um var boðinn að gjöf. Byggingarfélagið, sem Wain llærði hjá, var stærsta bygg- ingarfélag borgarinnar, og hafði, um þessar mundir, mjög annríkt viðýms stórvirki. Þann- ig var vinnu Stephens háttað, að hann átti daglegt samneyti við þektan verktaka, sein oft gerði stórverslanir hjá bygg- ingarfélaginu þessu. Verktaki þessi bauð lvonum einhverju sinni, að borða með sér mið- degisverð, og þáði Stephen boðið. Það virðist ekkert vera við þetta að atliuga. Þó hefir honum elttlivað ekki fundist það skynsamlegt, því á leið- inni til matsöluhússins, mætti hann einum af yfirmönnum sínum, sem spurði liann vin- gjarnlega, iivert förinni væri heitið. Og af einhverjum ástæð- um kvaðst liann ætla í leik- húsið. Verktakinn veitti Stephen góðan beina. Einn smávægileg- ur þáttur í sögu þessa kvölds- inns, var lofræða,sem Stephens hélt yfir lindarpcnna, sem hann fékk lánaðan lijá verk- takanum, til að teikna skop- mynd af þjóninum, sem stóð fyrir beina. Verktakinn hrós- aði myndinni mikið og kvaðst ætla að geyma liana og láta i ramma. Hann iivalti Steplien til að leggaj alúð við dráttlist- arhæfileika sinn, og gaf hon- um lindarpenna af sömu gerð og hans penni var. Manni kynni að virðast, að Stephen hafi ekki verið neyddur til að taka við pennanum, og einnig liggur beinnt við að álíta, að við þessa gjöf væri ekkert að athuga. Auðveldara er þó að skilja þetta, þegar litið er á veikleika Stephens, og ef það hefði ver- ið óráðlegt, var það verktak- ans sök, sem eldri og reyndari maður. Wain var ungur og ó- reyndur, og hafði ekkert vit á verslunarsiðfræði og ströngum verslunarreglum. Lesarinn getur dæmt um þetla sjálfur og tekið hvaða af- stöðu, sem hann vill. Það, sem mestu skiptir, er upptök á falli Wains, — en ekki hitt, að liann tók á móti gjöfinni. I þetta, sem önnur skifti, gat hann ekki veitt viðnám, þeim innri tilfinningum, sem gerðu vart við sig eftir að hann liafði tekið við gjöfinni. í háðum lil- fellum jók það á veikleika hans. Er Stephen Wain, nokkrum dögum seinna, átti að afgreiða dálítið af byggingarefni, sem sami verktaki hafði pantað, sat hann með fyrnefndan lindar- penna, augliti tii auglitis við velgerðarmann sinn, reiðubú- inn að pranga í hann svikinni vörutegund. Efnið svaraði eklci til sýnishornanna, og það var líka rélt komið fram á varirn- ar á Wain. En rétl í því spyr verktakinn, livernig honum líki nýi penninn. Auðvitað gat Steplien eklci sagt annað, en að sér líkaði penninn ágæt- lega, og sér þælti fjarska vænt um hann. Nú fvrst var Stephen það ljóst, að hann gat ekki ver- ið þektur fyrir að pranga svikn- um vörum inn á manninn. Gat hann það virkilega? spurði veikleiki hans. Nei, það gat hann ómögulega, sagði liann við sjálfan sig, en auðvitað gerði liann það samt! Seinna varð það uppvíst, að fyrnefnt byggingarefni var af verri legund, en ætlast var til, og var nú hafin leit eftir þeim, er afgreitt hefði vörurnar. Stephen Wain, sem þá var í sumarleyfi, fékk pata af þessu, í bréfi frá kunningja sínum. Maður sá var húsateiknari, og vann á sömu skrifstofu og Stephen, og hét Isthmus. Hann leit svo á, að þetta mundi vafa- laust verða hneykslismál. Þá fyrst sá Wain, að það hefði nú liklega verið vistlaust af sér að þiggja lindarpennann forðum, og því meir, sem liann hugsaði um þetta, því ráðalaus- ari varð hann. Svo skrifaði hann Isthmusi og bað hann, að gefa sér nánari upplýsingar í málinu, og lcvað það vera af áhuga fyrir heiðri verslunar- innar. Svar Isthmusar var mið- ur friðþægjandi. Enn var ekk- ert uppvíst, en líkur voru til að sökudólgurinn mundi finn- ast, og kvaðst Isthmus síst af öllu vilja vera sá, er óhappinu hefði valdið. Eftir því, sem hann hafði lieyrt, var annars- flokks vörutegund afgreidd, i stað fyrsta flokks, og vfirleitl var einhver þrátta með vöru- tegundirnar, og vitanlega lilaut sá, er sökin hvíldi á, að verða vikið úr stöðu/ Sá hinn sami mundi fá skriflega uppsögn á gráum pappir. Wain greip ógurleg hræðsla. Pennanum varð hann að skila, áður en nokkurt argaþras yrði. Daginn áður en hann fékk fyrra bréf Isthmusar, týndi hann þessum pennaskratta, og í lok sumarleyfisins, hafði liann alls ekki ráð á að kaupa nýjan. í liræðslu sinni og vand- ræðum símaði hann til Max- weíls hróður síns á þessa leið: „Sendu mér 5 pund sím- leiðis! Mjög áriðandi!“ Peningarnir koniu daginn eftir. Þá var Steplien kominn lieim til' Manchester, og nú nálgaðist hið örlagarika augna- blik, að lála sjá sig á skrifstof- unni. Hann hughreysti sig þó með því, að nú væri liann laus allra niála, þar sem hann gæli skilað pennanum aflur. Hugur Iians fyltist þakklæti og lotn- ingu til Maxwells. Maxwell hafði hjálpað lionum frá hneyksli, sem ckki mátti koma fyrir mann í hans stöðu. Áður en hann gekk út á póst- húsið eftir peningunum, féll hann á kné og lofaði guð, liátt og í hljóði, fyrir að liafa gefið sér bróður eins og Maxwell, og hann lofaði liátíðlega, að ef guð vildi lijálpa sér í þetta skifti, skyldi hann, til endur- gjalds, byrja á nýju og betra líferni, og aldrei framar vera kærulaus, eins og hann ját- aði fúslega, að hafa verið. Guð miskunnaði sig yfir liann- og gerði hið torvelda svO' auðvelt, að Wain fanst nóg um. Áður en liaim keypli pennann, já, rétt er hann stóð utan við bókaverslunina, sem hann ætl- aði að ganga inn i, er lionum sagt, að verktakinn sé dáinn af hjartaslagi. Steplien stóð þarna milli lieims og lielju. Þetta fannst honum nokkuð mikið, af þvi góða. En liann fann þó vel, að- létt var af sér þungu fargi. Nú var þessu lindarpenna-æfintýri lokið. Hann flýtti sér heim, og. aftur gal' hann þakklætistil- finningum sínum lausan taum- inn, sem í þetta skifti gengu út á það, að þessi atburður mundi verða sér til viðvörun- ar í framtíðinni. En hvað um það, þá þrýsti þetta á, og ýfði upp, hin andlegu fúasár hans.- Eftir að liann hafði risið á l'ætur, að bænagjörðinni lok- inni, og unnið bug á tilfinning- um sínum, fyltist lijarta hans- gleði ylir því, að nú væri eng- in hætta á, að þessi lindar- penna-gjöf yrði nokkru sinni uppvís. Hann tók að hugsa um> þá möguleika, sem liann hefði til að úliloka þetta skeytingar- leysi sit.t. Þessa slæmu hneigð, sem hafði knúið liann til að gefa meðmæli miður góðum vörutegundum. En þessa Iineigð fékk hann aldrei bug- að. Hvort Istlunus hafði yfir- drifið frásögnina, eða að það var af þvi, að verktakinn var dáinn, var eitt þó víst, að aldr- ei mundi framar verða hrófl- að við málinu. Maxwell var bú- inn að senda honum 5 pund, sem hann hafði ekkert sérstakt Enskir veðreiðahestar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.