Vísir - 15.08.1936, Page 2

Vísir - 15.08.1936, Page 2
Fjórtán leiðtogar, sem fylgja stefnu Zinovievs og Kamenevs. handteknir í Moskwa fyrir að hafa undir- búið samsæri gegn ráðstjórninni og kommúnista- flokknum rússneska. Trótsky á að hafa lagt á ráðin og gefið samsærismönnum beinar fyrirskipanir. —* VÍSIR Reykjavík verðisr að jfá byggi Fá aðrir landshlutap meira ? London, í morgun. Fregnir frá Moskwa í morgun herma, að komist hafi upp um víðtækt sam- særi gegn sovétstjórninni rússnesku. Hafa margir menn verið handteknir fyr- ir þátttöku í ráðabruggi um að hrinda af stað hryðju- verkaöld í landinu í þeim tilgangi að gera sovétstjórn- inni erfitt fyrir og koma henni frá völdum. Af samsærismönnum hafa 14 leiðtogar þegar ver- ið handteknir. Þeir eru allir af þeim flokki er fylgir kenningu Zinovievs og Trotsky’s. Því er haldið fram, að samsærismennirnir hafi fengið fyrirskipanir sínar beint frá Trotsky, er dvelst nú í Noregi sem kunnugt er og hefir komið fram kæra á hendur honum fyrir að hafa rofið dvalarleyfisskil- yrði þau, sem hann undir- gekst. Samkvæmt fregnunum frá Moskwa hefir Trotsky Osló 14. ágúst. Seinuslu fregnir frá Spáni herma, að uppreistarmenn lialdi áfram sókn sinni við Badajoz og San Sebastian. Frá Burgos á Norður-Spáni, aðalbækistöð Mola hershöfð- ingja, er tilkynt, að norður- og suðurher uppreistarmanna hafi nú sameinast. Fregnir liafa borist um, að herskip stjórnarinnar, Jaime I., hafi verið skotið í kaf af flug- vélurn uppreistarmanna undan Malaga. Samkvæmt loftskeytum frá Portugal liafa spænsldr komm- únistar farið yfir iandamæri Portugals og drepið þar spænsk- an yfirforingja og fjölskyldu lians, sem var að flýja til Portu- gal. (NRP-FB) London, 14. ág. FÚ. San Sebastian og Badajoz eru enn i höndum spænsku stjórn- árinnar og Granada og Sara- gossa enn í höndum uppreist- armanna. Það liafa þvi ekki orðið neinar verulegar breyt- ingar á afstöðu stjórnarinnar og uppreistarmanna síðan i gær. Uppreistarinenn liafa beiti- skip úti fyrir San Sebastian, og hefir liðsforinginn gert stjórn- arliðinu í borginni úrslitakosti og liótað að hefja skothrið á borgina ef hún gefist ekki upp, en þessu hefir ekki verið skeytt. Ekki er vitað, hvort skothríðin hefir verið hafin eða ekki. skipulagt starfsemi sam- særismanna eða beinlínis sagt fyrir um hversu henni skyldi hagað. Mál þetta vekur gífurlega athygli og eru þeir Zinoviev og Kamenev meðal þeirra, sem handteknir hafa verið. Málið verður tekið til með- ferðar í rannsóknarrétti 19. þessa mánaðar. (United Press. - FB. Trotsky ylirlieypðiir. Oslb 14. ágúst. Að loknum fundi með Lie dómsmálaráðlierra fór Sveen forstj óri rannsóknarlögreglunn- ar, loftleiðis til Kristiansand, til þess að yfirheyra Trotsky vegna kæru þeirrar, sem Hjort mál- flytjandi liefir lagt fram á hend- ur honum f. h. Nasjonal sam- ling fyrir að liafa brotið í bág við þau skilyrði, sem sett voru, er honum var veitt leyfi til dval- ar f Noregi. (NRP.-FB.). Uppreistarmenn segja sig hafa umkringt Badajoz, og önn- ur loftárás hefir verið gerð á borgina. í einni' frétt er jafnvel sagt, að upreistarmenn séu þeg- ar farnir með brynvagna sína inn i Badajoz. Stjórnin lieldur því fram, að ástandið í Saragossa og Gran- ada sé mjög alvarlegt, og að báðar þcssar borgir liljóti að falla i hendur stjórnarhersins á Iiverri stundu. Sania máíi sé að gegna um Oviedo og Toledo. Á Guadarrama vígstöðvunum virðist sem ekkert sé Iiarist, en það er álitið, að flugvélar stjórn- arinnar hafi þó eitthvað haft sig í frammi á þessum slóðum und- anfarinn sólarhring. Þá segir stjórnin frá því, að til orustu liafi komið við Avila, og hafi uppreistarmenn beðið mikinn ósigur i þeirri viðureign. Stjórn- arherinn segist hafa tckið fjölda fanga, þar á meðal 40 menn úr spænska málaliðinu i Marokkó, og virðist þetta benda til þess, að uppreistarmönnum liafi tek- ist að sameina norður- og suður- her sinn, á vestanverðum Spáni. Bretar, húsettir í Madrid, héldu fund með sér í gærkveldi, og sendu fná fundinum skeyti til London, þar sem þcir mót- mæla stranglega fregnum um hryðjuverk og óöld í Madrid, vegna þess ótta sem þær veki að ástæðulausu meðal þeirra, sem eigi vini og skyldmenni í borg- inni. Stjórnin telur hersveitir sinar hafa sigrað i orustu milli Madrid og Oviedo (Avilla?). Stjórnar- lierinn réðist á hersveitir upp- reistarmanna, sein var á leiðiixni til Oviedo, og var mannfall mik- ið meðal uppreistarmanna, .-og margir menn voru teknir til fanga. Þá segir stjórnin, að hún liafi fengið fjölda flugvéla, og séu þær koihnar til Madrid. Einnig segir hún, að 200 fangar liafi verið teknir í bardaga við upp- reistarínenn skamt frá Cordoba. Æfðar hersveitir frá Marokkó eru á leiðinni meðfram strönd- inni frá La Linea til Malaga. Er sagt, að þetta sé i fyrsla skifti sem Márasveitir séu sendar til stórorustu. Ýmsir stjórnmálamenn eru á þeirri skoðun, að uppreistar- m enn séu nú að gera tilraun til þess að bæta sér upp það áfall sem þeir urðu fyrir, er þeim brást flotinn, en þeir höfðu gert sér vonir um, að meginhluti flotans yrði á þeirra bandi, og að þeim yrði leikur að taka all- ar hafnarborgirnar, og koma öllu þvi liði á land, sem þeir liefðu á að skipa. En þótt þeim liafi reynst torvelt að flylja lið sitt frá Marokkó yfir sundið, hafa þó lierskip stjórnarinnar ekki með öllu getað komið í veg fyrir slíka flutninga. Og það er talið, að uppreistarmenn standi ögn betur að vigi með flutninga yfir sundið, við það að herskip- ið Jaime skemdist allverulega í gær, er sprengjum var kastað á það úr flugvélum uppreistar- manna. Uppreistarmenn telja sig hafa sökt skipinu, en það hefir ekki fengist nein staðfest- ing á þeirri fregn. Á morgun á að halda liátið i öllum borgum, sem uppreistar- menn liafa á valdi sínu, í tilefni af því, að sljórn uppreistar- manna í Burgos liefir ákveðið. að gamli konungsfáninn skuli aftur tekinn upp, sem fáni upp- reistarmanna. I Barcelona eru nú sagðar 16 flugvélar, og er ætlað að þær séu frá Frakklandi. Þrátt fyrir það, þótt franska stjórnin bann- aði útflutning hverskonar flug- véla til Spánar, virðist engin þjóð hafa gert neinar ráðstafan- ir til þess að hindra flugvéla- ílutning þangað. Hinum fyrirliugaða hlulleys- issamningi miðar hægt áfram, og stendur nú á Þýskalandi. Fyrir nokkurum dögum var bú- ist við svari þýsku stjórnarinn- ar :á liverri stundu, og meira að segja sagt, að svarið væri á- kveðið, en að eins eftir að ganga formlega frá því. En i dag er sagt, að utanríkisráðuneytið hafi sagt, að það væri óvist, hvenær Þjóðverjar gætu sent svar sitt. Ástæðan fyrir þessu virðist sú, að sex þýskar flug- vélar voru teknar lögnámi af spænsku stjórninni; fimm þeirra voru almenningsvélar, og voru þær sendar lil baka, en ein var liernaðarflugvél, og henni hélt stjórnin eftir. Þjóð- verjar krefjast þess, að lienni sé skilað. Frá Lissabon kemuf fregn um það, að Badajoz sé enn í liöndum stjórnarinnar, þrátt fyrir ógurlegar loftárásir, sem uppreistarmenn liafa gert á borgina. Borgin er nú öll í rúst- um, vegna ógurlegs eldsvoða sem þar liefir geisað, og liófst með loftárás uppreistarmanna. Frá portúgölsku borginni Elvas sjást flugvélar uppreistar- manna á sveimi yfir hinni log- andi borg. í Elvas eru nú saman komnar þúsundir flóttamanna frá Badajoz, þar á meðal borg- arstjórinn. Var hann þegar fluttur á sjúkrahús vegna hjartabilunar, og hefir haft við • - Undanfarið liefir verið að því vikið hér i blaðinu, að mikil þurð sé nú á allskonar bygging- arefni hér í bænum. Hefir verið sýnt fram á það af mönnum, sem málum þessum eru kunn- ugastir, að vegna skorts á efni, hafi iðnaðarmenn í ýmsum greinum orðið að leggja niður vinnu, og bætast i lióp atvinnu- leysingjanna. Ekki liafa verið tök á að ljúka við byggingar, sem eru i smiðum og því síður liefir verið liægt að gera ráðstaf- anir um smiði nýrra bygginga, er geta gefið atvinnu yfir vet- urinn. Byggingariðjan er að líkind- um stærsta iðngreiníin hór í bænum. Það skiftir þvi bæjar- félagið ekki litlu m,áli, livort þessum iðnaði er haldið uppi, eftir þvi sem heilbrigð fram- kvæmd leyfir, eða hvort vinnan er tekin úr liöndum þessarar fjölmennu stéttar, með vafa- samri skiftingu innflutningsins. Eftir þeim upplýsingum. sem blaðið liefir aflað sér, var í byrjun þessa árs gert ráð fyrir, að innflutningur allra bygg- ingarefna til landsins skyldi nema 4.6 miljónum króna. Til opinberra framkvæmda og til ýmsra iðnaðargreina, svo sem járnsmiði, trésmíði og hús- gagnasmíði o. fl. var áætlaður % hluti hins ráðgerða innflutn- ings. En um 3 milj. var gert ráð fyrir að færi til byggingar- éfnaverslana hér í bænum og út um land, þar með talin sam- bands-kaupfélögin. Fullyrt er. að kaupfélögin og aðrar verslanir út um land hafi þegar fengið fulla úthlutun fyr- ir alt árið, en byggingarefna- verslanir hér í bænum hafa að- eins fengið % af úthlutun árs- ins. Þeirri fjarstæðu hefir jafn- vel verið lialdið fram, aðReykja- vík eigi ekki að fá neina frekari úllilutun á þessu ári af innfluttu byggingarefni. Það þarf hug- rakka innflutningsnefnd til þess að ákveða slíkt, eins og til liag- ar nú. Samkvæiíit upplýsingum, sem blaðið liefir fengið, mun hver úthlutun til Reykjavíkur, (en þær eiga að vera þrjár), nema um 600 þús. kr. Eifíir því á Reykjavik heimtingu á bygg- ingarefnum sem þessari f járhæð nemur, i samanburði við aðra landshluta, og verður- því ekki trúað að óreyndu. að innflutn- ingsnefnd ætli sér að beita höf- uðstaðinn gerræði í þessum efn- orð, að hann muni aldrei liverfa aftur til Spánar. Flóttamennirnir gefa ægileg- ar lýsingar af ástandinu í borg- inni, og segja að börn, konur og gamalmenni hafi unnvörpuin farist fyrir eldi og sprengjum. Tvær samlima árásir, sem gerðar voru af lier uppreistar- manna á leiðinni frá La Linea til Malaga, hafa orðið þess vald- andi, að stjórnarherinn liefir hörfað á þessum slóðum, og slept þorpinu Guadiero nálægt Estepona. Uppreistarmenn telja sig hafa tekið 4 þorp á þessum slóðum og nálgast nú Estepona úr mörgum áttum. Stjórnarherinn liefir brotist inn i Oviedo, og geisa þar nú grimmir bardagai á götunum. um. Slíkt gæti liaft víðtækar og alvarlegar afleiðingar. Til ])css að almenningur ,gef gert sér grein fyrir, liversu liér er um að ræða stórfelt atvinnu- mál fyrir bæjarbúa, skal þess getið, að því hefir verið haldið fram af sérfróðum mönnum, að fyrir hverjar 1000 kr. i að- fíuttu byggingarcfiii skapist sem svarar 2000 kr. í ýmiskonar vinnu. Þær 600 þús. kr., sem Reykjavík á heimtingu á að fá í innfluttu byggingarefni fyrir síðasta hluta þessa árs, ætti því að hafa í för með sér vinnu fyrir meira en 1 miljón króna. Þetta cr ekkert smáræði. Það er því ástæða til að tala um mál þetta af fullri alvöru. Hér getur almenningur séð, hvað hann á mikið undir því, að skift- ing innflutningsins sé réttlát. — Þó að fullkomlega megi unna sveitunum þess, að þær fái að nota eitthvað af sinni hraðvax- andi kaupgetu til aukinna kaupa á byggingarefni, verður því ekki unað, að Reykjavík beri skarðan hlut frá borði, því að það tekur heinhnis brauðið frá þúsundum bæjarbúa, sem lifa á byggingariðnaðinum. Þess verður að krefjast af- dráttarlaust, vegna iðnaðar- manna og innflytjenda í þessum bæ, að Reykjavík sé sýnd full sanngirni við úthlutun innflutn- ingsleyfa á byggingarefni. Hér standa hús í smíðum og bíða eftir ýmsum vörum, sum varla fokheld enn, vegna þess að hér vantar ýms byggingarefni, svo sem cement, járn eða pappa. Hauslið fer i hönd, og ekki er hægt að gera neinar ráðstafanir með nýbyggingar, sem geti gef- ið atvinnu í vetur, en á þvi mundi þó síst vanþörf. Nógu stór er atvinnuleysingjahópur- inn samt, þó að mikill hluti iðn- aðarmanna bætist ekki við. Svona getur þetta ekki gcngið. Reykjavík verður að fá bygg- ingarefni eftir þörfum. Sílðveiðarnar. Lítill síldarafli. 14. ágúst. FÚ. Fréttaritari útvarþsins á vfeiðiskipaflotanum símar í dag: 1 dag liefir orðið lilils- liáttar síldarvart við Langanes, en síldin er mjög stygg og' að- eins örfá skip liafa fengið sild. Síldartorfurnar virðast gisnar og lítið í liverri torfu. Kl. 17 í dag var þar norðvest- an livassviðri, og hafa skipin leitað í landvar. Reknetabátar frá Siglufirði liafa séð síld skamt út af Langanesi, en sáu engin torfu- skil á síldinni. I dag er norðan stormur á Húnaflóa, en suðvestan kaldi við Langanes. Síðustu 5 sólar- hringa hefir verið kalsaveður og all víða stormur úti fyrir Norðurlandi, og hvergi orðið síldarvart þessa daga, nema við Langanes. Fengu þar nokkur skip lítilsháttar afla þriðjudag og miðvikudag. Allur fiskiskipaflotinn hefir safnast saman við Langanes Reykjavík 150 ám Þriðjudag 18. þ. m., á 150 ára afmæli Reykjavíkur, verður búðum lokað, samkvæmt á- kvörðunum kaupmannafélag- anna. Bankarnir verða einnig: lokaðir, þennan dag og bæriim gefur starfsmönnum sínum frí. Af opinberri liálfu verður það cit.t til hátíðabrigðis, að skemt vérður með söng og liorna- blæstri sem hér segir: Lúðra- sveitin Svanur leikur á Austur-r velli kl. 2. Ivarlakór Reylcjavík- ur syngur á Arnarlióli kl. 3, Karlakór K. F. U. M. syngur á Arnarlióli kl. 5. Lúðrasveit Reylíjavíkur leikur á Austur- velli kl. 6. Kl. 8.15 er útvarps- kveld. Hefst það á ávarpsorðum Péturs borgarstjóra Halldórs- sonar. Þar næst flytur dr. thol. Jón biskup Helgason erindi, sem hannS’iiefnir „Reykjavík í reif- um“ og að því loknu flytur Árni próf. Pálsson erindi um uppliaf Reykjavíkur. — Messað verður í dómkirkjunni kl. 11 f. h. og stigur síra Friðrik Hallgrímsson í stólinn. (FB.). og hafa verið þar um 300 skip í sildarleit undanfarna daga, erlend og innlend. Sjávarhiti liefir verið þar um 6 stig, en eftir reynslu fiskimanna virð- ist 7 til 8 stiga liiti bestur til síldveiði. Er síldin að hverfa? Skoðanir fiskimanna eru skiftar um það livort síldin sé að liverfa að fullu í sumar. Er álit sumra að svo sé, en ann- ara, að ef tið batni verði næg síld. Nokkur skip úr norska síldveiðiflotanum eru farin lieimleiðis. 14. ágúst. FÚ. Til Siglufjarðar liefir engin herpinótasíld borist til söltun- ar hvorki i dag eða gær, en í dag komu 2 skip frá Langanesi með 1100 mál í bræðslu. Var þar allmikil síkl vestan við nesið á þriðjudag og fengu þá allmörg skip dágóða veiði, en þar hefir verið óhagstætt veiði- veður undanfarna daga. Nokkur skip liafa farið aust- fyrir Langanes inn í Bakka- fjarðarflóa, en ekki er vitað um veiði þar. I gær var sallað á Siglufirði í 518 tunnur, alt reknetasihl. Síldarverksmiðjurnar, Dr. Paul og Nýja sildarverksmiðj- an, á Siglufirði liafa í dag lok- ið við að bræða úr þróm sín- um. Ólafsfirði 14. ágúst. FÚ. Vélbálar úr Ólafsfirði eru nii hættir herpinótaveiðum og bú- ast á - reknetaveiðar. Nokkrir bátar þaðan fóru til veiða í gærkveldi og sneru flestir aft- ur vegna storms, aðeins einn bátur, Einar þveræingur, lagði netin og veiddi i þau 80 tunn- ur af síld. Norðfirði 14. ágúst. FÚ. Vélbáturinn Sleipnir kom í dag til Norðfjarðar með 800 mál af bræðslusíld. Siglufirði 15 ágúst. Einkaskeyti til Vísis. Engin nótsíld liefir borist síðustu sólarliringa, enda stormur í gær. Nokkur netasíld aflaðist í gær, en margir bát- anna lágu inni í nólt vegna storms. í dag er gott veður. Nokkur netasild. Jón. Borgarastyrjðldin á Spáni NRP.-fregn hermir, að hersveitir uppreistarmanna á Norður-Spáni hafi sameinast hersveiíum, sem fé- lagar þeirra á Suður-Spáni sendu norður á bóginn. — Herskipið Jaime I. skotið í kaf? — Kommúnistar elta spænskan yfirforingja og fjölskyldu hans inn í Portúgal og drepa hana. — Blóðugir bardagar halda áfram um margar borgir. Sigurfregnir frá báðum aðilum. Hlutleysissamninginum fyrirhugaða miðar hægt áfram, en meðan um hann er rætt, fá báðir að- ilar flugvélar úr ýmsum áttum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.