Vísir - 23.10.1936, Síða 1

Vísir - 23.10.1936, Síða 1
 Ritstjóri: PÁLL STEEN G RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. " & 26. ár. Reykjavík, föstudaginn 23. október 1936. 290. tbl. Gamla Bíó Eg syng um ást. Gullfallég söngmynd um ungan sjómann með óvenju sönggáfur, og baráttu hans fyrir að verða óperusöngvari. Aðalhlutverkin hafa með liöndum tveir frægustu söngv- arar heimsins, JAN IÍIEPURA og GLADYS SWÁRTHAUT. — Einasta Kiepuramynd vetrarins. — ■■■■»■■1111111111 ■■iin iiii iiinmaiBgBBamíimBBMmBffl jpoooooooooooooííOísooníxsoííOGncöOísoooooottíioooooooocníiooí g Ínnilegiistu þákkir volta eg öllum fjær og nær, sem jí auðsýndu mér vináttu og kærleika með lieimsóknum, x gjöfum, heillaskeijtum og á annan hátt glöddu mig á K 80 ára afmæli mínu. H Elín Briem Jónsson. g o 9 ÍJOOQOOOOOOOOOOOCOOOOO<SOOOOOOÍSOOOOOOOO!SOOOOOOOOOOOOOO< Y flrlýsing. Eg undirritaður lýsi þvi hér með yfir, að eg hefi aldrei notað annað mjöl í brauð mín, en hið viðurkenda Álaborgarrúgmjöl og hefi ekki tekið eitt korn af pólsku rúgmjöli. Daníel Bernhöft, bakarameistari. Trésmiðafélag Reykjavíknr heldur dansleik í Oddfellow-höllinni Iaugardaginn 24. okt. kl. 91/2 síðd. Hin ágæta hljómsveit(5 manna)Aage Lorange spilar. Fjölmennið á fyrstu vetrarskemtun Trésmiðafélags- ins. — Aðgöngumiðar seldir í verslun B. H. Bjarna- son, Jes Zimsen, Brynju, Birni & Marinó, skrifstofu Iðnsambandsins og við innganginn. SKEMTINEFNDIN. (laugapdag) eftip vid- gerdina á bixðimii. Haraldar Sveinbiarnarson, Laugaveg 84 — Sfmi 1909. SpyrjiO féiaga yöar hvar þeir séu lí ftrygðir. I flestum tilfellum svarap stærsti hópupitm að hann sé trygðap í THIJLE,— þvf THULE er, auk þess, sem það ei* stæpstu lífsábypgðar'féiag Nopöurlanda, einnig tryggingahæst á íslasidi. Spypjið þessa menn um, hvernig þeim lík:i við tpyggingu síaa. Atvinnuveitendur (sbr. 85. gr. 4.—5. tölul., 1. um al- þýðutryggingar) á samlagssvæði Reykjavíkur skulu til- kynna Sjúkrasamlaginu þegar í stað, er breylingar verða á um fasta starfsmenn þeirra, iðnnema og sveina og þá aðra starfsmenn, sem vinna lijá þeim. Húsbændur (heimilisfeður), sem ábyrgð bera á ið- gjöldum fyrir aðra (sbr. 85. gr., 1.—3. tölul. sömu laga) skulu á sama hátt tilkynna samlaginu þær breyt- ingar, sem áhrif hafa á þessa ábyrgð þeirra, svo sem ráðningu eða uppsögn hjúa og þjónustufólks o. s. frv. Eyðublöð fyrir allar slíkar tilkynningar fá menn í skrifstofu Sjúkrasamlagsins, Austurstræti 10, og er hún opin alla virka daga frá kl. 10 árd. til kl. 4 siðd. Sj úkpasamlag Reykjavíkui*. Landsmálafélagið „Vörður“. Skemtifundur verður haldinn laugardaginn 24. okt. kl. 8Yz e. h. að Hótel Borg. SKEMTIATRIÐl: Upplestur. Gluntasöngur. Ræðuhöld. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Varðarhúsinu daglega og kosta kr. 2.00. Ath. Aðgöngumiðar verða ekki seldir við innganginn. Allir sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN. Muniö, um leið og þér greiðið iðgjöld yðar til Sjúkrasamlagsins,að til- kynna bústaðaskifti. Húsmædup Corona haframj öl er sérstaklega gott Reynid þad í dag. Fæst í flðstam versioiam Nýja Bíó Olriðri á Kyrrahafina. Amerísk talmynd er sýnir hressilega, fjöruga sjÓmannasögu. Aðallilutverkin leika: ANN SOTHERN. RALPH BELLAMY. JOHN BUCKLER o. fl. Aukamynd: Frá Olympialeikonum í Berlío. Síðasta sinn. Viðgepð&pstofan Adler, Kirkjustræti 4, tekur til viðgerðar allskonar vélar, svo sem saumavélar, reikni- vélar, grammófóna og allskonar heimilisvélar. Gömlu dansarnir í K. R.-húsinu á morgun, laugardaginn 24. þ. m. Komið og skemtið ykkur og fagnið vetrinum. Skemtinefndin. Tryggið yðnr meðan þér ernð hranstnr og vinnnfær. Líftryggingarfélagið D A N M A R K Aðalumboð: I>ópðup Sveinsson & Co. h,f. Simi 3701. 6. s. Island fer sunnudaginn 25. þ. m. kl. 6 síðd. til fsafjarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu. — Sími: 3025. ■ ■ N ý i r kaupendur VÍSIS fá blaðið ókeypis út þenna mánuð. Hringið strax í síma 3400. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. „Goðafess" fer annað kvöld um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. — Á morgnn: Kjötfars pr. kg..1.20 Miðdagspylsur pr. kg. .. 1.70 Saxað nautakjöt pr. kg. .. 2.20 Nautabuff pr. kg.2.50 Áleggspakkar á 50 aura og 1 kr. Einnig er nýkomið rauðkél, hvitkál, gulrætur og selleri. — Milners- Leifsgötu 32. Sími 3416. Rakarar, hárgreiðsludömur. Hárklippukamha fáið þið slipaða á Skólavörðustíg 13 A, uppl. í síma 2656.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.