Vísir - 15.08.1936, Page 1

Vísir - 15.08.1936, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTl 12." Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578.’ 26. ár; Reykjavík, laugardaginn 15. ágúst 1936. .U ..j.. 222. tbl. Gámla Bíó engillinn. Skemtileg og lirífandi talmynd tekin af Metro-Goldwyn-Meyer. ASalhlutverkin leika: JEAN PARKER — JAMES DUNN UNA MERKEL og STUART ERWIN. •Kwa&'SiOCiaBZKHt t íilefni af 150 ára afmæli Reykj avíkapkaupstaðav verða nedantaldai? ByggingarefnaVerslanir lokaðar allaxi þpidj udaginxi 18. þ. m. Á. Einarsson & Funk. H. Benediktsson & Co. Helgi Magnússon & Co. ísleifui* Jónsson. J. Þorláksson & Norðmann. Málapinn. Mjólkupfélag Reykjavíkur. Timburversl. Árna Jónssonar. Timburversl. Vðlnndur h/f. Féiag ísl. Bygglngarefaakaupmanna. Kominn lieim. G'ísli FáIsson9 læMxxir. > & Spopting Ohewing Gum ljúffengt, drjúgt, ódýrt. Fæst hvarvetna. MATARLI Vísis kafiid gerip alla glada, Til Borgartjarfiar alla mánudaga og til baka alla briðjudaga. Nýja bflastððin Sími: 1216. M.s. Drooning Alexandriöe fer i kvöld kl. 6 til ísaf jarð- ar, Sigluf jarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi í dag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi. G. s. Primula fer í kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Tliorshavn). Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu. Sími 3025. Eggert Claesseo hæstarétlarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarslræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Saltfiskup, ágætur, 60 aura kg. Harðfiskur, Sardínur, 0.35 dós. Flatbrauð, Kex ósætt, fæst i m Él og hreysti. Til þess að ySur geti liðið vel, þurfið þér ávalt að gæta þess, að melting yð- ar sé í góðu lagi. En til þess, að þar sé engu ábóta- vant, verðið þér að gæta þess vel, að neyta ávalt fæðu, sem er holl og góð fyrir meltingarkerfið. Kellogg’s All Bran er fyrirtaks fæða og sérlega holl fjrrir magann. Neytið Kellogg’s All Bran daglega, í mjólk eða rjóma. Engin suða nauðsynleg. Fæst í næstu búð. ALL-BRAN daglega. 171 Sjúkrasamlag Reykjavíknr Austurstræti 10. Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h. (Inngangur í skrifstofuna er sami og í Braunsverslun). HINIR VANDLATU ja um TEOfANI Ciaarettur Fx»amk;öllun og kopiering á myndum, fljótt og vel af hendi leyst. Amatfirverkstæðið, Laugavegi 16. Afgreiðsla í Laugavegs Apóteki. Mýja Ríó Schwenke lögreglaþjdnn. Þýsk talmynd er sýnir spennandi lög- regulsögu sem gerist í Berlín og lýsir lífi lögregluþjóna, gleði þeirra og sorg- Um og hættulegum æfintýrum er mæta þeim í starfi þeirra. Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich og Emmi Sonnemann-Göhring (kona Gölirings flugmálaráðherra Þýskalands). Aukamynd: Fpá Olympísku leikunum í Berlín. Opnunarhátiðin og nýjustu myndir af íþróttaafrekum. Eitir breytingu til batnadar á húsinu, byrjar músik aftur i kvöld. HÓTEL BJÖRNINN. veiða lokaðix þriðjudaginn 18. ágúst. Athygli skal vakin á því, að víxlar, innlendir sem út- iendir, sem falla í gjalddaga laugardaginn 15. og sunnu- daginn 16. ágúst, verða afsagðir mánndaginn 17. ágúst, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunar- tíma bankanna þann dag. Landslianki íslands. Útvegsbanki íslands h.í. Búnaðarbanki íslands. SAUMAVÉLAR. Mildll fjöldi ánægðra notenda um land alt ber vitni um gæði saumavéla olckar. Fyrirliggjandi: Stígnar vélar og handsnúnar. Greiðsluskilmálar liagkvæmir. Verslunin Fálkinn. TEOFANI-LONDON. 2—3 menn, sem gætu lagt fram eða lánað gegn góðri tryggingu nokkur þúsund krón- ur, geta fengið fasta framtíðar- atvinnu hjá iðnaðarfyrirtæki hér í bænum. Tilboð, merkt: „Atvinna“, sendist afgreiðslu Yísis f^TÍr 20. ágúst. Yerðbréf fiskast 40 þús. í kreppu- og veðdeild- arbréfum óskast til kaups. Enn- fremur 30—40 þús. í vel trygð- um skuldabréfum. Tilboð. merkt: „Verðbréf“, sendist, á- samt upplýsingum, til afgreiðslu Yísis. Lesið smá- auglýsing- arnar í Vísi Allir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.