Vísir - 19.06.1936, Page 2

Vísir - 19.06.1936, Page 2
Verkfalisóeirðir balda áfrarn 1 Belgfn. VerkfallsmaSur skotinn til bana. Verkfalls- menn grýta lögreglubifreið, er þeim mishepn- ast að ná félögum sínum frá lögreglunni. — VlSIR Ntti, . umUK O London í morgun. FB. Horfurnar í Belgíu hafa ekki batnað enn, að því er símfregn- ir frá Briissel herma í morgun, vegna, þess, að til frekari óeirða hefir komið. Einn (verkfalls- manna hefir beðið bana í við- ure^gn við lögregluna, og víða hefir verkfallsmönnum og lög- reglunni lent saman. En með- an svo er, þykir illa horfa um að fullur friður komist á, þrátt fyrir samkomulag það, sem orðið hefir milli fulltrúa verka- manna og atvinnurekenda, fyr- ir milligöngu ríkisstjórnarinn- ar, svo sem áður hefir verið getið. Atburður sá, sem menn eink- um óttast, að muni hafa illar afleiðingar, þ. e., að hann verði til þess að gera verkfallsmenn beiskari og espa þá upp, gerð- ist í Quaregnon, litlu þorpi skamt frá Mons, en þar hefir London i morgun. FB. í öllum ríkjunum þremur, sem i Litla bandalaginu eru, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu og Júgóslavíu, óttast menn mjög áform þau, sem stöðugt er unn- ið að bak við tjöldin, til þess að koma Habsborgaraættinni að völdum á ný í Austurríki. Benes, ríkisforseti Tékkósló- vakiu, liefir haldið ræðu um þetta efni, og hefir ræðan vak- ið mikla athygli, því að hún þykir benda til þess, sem og fyrri ummæli lians og annara merkra stjórnmálamanna í Litla bandalaginu, að það muni grípa til binna öflugustu gagn- ráðstafana, ef til þess kemur, Vaskleg björgun. Fjórtán ára drengur kastar sér tii sunds og bjargar 6 ára dreng frá druknun. Fjórtán ára drengur úr Súg- andafirði, Hörður Friðberts- son, bjargaði nýlega frá drukn- un 6 ára dreng, er féll út af bryggju, og var kominn að druknun. — Var mikið slraum- fall, og bar drenginn frá bryggjunni, en Hörðúr kastaði sér til sunds og gat haldið honum á floti, þar til bát- ur kom þar að. f Súgandafirði hefir afli verið afar litill hingað til. — Tólf vélbátar, 30 smálesta, fara á síldveiðar með herpinót. (FÚ.). Mentaskólinn á Akureyri. Akureyri, 18. júní. — FÚ. Mentaskólanum á Akureyri var slitið i gær kl. 14. Nítján stúdentar voru brottskráðir — þar af úr máladeild 13 innan- skóla og 2 utanskóla, en úr stærðfræðideild 3 innanskóla og verið óeirðasamt. Verkfalls- maðurinn mun liafa tekið þátt í spellvirkjum, og lenti honum og lögreglumanninum saman. Greip lögreglumaðurinn til skammbyssu sinnar og skaut verkfallsmanninn til bana. Konu nokkurri, er viðstödd var, varð svo mikið um, að hún fékk hjartaslag ogbeið bana af. Skömmu síðar stöðvuðu verkfallsmenn lögreglubifreið, sem í voru, auk lögreglu- manna, verkfallsmenn, sem teknir höfðu verið höndum. Verkfallsmenn reyndu að ná félögum sinum af lögregl- unni, og er það mistókst, hófu þeir árás á bifreiðina, með grjótkasti, en lögreglumennirn- ir gripu þá til skotvopna sinna og skutu á verkfallsmenn, og komust svo undan. (United Press —FB). að reynt verður að setja mann af Habsborgaraættinni á valda- stól í Austurríki eða Ungverja- landi. í ræðu sinni réðist dr. Benes hvasslega á Habsborgaraætt- ina. Hann sagði, að hún ætti mesta sök á óeiningunni, sem verið hefði milli þjóðanna við Dóná, hún liefði reynt að auka óvildina og óeininguna milli þjóðanna við Dóná, lil þess að treysta valdaaðstöðu sina. Nú væri enn á ný unnið að því, að koma manni af þessari ætt að völdum. Afleiðingin væri auð- sæ: Friðinum yrði spilt i þess- um hluta álfunnar. — (United Press—FB.). 1 utanskóla. Er þetta i fyrsta skifti er stærðfræðideild skól- ans útskrifar stúdenta. Einri utanskólanemi gekk fná prófi í hvorri deild. Efstur í máladeild varð Ingvar Brynj- ólfsson með 1. ágætiseinlcunn 7.51. Að eins einn stúdent hefir áður fengið svo háa einkunn við skólann. Efstur í stærðfræði- deild varð Björn Jónsson með 1. einkunn 6.21. Að lokinni af- hendingu prófskírteina flutti skólameistari ræðu um hræðslu, er honum þótti nú áberandi i þjóðlífinu. Boð var að lokum hjá skólameistara. Deilupnap á Akupeypi. Fimtán skip farin á síld- veiðar. FÚ. 18. júní. Samkvæmt símtali við frétta- ritara útvarpsins á Akureyri kl. 16 í dag, var svo komið, að 15 skip voru farin á síldveið- ar, en 12 skipu biðu þess, að verkfallinu létti. — Átök hafa orðið um samningagerðir. Útvarpið birti nýlega frétt um samningagerðir Erlings Friðjónssonar fyrir liönd Al- þýðusambands íslands, og i gærkveldi um samningagerð- ir stjórnar Sjómannafélags Norðurlands. Frekar verður ekki birt, fyr en fregnir ber- ast um lyktir deilunnar, en bú- ist var við, að deilan mundi leysast þá og þegar. Landhelgis^ gæslan. Tilmæli til enskra stjórnar- valda um að hlutast til um, að enskir togarar tregðist ekki við að nema staðar, ef varðskipin skjóta aðvörun- arskotum. Einkaskeyti frá Kaupmanna- höfn, 17. júní. — FÚ. Danska blaðið Börsen flytur i dag símskeyti frá Grimsby, sem hermir, að fyrir milligöngu danska sendiherrans þar liafi enska utanríkismálaráðuneyt- inu verið afhent tilkynning þar sem stjórn Islands kveðst ekki vilja vera ábyrg fyrir skaða þeim sem verða kynni á bresk- um togurum og áhöfn þeirra ef þeir neita að verða við tilmæl- um varðskipa um að stansa, ef þess er krafist, eða setja siggegn handtöku ef um brot er að ræða. Segir í skeytinu að það hafi verið tekið fram í tilkynn- ingunni, að íslensk varðskip mundu skjóta, ef fiskiskip verða ekki við fyrirmælum um að stansa. Togaraeigendur og skipstjór- ar í Grimsby hafa sent utan- ríkismálaráðuneytinu breska harðort mótmælaskjal gegn þessari tilkynningu. (Ríkisútvarpið hefir borið þessa frétt undir Hermarin Jón- asson forsætisráðherra, sem nú gegnir störfum utanríkismála- ráðherra og segir hann að það Iiafi líorið við, að varðskip liafi orðið að skjóta alt að 15 skot- um, án þess að skip hafi stans- að. En tilkynning sú sem hér um ræðir, segir hann að sé að eins tilmæli til enskra stjórnar- valda að hlutast til um, að skipin sýni ekki þessa tregðu, því að slys kunni að hljótast af). Nýja sænska stjórnin Stokkhólmi 19. júní. FB. Ríkisdagur Svía hefir nýlega samþykt aukin fjárframlög til landvama, og í stað jafnaðar- mannastjórnarinnar, sem frá fór vegna ágreinings um þessi mál, hefir leiðtogi Bænda- flokksins, Pehrson, Ríkisdags- maður, myndað stjórn. Hann er forsætis- og landbúnaðar- ráðherra. Utanríkismálaráð- lierra er K. G. Westman pró- fessor, mentamálaráðherra Tor Andrea biskup, og verslunar- ráðlierra Elof Eriksson, for- stjóri Atvidabergs fabrikker. Helge Wedin. Bpetav og pefsiaðgerð- irnap. Breska stjómin einhuga um afnám refsiaðgerð- anna. — Oslo, 18. júní. FB. Breska stjórnin samþykti í gær einróma, að leggja til, að refsiaðgerðirnar gegn Itölum verði afnumdar. Mun fulltrúi Breta bera fram tillögu þess efnis á fundi Þjóðabandalagsins í Genf í mánaðarlokin. (NRP. — FB.). Konungur íslands og drotn- ing stigu á land kl. rúmlega 12.30 í gær, og hafði feikna mannfjöldi safnast saman á Hafnarbakkanum, en meðfram götum, alt upp í Pósthússtræti, liafði fólk raðað sér beggja megin. Skátar aðstoðuðu lög- regluna við að halda uppi reglu. Borgin var vitanlega öll fán- um skreytt, og að undanförnu hefir inargt verið gert til að lirýða liana, liús máluð og girð- ingar o. s. frv. Heiðursbogi var reistur við höfnina. Þegar konungsskipið „Dan- neJjrog“ sigldi inn höfnina, var hleypt af 27 skotum á „Ingolf“ og „Hvidbjörnen‘„ sem voru í fylgd með því. Þegar „Danne- brog“ lagði að hafnarupp- fyllingunni (Sprengisandi), lék Lúðrasveit Reykjavíkur „Ó, guð vors lands“ og „Kong Chri- stian“. Forsætisráðherra bauð kon- ungshjónin velkomin til lands- ins. Forsætisráðherrafrúin rétti drotningunni fagran blómvönd. Konungshjónin gengu nú, á- samt Knúti prinsi, Karoline Mathilde prinsessu og öðru fylgdarliði upp bryggjuna. Ifafði verið lagt á liana rautt klæði, en beggja megin stóðu Ijósklæddar smámeyjar, upp undir 70 að tölu, og stráðu blómum fyrir fætur konungs- hjónanna. Við heiðursbogann bauð Pétur Halldórsson, borg- arstjóri, konungshjónin vel- komin, og var að þvi loknu hrópað nifalt húrra fyrir kon- ungshjónunum. Konungur þakkaði og mælti á íslensku, og bað menn hrópa ferfalt húrra fyrir íslandi. Ifeilsaði konungur og drotning og fylgarlið þeirra því næst embætlismönnum, ræðismönnum erlendra ríkja o. s. frv. Landsfundurinn hélt áfram á Þingvöllum í gær og var af- ar fjölmennur. Um 300 manns sóltu fundinn. Ileldur lands- fundurinn áfram í dag á Þing- völlum og verða bílaferðir austur í allan dag við og við. Á Þingvöllum var óvenju- lega hátiðlegt. íslenskir fánar voru dregnir á stöng, bæði i Al- mannagjá og við Valhöll, þar sem fundurinn fer fram. Yfir Almannagjá var strengdur dúkur með áletruninni Lands- fundur sjálfstæðismanna. Fundurinn í gær var settur af formanni flokksins, Ólafi Tliors alþm., en fundarstjóri var kosinn Jón Ólafsson alþm. Dr Stykkisbðlmi. Stykkisliólmi 18. júni. FÚ. Línuveiðarinn Alden fór í nótt frá Stykkishólmi áleiðis til Siglufjarðar á síldveiðar. Skipsliöfnin er úr Stykkis- hólmi, nema skipstjóri, stýri- maður og vélamenn. Skip, sem stunda handfæraveiðar úr Stykkishólmi, hafa aflað sæmi- lega undanfarið, og ágætur afli er nú á smábáta, sem róa úr Stykkishólmi. Að svo búnu var ekið til bú- staðar forsætisráðherra, til mið- degisverðar. 1 í fylgd með konungshjónun- um eru: Prins Knud og Caroline Mat- hilde. Hirðdama, frk. Seliested. Hirðdama, frk. Pontoppidan. Kammerherra, Oberst Dreyer. Kommandör Grut. Ceremoniemester, kammer- herra, Trampe greifi. Adjutant, Ritmester,Schaum- burg. Ad j utant, Orlogskapta jn FoSs. Konungsritari Jón Svein- björnsson. Yfirlæknir Dr. med. Johan- sen. Kommandörkaptajn Lemb- cke. Kommandörkaptajn Evers. Orlogskaptajn Örsted. 1 dag. Kl. 10 árdegis var lagt af stað frá hafnarbakkanum, áleiðis til Þrastalundar, þar sem snædd- ur er hádegisverður. 1 förinni með konungshjónunum eru ráðherrar og alþingismenn, sendiherra Dana og sendiráð, blaðamenn o. fl. Við hádegisverðinn í Þrasta- lundi verða, auk þeirra, er get- ið liefir verið um, sýslumaður- inn í Árnessýslu, prófastur og prestur, hreppstjóri, oddviti og læknir héraðsins. Kl. 13.30, að loknum hádegis- verði, er lagt af stað til Geysis, og er þar drulddð kaffi. Eftir dvölina við Geysi heldur kon- ungsfylgdin til Laugavatns, þar sem gist verður, en aðrir gest- ir halda til Reylcjavíkur. Pétur Magnússon flutti er- indi á fundinum um landbún- aðarmál, Tlior Tliors um sjáv- arútvegsmál, Bjarni Benedikts- son um ríkisrekstur og ein- staklingsframtak, Jón Pálma- son um landbúnað og framtíð þjóðarinnar og Jóhann Þ. Jós- efsson um sildarútveginn. Að kveldverði loknum var fundinum haldið áfram. Fund- arstjóri var Jón Auðun Jóns- son. Umræður voru nú frjáls- ar. Stóðu þær yfir fram á nótt. í dag verður skilað áliti nefndar um skipulag flokks- ins. Frá Seyöisfirði. Seyðisfirði 18. júní. Óvenjumikil atvinna hefir verið i Seyðisfirði und- anfarnar vikur, vegna síldar- bræðlustöðvarinnar og vatns- veitu bæjarins. Beitusíld veiddist dálítið, og þorskafli er nokkur, en gæftir óstöðugar. Sláttur byrjaði í dag. Græumeti, — BFennivím Eitt af „þarfaverkum“ rauðu stjórnarinnar er það, að stofn- setja einokun á grænmeti. Og því næst er Sambandi isl. sam- vinnufélaga fenginn í hendur einokunar-réttur grænmetisins, að því er mönnum liefir skilist. Þokast nú óðum í þá áttina* sem áður var, á einokunartím- anum gamla, að „verslunar- leyfin“ gangi kaupum og sölum.. Afhending stjórnarinnar á einkasöluréttinum er í raun og; veru ekkert annað en brask með leyfi til þess að mega selja grænmeti. Svipar þar mjög tiL liinna fornu verslunarhátta, er tíðkuðust á tímabiii verslunar- einokunarinnar gömlu. Fer þetta alt mjög nærri þvi, senu menn höfðu búist við af núver- andi valdhöfum. Og auðvitað liefir verð á grænmeti farið upp úr öllu valdi jafnskjótt og einokunin var komin á laggirnar. Það, sem áður kostaði 60 aura, kost- ar nú eða kostaði á döggnum 2 krónur eða meira. Það sem áð- ur kostaði 75—80 aura, kostar 2.50—2.75 og annað eftir því. Hækkunin er nokkurnveginn sannur spegill af verslunarhátt- unum, þar sem einokun ríkir. Það er ávalt segin saga, að ein- okaðar vörur sé seldar miklu liærra verði en frjálsar. Fyrir því er margföld reynsla. Og elcki nóg með það, að verðið hækki, heldur hafa einokunar- verslanir að jafnaði miklu lak- ari vörur á boðstólum, lieldur en tíðkast í frjálsri verslun og. samkepni. — Nú er svo komið á voru landi, að tæplega er hægt að fá nýja ávexti. Þeir.fást eklci fluttir til landsins, eða þá mjög af skorn- um skamti. Því er borið við, að gjaldeyrisskortur valdi. Það sé öldungis ómögulegt að láta af hendi erlendan gjaldeyri, þegar verja eigi honum til þess, að kaupa fyrir hann ávexti! Þjóð- ina vanti tilfinnanlega erlendan gjaldeyri. Þvi litla, sem til falli, verði að verja íil þess, að kaupa fyrir allra mestu nauð- synjarnar. Þær verði að ganga fyrir öllu öðru. Og hverjar eru svo allramestu nauðsyn j arnar ? Að því er séð verður, mun þykja einna mestu máli skifta, að til sé jafnan i landinu nægar birgðir af tóbaki og áfengi. Brennivínið er sá „lífrétt- ur“, sem sjálfsagt þykir að ávalt sé til og það i ríkum mæli. Þó að alt annað bresti, þá er þó fyrir þvi séð af mikilli um- hyggju, að alt af geti menn —■ „meðan einn eyrir hrekkur“ —- drukkið sig fulla, heimilum sín- um og þjóðfélaginu til „upp- byggingar“. En sumum finst þetta eitt- hvað öfugt. Þeir geta með engu móti skilið, að þjóðinni sé betra, að vera grænmetislaus og á- vaxtalaus, heldur en brennivins- laus. — Þeir vita af reynslunni, að þeir eiga bágt með að vera án.grænmetis og ávaxta, nýrra og niðursoðinna, og þeir trúa því ekki, að brennivín.pg annað áfengi geti talist nauðsynjavara. Þeir þykjast dags daglega sjá hér á götum borgarinnar sorg- leg dæmi þess, að brennivínið muni ekki sem ákjósanlegust nauðsyn j avara. En valdhafarnir og þeir aðrir, sem með gjaldeyrismálin fara, virðast þeirrar skoðunar, að brennivínið megi þó ekki vanta, hvað sem öllu öðru Iíði. Það er alvarlegt mál, að þjóðin (— og þá auðvitað kaup- staðabúar fyrst og fremst—) skuli nú hafa verið sama sem Dp. Benes og Habsbopgapfi r. Benes varar viS hættunni, sem af því mundi stafa, ef Habsborgaraveldi yrði endurreist. — Landsfundur Sjálfstæðismanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.