Vísir - 23.10.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1936, Blaðsíða 4
 tí'.tr: v«;t- *«»: r ~ mr> ivf' ÍSIE »H H1** IIERÆFiNGAR I ÞÝSKALANDI. KpöfagönguF tiðar í Madpid. Svo virðist, sem Azana ríkisforseti og stjórnin telji það ekki skifta miklu máli, þótt Madrid falli, en verkamenn krefjast þess, að borgin sé varin til hins ítrasta. — Stjórnin mótmælir því, að uppreistarmenn hafi tekið Navalcar- nero. Permanent hárliðun, Wella — Sol-en. Hárgreiðslustofan Rergstaðastræti 1. Sími 3895. Tregnir eru ósamhljóða um það, verjum veiti hetur í Naval- * carnero, suðvestan við Madrid. — Fyrri fregnir hermdu, að uppreistarmenn hefðu tekið þennan hæ, sem er mikilvægur frá hernaðarlegu sjónarmiði, en iitvarpsfregnir frá London í gær herma, að stjórnin mót- mæli því, að her hennar hafi heðið þarna ósigur. Sé Naval- carnero í höndum uppreistar- manna eiga þeir liægara með að umkringja Escorialhöllina, segir í FÚ-fregnum frá London, ög hafi Franco fyrirskipað að taka höllina án þess að eyði- leggja klaustrið eða höllina, sem henni tilheyra. Af FÚ- fregnum frá London í gær er augljóst, að uppreistarmenn nólgast enn Madrid. Þar eru kröfugöngur ajð verða tíðar, segir í sömu fregnum, og krefj- ast verkamenn þess, að borgin sé varin til hins ítrasta, en yfir- lýsing frá Azana ríkisforseta *er skilin þannig, að það skifti ékki miklu fyrir málstað stjórn- ina, þótt borgin falli í hendur uppreistarmanna og gagnlaust sé að verja hana. Stjórnin telur hersveitir sinar nú aðeins í 8 mílna fjarlægð frá Saragossa. Hersveitum liennar veitir og betur í Oviedo og við Cartagena hafa þrjár flugvélar uppreistarmanna ver- ið skotnar niður. Verkamanna- félögin bresku hafa snúið sér til stjórnarinnar með beiðni um, að taka Spánarmálin til alvarlegrar íhugunar. (Samkv. FÚ-fregnum). Kosningarnar í Noregi. Osló, 22. október. — FÚ. Talningu er nú lokið í því 'eina héraði í Noregi, sem ótalið var í er síðast var frá sagt. En atkvæðamunur er svo lítill milli framhjóðanda verka- mannaflokksins og Samfunds- flokksins, að vafasamt er, hvor hafi hlotið kosningu, fyrr en vafaatkvæði hafa verið talin á ný. Saltfisksala Norðmanna. Kaupmannahöfn, 22. okt. - FÚ. (Einkaskeyti). Samningur hefir verið gerð- ur um sölu á 15.000 pökkum af norskum saltfisk til Portúgal, þá hefir einnig verið samið um sölu á saltfiski frá Noregi til Brasiliu. (Einkaskeyti). Kaupmannahöfn, 22. okt. - FÚ. 'Viðskifti Breta og Norðurlanda. Noregs Handels og Sjöfarts Tidende skýra frá þvi, að nefnd- um frá Norðurlöndum muni verða boðið til London, líklega i janúarmánuði næstkomandi, og er tilefnið það, að Bretar hafa í hvggju, að láta fara fram endurskoðun á verslunarsamn- ingum sínum við þessi lönd. Þess er vænst, að Englendingar bjóði Norðmönnum rýmkun innflutnings á fiski og landbún- aðarvörum, en á móti komi rýmkun á kolainnflutningi til Noregs. '■'*** ■' ■t®*' | Kaupmannahöfn, 22. okl. - FÚ. (Einkaskeyti). Á norræna daginn verður afhjúpaður á Dybböl- hæð minnisvarði yfir föllnum sjálfboðaliðum frá íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Blásteinn og Kjðtsaltpétur. Þegar þér þurfi ð að kaupa dilkakjöt, nautakjöt og hangikjöt, kindabjúgu, miðdagspylsur, vínarpyls- ur, kjötfars, fiskfars o. fl., þá munið: Kjötverslunin í Verkamannabústöðunum. Sími 2373. Grænmeti margskonar. Ávextip, nlður8oðnir. Epli ný. Kjöt &fiskmeti, niðursoðlð. Silkiskermar og efni í silkiskerma, fæst í mörgum litum. Skepmabúðin Laugaveg 15. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Sel útlend frí- merki. GÍSLI SIGUR- BJÖRNSSON, Lækjartorgi 1. ',S 1C!I. jpf rvT A # Á óSU <5, r':‘ ■Y’tC' * flp i m w.-i-sa* t ■ *• f$i'f$- • fjr . Í • 1 Opið kl. 1—5. PALMOLIVE, t CHARMIS, * LUX, S AV ON-DE-PARIS, HREINSSÁPA, 0,25 stk. VERZL.ff sími£285. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Ódýpt Kaffi O. J. & K. 90 aura pk. — Export L. D. 65 aura stk. — Smjörlíki 75 aura stykkið. — Strausykur 45 aura kg. — Molasykur 55 aura kg. — Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. — % kg. Kristalsápa 50 aura pk. sJWBEi Vesturg. 45, og Framnesv. 15. Símar: 2414 og 2814. GEYMSLA! Athugið, að hjól yðar skemm- ast í slæmum geymslum. — Látið okkur geyma þau fyrir ýður, svo að þau haldist óskemd ýfir veturinn. Reiöhjólaverksm. FÁLKIMN Laugavegi 24. FÆCIil Fyrsta flokks kostur og ein- stakar máltíðir eru seldar á Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. (732 Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Sigríður Hallgrims. (205 r^GlSíNGAB FYRIR ' UHAFNARFJCWÐ, Heimabakaðar kökur dag- lega. Mjólkur- og brauðabúð- in, Reykjavíkurvegi 5. (698 HAFNFIRÐINGAR! Notfærið ykkur Hafnarfjarð- arsmáauglýsingadálkinn. Hann er lesinn af flestum Hafnfirð- ingum. Auglýsið þar alt sem þér þurfið að auglýsa. (13 Heimalagað fars og allskon- ar fiskmeti. Pétur, Reykjavík- urvegi 5. (699 ITILK/NNINCAKI Geymsla á reiðhjólum hest. — Reiðhjólaverkstæðið Valur, Kirkjustræti 2. Sími 3769. (605 Betanía. Kristniboðsvikan. Samkoma i kveld kl. SV^. Julius Marcussen stud. med. talar. Efni: Kristniboðsvakningin meðal norska æskulýðsins. Túlkað. Zionskórinn syngur. Allir velkomnir. (1055 IKEN8IA1 SnsRu og dönsfiu fipn ni r 'z&'lS-t'-íA SpllaJasltg 6 jz /a/cefinýarýífrtrj/á. dc'nýrtZ' .tru, j&emnár' Skriftarkensla. Hóp- og einkatímar. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. (477 Enskunemendur, um leið og þið byrjið að læra ensku þá lærið þið að beygja orðin rétt. Þá sparið yður fyrirhöfn síðar. Slíka kenslu getið þið fengið á Framnesveg 6 B., niðri. Sími 4396. (1045 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. EliUSNÆKll Herbergi til leigu í austur- bænum. Uppl. í síma 3856. (794 S8P' Um áramót óskast 2—3 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, í vest- urbænum. — Tvent í heimili. — Fyrirframgreiðsla fyrir lengri tíma getur komið til mála A. v. á. (1033 Stúlka óskar eftir herbergi. Hjálp við húsverk getur komið til mála. A. v. á. (1034 1—2 stofur og eldhús, eða að- gangur að eldhúsi, óskast 1. nóvember. Tilboð merkt „XY“ sendist Vísi fjTÍr lielgi. (976 Sólrík forstofustofa til leigu á Hringbráut 114. (1044 1 herbergi og eldhús óskast 1. nóv. Tvent í heimili. Uppl. á Lindargötu 34, niðri. (1046 Til leigu nú þégar 3 her- bergja íbúð með gcymsluplássi. Afrg. vísar á. (1047 Herbergi með húsgögnum óskast strax. Tilboð, merkt: „Strax“ sendist afgr. blaðsins. (1049 Stúlka óskar eftir litlu her- hergi. Uppl. í síma 3999. (1056 Duglegur maður, vanur allri skepnuhirðingu, óskar eftir at- vinnu. Uþpl. í síma 1819. (1057 Stofa til leigu á Urðarslíg 8. (1065 1 lierbergi og eldhús til leigu á Smiðjustig 10. Uppl. sama stað. (1067 Vantar reglusaman mann til að leigja með gott en ódýrt for- stofulierbergi. Uppl. í síma 4242 eftir kl. 7i/2. (1068 HvinnaB Permanent fáið þér best I Venus, Austurstræti 5. Sími 2637. (2 £88) -Au ui3s ddn g.ra8 IQj pimog Siuuig •Q,eup?jGUJcq SO -UIUOp UB[[K JBUIUBS g£ njoSnjQclgjaa uejojseumes Munið okkar ágæta perma- nent. Nýja hárgreiðslustofan, Vonarstræti 12, uppi. Sími 4153. (1011 wfjgg- BENEDEKT GABRÍEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. — Sími 2550. (1053 Stúlka óskast i vist. Á sama heimili vantar velrarmann. — Þarf að kunna að hirða skepn- ur. Uppl. Bergstaðastræti 40, búðinni. Sími 1388. (1059 Síiþka óskast á fáment heim- ili. Uppl. í sima 9282. (1060 Ungur maður (tvítugur) með samvinnuskólaprófi og einnig bílstjóraprófi óskar eftir at- vinnu við verslun eða skrif- stofustörf. Til mála gæti kom- ið nokkurt fjárframlag, sem lán eða hlutafé í fyrirlæki því, er hann starfar fyrir. Til- boð, auðkent: „Starf“ leggist á aí gr. Visis. (1062 Ráðskona óskast í sveit. Má liafa með sér barn. Uppl. Hótel Vík, herbergi nr. 15, frá kl. 4— 8. — (1064 Stúlka óskast í borðstofuna, strax. Stúdentagarðurinn. (1070 Barnastúkúfundir býrja í öll- um barnastúkunum í Reykja- vik næstkomandi sunnudag 25. þ. m., á venjulegum stað. St. Unnúr og Iðuníi kl. 10 f. h. St. Svava kl. 1 e. h. og st. Æskan kl. 3i/2 e. h. (1071 ÍTÁPÁt EliNDIf)! Yfirbreiðsla af bíl tapaðist í gær. Óskast skilað til Nathan & Olsen, gegn fundarlaunum. — (1042 Gleraugu töpuðust siðastl. laugardag. Finnandi beðinn að skila þeim á Laugaveg 83. — (1048 Lamb, sem eg ekki á, en með minu marki, í óskilum. Ágúst Ármann, Klapparstíg 38. (1051 Svarlur ketlingur, með livít- ar tær og bringu, taþaðist í gærmorgun. Vinsamlegast, liringið í sínia 2405. ' (1058 Litil kisa, grábröndótt, alhvít á hringu og framfótum, með dökkan. blett á annari nösinni, hefir tapast. Sá sem kynni að hafa orðið hennar var. Geri svo yel og gera aðvart í síma 4684. (1061 ÍÓ0 krónu seðill tapaðist í gær, sennilega niður við Slátur- félag Suðurlands. Skilist gegn fundarlaunum á Lögreglustöð- ina. — (1069 Kfadpsfápdr] Mjög vandað, pólerað stofu- borð til sölu ódýrt. Uppl. sima 4332. (1054 Tindátamót, rnargar gerðir fyrirliggjandi. Bjarni Helgason, Laugavegi 64. (764 Domukápur, kjólar og dragtir er sniðið og mátað, Saumastof- an, Laugaveg 12. (167 Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Húsmæður! Höfum fiskpyls- ur, fiskfars, kjötfars, rauð- spettufilé, hestakjöt af ungu, buff og steik. Fiskpylsugerðin. Sími 3827. (1005 Fjölritari, , saumavélar, 2 Remington-ritvélar og nokkrar aðrar til sölu á Vesturgötu 12. Uppl. í sima 3459. (1014 Jakkaföt á skóladrengi til sölu ódýrt. Fatapressan, Vestur- götu 3. (1036 Blindraiðn. Handklæða- og þurkudreglar eru til sölu á Laufásvegi 19. Blindraskólanum. (989 Tækifærisverð á nýjíim kjól- fötum og smokingjakka. Uppl. hjá Vigfúsi Guðbrandssyni & Co. — (1043 Kjötbúðin Njálsgötu 23: Hestakjöt af ungu, vöðvar í buff. Dilkakjöt frá bestu hér- uðum norðanlands. Sími 3664. (1050 IV2 tons vörubíll, i góðu slandi, óskast til kaups. Vægir greiðsluskilmálar. — Uppl. á Bergstaðarstr. 51, uppi. (1052 Gólfmottur, blindraiðn, eru til sölu í Bankastræli 10. (988 Rafmagnssuðuplala 1000 w., .,Therma“ til sölu með tæki- færisverði á Baugsvegi 31. — (1063 Peningaskápur óskast. Sínú 4230 og 4930. (1066 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.