Vísir - 07.06.1936, Page 6

Vísir - 07.06.1936, Page 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ bað mig að snúa kjúklingun- um, sem voru Ijósbrúnir á lit og hinir girnilegustu til átu. Frúnni leist prýðilega á þá og sagði, að ekki færi eg nú illa á stað. Nú kom herra Vetrarland heim. Hann var maður grann- leitur og renglulegur, og auð- sjáanlega vaninn á að vera að slcapi konu sinnar, í einu og öllu. — Sæl og hlessuð. Nú er eg loksins kominn, góða mín. Og bærilega er eg matlystugur núna. Heyrirðu ekki i mér garnagaulið ? — En, góði maður, þú þarft ekki að halda, að þú fáir nein ósköp og skelfing í sarpinn — því þú átl að halda þér grönn- um og spengilegum! Nú fékk eg alveg nóg af því. Húshóndinn talaði um garnir og garnagaul — og auðvitað voru lika garnir í kjúklingum. Því hafði eg alveg steingleymt. Til frekari varúðar gáði eg inn í bakarofninn. Það var eins víst og tvisvar tveir eru fjórir, að kjúklingarnir voru ágætlega steiktir — en hara eftir að taka innan úr þeim. Ilvílíkur dæma- laus klaufaskapur. — Þá skuluð þér koma með matinn! kallaði frúin innan úr stofu. Fyrst har eg inn súpuna og jós á diskana. Fimm mínútur hafði eg til stefnu. Hvernig var þeim hest varið? 1 öngþveiti minu kipti eg öðrum kjúk- lingnum upp á eldhúsborðið og framdi á lionum lcviðristu.Síð- an hyrjaði eg að rekja úr lion- um garnirnar og slíta úr lion- um lungun, en við stymping- arnar hrundi alt kjötið af „skipinu“. Lengra komst eg ekki, því nú skipaði frúin mér að sækja diskana, og svo var röðin komin að steikinni. — Haldið þér, að kjúlding- arnir séu nú orðnir meyrir? spurði frúin. Og kvað eg svo vera. — Þér skuluð bara færa okk- ur þá í heilu líki! — Jú, þakka yður fyrir, frú, sagði eg, og skundaði fram með diskana. Án þess að vita í þenna heim né annan, hljóp eg ferðbúinn niður eldhús- tröppurnar og hafði hraðann á að komast i hvarf við Vonar- stræti 107. Ef eg átti að láta sem eg hefði unnið veðmálið, þýddi ekki fyrir mig að fara strax heim. Fór eg því inn á mat- söluhús eitt og fékk góðan kvöldverð — og rólaði svo lieim klukkan að ganga 9. Þegar heim kom, beið mín fult hús af fólki, sem byrjaði óðara að spyrja mig spjörun- um úr. Lét eg vel af vinnunni og sagði, að i kvöldverð hefð- um við haí't kjúklingasteik, húðing og „asparges“-súpu, þvi þar væri venja að horða þrjá rélli. Nú tóku gestirnir að liifa upp pyngjur sínar og greiða hverjir öðrum veðfé. En á með- an stóð konan mín þögul úti í horni, og hafði ekki augun af mér. Loks gekk hún hlæjandi yfir að símanum og hað um eitthverl númer. — Jú, það er frú Tútein. Mér er sagt, að Laxdal liafi strokið úr vistinni eftir að hafa ónýtt fyrir yður kvöldverðinn. Er það rétt, að hann hafi steikt kjúklingana, án þess að „taka innan“ úr þeim? Fádæma auli getur maðurinn verið! 0, livað þetta er leiðinlegt! Allir litu á mig með undr- unarsvip. Góða stund var eg eins og milli steins og sleggju. En svo tók ýmislegt að kvis- ast, sem lieldur hætti málstað minn, og svo fór i hönd skemti- legasta kvöldstund, sem eg liefi lifað. Daginn eftir fékk eg auðvit- að aftur súpu. — Er súpan nú sölt? spurði konan mín, um leið og liún settist. -— Nei, elskan mín. Sannar- lega ekki of sölt. En það veit sá, sem alt veit, að aldrei hefi eg hragðað eins hrimsalta súpu! DALUR í DALFIRÐI. Frh. af 2. síðu. dalnum miðjum rennur ofur- lítil á, sem dalhúar hafa virkj- að til ljósa og fá þaðan sömú- leiðis alt neisluvatn. 1 lienni er og nokkur laxveiði. Það fanst mér merkilegast við dalinn, livort sem það var að þaklta guði eða mönnum, að hvergi var skógur til faratálma, á láglendinu, en aflur á móti þakið sléttum, vel grónurn túnum. Aðeins á einum stað sá ég að gróðurselt liöfðu ver- ið í kringum heimaliús og tún. Nú var trjágarður sá orðinn svo þéttur og hávaxinn, að inn fyrir „múra“ Iians sést ekki, nema gengið sé spölkorn upp í blíðina. Þetta voru einu stórvöxnu trén, sem eg sá, en annars eru lilíðarnar skógi klæddar svo hvergi sér í stein, hvað þá hert og blásið land. 1 stuttu máli sagt var sveitin öll sældarleg, Iivar sem á liana var litið — og fólkið tápmikið og myndarlegt, og vingjarnlegt við okkur, frændur sína, íslending- ana. Klæðnaður ]iess var yfir- leitt horgaralegur, en þó har sumstaðar nokkuð á því, að gamalt fólk væri dálítið fornt í húningi — sérstaldega höfuð- búningur kvenna. Búfjársmala sinn hafa dalhú- ar til fjalla á sumrin. í skógi- vöxnum hlíðunum ganga naut- gripahjarðir, og stundum gefur að heyra klukknahljóm úr þétt- um skógarrunni, því í hverjum kúalióp er ávalt ein kýrin með bjöllu um hálsinn. Heyannir stóðu sem liæst þá 5 daga, sem við dvöldum í daln- um (frá 30. júní til 5. júlí). Sumir slóu með vélum, aðrir með orfum, og sá eg og liand- fjallaði tvær tegundir orfa, mið- ur hentug fanst mér. Önnur og eldri tegundin var svo sem met- er á lengd, með ofurlitlum hnikk á miðju. Virtist mér þau aðallega notuð til að slá með í kringum hús og girðingar. Hin tegundin var svipuð íslensku orfunum, þó með þeim mikla mismun, að við látum orfið liggja ofan á vinslri handleggn- um, en þeir láta það dingla í lausu lofti, undir handleggnum. Þetta virtist mér fremur aula- legt. Sumir þurkuðu á vírgrind- um, en aðrir i flekkjum eins og við, og sýndist mér það ganga vel, enda var brakandi þurkur. Heyið var flutt heim á vögnum og látið af túninu upp á vagn- inn með járngöfflum. Aðalerindi mitt á þessar stöðvar var, eins og áður er sagt, að sjá þetta land með eig- in augum. Eg liefi áður sagt frá því, hvernig mér þótti þar um- horfs til að liklegt værí, hvað staðháttu snerti, að maður eins og Ingólfur Arnarson hefði get- að húið þar, eins og Landnáma og Flóamannasaga segja. Fyrsta daginn, sem við dvöld- um í þorpinu Dalur skoðuðum við okkur um í nágrenninu — en höfðum annars kyrt um okk- ur. Daginn eftir heimsóttum við sóknarprestinn og tók liann olckur ágætlega. Ræddum við lengi um uppruna dalsins og viðfangsefni sögulegs eðlis og fanst mér hann heldur ófróður í öllu slíku —- enda kannaðist liann fúslega við það. Skömmu eftir að við höfðum yfirgefið prestssetrið, og vorum NOKKUR BÖRN í IIÚSI II. C. ANDERSENS í ODENSE Hlutirnir, sem hörnin skoða, voru allir i eigu skáldsins, og við þetta skrifhorð reit liann öll sín æfintýri. Hér sjást m. a. stígvélin hans og pípuhatturinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.