Vísir - 19.11.1936, Page 3
VlSIR
Ferðaskrifstofa rfkisms henr tapað
30 þúsundum krúna á 4 mánnðnm.
Aætlað tap á.
þáLS® kp,
Fe p ð a k:o st n a ð i
S lcr.
Eitt af hinum mörgu ríkis-
fyrirtækjum, sem sprottið liafa
upp á stjórnarárum socialist-
anna hér, er Feröaskrifstofa
ríkisins. Var í fyrstunni til þess
ætlast, að hún næði til allra
ferðamanna, sem til landsins
koma og leita aðstoðar hjá
slíkri stofnun, en svo fór, að
CookogBennettfélögin og fleiri
sem hafa haft umhoðsmenn hér
jstarfandi, fengu að lialda um-
böðum síttum og var þar með
liöggvið stórt slcarð í hina fyrir-
liuguðu einokun. Þessi alþjóð-
legu félög niunu hafa látið það
ótvírætt á sér skilja, að þaji
mundu ekki eftirleiðis beina
þeim ferðamannastraum, sem á
vegum þeirra væri, liingað til
Islands, ef tekinn yrði upp sá
háttur, að „þjóðnýta“ ferða-
mennina eftir rússneskri fyrir-
mynd. ,
Islenska ferðaskrifstofan hcih
ir Statourist, en sú rússneska
Intourist og var fleira líkt með
hinni íslensku einokunarhug-
ínynd eins og hún fyrst lcom
fram í frumvarpi socoialistanna
á þingi og kommúnistastofnun-
inni rússnesku. Ferðaskrifs tofa
ríkisins átti sem sé að verða
fullkomin einokun á leiðbein-
ingum og flutningi ferðamanna
hér, en þetta snerist þannig,
eins og áður er sagt, að hin út-
lendu félög fengu að halda um-
boðum sínum. Var þá í raun-
inni þessi fyrirliugaða einolcun
orðin að engu ogFerðaskrifstol'-
an dæmd til þess að verða rekin
með tapi, nema sérstaklega vel
tækist til. Það hefir einnig kom-
ið í ljós, sem vænta mátti, að
rekstur skrifstofunnar liefir
horið sig ilia.
Skýrslan
til stjórnarinnar.
Það mun vera rétt hermt, að
í skýrslu sem stjórn Ferðaskrif-
stofunnar hefir gefið ríkis-
stjórninni sé tap hennar talið
og í Hafnarfirði losnuðu plötur
á húsþökum.
Mikið fjón
á. Akranesi
Fagranes off Þ*já vél-
báta sleit upp ogr rak
á land.
Samkvæmt fregnum frá
fréttaritara útvarpsins á Alcra-
nesi rak milliferðaskipið
Fagranes upp á Langasand í
ofviðrinu í nótt sem leið. Skipið
er ekki mikið skemt, en talið
líklegt, að erfitt muni að ná
þvi út.
Þrjá vélbáta sleit upp. Einn
læirra var vélbáturinn Ægir,
sem sendur var til Straum-
fjarðar, er Pourquoi pas? fórst,
Þ1 þess að reyna að bjarga á-
liöfninni. V.b. Ægir lenti á
ldettum og er botninn undan
lionum.
V.b. Rjúpuna rak á bryggju
og braut hana að noldcuru. —
Hjúpan gereyðilagðist.
Af oliuporti B. P. á Akranesi
fauk ein liliðin og ýmsar smá-
skemdir urðu aðrar. Sjórokið
gekk yfir allan Skagann.
næsta ári 30
fopstf ópan s
30 þúsund krónur og er þar
inúifalið tap á „hazar“ skrif-
stofunnar. En þar í er ekki falið
tap á ferðum Esju milli Eng-
lands og íslands, en i siðustu
ferðinni hafði skipið 3 farþega
og hlýtur tapið að vera geysi
mikið. j
„Bazarinn“ var rekinn vfir
sumarmánuðina og har sig
ckki betur en svo, að þann
stutta tíma varð 2000 kr. tap
á honum, enda er gert ráð fyrir
því í „framtíðarhugleiðingum“
skýrslunnar, að hann verði lagð-
ur niður.
Ferðakostnaður forstjóranna
Iiefir orðið 6000 krónur og er
það laglegur skildingur á ekki
lengri tima. Þennan kostnað
kváðu forstjórarnir lofa að færa
niður i 2000 lcrónur næsta ár.
En á það ár kemur þó ferða-
kostnaður Ragnars E. Kvaran,
sem er nú i útlöndum og fer
víða um Danmörku(l) til þess
að safna ferðamönnum hingað
til lands næsta sumar og athuga
ýmislegt varðandi hið virðu-
lega landkynningarstarf sitt.
„Turistchefen for Island“.
Frá þvi er sagt í dönsku blaði,
frá 31. okt., að „Turistchefen
for Island“, Ragnar Kvaran, sé
á ferð í Kaupmannahöfn og
standi yfir samningar milli út-
varpsins og lians um viðtal við
hann i svonefndum Radioavis!
llr. Turistclief Ragnar E. Kvar-
an er auðsjáanlega i danskri
þýðingu það sama sem hr.
Ragnar E. Kvaran landkynnir á
voru máli! En sem sagt. Þetta
Danmerkur-ferðalag landkynn-
isins spillir ekki liinni reiknings-
Iegu niðurstöðu þess herrans árs
1936, heldur færist kostnaður-
inn yfir á næsta ár. Landkynnir-
inn fær 8000 lcrónur i laun fyrir
starf sitt, auk ferðakostnaðar-
ins, og ein af aðalframkvæmd-
um hans í starfinu hefir verið
að gefa út tvo smábæsklinga,
anrian á ensku og hinn á þýsku
og munu þeir liafa lcostað álíka
upphæð og launin. Þar með
mun 5% gjaldið, sem tekið er
af farmiðum þeirra, sem ferðast
með bifreiðum innanlands, upp-
élið. Aætlaður gróði af þessum
skatti mun nema 16 þúsund
krónum, og stenst það þannig
á endum. 5% gjaldið af bif-
reiðafarmiðunum var lagt sem
skattur á samgöngurnar innan-
lands, til þess að standa undir
Ferðaskrifstofunni. En það hef-
ir hrokkið skamt, eins og við
ruátti búast.
!
Framtíðarhugleiðingar
skýrslunnar.
Ýmislegt er það, sem stjórn
Ferðaskrifstofunnar mun telja
að lagfæringar þurfi á rekstri
hennar í framtiðinni, svo sem
von er til. ,
Fyrst er gert ráð fyrir að
leggja niður verslun skrifstof-
unnar, sem lagði sig með 2000
króna halla eftir 4 mánuði, eins
qg áður er sagt. I öðru lagi er
gert ráö fyrir að hækka far-
gjöld fyrir útlendinga hér inn-
anlands, og þó hækkaði skrif-
slofan þau fargjökl mikið, þeg-
ar hún tólc til starfa. Með þessu
á að afla aukinná telcna.
I þriðja lagi mun vera lagt
til, að sagt verði upp að 4 árum
liðnum þeim sérleyfissanmÍDg-
um, sem gerðir voru við útlendu
ferðaskrifstofurnar, svo liægt
verði að ná stóru skemtiferða-
skipunum undir umráð skrif-
stofunnar, en af þeim hefir
skrifstofan ekki liaft eitt ein-
asta. Þegar búið er að svifta nú-
verandi umhoðshafa leyfum
sínum, þá á einokunin að vera
fullkomin og þá á skrifstofan.
væntanlega að geta borið sig.
En í fx-jálsri samkepni við út-
lendu félögin, sem starfa hér
jafnhliða henni, ber hún sig
ekki.
Kynning íslands út á við
og ríkisvaldið.
Hugsunin, sem liggur til
grundvallar stofnun Ferðaskrif-
stofu ríkisins, mun vera sú, að
rikið hafi hesta aðstöðu til að
vinna að kynningu landsins út
á við, og því eðlilegt, að ríkið
hafi einnig ábatann af þessari
lcynningu, þ. e. liafi einokun á
leiðbeiningum og flutningi erl.
ferðamanna innanlands. Það er
létt, að ríkið hefir góða aðstöðu
til að vinna að kynningu lands-
ins út á við. Rildð hefir mest
f járráð til slílcs og það liefir um-
ráð yfir útvarpinu, en sú stofn-
un hefir nokkuð verið notuð í
þessu augnamiði, og er það vel.
En það mun sannast, að þessi
starfsenu verður að vera aðskil-
in frá hinni almennu fyrii’-
greiðslu ferðamanna. Þar eiga
einstaklingarnir að koma til
skjalanna og reka þá starfsemi,
auðvitað undir eftirliti af hálfu
þess opinbera, sem þurfa þykir
hverjum tíma. Og það er þegar
sýnt, að jafnvel þó að einokun
á þessari starfrækslu væri talin
réttmæt, þá er hún óframkyæm-
anleg, sakir þeirrar aðstöðu,
sem hinar öflugu erlendu ferða-
mannaskrifstofur hafa, til þess
að geta ráðið því, hvert ferða-
mannastraumurinn beinist. Og
samkepni við þær af hálfu ís-
lenskrar einolcunarskrif stof u
kemur elcld til greina. Ríkið
liefir ekki efni á, að reka slíka
stofnun ineð halla, sem nemur
tugum þúsunýa eða m'eira ár-
lega. Það á að leggja skrifstof-
una niður í því formi, sem hún
er nú, og útvega forstjórunum
aðra atvinnu.
Kynninguna út á við getur
ríkið haft með höndum, eftir
sem áður og rekið liana sem
liverja aðra starfsemi til stuðn-
ings einni af atvinnugreinum
landsmanna. O þannigi gæti liún
b'orgað sig óbeinlínis. En i sam-
kepni við alþjóðafyrirtækití eru
líkurnar mestar til þess, að fé
því, sem til kynningarslarfsem-
innar væri lagt, yrði algerlega
kastað á glæ, vegnaiþess að að-
alferðamannastraumurinn legð-
ist frá landinu, fyrir áhrifavald
þeirra, þrátt fyrir alla landkynn-
ingu liinnar innlendu einokun-
arstofnunar.
Berlín í gærkveldi.
Ciano greifi, utanríkisráð-
lierra ítala, er kominn til Róm
úr för sinni til Austurríkis og
Ungverjalands. Mun hann ó
fundi stórráðs fascista á morg-
un gefa skýrslu uxn úrangur-
inn af viðræðum þeim, sem
hann átti við stjómmálamenn
í Vín og Budapest. (
R&imsóknip
og
málsSiöföaniF
fypirskipaðap
gegn olíuféiögum
úæjarins.
Lögreglustjóri fékk fyrir-
skipun dómsmálaráðuneyt-
isins í gær.
Ástæðan til þeirra fyrirskip-
ana, sem komnar eru frá dóms-
málaráðherra, eru kærur þær,
sem undanfarið hafa farið á
milli olíufélaganna.
H.f. Nafta kærði fyrir lög-
reglustjóra Sliell, Olíuverslun
Islands og Hið íslenska stein-
olíufélag m. a. fj'rir að félögin
lxafi rekið „skipulagða njósnar-
starfsemi“ til að komast fyrir
um, hverjir versluðu hjá félag-
inu. j
Hin lcærðu félög svöruðu með
því, að kæra li.f. Nafta fyrir
rangar sakargiftir, sem bornar
væru fram í auglýsingarskyni.
Skýrðu félögin frá njósnarkær-
um Nafta, að þau hefðu liaft
eftirlit við bensínsölu Nafta til
að komast eftir því, hvort bil-
stjórar, sem gert höfðu sérstak-
an samning við félögin, mundu
svíkja hann. Samningurinn var
á þá leið, að þeir bifreiðastjór-
ar, sem skiftu eingöngu við til-
íekið félag af þessurn þremur,
skvldu fá afslátt af verðinu. Eu
rnargir af bílstjórunum sviku,
eftir því sem félögin segja, og
kom það i ljós, þegar haft var
eftirlit við bensinsölu li.f. Nafta.
Tilkynniiig
til bænda
frá Rannsóknarstofu Háskólans.
16. nóv. 1936.
Vegna sauðfjárveiki þeirrar
sem nú gengur i Borgarfjarðar-
sýslu, Mýrasýslu og Austur- og
Vestui’-Húnavatnssýslu vill
Rannsóknarstofa Háskólans
gefa bændum eftii’farandi leið-
beiningar:
Sjúkdómurinn er illkynjuð
veiki fólgin í þvi að ofvöxlur
kemur i slimhúð lungnapip-
anna, sem vex inn í lungna-
blöðrurnar, þelcur þær og fyllir,
svo að öndunaryfirborð lungn-
anna minkar. Þetta er einskonar
æxlisvöxtur, sem breiðist
smámsaman yfir stóra hluta af
lungunum, svo að kiridin verð-
ur mæðin og þolir illa lxvers-
konar áreynslu. Sjúkdómsein-
kennin eru eingöngu bundin við
lungun, en banamein sýktra
kinda verður oft lungnapest eða
bráðapest, vegna þess hve mót-
stöðulítið féð verður fyrir þess-
uin sjúkdómum, þegar veikin
er i því.
Enginn sýkill hefir fundist,
sem talist gæti orsök þessa sjúk-
dóms og sennilegt að hann stafi
ekki af völdum neinnar bakt-
eríu. Þrátt fyrir það er mögu-
legt að veikin smiti frá einni
kind til annarar og meðan sjúk-
dómsorsökin er óþekt og veik-
in breiðist út, verður að gera
ráð fyrir, að veikin sé smitandi.
Vegna liins gífurlega tjóns,
sem þessari lungnaveiki fylgir,
er því sjálfsagt að hafa smitun-
armöguleikana fyrir augum og
gæta alli’ar varúðar til að forð-
ast frekari útbreiðslu veikinnar.
I því sambandi skal sérstaklega
bent á eftirfarandi varúðar-
reglur:
1. Sýktar sýslur teljast
Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla,
Vestur- og Austur-Húnavatns-
sýsla. Þótt ekki sé fengin vissa
fyrir að veikin sé lcomin i
Hreinn Pálsson
syngur í fríkirkjunni, eftir áskorun, föstu-
dagskvöld 20. þ. m. kl. 9.
PÁLL ÍSÓLFSSON við hljóðfærið.
Aðgöngumiðar á 1.50 verða seldir í hljóðfæraverslun
K. Viðar og í Hljóðfærahúsinu.
Látið
blómin. iala.
Þeir, sem ætla að láta senda blóm í öðrum löndum^
um jólin, komi með pantanir sínar sem fyrst.
Til margra landa eru síðustu forvöð að senda nu
þegar.
Blóm íi Ávextir
Hafnarstræti 5. Sími: 2717.
Nokkur hnndroð rjtipar
verða seldar ódýrt.
Heiidverslnn Garðars Gíslasonar.
Sími 1500.
K. F. U. M.
A.-D.
Fundui’ kl. 8% í kvöld.
Cand theol. Bjarne Hareide
talar.
Félagsmenn, fjölmennið.
Dettifoss
lestar í Kaupmannaböfn í
stað „Brúarfoss“ og fer
þaðan væntanlega um 27.
nóvember, beint til Reykja-
víkur (um Vestmannaeyj-
ar). —
„Go!lfoss“
fer á mánudagskvöld um
Vestmannaeyjar til Leith,
Hamborgar og Kaup-
mannahafnar.
Skagafjarðarsýslu er ekki grun-
laust um að svo sé, og er þvi
vissara að telja hana sýkta uns
annað sannast.
2. Ur þessum sýktu sýslum
skyldi enginn kaupa kind né
taka í fóður og yfirleitt forð-
ast allan flutning á fé úr hinum
sýktu bygðarlögum til annara
liéraða.
3. Enginn skyldi láta fé úr
öðrum bygðarlögum í fóður í
liinum sýktu sýslum.
4. I sýktu sýslunum ættu
menn að forðast að svo miklu
leyti sem unt er að láta féð
ganga saman við fé af öðrum
hæjum, og hver bóndi ætti að
gæta þess að lialda sínu fé ein,-
angruðu. Ef kind sleppur úr
lieilbrigðri hjöfð i sýkta er
sjálfsagt að slátra henni strax.
Búð
ásamt bakherbergi og skrif-
stofuherbergi til leigu á Lauga-
vegi 44. Sími 3059.
Foríisalan,
Hafnarstræli 18, selur með
tækifærisverði ný og notuð hús-
gögn og litið notaða kai'lmanna-
fatnaði.
LILiOM,
eftir Franz Molnar.
Aðalhlutverkið leikið af
sænska leikaranum:
ARTHUR WIELAND.
Sýning í dag kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í
dag eftir kl. 1.
Sími: 3191:
Börn fá ekki aðgang.
5. Á þeim bæjum þar sem
veikin hefir gert vart við sig
ættu menn, svo franlprlega sem
þess er kostur, að ná i dýra-
lækni lil að fá úrskurð lians um
livort um lungnapest sé að ræða
eða þessa nýju veiki. Þar sem
ekki næst til dýralæknis geta
menn sent vafasöm lun«"
Rannsóknastofu Háskólans til
að fá úr þvi skorið hver sjúk-
dómurinn sé. Yfirleitt má segja
að það sé gildandi regla að féð
er áberandi mæðið vikum og
mánuðum saman áður en það
drepst úr þessari nýju lungna-
veiki, en ef um lungnapest er
að ræða sýkist beilbrigt fé
snögglegá og er dautt eftir fá-
eina daga, einkurn eldra féð.