Vísir - 08.06.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sínó: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
Afgreiðsla:
AUSTU RSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
26. ár.
Reykjavík, mánudaginn 8. júní 1936.
155. tbl.
Á morgun er síðasti söludagur fyrir 4. flokk. Happdrættið.
Gamla Bíó
8TRUENSEE
Sögulegur sjónleikur, sem gerist á 18. öld við dönsku
hirðina, um stjórnmálamanninn fræga Struensee og
drotninguna Caroline Mathilde. — Aðallilutverk:
CLIVE BROOK og MADELEINE CARROLL.
Jarðarför
Oddnýar Kristjánsdóttur,
frá Straumfjarðartungu,
er lákveðin miðvikudaginn 10. þ. m. frá dómkirkjunni, og hefst
með húskveðju á Bergþórugötu 20, kl. 1 e. h.
Aðstandendur.
Maðurinn minn,
Þórarinn Böðvarsson,
útgerðarmaður, Hafnarfirði, lést 5. þessa mánaðar.
Sigurlaug Einarsdóttir.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Guðrúnar Daníelsdóttur,
er ákveðin þriðjudaginn 9. þ. m. frá dömkirkjunni og hefst með
bæn á heimili hennar, Þvergötu 7, kl. 1 e. h.
Gestur Jóhannsson. Hólmfríður Jónsdóttir.
Soffía Jóhannsdóttir. Guðrún Jóhannsdóttir.
Stefán Guðmundsson.
Bestu þakkir til allra f jær og nær, sem hafa sýnt mér samúð
og stuðning við burtför og jarðarför mannsins míns,
Einars Sveins Einarssonar,
bankaritara.
Sérstaldega vil eg votta starfsfólki Landsbanka Islands þökk
fyrir ógleymanlega, auðsýnda samúð.
Fyrir mína hönd og barnanna..
Guðný Vilhjálmsdóttir.
Feröaskriistofa rlkisins
opnar um miðjan mánuðinn söludeild fyrir íslenska muni, sem
hentugir eru til að selja érlendum ferðamönnum (áhersla er
lögð á að munirnir séu fallegir og vel gerðir). Verður sölu-
deildin i Tryggvagötu 28, neðstu liæð, og sér frú Anna Ás-
mundsdóttir urn móttöku munanna, og gefur allar nánari upp-
lýsingar þessu viðvíkjandi. Viðtalslími kl. 10—12 f. li. —
Sími 4523. —
Ferðaskrifstofa ríkisins.
IB
ii w
ii sa n n i
iHn
■H
:
■H
■■
■■
■■
■■
■■
■■
■■
■■
■■
))teimiQLSENl((IÍ
m
■■
■■
■■
■■
s
■■
■■
■■
■n
»■■■■■■■■■■■
■■
BS0
■■
m
■■
■■
■■
■h
■H
■■
■■
Hffl
)■■■■■■ ii EHnHanBHBH(SHnnHn;e^Ri
,■■■■■ Kl IH M W ES E3 E-H Rt W ■ W W EJ
7 Ibs.
Bústaða
Þeir, sem flytja búferlum og hafa innanstokksmuni
sína brunatrygða hjá oss, eru hér með ámintir um, að
tilkynna oss nú þegar bústaðaskiftin.
Bjúvátryggingarfélaglslandsl
Eimskip, 2. hæð.
BRUNADEILD.
Sími 1700.
Síldarstúlkur
verða ráðnar til Ingólfsfjarðar i sumar hjá
Ingvapi Villijáimssyni
Ásvallagötu 12. — Til viðtals kl. 7—9.
Húsmæður!
•n. ' — i i ■\T"
Munið hve harðfiskurinn er holl og góð fæðutegund.
Beinlausi freðfiskurinn og
Steinbítspiklingupinn.
frá Súgandafirði er óviðjafnanlega góður í ár.
Páll Hallbjörns
iJtc'
Símar 3448.
— 1738.
Laugavegi 55.
Leifsgötu 32.
Sporting
Chewing Gum
ljúffengt, drjúgt, ódýrt.
Fæst hvarvetna.
■■■■■■■■■■■■■•■•■■■BBEHwaiWMHHrriHrawewMPiwmwwwwwHHM
iai
ihkihbihhbiihhi
IESS1E
Hhsmæðor, gleymið ekki
að lieilsufræðingar telja SIÍYR með hollustu fæðu-
tegundum, a
að flestum ber saman um að ljúffengari og betri mat ®
en SKYR fái þeir varla,
að SKYR er íslensk framleiðsla i þess orðs bestu
merkingu.
Eg hefi góða hagaheit í Ell-
iðakoti, fyrir nautgripi i sumar.
Hirðing á mjólk getur líka
komið til greina. — Uppl. hjá
ábúanda jarðarinnar, Jónatan,
eða i kjötbúðinni Von.
Ódýx»t
„Svanur“,
„Ljómi“,
„Siífurskeifan“,
„Blái borðinn“,
0.75 stykkið
VERZL.
^im,ZZ85.
Grettisgötu 57 og Njólsgötu 14.
NÝJA BÍÓ
Slíkt
varðap
viö lög,
Þýsk tal- og söngva-
skemtimynd. — Aðalhlut-
verkið leikur með sinum
venjulega yndisleik og
fjöri, eftirlætisleikkona
allra kvikmyndavina:
Anny Ondpa
ásamt kvennagullinu
WOLF ALBACH-RETTY.
Aukamynd:
GEYSIR, GRÝTA OG
SMÁHVERIR.
Kvikmyndin tekin af Lofti
GiúWundssyni.
£00000000000000000000! SOeOtSGCtSOOOOOÖOOtS
Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu og glöddu
mig með samsæti d 70 ára afmæli mínu, eða á annan
hátt sýndu mér vináttu og samúð með skeytum, blóm-
um og heimsóknum.
Pétur M. Bjarnarson.
rOOOOOOOOOOOQOOOOC SOtSOOOOtSOÍSOOOOOOíSOOOOOOOOOSÍOOOOí
spOOOOOOOCOGOOO£SOOOOOOOO!SOOeO£50iSOOOOOOOOOOCOOOOOQOOOC£
s «
$ Eg þakka innilega alla hlýju og trygð í minn garð «
il ó. 75 ára afmæli minu, ásamt hinni veglegu gjöf, er mér «
« var færð af einum vina minna.
Reykjavík, fí. júní 1936.
Davíð Jóhannesson.
iOOOOO£SOOOOe£SOOOOOOOOO£SO£SO£SO£S£SO£SOCOOOO£SOOOOOOOO£SCOOO£S£
Ódýrt
Ivaffi O. J. & K. 90 aura pk. —
Export L. D. 65 aura stk. —
Smjörliki 75 aura stykkið. —
Strausykur 45 aura kg. —
Molasykur 55 aura kg’. —
Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. —
% kg. Rristalsápa 50 aura pk.
éMMEMáj
Vesturg. 45, og Framnesv. 15.
Símar: 2414 og 2814.
Grænar Baunir.
Spínat.
Asparges.
Snittubaunir, þurkaðar.
Súpujurtir.
Fæst í
!■■!=
Pepgament
skepmai*
Búum til dllar gerðir af
pergamentskermum.
Mikið úrval fyrirliggjandi.
Skemabúðin
Laugavegi 15.
Harðfiskur
úpvals
hefir aldrei verið ljúffengari.
VersL Vfsir.
Silkiskermar
saumaðir eftir pöntun.
Nokkurt úrval fyHrliggjandi.
Skermabúðm
Laugavegi 15.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.