Vísir - 23.10.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1936, Blaðsíða 3
Bókarfregn. Elín Sigurðardóttir. Kvæði. Reykjavík. 1936. — Félagsprentsmiðjan. — Fyrir örfáum dögum barst ljóðabók þessi mér í hendur. Er eg leit bókina, minntist (“g fyrslu samfunda minna við höfund bennar. Það var i sjúkrastofu á Vífilsstöðum. 'Systir mín lá þar rúmföst, og dvaldi eg hjá henni er hvatleg, sviphrein kona gekk inn í her- hergið. Hún kom ofan úr hlið- inni með væna lyngkló, kröka af berjum, handa hinni sjúku vinkonu sinni. Eg man ennþá bliðusvipinn og brosið hennar og það var þetta Iítla atvik, sem kom svo skýrt fram í huga minn þegár Ijóðin hennar bár- ust til mín, eins og hvitar dúfur með: laufblað i .nunni, iðgrænt, angandi laufblað frá vermireit hjarta, er ann hinu fagra og treystir hinu góða. Rvæði Elín- ar Sigurðardóttur bera þessu vott. Þau eru auðug af feg- urð og mildi, hvort heldur þau fjalla um fjóluna, sem horfir til himins með bláu augunum sinum og „minnir á alt hið æðsta, er auga og hjarta sér“ (bls. 11) eða skáldkonan fylgir sumrinu úr garði með hinu gullfagra kvæði, Við sumarlok (bls. 28). Kvæðið, 1 apríl, (bls. 8) færir oss vængjaþyt vorsins, er sveip“ ast að sál skáldkonunnar ög vekur þar „eilifa þrá upp fyrir hamraná bröttu að ttá, langt frá þvi lága og sniáa“. Skáld- konan lýsir alveldi vorsins, það er henni fulltrúi lífsins, já fulltrui hjrts mikla meistara sem skóp himin og jörð og alla þá dýrð, sem vorið vekur, ljóðinu lýkur með bæn um „gróandans liag, þá gæfu að vaxa hvern einasta dag lil Guðsríkisgróðurs að kveldi“. I kvæðinu: Eg fagna þér sumarsins sæla, staðnæmist skáldkonan andspænis æsku- minningunum. Hún man „æsk- unnar unað“. Bergmálið, bróð- urhuginn, liraunið sem áldrei hafði hlotið neitt gróðurmagn, — „en mosinn fann miskunar- þrána, að mega vinna þar gagn“, — „og hraunið fékk líf- ræna liti, að Ieggja alt lijarta Við stein. Það gerir ei annað en elskan, sem óskar að græða hvert mein“. Hér er fagurlega bent á kærleikseðlið, sem fórnar sér fyrir aðra, sem lifir til þess eins að likna. Iívæði Elínar Sigurðardóttur eru yfirleitt andlegs eðlis. Þar er að vérki næm, vakandi sál, sem finnur til, og skilur, vonar °g trúir, þnátt fyrir þung and- v<)rp úr djúpinu, — í þeim slær iilýtt bjarta, fult af samúð með öllu særðu og smáðu; „þungar eru þjáningar í bygðum og borgum, en þyiigst að vera or- sök í annara sorgum“. Iívæðið: „Ljúfi líknar andi, (hls. 13) er álakanleg mynd af fárviðri í heimi sálarinnar, ölduróti, lífsháska, þar sem ör- smátt lífsfleyið berst við brim og boða. Trúin sér þó til sólar og bænarandvörp berast í gegn um brimgnýinn: „Sendu sálna faðir, sáttageisla niður. Bylgja i liugans liafi, hrópar nú og biður“. Hugurinn hlýnar við að lesa þessi ljóð, og það þvi fremur, þegar um það er hugsað, að böfundur þeirra, hefir árum Saman kannað djúp þjáning- rmna, þvi að liætt er við að Uieira en 30 ára barátta við ill- vigan sjúkdóm skiljií eftir eymsl og ör. Eigi að siður er l}jart yfir kvæðum Elínar, heiðríkja, sem sannar enn á ný að „andinn getur hafist hátt, þótt höfuð lotið verði.“ Kvæðin eiga erindi til allra. Lifsreyndir menn finna þar bergmál sinna eigin hugsana; æskumenn finna þar heilræði og laðandi bendingar, vil eg hér minna á kvæðið: Skugginn, (hls. 20). „Láttu ekki skuggánn, skyggja á sannleikann, vilt hefir það margan valinkunnan mann. Hleyptu honum ekki í liuga þinn inn, hann getur ráðist á lijartafriðinn þinn. Láttu ekki skuggann skera úr því, hvað hjartanu er hollast heiminum i“. Eg hefi rétt að eins gripið niður á stöku stað i kvæðunum, en eg vona að menn fái sér bókina, er eg tel að verðskuldi góðar viðtökur. Frágangur all- ur er í besta lagi. Innbundin kostar bókin kr. 5,50. Heft 4 kr. Hún er tilvalin tækifæris- gjöf, og fæst hjá bóksöþim. Reykjavik, 18. okt, ’36. Guðrún Lárusdóttir. Einokunar- verslunin gamla. Skúli landfógeti Magnússon var ekki i miklum vafa um það, af hverju hún stafaði fyrst og fremst, hin mikla og almenna fátækt hér á landi, t. d. í Gullbringusýslu og Kjósar- sýslu. — Hann segir svo á ein- um stað í lýsing sinni á þess- um sýslum, er liann hefir gert grein fyrir hnignan efnahags- ins og vesaldómi fólksins: „Skyldi það nú verá ómaks- ins vert, að brjóta lengur heil- ann um meginástæðuna fyrir fólksfækkuninni í sýslum þess- um og liina afar þungbæru, jafnvel óeðlilegu fáækt manna, sem hefir i svo mörg ár svift þá nauðsynlegum kröftum til að leita sér eðlilegrar lífsbjarg- ar á sjó og landi. Hvorki jarð- skjálftar, jarðeldar, snjóar né skriðuföll, eigi heldur harðir vetur, rekísinn frá Grænlandi eða meðfædd leti, er megin- ástæðan, ekki heldur óhóf um brennívín, tóbak eða dýran fatnað! — Alt þetta vekur mikla eftirtekt, af því að fá- tæktin er orðin svo óskapleg, að menn geta ekki veitt sér nauðsynlegusu föt og fæði, og því síður veitt sér liófsamleg- ar skemtanir, þar sem þeir húa við þungbærari vinnu og erf- iðari kjör en siðmentir íbúar nokkurs annars lands í Evrópu nú á tímum. — En liitt er ann- að atriði, hvort einokunar- versluninni verði komið *í það horf, að hún geti nokkurn tíma hætt það, sem hún liefir eyði- iagt.“ ' Skúli landfógeli var áreiðan- lega þeirrar skoðunar, að fá- tækt þjóðarinnar og vesaldóm- ur væri að langmestu leyti ein- okunarversluninni að kenna. Skoðun lians var sú, að versl- unareinokun væri bölvun lands og lýða. Og vafalaust mundi hann hafa sömu skoð- un á verslunareinokun vorra daga.— Honum mundi þykja einokunar-dótið liér á landi undarlegar skepnur, en jafn- framt stórliætlulegar þjóðinni, efnahag hennar og menningu. Gyðingaofsóknir í Runieníu. Eins og í niörgum öðrum löndum álfunnar hafa Gyðing- ar í Rúmeníu löngum verið of- sóttir. Svo virðist, sem ofsókn- irnar á hendur þeim sé að auk- ast í seinni tíð. Það líður varla svo vika, segir i grein kunns amerísks blaðamanns, að ekki komi til árása á Gyðinga ein- hversstaðar í Rúmeníu. Andúð- in gegn Gyðingunum bindur hægriflokkana saman þótt ann- ars sé margt, sem aðskilur þá. Og álirif hægri flokkanna eru stöðugt að aukast. Margir i þeim flokkum aðhyllast skoðun Hitl- ers á Gyðingum. Og það verð- ur stöðugt greinilegra, að fjöl- meimir flokkar hafa gert það að stefnuskráratriði, að rýra á- hrif Gyðinga sem mest, Það er ákaflega hætt við því, að áður langt líði, ef andstæð- ingum Gyðínga vex enn fylgi i Rúmeníu, muni koma til alvar- legra Gyðingaofsókna, Víða eru Gyðingar óvinsælir en óviða inunu óvinsældir þeirra meiri en i Rúmeníu, nema ef til vill í Póllandi og Þýskalandi. Á 19. öld var það títt, að stór- jarðaeigendur í Rúmeníu leigðu Gyðingum jarðir sínar, en lifðu sjálfir í vellystingum i París eða Monte Carlo. Gyðingarnir, sem leigðu stórjarðirnar, not- uðu aðstöðu sína til þess að fara illa með smábænduma. Bændurnir rúmensku hafa engu gleymt. Þeir hata Gyð- inga og þess vegna hafa þeir, sem vilja rýra vald Gyðinga, mikið fylgi meðal bænda. Gyð- ingar hafa oft verið ofsóttir í Rúmeníu t. d. áratugina fyrir heimsstyrjöldina. í Rúmeniu hafa lengi verið flokkar, sem að miklu leyti hafa lifað á Gyð- ingahalri sínu, t. d. Cuzaflokk- urinn, kendur við Cuza pró- fessor, sem til skamms tíma liafði þó eigi mikil álirif, en er nú mjög að éflast. Goga-flokk- urinn, kendur við Oktavian Goga, sem er bændaflokkur, hefir nú gert nokkurs konar liandalag við Cuza. Vaida-Voe- vod, sem stofnaði þjóðlega bændaflokkinn, gekk síðar úr þeim flokki og stofnaði annan nýjan, sem vinnur á allan liátt gegn Gyðingum. Engir þessir flokkar eru stór- ir, en svo er „járnvarðliðið“, sem Zela Codreanu hersliöfð- ingi stofnaði, en hann skipu- lagði það á sama liátt og Nati- onalsocialistar í Þýskallandi á- rásarlið sitt. Járnvarðliðið var leyst upp fyrir þreinur árum, þegar Duca forsætisráðherra var myrtur, en þessi flokkur er eigi, að siður starfandi enn, þótt með leynd sé, og hann heldur uppi öflugum áróðri á liendur Gyðingum um land alt. Fjöldi stjórnmálamanna sem sjá sér hag í því að vera með þeim, sem mestrar hylli njóta i þann og þann svipinn, vinna nú gegn Gyðingum, því að þeir ætla, að þeir flokkar, sem vinni gegn Gyðingum slandi nú best að vígi til þess að afla sér fylgis. Margir herforingjar íRúmen- íu eru sagðir hlyntir andstæð- ingum Gyðinga. En Karl kon- ungur er það ekld og kennir þar áhrifa frá hjákonu hans, Hvað gerip Krossinn á Hörmungar þær, er nú ríkja á Spáni vegna hinnar liræði- legu borgarastyrjaldar, bafa gefið Rauða-Kross félaginu nóg að starfa. Félagið er algerlega hlutlaust, og óliáð öllum pólitískum stefn- um, og hjálpar öllum jafnt, án tillits til þjóðernis, trúar, eða stöðu. Sýnir það sig nú, eins og fyr, að enginn félagsskapur getur betur hjálpað, er strið ber að höndum. Þegar borgarastyrjöldin braust út á Spáni í sumar, sendi Alþjóðanefnd Rauða Krossins í Genf, Ðr. Junod til Spánar, til þess að komast eftir að hverju leyti Alþjóðanefndin gæti hjálp- að Rauða Kross félaginu til þess að viðurkenna hlutleysi Rauða Krossins, og þeirrg manna, er vinna undir merki hans. Að fá þá til þess að skuldbinda sig tíl að misvirða ekki merki félags- ins, og stuðla að öryggi kvepna og barna. Til frekara eftirlits liefir Alþjóðanefndin sent fjóra fulltrúa til Spánar, og liafa þeir sest að í fjóruin borgum, Mad- rid, Barcelona, Burgos og Se- villa. Rauði Spáni? Er verk þessara manna fyrst og fremst: a) Að sjá uin að merki Rauða Ivrossins sé sýnd fullkomin virðing. b) Að setja upp upplýsinga- skrifstofu, þar sem liægt er að fá upplýsingar um menn, sem lalið er að hafi fallið, sem sakn- að er, eða hafa verið teknir til fanga. c) Ráðstafa gjöfum þeim, er sendar eru frá öðrum löndum til hjálpar hinum nauðstöddu. d) Að ráða fram úr vanda- málum er fyrir koma, og geta heyrt undir Alþjóðanefnd Rauða Krossins. Vegna þessa mikla starfs er Alþjóðanefndin hefir tekið að sér, hefir nefiwlin farið þess á leit við Rauða Kros's félög út um heiminn, að hjálpa sér eftir mætti, og hafa urjdirtektir yerið góðar. Alþjóðasamband Rauða Krossins í, Paris lijálpar Al- þjóðanefndinni mjög i þessu stórfelda starfi hennar. (Tilk. frá R. Kr, Isl. — FB.). um land og ágæt heyskapartíð í júlí-mánuði. — í ágústmánuði brá tilí úrkomu nokkurar, en varð ekki mjög að sök. 1 sept- ember var heyskapartið mjög ohagstæð, sakir úrkomu og storma. Hröktust þá hey’ víða, cn sumstaðar fauk mikið af heyjum í aftakaveðrinu um miðjan mánuðinn. Viða var úti mikið af heyjum löngu eftir réttir og mun óvíst að þau hafi náðst i garð, enda hrakin orðin og lélegt fóður. Sjómannakveðja. FB. i dag. Erum á leið til Englands. Vel- líðan. Kveðjur. Skipverjar á Hafsteinn Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustig 12. Sími 2234. Næturvörður í Reykjavikur apóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. títvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Haust- og vetrarlög. 19*45 Fréttir. 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. GisJason). 20,30 Sumarkveðja og minnittgarat- höfn vegna mannskaða á sumr- inu. I.O.O.F. 1 = I1810238V2 s Veðrið í morgun: í Reykjavik 5 stig, Bolungar- vílc 3, Akureyri 3, Skálanesi 5, Vestmannaeyjum 5, Sandi 4, Kvígindisdal 4, Hesteyri 2, Gjögri 5, Blönduósi 4, Siglunesi 3, Grímsey 2, Raufarhöfn 5, Skálum 5, Fagradal 5, Papey 6, Fagurliólsmýri 6, Reykjariesi 5, Mestur hiti hér í gær 11 stig, minstur 0. Úrkoma 4,3 m.m. Sólskin 0.1 st. Yfirlit: Lægð norðaustur af Langanesi og önnur yfir Grænlandsliafi. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður: Vestan eða suðvestan gola. Skúrir. Vestfirð- ir, Norðurland, norðausturland: Austan eða norðaustan kaldi. Rigning eða slydda. Einkum í útsveitum. Austfirðir, suðaust- urland: Hægviðri. Víðast úr- komulaust. Skipaf regnir. • Gullfoss kemur til Leith í dag. Goðafoss kom í nótt að vestan og norðan. Brúarfoss er i Loiidon. Fer þaðan á morgun. Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði kl. 10 í morgun. Selfoss er á leið lil Leith frá Antwerpen. Esja var á leið frá Bakkafirði til Þórshafnar í gær. Sjálfstæðismenn og konur. Á morgun verður fyrsti skemtifundur Varðarfélagsins á Hótel Borg, og liefst kl. 8V2 e. h. Mjög margt til skemtunar og fróðleiks. Aðgöngumiðar seldir í Varðarhúsinu daglega. Trygg- ið ykkur aðgöngumiða í tíma, þar eð þeir verða ekki seldir við innganginn. Fiskfarmurinn til Sevilla, sem Sölusamband ísl. fisk- framleiðenda sendi þangað á döðgunum, er nú kominn til Spánar. Var farmurinn greidd- ur að fullu í sterlingspundum. Þetta er fyrsti farmuriun, sem seldur liefir verið tíl Spánar, eftir að styrjöldin braust út þar i Iandi. Verðið var töluvert hærra en annarsstaðar var liægt að fá. 89 ára er i dag ekkjan Ingibjörg Sig- urðardóttir, Þórlaugargerði í Vestmannaeyjum. Aflasala. B.v. Gullfoss hefir selt 1090 vættir af ísfiski í Grímsby fyr- ir 824 stpd. Fiskmarkaðurinn í Grímsby í dag: Besti sólkoli, pr. box .. 80 sh. Rauðspetta, pr. box .., 65 — Stór ýsa, pr. box 40 — Miðlungs ýsa pr. box ... 30 — Frál. þorskur pr.20stk. 60 — Stór þorskur pr. box ... 15 — Smáþorskur pr. box . .. 14 — (Tilkynning frá Fiskimála- nefnd. — FB.). Skíðafélag Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfund í kveld kl. 8V2 í Oddfellowhöll- inni., Sumarið kveður í dag. Framan af sumri var tíð hagstæð víðast á Aknreyri. Kl. að ganga tólf í gærkveldi komu tveir mjög snarpir land- skjálftakippir á Akureyri. — Greip fólk nokkur ótti. Síðar kom þriðji kippurinn og var hann vægur. Bifreiðarslys í dag. Laust fyrir kl. 1 í dag varð piltur á reiðhjóli fyrir bil í miðbænum, á liorni Austur- strætis og Póstliússtrætis. Varð slvsið með þeim hætti, að pilt- urinn ætlaði að hjóla fram hjá bílnum, en varð á milli steinsins á gatnamótunum og bílsins. Fór reiðhjólið þar ó hliðina, en pilturinn varð undir því, og fór afturhjólið á bílnum yfir ann- an fót piltsins. Var hann fluttur suður á Landspitala. Pilturinn lieitir Baldvin Bjarnason og á heima á Fossvogsbletti 5. STAKA, eignuð Jónatan presti Sigurðs- syni á Slað i Hrútafirði, en ekki mun vist, að hann sé höfundur- inn: Tímarin líður óðum á, æðsta ráði bundinn. Dauðinn bíður dyrum hjá, dýr er náðarstundin. MÖgdu Lupescu, sem er Gyð- ingur að ætt. En horfurnar eru slæmar í landipu. Og einn af kunnustu s tj órnmálamönnum landsins, Avarescu, fyrrverandi forsætis- ráðherra, hefir nýlega komist svo að orði í kunnu rúmensku blaði, að liorfurnar séu hinar alvarlegustu og framtíð lands- ins hætta búin. Hann segir jafn- vel, að vel kunni svo að fara, að innanlandserjurnar leiði til þess, að horgarastyrjöld brjót- ist út þá og þegar. A111 i lerÉRBardreaiif þurfa að lesa bókina um EDISON. Betri bók er ekki liægt að gcfa fermingardreng.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.