Vísir - 07.06.1936, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
Skák
22. tafl.
Teflt á skákþingi Bandaríkjanna
í maí. — Skoskt tafl. — Hvítt: I.
Kashdan. Svart: S. Reshevsky. —
I. e4, e5 ; 2. Rf3, Rc6; 3. 64, e^xd^;
4. Rxd^, Bcj; 5. Be3, Df6 ; 6. C3,
Re/; 7. Dd2, Rxd^; 8. c3xB, 65 ;
9. RC3 (það sýnir sig, að hvítur
hefði átt að leika e5 hér), d^xe^;
10. d5, Re5; n. RI35, o—o (svart-
ur fórnar fyrir sókn og fær hana!) ;
12. Rxc^, Hb8; 13. Bxa7, Bg4; 14.
BxH, HxB; 15. Rbs, Re^gó; 16.
Hci (hvítur er ráðþrota), Rf^; 17.
Hc3, Re5d3t; 18. BxRd3, e4xBd3!;
A.BCDEFGH
19. o—0, Dg5! (með þessum leik
vinnur svartur drottningu hvíts, ef
20. Hxd3, þá Bf3; 21. g3, Rh3
mát!); 20. I14, Rh3t; 21. g2xR, R
xD ; 22. h3xBg4, De2; 23. Hc4, d2 ;
24. Hd4, DxRbs; 25. Hdi, He8;
26. Hd4xd2, He^; 27. f3, He2; 28.
Hci, h5; 29. Hcic2, Dl)6t og hvít-
ur gaf. — Reschevsky varð Banda-
ríkjameistari meÖ 11V2 vinning af
15 mögulegum.
sest inn á herbergi okkar á hó-
telinu, kemur presturinn sjálf-
ur og segir, að hann hafi ekki
inunaö að segja okkur, að liér
í þorpinu húi kona, sem héiti
Nikka Vonen, og geti hún gef-
ið okkur bestar upplýsingar um
þessa sveit, og Ingólf og þá
frændur. Við ákváðum að heim-
sækja hana daginn eflir, og
gengum svo út til að skoða okk-
ur um. En þegar við komum
aftur heim á gistihúsið, lágu
fyrir okkur boð um, að Nikka
Vonen vildi finna okkur. Bróð-
ursonur hennar, sem bjó skamt
frá gistihúsinu liafði heyrt, að
hér væru íslendingar á ferð og
kom þvi þangað og hað fyrir
þau skilaboð til okkar, að ekki
mættum við fara svo úr Dal,
að við ekki heimsæktum frænd-
konu sina, því að hún væri mik-
ill íslandsvinur.
Daginn eftir fórum við svo
og lieimsóttum gömlu konuna.
Heim að húsinu liennar geng-
um við eftir mjóum gangstíg
milli hárra trjáa. Þaðan sáum
við fordyrnar opnar og alla leið
inn í borðstofuna. Þar sat gamla
konan og tók okkur eins og
íornum vinum, þó hún vissi
ekkert um okkur annað en það,
að við værum Islendingar. Og
sjaldan hef eg- orðið var við
ineiri áhuga, en eg fann hjá
henni, eftir að hún vissi erindi
okkar á þessar slóðir væri að
leita upplýsinga um Ingólf Arn-
arson. 1874 lét liún mSla mynd
af þorpinu og sendi íslandi að
gjöf, svo íslendingar sæu stað-
inn, sem landnámsmaður þeirra
var frá. Hún var alveg sann-
færð urn, að héðan væri upp-
runi Ingólfs, og í því sambandi
lagði liún mikið upp úr tveim-
ur bautasteinum, sem voru til,
þegar hún fyrst mundi eftir sér.
Þeir stóðu þar rétt niður við
sjóinn, á upphækkuðum lióli,
sem liktist þó ekki liaugum
fornmanna. Þegar faðir hennar
keypti þetta land fyrir rúmum
100 árum, skildist mér, að þar
hefði þá verið illa bygt. Hún
benti okkur á fjögur smáhýsi
með torfþökum, sem stóðu frá
þeim tíma, og upp úr einu þak-
inu höfðu vaxið fjögur tré. Eg
tók eftir því, að á einum kof-
anum var skarsúð á hliðinni,
sem var neg'ld með trénöglum.
Það leit lielst út fyrir, að hús
þessi hefðu verið notuð sem
veiðimannahús á sumrum.
Ilvort þá hafi verið einhver
bændabýli inn i dalnum, spurði
eg ekki um, en það skildist mér
að faðir hennar liefði keypt all-
an dalinn og verið þar öllu ráð-
andi.
Áðurgreinda bautasteina vildi
frk. Vonen setja í samband við
þá frændur, Örti og Hrómar,
feður Ingólfs og Hjörleifs. Einn-
ig vildi liún setja í samband við
Hjörleif írskan kross, sem var
á öðrum bautasteininum. Á
krossi þessum var bola á liverj-
um armi, sem stinga mátti
i fingri. Sagði hún að prófessor-
inn við fornmenjasafnið i Berg-
en (því þangað var steinn-
inn fluttur) hefði getið þess til
að bautasteinninn Iiefði verið
yfir leiði eða haug föður Hjör-
leifs og þá auðvitað sett það i
samband við Irlandsför Hjör-
leifs. Þessi ágæta mentakona,
og fleiri Dalbúar, skoðuðu trú
Hjörleifs á alt annan veg, en
mér hefir skilist, að við íslend-
ingar gerðum, og héldu því
fram, að hann hafi verið með
öllu trúlaus. Þetta fólk áleit, að
Hjörleifur Iiefði komist í kynni
við kristna trú á írlandi, og
þessar holur í enda krossins
ættu að merkja naglaför Ivrists.
Ekkert vissi frk. Vonen livað
orðið hafði af hinum steininum,
annað en það, að hklega mundi
hann hafa glatast í grunninn á
nýju húsi, sem reist hafði verið
á þessum slóðum, meðan liún
var i skóla. En sá steinninn, er
siðan var fluttur á þjóðminja-
safnað í Bergen hafði þá verið
íátinn fyrir tröppustein við inn-
gang hússins, og þar lá hann
þegar loksins var farið að gefa
honum gaum, og var hann þá
farinn að gangast. Einnig sagði
frk. Vonen okkur, að á fyrstu
búskaparárum föður hennar í
Dal um 1830, fékk fátækur
maður að reisa hús á liólnum,
þar sem bautasieinarnir voru.
Engum datt í hug, að þarna
gæti verið um fornmenjar að
ræða, sem sést best á því að
annar steinninn er látinn hverfa
i bygginguna, en liinn er not-
aður fyrir tröppustein. Að húsa-
smíðinni lokinni fór að kvisast,
að þessi fátæki einyrki hefði
peninga lianda á milli. Þá kom
landsdrottinn hans að máli við
liann og spurði, liverju þetta
sætti. Eftir mikið þóf upplýsti
maðurinn, að þegar liann liefði
verið að grafa fyrir liúsgrunn-
inum, hafði liann fundið g'ull-
trog með gullkeri í. Síðan hefði
liann komið þessum munum í
peninga með því að höggva þá
i smáhluti og selja i Bergen. Á-
litið var, að þessir hlutir, trogið
og kerið, væru frá Irlandi, sam-
kvæmt orðum sem lesa mátti á
þeim hlutum sem óseldir voru.
Allt var þetta sett í samband
við Irlandsför Hjörleifs — en
írlandsferðir víkinga voru tið-
ar á þeim tíma.
Hvergi sjást nú nein merki
þessara haughólá, þar sem
bautasteinarnir stóðu, fyrir
rúmum 100 árum. Aðeins á ein-
um stað í sveitinni neðarlega
í dalnum rétt við veginn er
smálióll, scm að ýmsu leyti er
lílcur haug. Þar var hafinn
rannsóknargröftur fyrir nokkr-
um árum — en gefist upp áður
en menn urðu nokkurs varir.
Þegar við yfirgáfum Dal í
Dalfirfði fansl mér ganga held-
ur seint að komast af slað. Trú-
vakningarsamkoma eiri mikil
var þar nýafstaði og sótti hana
’fjöldi fólks úr Dalfirði öllum
og áf Gaulum. Margt komu-
manna fór með skipinu um leið
og við — og voru allir sí-syngj-
andi, auðvitað sálma, í kveðju-
slcyni. Mér liggur við að segja
að sungið væri eitt vers með
kossi hverjum — og þar kyst-
ist fólk mikið! Konan mín bað
mig að láta ekki óstillinguna
hlaupa með mig í gönur, því alt
væri þetta gert í virðingarskyni
við mig — Ingólfur Arnarson
vildi kveðja mig með söng!
Sveinn Jónsson.
„Síðan er kaupmannskonan í kápu úr refaskinni.“