Vísir - 02.10.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR Matar- og kaffistellin bláu, funkis, margeftirspurðu, eru loks komin aftur, öll stykki fást einstök, einnig margt nýtt til viðbótar af sömu gerð af postulíni. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. líarfavinslu lokið á Sólbakka. 30. sept. FÚ. Togarar peir, sem veitt hafa karfa fyrir Ríkisverksmiðjuna á Sólbakka, eru nú hættir veið- um. Hafa þeir Iagt á land alls 12630 smálestir karfa og hefir ■verið unnið úr lionum 2233 smálestir af mjöli, 528 smálest- ir búklýsi og 37 smál. lifrar- lýsi. Hvert skip hefir aflað sem liér segir: Hávarður ísfirðing- ur 3857 smálestir, Sindri 3556 smálestir, Þorfinnur 3367, Haf- steinn 1661 smálestir, Ólafur 152 smálestir, Garðar 28 smá- lestir og Kári 7 smálestir. Hávarður, Sindri og Þorfinn- ur voru allan tímann og lögðu einnig dálílinn afla á land á Siglufirði. Hafsteinn hætti karfaveiðum i júnimnuði. Áætlunarferðir frá Noregi til Bretlands með nýjan fisk. Kaupmannahöfn, 1. okt. Einkaskeyti FÚ. í ráði er að koma á beinum áætlunarferðum með nýjan fisk frá Þrændalögum og Mæri til Englands, og á að nota til þess þrjú 8000 smálesta hraðskreið flutningaskip. Samsteypustjðrn í Finnlandi? Kaupmannahöfn, 1. okt. Einkaskeyti FÚ. Líkindi eru til þess, að stjórn- in í Finnlandi verði samsteypu- •stjöm bændaflokksins og jafn- aðarmanna. 30. september. — FÚ. iBók Gunnars Gunnarssonar, „Sögueyjan“ sem út kom i fyrra hjá Martins- forlagi í Kaupmannahöfn, liefir nýlega verið gefin út af forlag- inu Natur oc!i Kultur í Slock- holm. Samtímis liefir útgáfu- deild sama féíags í Helsingfors gefið bókina út þar. Eins og kunnugt er, er bók þessi lýsing á íslandi frá land- námstíð og fram til vorra daga. 30. september. — FÚ. Hin nýja skáldsaga :Knut Hamsun, sem'á að iieita: Ringen sluttet, kemur út á morgun í mörgum löndum Evrópu. Saga þessi ger- jst að mestu í smábæ í Noregi. Nýjar málmæðar í Röros- > námunum. Oslo í gær. Ný máhnæð hefir fundist, tveggja metra breið og 14 mtr. i jörð niðri, í Röros-námunum. Málmæðin liggur undir þeim stað, þar sein málmar fvrst fundust i jörðu þarna. Hér er talið vera um mesta máhnfund að ræða sem sögur fara af í Röros-námunum. — Borunum hefir Vogt prófessor í Þránd- heimi stjórnað. — Vegna hins nýja málmfundar er talið að ríkið muni veita lið sitt til þess að útvega fé tll rekstursins. — ÍNRP—FB). dýnamólugth' fyrir reið- hjól 6 volt, 3 watt, gefa alt að lielmingi meira ljósmagn en aðrar tegund- ir dýnamólugta. 5------- FALKINN Laugavegi 24. cí fSóöNO é[í •: ' ,7Íl Opið kl. 1—5. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Sel útlend frí- merki. GÍSLI SIGUR- BJÖRNSSON, Lækjartorgi 1. KENSIAl Kenni þýskp og íslensku, byrjendum og lengra komnum. Uppl. í síma 2567. (138 Tek nokkura nemendur í org- elspili. Til viðtals eftir kl. 8. — Kristinn Ingvarsson, Skóla- vörðustíg 28. (140 Stúdent tekur, sem að undan- förnu, að sér að kenna ungling- um undir inntökupróf í gagn- fræða- og verslunarskóla. Kenn- ir einnig öðrum sömu náms- greinir. Uppl. í síma 1854. (147 Tek að mér smábörn til kenslu. Les einnig með eldri börnum. Uppl. í síma 2647 frá 7—9 e. m. (1891 Þýsku, reikning og bókfærslu kennir Benedikt Sveinsson, Sólvallagötu 21. Sími 4628, eft- ir kl. 8. (22 Kenni vélritun. Ödýrt. Krist- jana Jónsdóttir, Fræðslumála- skrifstofunni. (46 Tek að mér tímakenslu í ensku og enskar bréfaskriftir. Til viðtals kl. 12—2 og 7—8, Aðalstræti 12. Tals. 3490. Anna Ciaessen. (1521 Piltur með kennaraprófi ósk- ar eftir heimiliskenslu. Les einnig ensku og dönsku með bvrjendum. Uppl. Lokastíg 5, kl. 5—7 e. h. (201 Kenni ensku og dönsku og byrjendum þýsku. Vönduð og ódýr kensla. Sími 36G'i. (203 Les með börnum og ungling- um. Veiti tilsögn í Esperantó. Uppl. á Þórsgötu 20B, frá kl. 5—7. " (211 augLísingas fyrir iAFNARFJCRI). Sófi og tveir stólar (Chester- field) lítið notað til sölu með sérstöku tækifærisverði. Sími 9319. (136 ITILK/NNINCAKJ Menn teknir í þjónustu á Vesturgötu 27.. (144 Á morgun 3. okt. opna eg söluljúð á Asvallagötu 1, þar sem áður var Mjólkurfél. (Liv- erpool) og sel þar matvöru, lireinlætis- og tóbaksvörur og sitthvað fleira. Virðingarfylst Eggert Jönsson. (154 Spegillinn kemur út á morg- un. Tvöfalt blað. Sölubörn af- greidd allan daginn í bókabúð- inni Bankaslræti 11. Hafnar- fjarðarhörn í Versl. Þorvalds Bjarnasonar. (175 Saumastofan á Klapparstíg 27 er flutt í Þing- holtsstræti 3, uppi. Þórdís og Katrín. (179 Hanskagerð Reykjavíkur er flutt í Tjarnargötu 10. Inn- gangur frá Vonarstræti. (181 Sundhöllin á Álafossi er opin alla daga frá kl. 9 árd. til 9% e.h. Ileitt hveravatn — með radium. Hvergi betra eða heilsusamlegra að baða sig en í sundhöll Álafoss (640 HFÆDlJI Fæði og þjónusta fæst á Grundarstíg 2 A, ódýrt. (165 1. okt. flytur matsala mín í Túngötu 6. Get bætt við nokkur- um mönnum í fæði. Dagný Júlíusdóttir, Tjarnargötu 10 B. (1244 Gott, ódýrt fæði fyrir pilta og stúlkur á Vesturgötu 22. (1237 Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Sigríður Hallgríms. (205 ÍTAIÁf-riNDItl Stálmólband, í leðurhylki, hcfir tapast á veginum milli Reykjavíkur og Lágafells. Skil- ist á skrifstofu bæjarverkfræð- ings gegn fundarlaunum. (142 KliCISNÆKll TIL LEIGU: Prýðisgóð stofa með sérinn- gangi til leigu rétt við miðbæ- inn. Uppl. í síma 2670. (135 Loftherbergi sem má elda í til leigu fyrir einlileypa. Rán- argötu 36. (150 Ef einhvern ferðamann vant- ar herbergi, þá hringi hann 1 síma 4369. (151 Tvö samliggjandi herbergi til leigu á Vesturgötu 51 A. — Verð 45 kr. (153 Til leigu lierbergi með eldun- prplássi gegn miðstöðvarkynd- ingu. Ægisgötú 10. (158 Lítið hús til leigu í Skerja- fírði, ódýrt. Uppl. á Njálsgötu 72, III. hæð. Árni Ketilbjarnar. (160 Eins manns herbergr til leigu með þægindum. Uppl. á Laugá- veg 41 A. (161 Forstofustofa og lítið her- bergi til leigu. Fæði selt. Lauga- veg 42. (163 Til Ieigu forstofustofa fyrir 1—2 reglusama menn. Fæði á sama stað. Laugaveg 20 B (inn- gaugur frá Klapparstíg). (164 Eitt herbergi og eldunarpláss til leigu á Laugaveg 44. (Í68 Stofa til leigu með ljósi og hita á Hringbraut 218 (sain- vinnubyggingunum). Eitthvað af liúsgögnum getur fylgt. (167 Góð stofa til leigu á Grettis- götu 46, 3. hæð. Sími 3365. (177 Á Unnarstíg 2 er til leigu stofa með sérinngangi, fyrir skilvísan reglusaman mann. -—- Sími 4439. (174 Stór stofa til leigu. Tjarnar- götu 10 A. (176 Loftherbergi til leigu á Hverf- isgötu 49. Sími 3338. (177 Forstofustofa til leigu. Uppl. i síma 4255. (178 Loftherbergi á móti suðri til leigu i miðbænum. Simi 3610. (180 Ágæt sólarstofa með aðgangi að baði og síma til leigu í aust- urbænum. Uppl. í síma 1674. (184 Bærinn á Smiðjustig 10 til leigu. Uppl. á sama stað til kl. 7. (187 Herbergi til leigu með að- gangi að baði, í Kirkjustræti 4. Verð 30 kr. Simi 4878. (190 Stór og björt forstofustofa, með ljósi og hita, til leigu á Spítalastíg 1, miðhæð. (1625 Á Sólvöllum er til leigu í nýju húsi stór og sólrík stofa á efri hæð, með Ijósi, hita og ræst- ingu. Uppl. í síma 2954. (1913 Ibúð til leigu í Skerjafirði, 3 herbergi og eídhús, 80 kr. Uppl. i síma 1909. (13 4 lítil herbergi og eldhús eða tvær 2ja herbergja íbúðir með aðgangi að eldhúsi til leigu strax i Ánanaustum. Uppl. hjá verk- stjóranum. Sími 4338. (109 Herbergi fyrir einhleypan karlmann til leigu. Með hita og aðgangi að haði 25 kr. Uppl. í síma 2258, kl. 2—7. (196 Góð ódýr stofa til leigu á Framnesveg 10A. (197 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 16. (199 Stór sólrik stofa í kjallara á Bergstaðastræti 67, til leigu strax. — Uppl. í síma 2612 og 3220. (200 Iierbergi fyrir einhleypan til leigu á Lokastíg 5 (niðri). (204 2 herbergi, eitt stórt og ann- að lílið, til leigu við Tjörnina. Sérstök forstofa. Simi 2423 og 1730. (206 Ein stofa lil leigu fyrir ein- hleypa á Njálsgötu 33B. (207 Herbergi mót suðri, með sér- inngangi, til leigu á Freyjugötu 6. Ljós, hiti og ræsting fylgir. Leiga 30 krónur. (208 Sólrikl herbergi til leigu á Amtmannsstíg 4, uppi. Uppl. í sima 1622, eða 1629. (209 Eitt herbergi til leigu með öllum þægindum. Leifsgötu 9, 2. hæð. Uppl. í síma 2076. (210 Nýtísku herhergi, með hús- gögnum, sérinngangi og að- gangi að baði, til leigu nú þeg- ar. Uppl. í sima 2900, kl. 6—7. (212 Herbergi til leigu með ljósi og hita á Bergstaðastræti 6C. (214 Ilerbergi til leigu á Hverfis- götu 35, niðri. (215 Stofa, fyrir einn eða tvo, á- gæt fyrir sjómannaskólapilta, til leigu á Öldugötu 27. (216 CSKAST: Barnlaus þýsk hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð á góð- v*m stað í bænum. Uppl. í síma 3447. (134 Herbergi, helst með húsgögn- um, óskast strax. Uppl. í síma 3552, frá 17—19. (143 3—4 herbergja íbúð með öll- um þægindum óskast sem fyrst. Fátt 1 heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2698. (145 1 herbergi og eldhús eða eld- unarpláss óskast. Uppl. í síma 4434, milli kl. 5 og 7. (166 1—2 herbergi með eldhúsi eða eldunarplássi óskast. Sími 2496. — (1380 Eitt stórt herbergi og eldhús, í nýju liúsi, með öllum þægind- um, óskar einhleypur maður að fá leigt í haust. Sími 4361. (219 HvbnínaH Vaaan mótorista vantar strax. Góð kjör. Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Lækjartorgi 1. — Sími 4966. Stúlka óskast í vist. (Fátt í heimili). Gott kaup. Guðbjörg Finnbogadóttir. Þórsgötu 21. (137 Hraust , unglingsstúlka óskast í létta vist. Uppl.í síma 3597. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu. Hefir unnið í 'verksmiðju og einnig við afgreiðslu. Uppl. á Grundarstíg 8, uppi. (118 Ungur bóndi við Hvalfjörð óskar eftir ráðskonu. Mætti hafa barn. Uppl. skóvinnustof- unni, Frakkastíg 7. (149 Stúlka óskast nú þegar. Jón Erlendsson, Ránargötu 31. Sími 3857. (155 Ábyggileg slúlka óskast í vist. Uppl. Óðinsgötu 8B, uppi. (156 Stúlka óskast. Má’vera góð- ur unglingur. Þorbjörg Skjald- herg, Laugaveg 49. (157 Stúlka óskast á lítið heimili. Uppl. Hafnarstræti 18. (159 Unglingsstúlku vantar til liúsverka fyrri hluta dags á Laufásveg 25. (162 Mynolarleg stúlka óskast í vist strax. Mikið frí. Upplýs- ingar Leifsgötu 3. (169 Stúlka óskast liálfan daginn. Uppl. Hávallagötu 38. (170 Stúlka óskast i vist. Uppl. Seljavegi 13, miðhæð. (171 Formiðdagsstúlka óskast um óákveðinn tíma. Eiríksgötu 29, annari hæð. (182 Góð stúlka óskast i vist. Leifs- götu 28. Guðmundur Björos- son. (186 Unglingsstúlka óskast í vist. Uppl. Bergþórugötu 23, uppi. (191 Telpa um fermingu óskast á Bergþórugötu 53. — Sími 2509. (194 Dugleg stúlka óskast í vist í grend við bæinn. Uppl. á Suð- urgötu 2. (202 Stúlka óskast í létta vist. — Leifsgötu 32. Milner. (217 Tek þjónustumenn, helst skólapilta. Fatapressun fylgir með. Ódýr, fyrsta flokks vinna. Uppl. Vatnsstíg 11. (220 Stúlka óskasl strax í létta vist i 2—3 mánuði. Undralandi við Þvottalaugaveg. Sími 3521. (198 fKMJPSKAPtjfta Notuð gasvél lil sölu. — Uppl. í sima 2363. (141 Eikarborðstofuborð og dívan til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4310. (146 Ljósakróna til sölu. Sími 4509. (152 Kvenfrakki til sölu. Einnig Skunk-kápukragi. Hólavalla- götu 7. (173 Falleg pelskápa (svagger) og ný dökkbrún vetrarkápa með pelskraga til sölu með tækifær- isverði. Saumastofan, Lauga- vegi 147, uppi. (183 Til sölu kolaofn og gasbak- araofn, mjög ódýrt. — Uppl. i sínia 1980. (185 ,,Freia“-brauð og „Fi-eia“-kök- ur allskonar. „Freia“-fiskfars, „Freia“-fiskbúðingur og „Freia“ fiskabollur, er það langbesta, sem hægt er að fá. Freia, Lauf- ásvegi 2. Sími 4745. (188 Litið, snoturt búðarborð í ný- tísku stíl til sölu. Steinholt & Co., Laufásvegi 2. Sími 4712. '(189 Fermingarkjóll til sölu. Fischersundi 1, niðri. (192 Ferðaritvél, „pappírsstativ“ og teikniborð, hentugt fyrir Iðn- skólanema, til sölu í Frímerkja- versl., Valnsstíg 4. (193 Ný svið og mör til sölu ódýrt. Pantið í síma 2393. (1346 Nokkur ný matborð, af ýms- um stærðum, til sölu á Skóla- vnrðnstíff 15. (60 vörðustíg 15. !------------------------- Borð af mismunandi stærð- um, sum með skúffu, eru til sölu. Uppl. Skólavörðustíg 15 og síma 1857. (86 Fomsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði ýmis- konar húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Nú m. a. ágæt svefnherbergissett og fall- eg buffet. Sími 3927. Er önnur kenslubók sem seg- ir nemandanum hvar hann eigi'að leita í orðabók eftir orði, sem liefir be}rgst? „English for Ieeland“. Kr.~ 5.00._(1342 Kaupið gull í Leikfangakjallaranum, Hótel Heklu. Sími 26731 (884 Dömukápur, kjólar og dragtir er sniðið og mátað. Saumastof- an, Laugaveg 12. (167 5 ungar varphænur til sölu vegna flutnings. Uppl. á Fálka- g'ötu 6. (105 2 armstólar og einn magasin- ottóman, selst ódýrt. Skólabrú 2. Húsgagnavinnustofan í luisi Ól. Þorsteinssonar læknis. (215 Grjótkrani til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 3521. (218 15-—20 linu oliulampi óskast, Simi 4878. (220 Vandaður skúr, stærð 6x7 m<> selst mjög ódýrt, ef samið er strax. Greiðsla með húsgögnu1” eða vöruih getur komið til að einhverju levti. Uppl. í sínia 289B. G961 FÉLAGSPRENTSMIÐJ >v>i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.