Vísir - 15.08.1936, Qupperneq 4
VlSIR
Olympískn leikarnir.
Norðmenn sigra Pólverja í knattspyrnu eftir harð-
vítuga viðureign. — Hnefaleikakepni. — Þjóðverjar
hafa enn hæsta stigatölu. — Ungverjar sigra í skilm-
ingum og hlutu gullmedalíu.
Osló 14. ágúst.
1 knatts{)yrnukeppninni í gær
míilli Norðmanna og Pólverja
sigruðu Norðmenn með 3 : 2. Á-
horfendur voru um 100,000.
Pólverjar skoruðu fyrsta mark
sitt er þrjár mínútur voru af
leik, en Norðmenn fyrsta mark
sitt er fjórðungur stundar var
liðinn frá leiksbyrjun, en annað
er tuttugu mínútur voru af leik.
Eftir þrjár mínútur skoruðu
Pólverjar seinna marlc sitt. 1
seinni liálfleik var feikna kapp
i leiknum og skoruðu Norð-
menn þriðja mark sitt er 39
mínútur voru liðnar. Brustad
setti knöttinn í marlc í öil-þrjú
skiftin. Báðir floklcar virtust
mjög þreyttir eftir hina mörgu
kappleika að undanförnu. Sigri
Norðmanna var telcið með
miklum fagnaðarlátum.
í hnefaleikskeppni i gær i
þyngsta flokki sigraði Erling
Nielsen í viðureign við Tous-
sain frá Luxemburg. Sló
Nielsen hann niður í annari um-
Reykjanesi verður dvalið i 3
til 4 klst., og ef til vill gengið
á Þorbjörn (ÞorbjaínarfelI> i
bakaleið, en þaðan er ágætt
útsýni i björtu veðri. Farmiðar
seldir í dag til kl. 4 í bóka-
verslun Sigfúsar Eymundsson-
ar.
Hallgrímur Jónsson,
yfirkennari, hefir verið skip-
aður skólastjóri Miðbæjarskól-
ans.
Prestsvígsla.
1 dómkirkjunni kl. 11 á morg-
un vígir biskup, dr. Jón Helga-
son, 4 guðfræðinga til prests-
þjónustu: Marino Iíristinsson til
Vallaness, Hólmgrím Jósefsson
til Skeggjastaða, Helga Sveins-
son til Háls í Fnjóskadal og
Þorstein Björnsson til aðstoðar-
prests í Árnesprestakalli. Vígslu
lýsir Ásmundur Guðmundsson
prófessor, en einn hinna ný-
vígðu presta, Helgi Sveinsson,
prédikar.
Haustmót knattspyrnufél.
eru nú í þann veginn að
byrja. III. flokksmót hefst á
morgun og I. flokksmótið á
þriðjudag. Öll knattspyrnufélög
bæjarins, fjögur að tölu, taka
þátt í mótinu. —- Á morgmi
keppa á III. fl.mótinu K.R. og
Víkingur, en á mánudag Fram
og Valur. — Félögin hafa æft
sig vel í sumar og má búast við
fjörugum leik.
n mi ■■ — m »i ■ ■ ■■ niniinri
ferð. Nielsen tekur þátt í úr-
slitakeppni.
Þjóðverjar hafa nú 400 stig
(points), Bandaríkjamenn 368.
Finnlendingar 141, Svíar 137,
ítalir 131,5, Norðmenn eruJ þeir
sextándu í röðinni méð 30 stig.
(NRP-FB)
Bérlin, 14. ágúst. — FÚ.
Frá Olympíuleikunum í dag:
I skilmingum hafa Ungverjar
sigrað ítali og Þjóðverja og þar
með unnið gullpeningirin sem
fyrstu verðlaun fyrir þá íþrótt.
í xlag eftir hádegið var efnt til
úrslitakepni í liockey, og skyldu
Indverjar og Þjóðverjdr keppa.
Ennfremur fór fram úrslitaleik-
ur í baseball milli Þjóðverja ög
Áusturríkismánna. Loks var i
dag kept í fegurðarstökki karl-
manna af bretti, og skyldu
Þýskaland og Ungverjaland
keppa til úrslita um gullpening-
inn fjæir fegurðarstökk. Þess-
um leikum var ekki lokið er
fréttin var send.
Gamla Bíó
sýnir skemtilega talmynd frá
Metro Goldwyn Mayer, sem
nefnist „Litli éngillinn“. Aðal-
hlutverkin leika Jeán Parker,
James Dunn, Una Merkel og
Stuart Erwin.
Nýja Bíó
sýnir i fyrsta sinn í kvöld
fyrstu kvikmyndina frá olvmp-
isku leikunum. Er Bjarni Jóns-
son framkv.stj. í Nýja Bíó ný-
Jega kominn frá útlöndum og
tókst honum að fá myndina til
sýningar hér nú þegar, en eins
og kunnugt er eru myndir af
heimsviðburðum, sem hér eru
sýndar, aldrei alveg nýjar af
nálinni, en það má segja um
þessa mynd. Þetta er stutí auka-
mynd, en sýnir ágætlega opnun
leikanna þ. 1. ágúst, Hitler, er
hann heldur ræðu sína, þegar
íþróttamennirnir ganga inn á
völlinn undir fánum o. s. frv. —
Aðalmyndin, sem sýnd er, heitir
„Schwenke lögregluþjónn“
og gerist í Berlín. Er það mjög
„spennandi“ myncl.
S j ómannakveð j ur.
FB. i gær.
Erum byrjaðir að fiska fyrir
Þýskalandsmarkað. — Kærar
kveðjur.
Skipverjar á Venusi.
Erindi Chr. Gjerlöff
í Nýja Bíó í gær var hið fróð-
legasta og sýndi hann um leið
myndir af garðahverfum er-
lendis o. fl.
Huld.
Siðara bindi Huldar er nú
komið út. Enginn verður fyrir
vonbrigðum, sem þá bók kaup-
ir. Síðara bindið er jafnvel enn
þá betra en hið fyrra.
Athygli
skal vakin á auglýsingu bank-
anna, sém birt er í blaðinu í dag.
Gísli Pálsson
læknir er kominn heim úr
sumárléyfi.
Svifflugfélag íslands
heldur fund fyrir virka félaga
á mánuclagskveld. Félagssldr-
teini verða afhent á fundinum.
Næturlækriir
er í nótt Jón Norland, Skóla-
yörðustíg 6 B. Sími 4348. Næt-
nrvörðúr í Reykjavíkur apóteki
og Lyfjábúðinni Iðunni. Nætur-
læknir aðra nótt Ólafur Helga-
son, Ing. 6, sími 2128. Næturv.
næstu vilcu i Laugavegs apóteki
og Ingólfs apóteki.
Útvarpið í kveld.
Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20
Hljómplötur: a) Létt lög; b)
Kórsöngvar. 20.00 Upplestur:
Or bréfum Tómasar Sæmunds-
sonar (Sveinbjöm Sigurjóns-
son magister). 20.30 Fréttir.
Hljómplötur: a( Kvintett í es-
dúr eftir Beethoven; b) Dansar
frá ýmsum löndum. 22.00 Dans-
lög (til kl. 24.00).
Útvarpið árdegis á morgun.
10.40 Veðurfregnir. 11.00
Messa í Dómkirkjunni (sira
Friðrik Hallgrímsson) Prests-
vígsla. 12,30 Hádegisútvarp.
15,00 Miðdegisútvarp: Haydn-
tónleikar (plötur). 17,40 Útvarp
til útlanda (24,52 m.),
19,20 Hljómplötur: Skemti-
þættir úr hljómkviðum. 19,45
Fréttir. 20,00 Erindi: Bæjar-
íóttir Ingólfs (Helgi Hjörvar).
20,40 Hljómplötur: Lög úr óp.
eftir Donizetti. 21,05 Upplestur:
„Konungskoman“, saga efir
Henríettu frá Flatey (síra Sig.
Einarsson). 21,20 Hljómplötur:
Fiðlulög og píanólög. 22,00
Danslög (til kl. 24).
BjOfpnarstarfgemi
vlð Noregsstrendnr.
Osló 14. ágúst.
Samkvæmt ársskýrslu Björg-
unárfélagsins norska (Norsk
selskab til skibbmdnes redning)
var í fyrra 2319 skipum og bát-
um veitt aðstoð, eða fleiri en
nokkuru sinni fyrr í sögu fé-
lags. (NRP-FB).
KRÍSTALSKLÓ. 78
Stanley bjóst við lienni aftur í gistihúsið við
‘Gloucester Road, var eg í engum efa um, að
árú'ft hafði verið lokkuð á brott. Og sannleik-
urinn var líka sá, að hun fékk skilaboð, sem
hún taldi víst að væri frá Stanley, um að
hitta hann í Heathermoor Gardens. Hún fór
þangað og var þar með komin i greipar
mannsins, sem hafði ákveðið að liún skyldi
deyja með yður. En svo ldóklega fór Hump-
hreys að ráði sínu, að þótt eg stöðugt gæfi
honum nánar gætur, liafði eg enga hugmynd
um, að hann hefði svo voðalegt áform í huga,
sem í Ijós kom. En þetta kvöld veittum við
Stanlev honum eftirför til Heathermoor
Gardens. Við sáum yður koma þangað nokk-
uru síðar, en höfðum enga liugmynd um, að
Thelma væri fangi þarna í húsinu. Hún kall-
aði tvisvar á hjálp, að þvi er hún segir, en að-
stoðarmaður Humphreys sprautaði deyfilyfi
í handlegg hennar, svo að hún misti meðvit-
und.
Við biðum uns þjónninn var farinn og nokk-
uru siðar kom Humphreys út úr húsinu og
faldist á afviknum stað, þar sem hann gat séð
liúsið, en sást ekki sjálfur.
Við vissum, að þér voruð inni í húsinu, og
vorum ekki í vafa um, að hætta væri á ferð-
um.
Til allrar hamingju kom lögregluþjónn
þarna að og ásamt honum gengum við að
inngöngudyrum hússins og liringdum dyra-
bjöllunni og börðum að dyrum, en enginn
svaraði. Við brutum því upp dyrnar og þeg-
ar við opnuðum dyrnar á herberginu, sem
þið voruð í, sprakk bensínblaðran, og lier-
bergið stóð þegar í ljósum loga.
Við æddum inn í herbergið. Stanley brá
þegar við til þess að bjarga Tlielmu og komst
með liana út á götuna, en brendist svo illa
að hann lést af brunasárum nokkurum dög-
um síðar, eins og eg hefi áður sagt yður. Eg
og lögregluþjónninn skárum sundur böndin,
sem þér voruð bundinn með, og okkur tókst
að bjarga yður, hræðilega útleiknum og með-
vitundarlausum. Bæði eg og lögregluþjónn-
inn fengum brunasár, en þó ekki liættuleg.
Humphreys hafði nú séð, að áform hans
PappírsiðQaðarðeil-
an í Noregi.
Lokatilraunir til að miðla
málum.
Osló 14. ágúst.
Samkomulagsumleitunum
var enn haldið áfram í gær all-
an daginn í pappírsiðnaðardeil-
unni af Clausen, sáttasemjara
ríkisins. Umleitununum var
haldið áfram árdegis i dag. Ná-
ist ekki samkomulag í kveld
kemur vinnustöðvunin til fram-
kvæmda á morgun. (NRP.-FB.)
Reyktur karfi.
Akureyri 14. ágúst. FÚ.
Gurinar Snorrasou frá Akur-
eyri hefir i sumar gert tilraun
með að reykja karfa og aðrar
'fisktegundir, seni ekki er vit-
að til að liafi verið reyktar hér
fyr svo nokkru nemi, þar á
meðal er grálúða, blálanga,
steinbitur, upsi og hlýri.
Útvarpið hefir liaft tal af
Gúnnari og séð sýnishorn af
reyktum karfa.
Er karfinn álitleg vara og
ljúffengur á bragð. Gerir Gunn-
ar ráð fyrir, að selja karfann
fyrst um sinn eingöngu á inn-
lendum markaði en vonast eft-
ir að siðar geti opnast fyrir
honum erlendur markaður.
Hingað til hefir Gunnar leigt
reykhús af Kaupfélagi Önfirð-
inga, en nú er liann að búa
sig undir að reisa á Flateyri
nýtt reykhús er svari þeim
kröfuin er gerðar eru til slíkra
húsa.
ViNNA
Húseigandi óskar eftir stúlku
fyrir eiginkonu. Til viðtals á
Iíverfisgötu 32. (294
Síúlka óskast í vist á Bræðra-
borgarstíg 18. (304
Dömukápur, kjólar og dragtir
er sniðið og mátað. Saumastof-
an, Laugaveg 12. (167
Vantar yður atvinnu?
Með því að auglýsa einu sinni
í VÍSI, getið þér spurt ca. 15—
18 þúsund manns hvort þá
vanti inann, eða stúlku, í vinnu.
Unglingsstúlka óskast til léttra
lieimilisverka hálfan daginn nú
þegar. Gott kaup. Uppl. á Sól-
eyjargötu 13, milli kl. 12 og 2
frá mánud. 17. ágúst. (314
ktlClSNÆtll
1 góð stofa eða 2 minni lier-
bergi með eldhúsi, sér ibúð,
óskast 1. október eða fyr. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð merkt:
„LítilT* leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 1. sept. (292
Vantar 2—3 herbergi og eld-
liús 1. okt. Uppl. á lögreglu-
stöðinni eftir kl. 2. (296
3ja til 4 herbergja íbúð, með
öllúm þægindum, óskast 1. okt.
í eða náíægt miðbænum. Vera
Simillon. Síttii 3371. (298
Ibúð óskast i austurbænuin
frá 1. sept. Fanny Benónýs,
Vörubúðin, simi 3870. (299
Maður í fastri atvinnu óskar
efir 2—3 lierbergja ibúð með
þægindum. Tilboð merkt „S.
G“ leggist inn á afgr. Vísis. —
(301
Haf iÖ þér húsnæði til leigu ?
Auglýsið það i VÍSI, og þér
getið valið yður leigjendur eftir
vild. --- ‘
Óska eftir 2—3 herbergjum
og eldhúsi 1. okt; eða fyr. Til-
boð merkt „Vélstjóri“, sendist
Vísi fyrir þriðjudagskveld. —
(303
2 stofur og eldhús ásamt
góðri geyinslu óskast í austur-
bænum 1. okt. eða fyr. Má
vera kjailaraíbúð. — Tilboð,
merkt: „Ábyrgð“, sendist
Visi. (284
íbúð, 1—2 herbergi og eldliús
vantar 1. ökt. Ábyggileg greiðsla
Tilboð, merkt: ,,;ÚÓa“, sendist
afgr. Vísis fyrir miðvikudag.
(311
ITIUQfNNINCAKl
Póstliólf vantar. Tilboð
merkt „Pósthólf“, sendist Vísi
strax. - (296
Hjálpræðisherinn: í lcveld kl..
8 Vá á Lækjartorgi. Samkomur
á morgun: Kl. 11 f. li., helgun-
arsamkoma. Kl. 4 á Lækjar-
torgi. Ivl. "Sýz, hjálpræðissam-
koma. Allir velkomnir. (302
Heimalrúboð leikmanna —
Hverfisgötu 50. Samkomur á
morgun: Bænasamkonía kl. 10
f. h. Almenn samkoma kl. 8
e. h. í Hafnarfirði, Linnetsstíg
2: Samkoma kl. 4 e. h. Allir
velkomnir. (307
Betanía. Ahnenn samkoma
annað kveld kl. 8%. Jóhann
Hannesson, cand. theol. talar.
Allir velkomnir. (308
Kkaipskapvri
Leikaramyndasafn til sölu
mjög ódýrt Hávallagötu 5. (293
Ódýrar svuntur. Freyjugötu
10, niðri. ‘ (297
Nýjar þökur til sölu. Uppl.
í sííná 4391. (300
Góður nóthæfur kolaofn
óskást keyptur. Uppl. í síma
3521. (305
MATSALÁ: Spítaiastíg 6 (uppi).
Kaupið gull í leikfangakjall-
aranum, Hótel Heklu. — Sími
2673. (141
Góður „Ottoman“, má vera
tiotaður, óskast í skiftum fyrir
dívan. A. v. á. (312
Stólkerra óskast. Laugavi 63.
Simi 2393. (309
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. —
Skemtiferðin frá Góðtempl-
arahúsinu kl. 9 árd. Félagar
hafi með sér nesti og bolla.
Fararstjóri sér um prímus
og kaffiáhöld. (313
KIEN e Ari
Verslunarpláss á góðum
stað til leigu. Uppl. í síina 1271.
(291
ITAPAP riNPIf)]
Kventaska tapaðist í kirkju-
garðinum á sunnudaginn, rétt
lijá leiði Péturs Pélurssonar,
biskups. Uppl. í síma 1429. (295
Merktur Conklin-sj álfblek-
ungur hefir tapast. Finnandi
vinsamlegast heðinn að skila
honum á afgr. Vísis gegn fund-
arlaunum. (306
Hafið þér týnt einhverju?
— Það liefir kannslce fund-
ist. Sennilega bíður finnandinn
eftir að þér auglýsið. — Ilring-
ið til VÍSIS.-
Fataböggull fundinn. — Uppl,
Skólavörðustíg 17 A. (310
Tapast hefnp
Pelican lindarpenni,
í gær, merktur. Finnandi er vin-
samlega beðinn að gera aðvart
í síma 1313 eða 2897, eða i
Smjörlíkisgerðina Ásgarð.
FELÁGSPRENTSMIÐJAN
hafði mishepnast og lagði á flótta. Það var
eigi fyrr en þremur dögum síðár, áð Cayly
lögreglufulltrúi frá Scotland Yard og tveir
leynilögréglurnenn komust að þvi, livar hann
faldist, í herbergi í húsi við Earl’s Court Road.
Humphreys hafði lokað sig inni og meðan
Ieynilögregluipennirnir voru að brjóta upp
hurðiria framdi hann sjálfsmorð.
Fyrir viku var Harold Ruthen liandtekinn
i Pavillon gistihúsi í Boulogne, fyrir að hafa
komið fölsuðum seðlum í umferð í ýmsum
borgum Frakklands. Hann verður vafalaust
dæmdur i margra ára betrunarhúsvinnu.
Graydon galt sína sekt í Saumur, en andláls-
orð hans merktu ef til vill það, að hann iðr-
aði gerða sinna og liafa því vafalaust verið
góðar taugar í honum.
Og nú vitið þér alt, Yelverton. Ilræðileg
örlög vofðu yfir ykkur báðum, yður og
Thelmu. Aðeins djöfull í mannsmynd gat
hugsað upp jafn voðalegt áform og Humph-
reys til þess að koma ykkur fyrir kattarnef.
Og nú ætla eg að hverfa frá ykkur Tlielmu í
bili. Þið hafið víst nóg um að tala.“
Og um leið og hann stóð upp, þreklegi,
gamli Kínverjinn, serii við áttum lífið að
láuna, brosti hann til okkar og horfði hlý- »
lega á Th'elmu, urri íeið og hánn gekk út úr
herberginu.
Það var kyrt og rótt þetta kvöld, eins og
varialega við liið bláa og fagra Miðjarðarhaf.
Sólift var hnigin til viðar og roðinn dofnaði
sinám saman og rökkrið seig á. Er við litum
út úm gluggann sáurii við ótal ljós blika og
hlát’ftr og glaðværð barSt að eyrum okkar.
Eg hafði enn játað Thelmu ást míria — og
að þeasu sinni með svo miklum innileik og
ákafa, að það var sem suðrænt blóð rynni
mér í æðum. Umhverfið hafði sin miklu áhrif
og eigi siður það, að eg hafði svo lengi orðið
að hæla niður tilfinningar míriar — og nú var
Thelma frjáls. Hún hlustaði á ínig án þess að
mæla orð af vörum, en hún mælti ekki í móti
mér einu orði. Og er eg tók hönd liennar dró
hún hana ekki til sín og heldur eigi, er eg
þrýsti brennandi kossi á hana.
Vonir, sem aldrei höfðu dáið alveg, fengu
nýtt lif. Eg fann, að titringur fór um allan
líkama Thelmu og roði var hlaupinn í kinn-