Vísir - 08.06.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 08.06.1936, Blaðsíða 2
VISIR 'N Deilan um síldarverðið. \ Nýtt sjómannafélag nauðsynlegt. „ViS þurfum að „hrista upp“ í félagsskap okkar“, segir gamalreyndur sjómaður. Samkonmlag milii íramieið^ endi og Yerkamanna 1 Frakklandi. Verkföllin verða þó ekki öll til lykta Ieidd í dag. Laun hækka um 7—15% og 40 klst. vinnuviku með fullu frídagakaupi verður komið á. London í morgun. Framleiðendur í Frakklandi liafa gengið að aðalkröfum verkamanna og er samkomu- lagið upphaf þess, að verkföllin verði til lykta leidd, þótt búist sé við, að nokkur tími líði, uns búið er að ná samkomulagi um einstök verkföll, því að misjafn- ar kröfur hafa verið fram born- ar. Salengro innanríkismálaráð- herra tilkynti stuttu eftir mið- nætti í útvarpi og á annan hátt, að samkomulag hefði náðst milli fulltrúa sambands verk- lýðsfélaganna og sambands framleiðenda og atvinnrekenda. Hafa liinir síðarnefndu fallist á, að komið verði á 40 klst. vinnu- vilcu og fái verkamenn eins fyr- i r það greidd laun alla lögboðna fridaga. Ennfremur viðurlcenna framleiðendur réttindi verka- manna til þess að hafa með sér skipulagsbundinn félagsskap og samtök og nefndir í verksmiðj- unum til þess að ^æta hags- muna sinna og koma fram fyrir hönd verksmiðjufólksins við (Yfirlit helstu viðburða frá því síðdegis á laugardag). Horfurnar í Austur-Afríku. Horfurnar þar liafa verið hinar ískyggilegustu að undan- förnu og liafa fregnir verið mjög ósamhljqða. Fregn frá Oslo, sem birt var i Vísi á laug- ardag, hermdi samkvæmt fregn- um frá Iíína, að Kantonstjórnin liefði sagt Japönum stríð á hendur. Úlvarpsfregnir á laug- ardag síðdegis segja, að Kan- tons tjórnin neiti því, að ætla að segja Japönum stríð á hendur en annars sé það ráðgáta hvað sé að gerast í Kína og fregnir þaðan ósamhljóða. Schusnigg og Mussolini hafa átt tal saman í liöll nálægt Florence, segir FÚ-fregn, en ekki talið, að þeir hafi tekið mikilvægar ákvarðanir. Nýjar óeirðir í Palestina. í Haifa, Jerúsalem og Jaffa hafa orðið nýjar óeirðir af völdum Araba og tóku konur þátt i þeim. Svo er að sjá sem lögreglunni veiti betur. Verkföllin í Frakklandi. — Matvælaskortur var ekki telj- andi í París á laugardag, nema helst á grænmeti. Fleiri blöð eru aftur farin að koma út og lofa þau framkomu stjórnar- innar og afskifti af verkfallinu. Sumir verkfallsmenn telji sig hafa fcngið kröfur sínar upp- fyltar og 'hafa horfið til vinnu aftur, en aðrir bætst i hóp verk- fallsmanna, einkum járniðnað- ar- og kolanámumenn. Seinustu fregnir lierma, að samkomulag hafi náðst. (FÚ.). Póstferðir í Abessiniu. —■ ítalir eru nú að reisa pósthús víða í Abessiniu og ætla þeir sér að koma á fót reglubundnum póstferðum um alt landið. Graziani er og að gefa út ýms lög að ítalskri fyrirmynd. (FÚ). stjórnir verksmiðjanna. Loks hafa atvinnurekendur fallist á, að laun hækki frá 7—15%. Með þessu er ekki sagt, að öll verkföllin verði til lykta leidd í dag. Það er jafnvel húist við, að þó nokkur tími líði, uns þau hafa öll verið leidd algerlega til lykta, þar sem ærið misjafnar kröfur liafa verið bornar fram af verkfallsmönnum, en það er talið, að miklu vænlegar horfi vegna samkomulags þess, sem að framan um getur. (United Press—FB). Oslo í dag. Samkomulagið verður lögfest. Samkomulagið milli verka- manna og atvinnurekenda verð- ur lögfest. Verkfallsmenn voru orðnir 750.000 í gærkveldi. Tal- ið er líklegt, að vinna verði haf- in á ný í flestum verksmiðjum og vinnustöðvum á morgun. — (NRP. —FB.). FFalcklands- banki. Nýr aðalbankastjóri. Tann- ery, sem frá fór, gerður að heiðurs-bankastjóra. London í morgun. . Á ráðherrafundi í morgun var La Beyrie dómari útnefnd- ur aðalbankastjóri Frakklands- banka í stað Tanner\% sem hefir verið gerður að lieiðurs-aðal- bankastjóra. (United Press— FB). Stórkost- legt slys í Búkarest. Sætapallar hrynja. 300 manns meiðast eða bíða bana. Oálo í dag. Samkvæmt skeyti til Dag- bladet varð stórslys í Bukarest í gær, er skátaflokkar gengu fyrir Karl konung. Gríðarstór ræðu- og sætapallur hrundi og er giskað á, að þarna liafi verið um 3000 manns. Alt komst í uppnám og felmtur mikill greip marga viðstadda. Giskað er ó, að um 300 manns hafi beð- ið bana eða meiðst, flest af því konur og börn. (NRP. — FB.). Ötan af landi Þríburafæðing. Ólafsvík 7. júní. FÚ. Sigurást Friðgeirsdóttir, kona Þorkels Sigurgeirssonar í Skál- holti á Hellissandi fæddi þrí- bura síðastliðna nótt, sveinbarn 14 merkur, meybarn 11 merk- ur og sveinbarn 12 merkur. — Konu og börnum líður vel í dag. Berlín í morgun FÚ. Óeirðirnar í Palestínu. í gær færðust óeirðirnar í Palestínu aftur í aukana. Sér- stök brogð voru að þessu í Jaf- fa, Haifa op fleiri borgum. Ara- bar liafa sett fram kröfur um áframhaldandi og aukna bar- áttu gegn hinni bresku umboðs- stjórn og innflutningi Gyðinga. Vísir kom að máli núna fyrir helgina við gætinn og reyndan sjómann og mæltist til þess, að bann léti í ljós skoðun sína á deilu þeirri, sem nú er risin út af verði bræðslusíldar á vertíð- inni í sumar. — Tók liann þvi vel og leyfði að eftir sér væri haft það sem liér segir: Tuttugu ár. Það munu nú liðin 20 ár sið- an er stofnað var til fyrsta sjó- mannaverkfallsins hér á landi og var það víst fyrsta verkfall- ið, sem íslendingar höfðu af að segja. Forsprakkarnir í því verkfalli voru þeir vinirnir og samherj- arnir, Jónas frá Hriflu og Ól- afur Friðriksson. Eg veit nú ekki til, að þeir hafi liaft hina allra minstu þekkingu á útgerð eða neinu því, er að sjósókn lý— ur, en hitt skildist mér þá þeg- ar, að hatur þeirra í garð at- vinnurekanda gæti tæplega ver- ið heilbrigt, og veit eg ekki til, að sú skóðun fari í bága við neitt, sem fram hefir komið í sambandi við athafnir þessara manna síðan. Þessir tveir menn, Jónas og Ólafur, munu hafa verið vega- litlir um þessar mundir og úr- kula vonar um, að þeir kæm- ist áfram, sem kallað er, af eig- in hæfileikum eða dugnaði. Þeir rnunu hafa verið eldheitir kommúnistar og eru það lík- lega enn. Báðir höfðu dvalist er- lendis og komist á snoðir um, að þar kæmi það ekki ósjaldan fyrir, að óvaldir menn, hæfi- leikalitlir og ómerkilegir • á all- an liátt, gæti með frekju og ýmsum brellum orðið foringj- ar verkafólksins. Fólkinu væri ætlað að trúa skjalli þeirra og skrumi um blessun öreigaríkis- ms, og þá ekki síður níði og rógi um atvinnurekendur. Og þetta tækist oft og einalt. Síðan yrðu þessir óvöldu dónar for- ingjar lýðsins og bærist svo jafnt og þétt upp á við til hárra launa og valda. Jónas og Ólafur munu nú hafa hugsað sér, að leika sama leikinn hjá okkur. Um árang- urinn þarf ekki að ræða. Hann er augljós öllum mönnum. Síðan þetta gerðist hafa margir og ómerkilegir labba- kútar bæst í ,,fóringja-liópinn ‘ og allur hefir þessi skari talið sig vera að vinna fyrir alþýð- una! En mér hefir altaf fund- ist, að þeir legði miklu meiri stund á, að vinna fyrir sjálfa sig en okkur, sjómenn og verka- menn. Við liöfum bara verið verkfæri, sem þeir hafa reynt að nota og notað — því miður — sjálfum sér til framdráttar. Síldarverðið. Það liefir verið reiknað út, af mönnum, sem eg rengi ekki, að Iiæfilegt væri, að rikisbræðsl- urnar borguðu okkur sjómönn- um (og útgerðarmönnum) 6 kr. fyrir hvert mál síldar, er selt væri til bræðslu nú i sumar. Eg er nú reyndar þeirrar skoð- unar, að óhætt sé að borga meira, jafnvel alt upp í kr. 6.30—6.50. En hvað um gildir. Útgerðarmenn og sjómenn fara ekki hærra en það, að heimta 6 kr. Sýnir það gætni og sam- viskusemi, því að vissulega væri þörf fyrir liærri borgun. En nú hefir 6 kr. verðið verið heimtað og er þá að standa við þá kröfu, þó að freistandi væri að fara bærra. Niður úr 6 kr. má alls ekki fara. Mér hefir skilist, að Jónas frá Hriflu liafi talið kr. 3.50 hæfi- iega borgun handa okkur sjó- mönnum. Hærra en í 4 kr. mætti alls ekki fara og munu „foringjar“ sjómanna hafa ver- ið sömu skoðunar fyrst í stað, þeir Sigurjón Á. Ólafss., og aðr- ir slikir. Þeir urðu þó fljótlega hræddir, er þeir lieyrðu hljóðið í okkur sjómönnum, og smám saman dröttuðust þeir upp í kr. 5.30. Það þótti þeim líka „yfir- l'ljótanlegt“ verð, eins og einn þeirra sagði. En ekki fengu þeir einn ein- asta sjómann til að fallast á þetta „yfirfljótanlega“ verð, er á fund kom í sjómannafélag- inu. Tveir menn, hvorugur sjó- maður og báðir á háum laun- um, ýmist frá sjómönnum, rík- issjóði eða bæjarsjóði eða frá þeim öllum, voru svo litilþæg- ir, að þykja þetta ágæt kjör lianda okkur, sem öflum síld- arinnar með mikilli vinnu, á- hættu og erfiði. Þessir tveir kappar voru þeir Sigurjón A. Ólafsson, sem sjómenn hafa baft á framfæri sínu árum sam- an, og Ólafur Friðriksson, sá er áður var nefndur. Þessum pilt- um þótti okkur fullborgað, ef ekki ofborgað, með 5.30, þegar hægt er að borga 6.30 eða jafn- vel meira! —- Sá höfðingsskap- ur má ekki gleymast og skal ckki gleymast. Nýtt sjómannafélag. Sigurjón A. Ólafsson er for- maður sjómannafélagsins og höfum við, af fátækt okkar, lagt honum til margan málsverðinn og liiið fengið i aðra hönd. Þessi maður leggur það til, að okkur sjómörinum sé greitt 70 aurum lil Icr. 1.20 minna fyrir livert mál síldar, en leikur einn er að borga, samkvæmt mjög varleg- um útreikningum kunnugustu manna. Það er óneitanlega liart fyrir okkur sjómenn, að vera að dragnast með slíkan mann og hafa af honum kostnað. — En eg hefi ekki heyrt þess getið, að Sigurjón hafi sayt af sér for- mensku sjómannaíélagsins enn- þá og hefði það þó verið sóma- samlegra fyrir hann, er hann var ber orðinn að því, að reka erindi annara gegn hagsmun- um okkar og rétti. Hins vegar mun eittlivað hafa verið að því gert, að elta sjó- menn uppi, einn og einn, og íeyna að fá þá til þess, að bregð- ast sjálfum sér og stétt sinni, með þvil að falla frá 6 kr. kröf- unni og samþykkja smánarboð- ið um 5.30. Takist fjandmönnum sjó- mannastéttarinnar að flelca ein- Iiverja félaga olckar til þess háttar svika, þá sýnist mér liggja beint við, að lofa Sigur- jóni að hafa þá náunga í friði og út af fyrir sig. Þeir verða tæplega mjög margir. — En aðrir sjómenn ætti þá að segja skilið við hinn gamla félagsskap og stofna nýtt sjómannafélag. Hefir þess að vísu verið þörf fyrir löngu, en klol'ningur í fé- laginu hefði m. a. orðið til þess, að Sigurjón liefði mist spón úr aski sínum, en við höfum varla haft brjóst til þess, enda hefir hann ekki orðið ber áður j að athæfi, líku því sem nú er j uppvíst um, Það liefir og lengi ' þótt skringilegt að hafa Ólaf Friðriksson. í stjórn sjómanna- ; félagsins. — Við þurfum að „lirista upp“ í félagsskap okkar. Og það verður best gert með því, að stofna nýtt félag. Mý Rauða Kross bifmð. Rauði Kross Islands hefir keypt nýja sjúkrabifreið og á nú tvo bíla til sjúkraflutninga í Reykjavík, en einn á Akureyri. Nýi bíllinn er mjög vandaður, með útbúnaði til upphitunar á sjúkraklefanum, ef ástæða er til, og sætum fyrir tvo menn við lilið körfunnar. Nýi bíllinn er í hærra lagi, með tilliti til utanbæjarflutninga, um erfiða vegi. Kaupverðið er kr. 6.515.00. Fjármálaráðuneytið veitti góð- íúslega undanþágu frá verð- tolli og viðskiftagjaldi. Sjúkraflutningar Rauða Krossins fara sívaxandi, svo að einn bíll í höfuðstaðnum getur ekki annað þeim lengur. Á ár- inu 1935 vóru fluttir á 13. hundrað sjúklingar í Reykja- víkur-bifreiðinni. í tvö skifti var farið alla leið norður í Húnavatnssýslu, og oft ýmsar aðrar langar og erfiðar leiðir. ‘ Nýi bíllinn kemur því í góðar | þarfir og stóð ekki lengi á að hann yrði notaður. Daginn eftir að bifreiðin var flutt á land fór hún austur í Vík í Mýrdal og sótti héraðslækninn, sem var , þungt haldinn, og var fluttur á Landspítalann. Fleiri ferðir hafa þegar verið farnar austur fyrir fjall, suður í Hafnir og víðar. Slökkviliðsmenn Reykjavík- ur liafa frá uppliafi annast sjúkraflutningana hér syðra og leyst það starf prýðilega af hendi, urídir forustu slökkvi- liðsstjórans. Á Akureyri hefir bílstöð í bænum séð um þetta vandamikla starf. (Tilk. frá R. Kr. Isl. — FB). Hnefaleikamót íslands fór fram á Iþróttavellinum í gær. Hafði verið gerður upp- liækkaður pallur, sem kcpnirn- ar fóru fram á. Áhorfendur voru fjöldamargir og slcemtu sér vel, enda þótt veður kólnaði mjög er á leið. Keppendur voru 16 á keppendaskrá, en 5 komu ekki til leiks, og einn nýr bættist við. Var kept í eftirfar- andi þyngdarflokkum: Flugu- vigt (2 kepp.) : Alfred Eliasson (Á) sigraði Guðbjörn Jónsson (K. R.). Léttvigt (2 kepp.): Hallgr. Helgason (K. R.) sigraði Guðm. Arason (Á.) í veltivigt gekk Guðjón Mýrdal (Á.) úr, en Sveinn G. Sveinsson (Á.) flutt- ist upp í meðalvigt. Sigraði liann Halldór Björnsson (K. R.). Var Sveinn einhver besti linefa- leikamaðurinn, er kepti á þessu móti. Stefán Bjarnason (K. R.) sigraði Ludv. Nordgulen (Á.)» Var Nordgulen ámintur af dóm- ara fyrir að brjóta leikreglur. Sveinn var dæmdur meistari í þessum þyngdarfloklci, án þess að þeir berðist liann og Stefán. I léttþungavigt sigraði Ingvar Ingvarsson (K. R.) Óskar Þórð- arson (Á.). Var viðureign þeirra hin harðasta og lauk með þvíy að Óskar var studdur af Iiólini. í þungavigt sigraði Vilhjálmur Guðmundsson (K, R.) Aðal- stein Þorsteinsson (F). K. R^ á því 3 meistara, en Ármann 2. Fyrir mótinu stóðu K.R. og Ár- mann og fór það vel fram að öðru leyti en því, að óstundvís- in, sem jafnan ríkir hjá „land- anum“ var öllum til leiðinda. Voru tafir milli viðureigna alt of mildar, og fundu menn mjög til þess, er kalt gerðist í veðri er á leið. íslenskur Grænlands- leidangup. Keflavík 6. júní. FÚ. I gær fór til Grænlands frá Keflavík, vélbáturinn Snorri goði. Gunnar Óláfsson í Vest- mannaeyjum á bátinn en hluta- félag Óskars Halldórssonar ger- ir bátinn út á fiskveiðar við Grænland í sumar. Báturinn fer til Færeyingahafnar á vestur- strönd Grænlands og hittir þar danska stöðvarskipið Artic, sem er farið fyrir nokkrum dögum þangað. Báturinn á aðallega að veiða lúðu og verður hún fryst í stöðvarskipinu, en auk þess á báturinn að stunda saltfiskveið- ar og verður saltfiskurinn ým- ist lagður á land í Færingahöfn eða í stöðvarskipið. Auk Snorra góða fylgir stöðvarskipinu Fær- eysk fiskiskúta og 5 doríur, hver með 5 rnanna áhöfn. Á Snorra goða er 11 manna skipshöfn — alt íslendingar: Finnbogi Kristjánsson, skipstj., Markús Sigurjónsson, stýrimað- ur, Ebbi Friðriksson, bryti, Guðjón Jónsson, vélstjóri, og hásetar Axel Sveinsson, Jón Sig- urðsson, Guðjón Gíslason, Óslc- ar Arngrímsson, Gísli Jónsson, Guðmundur Elífasson og Daði Björnsson. Skipshöfnin er ráðin upp á hlut, þannig að hver mað- ur fær 15 krónur á hverja smá- lest af lúðu og 7 kr. á hverja smálest af saltfiski. Auk þess fær skipshöfnin einn þriðja liluta af lifrinni. Sldpsmenn fæða sig sjálfir. — Snorri goði hefir bæði þorskalínu, þorska- n et og síldarnet og verða gerðar tilraunir í sumar, livort liægt er að veiða þorsk eða síld i net við Grænland. — Snorri goði er, 24 smálestir að stærð með 64 hest- afla vél. — Gunnar Thordarson frá Isafirði er um borð í danska Stöðvarskipinu og verður þar umsjónarmaður skipsliafnar og útgerðarmanns í sumar. Gullflóttinn frá Frakklandi er enn ískyggilega mikill. Ný- lega fór skip frá Frakldandi til New-York með gullstengur inn- anborðs, sem námu 820 miljón- um franka að verðmæti. f kvöld kl. &% keppa )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.