Vísir - 08.06.1936, Síða 3

Vísir - 08.06.1936, Síða 3
VlSIR InDflQtningnr á erlendo knafððri eða skrælingjabúskapur. Okkar gamla búskaparólag, sem bygðist á því, að fóðra bú- peninginn eingöngu á heyi, hvernig svo sem gafst að afla þess í misjöfnu árferði, var í sjálfu sér rétlnefndur skræl- ingjabúskapur. Á hverju vori sem út af bar með árferði voru skepnur bændanna aðfram- komnar af hor og féllu að meira og minna leyti, ef eittlivað bar út af með vorveðráttuna; kýrn- ar fóru ekki heldur varhluta af þessu, þær voru magrar og nyt- lágar á vorin þó þær oftast skrimtu af, og gerðu lítið gagn. Nú er sem betur fer þetta bú- skaparlag fordæmt fyrir löngu, og þótt eftir eimi af þvi ennþá á stöku stað, eru allir sam- mála um að fyrirdæma það. En það,sem mest liefir bætt umbú- skaparlagið er notkun innlends og útlends kjarnfóðurs. Það þekkist hvergi í siðmenningar- löndum að fóðra búpening á lieyi eingöngu, hvað þá á sliku heyfóðri sem hér er oftast völ á, sinu, útheyi, hröktu heyi og skemdu, eins og oft vill verða. Hér á landi þarf þó einkum að vanda fóðrun búfjárins vegna vorhretanna, það er ekki til neins að láta svo sem liér sé alt i lagi, þó til séu menn, sem hafa ekki þurft að berjast við hina liörðu veðráttu, en hafa komist á eldi við töðustall ríkissjóðs og láta þaðan í ljósi litla samúð með þeim, sem ennþá verða að berjast við rosann og umlileyp- inginn. Þá er það staðreynd, að hér á láridi er ekki hægt að bjargast svo vel sé við heygjöf banda afurðafériaði; sá fénaður sem lielst getur lifað á slíku fóðri er geldfé og hross, sem ekki eru brúkuð að vetrinum, en allar þær skepnur sem eiga að svara afurðum þurfa kjarn- fóður, hvort heldur eru lamb- fullar ær, brúkunarhross eða mjólkurkýr. Að sumu leyti má bjargast við hið innlenda kjarn- fóður: Síldarmjöl, lýsi og karfa- mjöl eða fislcimjöl, þanda ám og að nokkru leyti handa brúk- unai’hrossum, en handa mjólk- urkúm sem eiga að svara góð- um arði og gefa af sér mikla og góða mjólk, er ekki hægt að nota þessi fóðurefni til kjarn- fóðurs nema svo sem að % hluta. Svo er það heldur ekki neinn hagur eða sparnaður, að nota þessi fóðurefni eingöngu vegna þess að þetta er verslun- arvara sem er seljanleg í út- löndum og því góð búhyggindi að selja nokkuð af lienni og fá erlent fóður í staðinn, til að blanda og bæta fóðrið. Fari svo, að haldið verði fast við innflutningsbann á erlendu kúafóðri eins og innflutnings- nefndin er búin að lióta, eru það ný fjörráð sem framin eru gagnvart mj ólkurf ramleiðend- um í Reykjavík o. fl. kaupstöð- um,vegna þess aðþeirrabúskap- ur cr að svo miklu leyti bygður á þvi fóðri, enda mundi slíkt bann gera nauðsynlegan niður- skufð á kúm, sem nerna mundi % lil % af öllum kúm liér i Rcykjavik, Hafnarfirði og Kjósar- og Gullbringusýslu. Hlyti slíkt að nema mildu þjóð- artjóni, þar eð það mundi or- saka landbúnaðarkreppu i þessu plássi, þar sem áður hefir ver- ið best stæður búskapur, meiri en dæmí eru til annars staðar á landinu í seinni tið. Heyið af nýræktartúnum í Reykjavík er ekki fullgild taða, heldur mætti segja, að það væri mitt á milli þess að vera taða og úthey; kýr sem ætti að fóðra á slíku fóðri eingöngu, mundu ekki mjólka nema svo sem % af þeirri ársnyt sem þær annars mjólka. Auk þess er kjarnfóðr- ið miklu ódýrari hluti fóðursins en heyið og muridu því þeir 2000 1. sem væntanlega fengist úr kúnni yfir árið með tómri heygjöf, verða eins dýrir eða dýrari en 3000 1., ef fóðrað er á sama liátt og áður. Geta menn sannfærst um þetta með þvi, að bera saman, að i vetur hefir sama verð verið á 1 kg. af töðu, oft skemdri, hrakinni og orn- aðri, eins og 1 kg. af maísmjöli eða rúgmjöli. Þetta innflutn- ingsbann á erlendu kúafóðri mundi því þýða sama og reglu- legt sveltiboð fyrir þessa fram- leiðendur, nema þeir liafi við eilthvað annað að styðjast. Þetla tæki frú þeim atvinnu og lifibrauð eða það sem eftir er af því og mjólkurlögin hafa ekki þegar tekið. Sú upphæð sem um er rætt að spara, það er að segja á mjólkurframleið- endum í Reykjavík, er hér um bil 2000 til 2500 ensk pund eða 40—50 þús. ísl. kr. ef miðað er við að fullnægja nauðsynlegri þörf, en það mjólkurmagn sem tapaðist, ef þetta vantaði, mundi nema alt að 800.000 litrum og auk þess álitlcgri upphæð i kjöti, samtals að verðmæti í krónum yfir 400.000. En liklega finst hinni heiðruðu innflutu- ingsnefnd meiri þjóðhagsbót að verja þessu fé fyrir brennivín eða tóbak!! Eða vill hún láta þjóðina snúa aftur til hins forna skrælingjabúskaparlags einokunartímans, þegar ekki fékst i verslunum landsins mat- vara, ekki svo mikið sem rúgur, en nóg var alt af til af brenni- víni og tóbaki. Nei, sem betur fer skortir ökkur ékki erinþá erlcndan gjaldeyri fýrir okkar nauðsynjum, ef honum væri ekki varið jöfnum höndum eða fremur fyrir óþarfa. Menn verja þetta gerræði með því, að þá færist þessi framleiðsla upp í sveilirnar og að markaður fáist í staðinn fyr- ir mjólk austan úr Árnes- eða Rangárvallasýslum. En þó þetta væri rétt, þá er notaður erlend- ur gjaldeyrir fyrir bíla, gúmmí, olíu og bensín sem notað er til að lina saman og flytja mjólk- ina lil Reykjavíkur frá þessum stöðum; er eleki sannað ennþá hvort sú upphæð er miklu minni en hin sem fer í erlent kúafóður til að framleiða mjólk í Reykjavik og því ekki vist að tilvinnandi sé að raska atvinnu- horfum fjölda manna þess vegna, með þvi líka þetta bann mundi ekki standa nema mjög stuttan tíma og verða til þess eins að trufla atvinnu manna um skeið. Svo, má í þessu sam- baudi athuga, að ennþá virðast bændurnir fyrir austan ekki bafa liaft mikla búbót af þessu mjólkurskipulagi, auk þess sem langt er frá, að það sé rekið sem fjárhagslega heil- hrigt fyrirtæki, þar sem það lifir á styrk úr ríkissjóði og frá einstaklingum hér syðra, ján þess þó að geta svarað voxtum af slofnkostnaði, hvað þá greitt af borgun. FIu tningskostnaður- inn að og frá mjólkurbúunum er eðlilega því til fyrirstöðu, að þelta geti borið sig og stendur sig vitanlega eftir því ver, sem mjólkursölusvæðin eru aukin. Frá þjóðliagslegu sjónarmiði muriu þvi vafalaust mest verð- mæti i að hagnýta mjólkina heima á býlunum eða vinna þar úr henni, ]iví verðmæti þeirrar mjólkur sem lengst er flutt fer alt í flutningslcostnað. Þegar deilt er um afurðasöl- una er af sumum til þess gripið, að segja að þetta og þetta séu sérliagsmunir sem menn séu að berjast fyrir; væri ástæða til að athuga hvað í rauninni eru sér- liagsmunir einstakra manna og hvað þjóðarhagsmunir og hvort ekki þetta fer oftast saman, eða hvort sérhagsmunir pólitískra prangara eru réttliærri og þjóð- inni þarfari en sérhagsmunir þeirra framleiðenda, sem vinna að því, að framleiða viðurværi lianda þjóðinni. Indriði Guðmundsson. Knattsiiyrmtmót Islands Valur sigrar Víking með 5:1. Fyrri hálfleikur. Vindur var suðaustlægur og liöfðu Víkingar heldur undan vindi að sækja og þó meir er á leikinn leið. Strax sýndu sig all- miklir yfirburðir Valsunga, sér- staklega í sainleik og liallaði heldur á Víking; þó niislókst Valsungum, eins og oft hefir viljað hrenna við, þegar þeir nálguðust markið. Eftir að hallað hafði á Vík- ingsmarkið nokkuð stöðugt, komust Valsungar með knött- inn að Víkingsmarkinu. Mark- vörður náði hendi til holtans, en fékk ekki stöðvað hann, og Valsungur skotraði honum í mark. Víkingar gerðu nú skorpu, og fengu snarpt upp- lilaup og alveg að marki Vals, og Árui Jóusson skoraði í hom- ið. Eftir þetta fengu Víkingar nokkur upplilaup, og slapp Valsmarkið nauðulega. En eft- ir nokkurn tíma fór aftur að halla á Víldng, án þess þó að Valsungar kæmust að markinu, og það voru liðnar 36 mín. þeg- ar markið kom; Óskar Jónsson skoraði eftir samleik fast að markinu. 2 mín. seinna skoraði Öskar aftur, úr samskonar upp- hlaupi. Er 43 mín. voru af leik, skoraði Magnús Bergsteinsson, frá hægra væng. Marlcvörður liafði hlaupið úr markinu. Hálf- leiknum lauk með 4:1 í hag Vals. C. Seinni hálfleikur. Valsmenn höfðu heldur und- an vindi að sækja, en Víkingar vörðust vel og skoruðu Vals- ungar ekki nema eitt mark, seint í liálfleiknum. Leiknum lauk því með sigri Vals 5:1. Mótið lieldur áfram í kveld, og keppa þá K. R. og Fram. D. 10 O.F. 3 = 118688 = Veðrið í morgun. I Reykjavík 8 stig, Bolungar- vík 7, Akureyri 9, Skálanesi 5, Vestmannaeyjum 7, Sandi 8, Kvígindisdal 6, Hesteyri 8, Gjögri 10, Blönduósi 10, Siglu- nesi 10, Grímsey 9, Raufarhöfn 6, Fagradal 7, Papey 5, Hólum í Hornafirði 6, Fagurhólsmýri 6, Reykjanesi .7. Mestur Iiiti hér í gær 11 stig, minstur 5. Úr- koma 1.4 mm. Sólskin 11.6 st. Yfirlit: Grunn lægð yfir Græn- landsliafi á liægri lireyfingu austur. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Sunnan kaldi. Dálít- il rigning eða skúrir. Norður- land: Sunnan gola. Dálítil rign- ing vestan til. Norðausturland: Sunnan gola. Úrkomulaust, Austfirðir, suðausturland: Breytileg átt og hægviðri. Dá- litil rigning. Indriði Einarsson hefir dvalist á Akureyri sið- ustu daga. Leikfélag Akureyr- ar og stúdentafélagið efndu til mannfagnaðar, honum til lieið- urrs. — Stúdentafélagið kjöri liann lieiðursfélaga sinn. Elsa Sigfúss söngkona er meðal farþega á Gullfossi og mun hún lialda kirkjuhljómleika hér í bænum. t haust fer hún til Noregs og mun þá m. a. syngja þar í út- varp. (FÚ). Meðal farþega á Gullfossi, sem nú er á leið lil landsins er frú Björnsson, kona Sveins Björnssonar sendi- lierra, Tlior Thors alþm. Jón Baldvinsson bankastj., Jón Sig- urðsson skrifstofustjóri Alþiug- is, um 20 Þjóðverjar (Bruckn- er-leiðangurinn) o. fl. Alls um 70 farþegar. (FÚ). Skipafregnir. Gullfoss er væntanlegur til Leith í dag. Goðafoss er vænt- anlegur til Hull í dag. Brúarfoss kom að vestan í gær. Dettifoss kom frá útlöndum í gær. Lag- arfoss var á Hofsós í morgun. Selfoss kom til Víkur frá út- löndum í morgun. Væntanleg- ur liingað í nótt eða á morgun. G.s. tsland er væntanlegt til Ak- ureyrar í dag. M.s. Dronning Alexandrine er í Kaupmanna- böfn. Hekla fór frá Piræus á laugardagskveld áleiðis til Tri- poli og tekur þar saltfarm liing- að til lands. Katla er á leið frá Port Talbot til Vestmannaeyja. Karlsefni, sem kom af veiðum s. 1. laugardag, liafði 60 föt lifr- ar. Gullverð ísl. krónu er nú 50.12. Ferðaskrifstofa ríkisins opnar bráðlega söludeild fyr- ir islenska muni, sem hentugir eru til að selja erlendum ferða- mönnum. Söludeildin verður í Tryggvágöíu 28, neðstu liæð. Frú Anna Ásmundsdóttir sér uni inóttöku munanna. Sjá nán- ara í augl. Gleymið ekki að kvarta um rottugang í húsum yðar. — Símið í 3210 kl. 10—12 eða 3—7 næstu tvo dag- ana. Bókasafn L. F. K. R. er í sumar opið hvern mánu- dag' kl. 4—6 og 8—9 e. li. í Tún- götu 3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Á bæjarráðsfundi 5. júuí var með 3:2 atkv. samþykt tillaga frá Bjarna Benediktssyni um að breyta nafni Alþýðubóka- safns Reykjavíkur í Bæjarbóka- safn Reykjavíkur. Málið komi til atkvæða bæjarstjórnar. H úsmæðraf élagið. Ilúsnefnd Húsmæðrafélags Reykjavíkur biður konur þær, er óska að dvelja í sumarbústað félagsins við Elliðaárnar, um lengri eða skemri tíma að senda umsóknir sínar sem fyrst, til frú Bertu Árnadóttur, Fjölnis- vegi 18, eða frk. Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Knattspyrnumót íslands. í kvöld keppa K. R. og Fram. Mjög spennandi leikur. Lið K. R. (frá marki og vinstri): Eð- vald Sigurðsson, Sigurjón Jóns- son, Georg L. Sveinsson, Ólaf- ur Kristmannsson, Björgvin Scliram, Gísli Ilalldórsson, Bjarni Ólafsson, Gísli Guð- mundsson, Guðmundur Jóns- son, Hans Kragh, Þorsteinn Einarsson. — Lið Fram: Þrá- inn Sigurðsson, Sigurjón Sig- urðsson, Ólafur Þorvarðsson, Harry Frederiksen, Sigurður Halldórsson, Lúðvik Þorgeirs- son, Sigurgeir Kristjánsson, Jón Magnússon, Jón Sigurðsson, Högni Ágústsson, Nikolai Ant- onsen. Tímarit iðnaðarmanna, 3. Iiefti er nýkomið. ýmiskonar ritgerðir um armál, afmælisgreinar, sögubrot o. fl. Gengið í dag: Sterlingspund ......Kr. Dollar .............— 100 ríkismörk .... — — franskir frankar — — belgur ........ — svissn. frankar — finsk mörk . .. — pesetar ....... — gyllini ....... — tékkósl. krónur — — sænskar krónur — — norskar krónur — — danskar krónur — Flytur iðnað- ferða- 21.15 4.421/2' 177.74! 29.1 74.71 1 9.93 61.07 298.83 18.63 114.36 111.44 100.00 Hjúkrunarkvennablaðið er nýkomið út (nr. 2, 1936). Flytur meðal annars erindi eftir .Jóliann Sæmundsson, lælcnir: „Flóttinn á náðir sjúkdóm- anna“. PlUS XI. ÁTTR.EÍÐUR. Píus páfi XI. varð áttræður nýlega. Mynd lians liér að ofan mun vera hin nýjasta, sem til Til nýrrar kirkju í Reykjavík, áheit frá N. N., 2 kr., og áheit frá N. N. 2 kr., afh. sira Bjarna Jónssyni. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Frá Mala- ya-skaga, I: Kvöld í frumskóg- inum (Sigfús Halldórs frá ; Höfnum). 20,40 Einsöngur (Tryggvi Tryggvason). 21,05 Útvarpsliljómsveitin leikur al- þýðulög. 21,35 Hljómplötur: Kvöldlög (til kl. 22.00). Útvarpið árdegis á morgun. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veður- íregnir. Næturlæknir er í nótt Gisli Pálsson, Garði. Skildinganesi. Sími 2474. -— Næturvörður í Laugavegs apó- ieki og Ingólfs apóteki. Bréf síra Páls í Selárdal. íslendingar hafa löngum ver- ið liinir mestu hj átrúar-belgir, ekki síður en annara þjóða menn. Á 17. öld voru galdra- ofsóknir og galdra-brennur i algleymingi hér á landi. Ef maður sýktist snögglega, þótti ekkert liklegra, en að um gern- ingaveiki væri að ræða. Ef skepnur veiktust eða drápust, þótti vist, að einhver galdra- maðurinn væri að hefna sin á eigandanum. Og vesalingar þeir, sem grunaðir voru um kukl, voru dregnir fyrir lög og dóm, sakfeldir og brendir á báli. Þar var sjaldnast neinn- ar miskunnar að vænta. Eftir þvi, sem næst verður komist, hafa 22 karlar og ein kona ver- ið hrend fyrir galdra hér á landi.. Síðasti brennudómur liér- lendis mun hafa verið kveðinn upp á Alþingi árið 1690. — Síra Páll prófaslur Björns- son í Selárdal, einn hinn merk- asti klerkur á sinni tíð, og Þor- leifur Kortsson lögmaður, beittu sér manna mest fyrir því, að galdramenn væri af ráðnir og höfðu örugt íylgi margra manna, enda þótti það ágætt verk og guði þóknanlegt, að koma galdramönnum á bálið. Það bar til vestur á Selárdal veturinn 1()69, að konu Páls prófasts „varð meint og þótti mönnum af fjölkyngis ásókn vera“. — „Flýði hún um siðir bæinn með allmörgu lieima- fólki; en eftir margar bænir er. til guðs í söfnuðum þar vestra létti því af. Kom það þá í orð, að Jón Leifsson, drengur einn úr Arnarfjarðardölum, hefði þvi valdið, fyrir þá sök, að liann fékk ekki að eiga vinnu- konu hennar“. — Strákur með- gekk, og var brendur þar vestra. „Kölluðu lögmenn vel og réttvíslega slíku máli fram fylgt,“ segir Espólin. Páll prófastur Björnsson rit- aði lögmönnum bréf, dags. 7. júní 1669, og er það á þessa leið: „Æruverðugum og virðuleg- um herrum og landsins höfð- ingjum, lierra Sigurði Jónssyni sunnan og austan, og lierra Þorleifi Kortssyni, mínum licrrum, með allri alúð! Þegar jarðskjálftar . ganga, grípur liver til fastra taka, er til nær, og eg' nú, bæði min vegna, i niinum liörmum, sem spurt munuð liafa, og annara vegna, sem líkan málahlut eiga, seil- ist til ykkur heggja, sem fastra landsins stólpa, mitt i þeim galdragangi og æði, sem árlega skekja og skelfa frómra vel- gengni, og grundvöll kristilegr- ar kirkju liér á Vestfjörðum, livar um ekki verður ykkar herradómi svo tilkynt sem bæri yðar annríkis vegna og um- svifa á lögbergi, þó þessi leki sýnist fyrst ausandi, sem sökkva ætlar annars þessum landsparti. Þ\ú beiðist eg i guðs nafni og lians dýrðar vegna, að þessi Jón Leifsson, sem eg lýsi valdan í öllum þeim kvala- feiknum, sem gengið liafa i vetur yfir mitt hús, sem máls^ rekstur þar um genginn ljós- lega vottar, og 12 dánumenn Iiafa til lykta búið, sleppist ekki undan réttlátum dómi, sem galdramönnum hæfir, því nái hann komast með lifi frá þessari ódæðu, sem sjálfur einninn meðgengið liefir, er vist hann deyði, kvelji og tjón gjöri mér og öðrum; er það þá í ykkar ábyrgð, bæði fyrr og' síðar, ef það af vklcur hlotn- ast, hann lífi haldi. I annan máta tilsegi eg ykkur lians skólameistara, Erlend Eyjólfs- son, sem þessum Jóni liefir kcnt hvernin hann skyldi min- um þessa eymd með göldrum yfir liella, og annan fleiri gald- ur honum sem öðrum undir- vísað. í einu orði: Þessi Er- lendur óráðvandur, er sekkur djöfulsins úr hverjum liann tekur hvað liverr vondur girn- ist, meistari þeirra, sem lært liafa og læra vilja, uppsprettu- brunnur alls djöfuls i þeirri sveit og kannske víðar, full- ryktaður og fordæmanlegur, fullur af djöfli, svo eg meina

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.