Vísir


Vísir - 16.11.1936, Qupperneq 4

Vísir - 16.11.1936, Qupperneq 4
 ;■ &. ■ ,íVí‘; ■Jsfc; f;: fp l A? -r -'-r . '. .V><S,:XWti?'^:ZJ‘ ’‘‘ r > ; Hjálparbeiðni. Við lesum svo oft sorgar- fregnir í blöðunum. Stundum veitir maður þvj ekki mikla athygli, en stundum er það ein- hver, sem maður þekkir, sem er hníginn i valinn. Eg finn svo til með vinkonu minni, sem nú er orðin ekkja. Hún er sjálf heilsulítil, nýbúin að missa manninn frá fimm börnum, og það yngsta þriggja mSnaða, og algerlega eignalaus. ViII nú ekki einliver taka þátt í sorg henn- ar og leggja lítið áf mörkum, sem gæti orðið henni byrjunar- hjálp nú fyrir jólin? Það er ekki vérið að faraN fram á stórar gjafir. En „margt smátt gerir eitt stórt“. — Vísir hefir góðfúslega Iofað að veita væntanlegum gjöfum móttöku. H. Valur, I., II. og III. fl. Skemti- og kaffikvöld verður í Iðnó uppi í kvöld kl. 8% stundvíslega. Til skemtunar verður: Erindi um knattspyrn- una á Olympiuleikunum, Kon- ráð Gislason, upplestur, söngur, fréttir o. fl. Guðspekifélagið. Afmæli Guðspekifélagsins og Reykjavíkurstúkunnar verður haldið í húsi félagsins þriðju- daginn 17. þ. m. kl. 8^/2. Allir guðspekinemar hjartanlega vel- komnir. Enginn stúkufundur á föstudaginn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 14. Sími 2128. — Næturv. í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld: 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Norræn lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Bygginga- mál sveitanna, II (Þórir Bald- vinsson, byggingafr.). 20.55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 22.00 Hljómplöt- ur: Kvartett í D-dúr, eftir Moz- ast (til kl. 22.30). Spilapeningar 109 st. t.ll Sjálfblekungasett á l.B® Sjálfblekungar á 1.25 Yo Yo á 0.65 og 1.25 Bílar, margar teg., frá 0.85 Kubbakassar fallegir 2.25 Mublur, margar teg., frá 1.50 Kertastjakar frá 0.50 Blýantslitir barna frá 0.35 og margt fleira ódýrt. K. Eiiiarsson & Bil Leslampar. Nokkur stykki fyrirliggjandi. SkepmaMðin Laugaveg 15. SOSCH dýnamólugtir fyrir reið- hjól 6 volt, 3 watt, gefa alt að helmingi meira ljósmagn en aðrar tegund- ir dýnamólugta.- FALKINN Laugavegi 24. VÍKINGSFUNDUR í kvöld. Upplestur: Bogi Benedikts- son o. fl. (467 “L HINIR VANDLATU bidja um TEOfAN! Ciaarettur TÁPADFUNDItÍ Úr fundið. A.v.á. 1 (455 Fundnir hlutir K^mast mjög oft ekki til eig- enda vegna þess, að finnendur og þeir sem týnt hafa, trassa að auglýsa. Ef þér týnið eða finnið, þá auglýsið strax í Vísi. Tapast hafa lyklar. A. v, á gegn fundarlaunum. (466 Oslo í gær. Skuldir bæjar- og sveitarfélaga í Noregi. Lánaskuldir sveita- og bæjar- félaga í Noregi voru samtals 30. }úní s. 1. 1263 milj. kr. og hefir upphæð ]>essi minkað um 60 milj. kr. síðasta ár. (NRP-FB.) | TEOFaWi-LONDON. Úr hefir fundist fyrir nokk- uru utanbæjar. Uppl. í síma 2608. (483 t morgun tapaðist veski með peningum og 2 sjúkrasamlags- gjöldum. — Uppl. í síma 1823. (487 ^mmmmmmmammmmmmmmmmmmmm f" AÚGLÝSINGAK FYRIM [PiAFNAPFJ PRÐ. Allar hreinlætisvörur með lægsta verði hjá Pétri, Reykja- vílturvegi 5. (1185 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. I HAFNFIRÐIN GAR! Munið útsöluna á Reykjavíkurvegi 1. Þar fáið þér ávalt bestu brauð- in. Einungis notað fyrsta flokks efni í rúgbrauðin. -— Ekki notað pólskt mjöl. ÓLI ÞÓR. Sími 3292, Reykjavík. / (481 IMfll Borðið i Ingólfsstræti 16. — Simi 1858. Sigríður Hallgríms. Gott, ódýrt fæði. Þingholts- stræti 1. (449 iTILK/NNINGADl Hanskagerð Reykjavíkur, Tjarnargötu 10. Inngangur frá Vonarstræti. Sími 4848. (948 Permanent fáið þið best og ódýrast á hárgreiðslustofu Sú- sönnu Jónasdóttir, Grjótagötu 5. Sími 4927.___________(364 Þær, sem ætla að láta sauma kápur á saumastofu minni fyr- ir jólin, komi sem fyrst. Jólin nálgast! Sigríður Sigfúsdóttir, Skólavörðustíg 27. (379 Fíladelfíusöfnuðurinn. Al- mennur biblíulestur í Varðar- húsinu á þriðjudagskvöld kl. 8%. Eric Ásbo: Efni: Söfnuð- ur eða kirkja. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir! (471 HtVINNA Vantar yður atvinnu? Með því að auglýsa einu sinni í VÍSI, spyrjið þér flesta Reyk - yíkinga að því, hvort þá van- hagi ekki um mann eða stúlku i vinnu. Maður vanur skepnuhirðingu óskar eftir atvinnu rétt við Reykjavík. — Tilboð, merkt „Skepnuhirðing“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mið- vikudag næstkomandi. (456 Ódýr skrautskrift fsest af- greidd lijá Jósep S. Húnfjörð, Smiðjustíg 10. (403 Tek að mér prjón og viðgerð á fatnaði. Snjófríður. Gretlis- götu 81. (468 !HÚSNÆf)ll 2 iierbergi og eldhús, eða eld- unarpláss, óskast sem fyrst. — Tilboð merkt „I4erbergi“ send- ist Vísi. (462 Herbergi til leigu. Verð kr. 20 mánaðarleiga. Uppl. Smiðju- stíg 10. (396 Gott herbergi með ljósi og hita óskast nú þegar, helst sem næst Frakkastíg eða Vitastíg. Uppl. í sírna 2870. (464 Stofa, með biðherbergi eða án þess, á besta stað, mjög hentug fyrir lækna, málfærslu- menn, umboðssala eða hvers- konar skrifstofuhald, til leigu nú þegar. A. v. á. (476 Herbergi með ljósi og liita óskast í miðbænum eða sem næst lionum. Uppl. í síma 4762. (485 ÍKÁUISKAHJDl Tækifærisverð! Noluð svefnherbergis- húsgögn til sölu: 2 rúm, 2 náttborð, 1 servantur, 1 toiletkommóða, 2 stólar og 2 madressur með höfða- púða, 2 undirsængur. — Verð 400 kr. Garðástræti 8, niðri. Vörubíll, IV2 tons „Ford“, til sölu. A.v.á. (457 Notuð emaileruð eldavél ósk- ast. Uppl. í síma 2814. (458 Tvær ungar kýr til sölu. — Uppl. Sæbóli, Fossvogi, alveg við brúna. (459 „Hvers vegna svo sem ætli eg megi ekld kyssa og kjassa blessað barnið og lofa henni elsku frænku að gera það líka .... bara svona 70—80 kossa á klukkustund . .. . Eg held ldessað barnið hafi ekki nema gott af því, að maður sé góð- ur við það“. Lestu II. kafla í „Boðorðin 7“. (460 Ný vetrarkápa til.sölu. Uppl. í verslun Guðsteins Eyjólfsson- ar, Laugavegi 34. (461 Islensk frímerki kaupi eg á- valt hæsta verði. Verðlisti ó- keypis. Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12. Simi 1615. (84 Blúndur nýkomnar. Hann- yrðaverslun Jóhönnu Anderson, I.f ’gavegi 2. (440 Borðið fiskpylsur og hið ágæta fiskfars, aðeins 50 avu’a Vz kg. Fiskpylsugerðin. Sími 3827. (427 Burnavagn til sölu í úgælu standi. Uppl. Lokastíg 11. (465 Veitingahúsáhöld, borð og stólar o. fl. óskast keypt eða leigt strax. Tilboð, merkt: „100“ sendist Vísi. (418 Spennur til að yfirdekkja, einnig skinn, margar tegundir. Hnappar yfirdektir best í „Hörpu“, Hafnarstræti 8. Simi 2530. (333 Peysuföt og upplilutir saum- aðir á Ránargötu 3, miðhæð, (437 Bestu tvíbökur og kringlur fást lijá Bernliöft, Bergstaða- | stræti 14 (1116 I ............................... Notuð rúmstæði óskast til kaups. Tilboð merkt: „Rúm- stæði“ sendist Vísi fyrir mið- vikudagslcvöld. (463 Stólkerra óskast til kaups. Sími 4249. (469 SMÁBORÐ, margar stærðir, mjög ódýr. Blómasúlur frá 6 krónum. Kaupum notaða stóla. Ódýra húsgagnabúðin, Klapp- arstíg 11. Sími 3309. (470 Vil kaupa, og tek einnig að mér að selja skuldabréf og aðra verðpappíra. (472 Viljið þér fá hús yðar selt fljótt, eða ef þér viljið kaúpa hús eða aðrar eignir, þá talið við mig. A. v. á. (473 Nokkur góð skuldabréf eru nú þegar til sölu. A. v. á. (474 Verslun í fullum gangi og gott iðnfyrirtæki, hefi eg ver- ið beðinn að kaupa. A. v. á. (475 Nokkra vorubíla, vel stand- setta, liefi eg verið beðinn að selja. A. v. á. (478 Ábyggilegur maður, sem ann- að tveggja vill lána til iðnfyrir- tækis 3 þús.kr., eða gerast ineð- eigandi, getur fengið'góða at- vinnu. A. v. á. (479 Philips viðtæki, 4 lampa, til sölu. Uppl. í Versl. Esja, Klapp- arstíg 37. Sípii 2937. (482 Veðdeildarbréf, Kreppulána- sjóðsbréf og önnur trygg verð- bréf, verða keypt nú þegar. A. v. á. (477 Ný loðkápa á stóran kven- mann til sölu með tækifæris- verði. Sími 4895. (484 Fallegustu og þó ódýrustu blómin, t. d. chrysanthemum, fást í Kaktusbúðinni, Laugaveg 23. ^ (486 KÉLAGSPRENTSMIÐ.TAN 8INSTÆÐTNGURINN. 46 gerðisl einbúi og hefði ekkert saman við aðra menn að sælda. Forvitni hennar um þetta alt var löngu vakin og er hún nú hugleiddi þetta alt saman á ný langaði hana enn meirá til þess að komast að því, hvernig á þvi stæði, að hann lifði sem einbúi að Hamraendum. Það var eitt- hvað dularfult við þetta alt saman fanst henni, og víst var, að hann hafði sjálfur kosið sér ein- veruna á |>essum afskekta stað. Hún hnyklaði augnabrúnirnar og hugsaði mikið, revndi að komast til botns í þessu, finna einhverja skýringu á svo mörgu, sem hún hafði rekist á, að því er hann snerti, og hún botnaði ekkert í, þennan skamma tíma sem þau höfðu þekst. Hvernig stóð til dæmis é því, hversu ein- kennilega og fljótt hann skifti um viðræðuefni? Hvernig stóð á því, að hann hataði konur? Og fyrst svo var, hvernig stóð þá á því, að hann sóttist eftir félagsskap hennar? Hún mintist þess einnig hversu hrifinn hann var af tónlist, og hversu næman smekk hann hafði — hversu fágaður í framkomu hann gat verið — þegar hann gleymdi sér — gleymdi að vera rudda- mennið, sem hann kaus að vera, vegna þess hversu lífið hafði leikið hann. Og þegar alt þetta var tekið til meðferðar og athugunar í einu varð niðurstaðan vitanlega sú, að alt varð að flækju, sem hún gat ekki greitt úr. „Þá erum við komin,“ kallaði Garth Trent alt i einu og Sara hrökk við, því að hun hafði verið orðin ærið niðursokkin í hugleiðingar sínar. , Betsy Ann lagði hann nú að dálítill tré- bryggju á eynni. „Eg er alveg hissa á þessu,“ sagði Sara, „eg bjóst sánnarlega ekki við bryggju á eyðieyju.“ „Devil's Hood eyja er ekki nein eyðieyja á sumrin, þegar skemtiferðatíminn hefst. Þeir koma hingað i stríðum straumum.“ Meðan hann svaraði henni balt hann bátinn við bryggjuna. Sara var enn í bátnum og bjóst til þess að fara með lionum, er hann væri til- búinn. Hún hafði stigið upp á þóttuna og stóð með annan fótinn á borðstokknum, óttalaus alveg, en dálí lil alda utan af sjónum var nógu aflmikil, er hún kom undir bátinn, til þess að verða þess vaklandi, að Sara misti jafnvægið og féll hún aftur á bak, beint i fangið é Garth Trent. Hann vafði um hana örmum sínum og hún lá máttlaus í faðmi hans og hann stökk léttilega með hana upp á bryggjuna og setti liana þar niður varlega. s „Þetta hefði getað farið illa,“ sagði hann, „eg á við, að þér hefðuð hæglega getað dottið í sjóinn.“ Henni fanst undarlegur Ijómi í augum hans og hún gat ekki gert að því að stokkroðna, er hun leit í þau á móti. s „Þakka yður,“ sagði hún og var eins og hún ætti erfitt með að ná andanum. „Þér hljótið að vera kraftajötunn mesti.“ Hann hafði enn ekki slept taki af öðrum handlegg hennar og hún hreyfði hann þannig, að auðsætt var, að hún vildi losna úr járngreip lians, og hann slepti takinu þegar i stað. En hann var nokkuru fölari en að vanda og sjáan- lega í nokkurri geðshræringu, er hann fór nið- ur í bátinn til þess að ná í lekörfuna. Þau gengu frekar hægt upp sandbakkana og brátt blasti við þeim hið afskræmislega andlit, grátt og ógnandi, en fyrir handan var blár og heiður liiminn. ( „Þetta er ógurlega ljótt höfuð,“ sagði Sara. „Svipurinn er grimdarlegur,“ sagði Garth Trent. „Glottið er djöfullegt, finst yður ekki?“ „Maður skyldi næstum þvi ætla, að ekkert svon ljótt gðéti móðir náttúra skapað.“ „Það er nú sannast að segja alt af mikið um það deilt, hvórt þetta djöfullega andlit og liött- urinn er eingöngu náltúrunnar verk eða ekki. Mín skoðun er sú, að néttúran hafi verið hér að verki, aðallega, en fyrir löngu, ef til vill nokkurum öldum hafi einhver veitt því eftir- tekt hversu kletturinn líktist andliti, og lokið við þessa afskræmislegu mynd.“ „.Tæja, hver sá, sem hefir gert það, hefir alið Ijótar liugsanir fyrst hann gat lagt sig fram til þess að framleiða slíkt.“ f „— Sagan segir, að hér sé urti að ræða An- selmo, munk þann, sem rauf eið sinn og flýði til Monkshaven.“ „Eg hefi ekki heyrt um hann getið,“ sagði Sara af áhuga. „Segið mér sögu haris. Hún lilýt- ur að vera áhrifamikil.“ ( „Þér ætlið þó ekki að halda því fram, að eng- irin hafi gefið sig fram til þess að fræða yður um þann mann, sem Monkshaven dregur nafn sitt af.“ t „Nei. Eg er smeyk um, að eg sé illa að mér í sögu Monkshaven — en þér takið kannske að yður að fræða mig.“ Sara brosti og Garth Trent hló við. „Gott og vel,“ sagði hann. „Eg hefi alt af hugsað fremur lilýtt um Anselmo. En við skulum nú athuga hvað er í körfunni fyrst.“ , Þau völdu sér stað undir stórum steini og breiddi Garth þar teppi á jörðina. Hafði hann tekið það með sér úr bátnum handa Söru til þess að sitja á. Því næst fór hann að opna körf- una og kom þegar í ljós, að Mrs. Judson hafði vel vit á þvi hvað velja skyldi i skemtiferð sem þessa, því að þarna var smurt brauð með alls- konar áleggi, kökur og fleira, heitt tevaln i liita- flöskum o. s. frv. Eða þá, að hún hafði fengið fyrirskipanir frá einhverjum, sem vissi hvað velja skyldi. Og Sara, þegar hún fór að dreypa á tevatninu og gæða sér á krásunum, liallaðist að seinni skýringunni. „Með tilliti til þess, að þér eruð kvenhatari,“ sagði liún, þegar tedrykkjunni var lolcið og hann var að loka körfunni, „verð eg að segja, að mig furðar dálítið á því, að þér skylduð minnast þess, að konur taka te fram yfir aðra drykki.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.