Vísir - 19.11.1936, Síða 4
VISIR
6. Nú er þa'ð fullsannað að
þessi nýja veiki sé komin upp
á bæ. Er þá ráðlegast að slátra
'öllu því fé, sem greinilega mæði
sér á, en bólusetja alt annað fé
á bænum með nýju bóluefni,
sem Rannsóknastofa Háskól-
ans hefir búið út til varnar
þessari veiki, en það er saman-
blandacf lungna- og bráðapest-
arbólucfni, sem varnar því að
féð hrynji niður úr þessum
sjúkdómum, sbr. það sein að
framan er sagt.
7. Þess er óskað að liver
bóndi tilkynni Rannsóknastofu
Háskólans jafnskjótt og hann
verður þess vís að veikin sé
komin upp lijá honum.
8. Allir bændur, bæði á
sýktum svæoum og ósýktum
ættu að forðast að gefa fé töðu
af túni, sem sauðatað hefir ver-
ið borið á, því að mögulegt er
að þessi veiki stafi af lungna-
ormum. Sömuleiðis ættu menn
að varast eftir megni að gefa fé
úthey sem heyjað hefir verið af
svæðum, sem fé hefir gengið
mikið á, því að búast má við
miklu af ormalirfum í því heyi.
Lirfurnar drepast smámsaman
i heyjunum, svo að minst er af
þeim í fyrndum heyjum og er
því ráðlegra að gefa þau fyrst,
ef grunur er um ormalirfur í
heyinu.
9. Þar sem umrædd lungna-
veiki er komin í féð skyldu
menn varast hverskonar barka-
spýtingar og sömuleiðis að
bræla féð inni með tjöru eða
öðrum efnum, því að reynslan
hefir sýnt að fénu hættir til að
hrynja niður eftir slíkar aðgerð-
ir. —
Í.O.O.F. 5 ss Í1811198V2 =
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. I Reykjavík
5 stig, Bolungarvík 6, Akureyri
8, Skálanesi 7, Vestmannaeyj-
um 6, Sandi 4, Kvígindisdal 5,
Gjögri 6, Blönduósi 5, Siglunesi
8, Grímsey 8, Raufarhöfn 5,
Fagradal 7, Hólum í Hornafirði
6, Fagurhólsmýri 6, Reykjanesi
<6. Mestur liiti hér í gær 10 stig,
minstur 5. Úrkoma 12.3 mm.
Vfirlit: Stormsveipur skamt út
af Vestfjörðum áfhreyfingu
norðaustur eftir. Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói: Suðvestan
rok fram eftir deginum, en síð-
an lygnandi. Skúraveður. —
Breiðafjörður. Vestfirðir, Norð-
urland: Suðvestan ofsaveður í
dag, en lygnir með kveldinu.
Skúraveður. Norðausturland,
Austfirðir: Suðvestan rok. Úr-
komulaust. Suðausturland: Suð-
áusturland: Suðvestan stormur.
Skúrir.
Skipafrégnir.
Gullfoss kom til Stykkis-
hólms í gærkveldi. Goðafoss
er á Akureyri. Dettifoss kom til
IIull í morgun. Brúarfoss er i
London. Selfoss er á útleið.
Lagarfoss er á Akureyri. Esja
fer í strandferð annað kveld.
Lyra fer liéðan síðdegis í dag
áleiðis til útlanda.
/
Hjónaband.
1 dag verða gefin saman í
Iijónaband ungfrú Guðrún
13riem (Ólafs skrifstofustjóra)
og Árni Bjömsson, verslunar-
stjóri í Borgarnesi.
Leiðrétting.
Út af frásögn Morgunblaðs-
ins í morguiVaf ummælum hans
á Heimdallarfundi í fyrradag
biður Bjarni Benediktsson þess
getið, að dæmi þau, er hann til-
a.
Elías Högnason.
Hvíl i friði hjartans vinur,
lieímsins þegar samvist dvín.
Sól er hnígin, síðstu geislar
sveipa ljóma sporin þín.
Vinur oft í raun þú reyndist,
ræktir vel þin skyldustörf,
bágstaddra úr böli vildir
bæta, þar sem mest var þörf.
Blessuð sé þín minning mæta,
mínum sem í liuga býr.
Eftir ljúfar lífsins stundir,
Ijóss upp rennur dagur nýr.
Brátt þó húmi birtir aftur,
breiðist roði um fjöll og dal.
Hljóma söngvar himinbúa
háum upp í dýrðarsal.
B. J.
færði um fjandskap stjórnar-
liðsins við Sogsvirkjunina hafi
fyrst og fremst átt við Fram-
sóknarmenn en ekki socialista,
og hvíli þvi frásögn blaðsins að
þessu leyti á misskilningi.
Aflasala.
Belgaum seldi 927 vættir af
ísfiski í Grímsby í gær fyrir
893 stpd.
Elsa Sigfúss ,
söngkona ætlar að halda
sjálfstæða liljómleika í febrúar
næstkomandi, i hljómleikasal
Oddfellowhallarinnar í Kaup-
mannahöfn. Viðfangsefni henn-
ar verða lög eftir íslensk tón-
skáld, en auk þess mun hún
syngja lög eftir fjölmarga er-
lenda höfunda. Hinn ungi ís-
lenski píanóleikari, Axel Arn-
fjörð, mun aðstoða ungfrúna á
hljómleikunum. Eftir því, sem
Elsa Sigfúss hefir skýrt frétta-
ritara útvarpsins frá, hefir
komið til orða, að hún haldi
bráðuin sjálfstæða hljómleika
einnig í Osló. Þegar hún söng
í liaust í norska Ríkisútvarps-
félaginu, þar sem söng hennar
var mjög vel tekið, varð einn
af þektústu söngdómurum í
Oslo mjög hrifinn af söng
hennar, og Iét eindregið þá ósk
í Ijós, að hún liéldi sjálfstæða
bljómleika þar. (FÚ).
K. F. U. M. í Hafnarfirði.
Samkoma í kvöld kl. 8%.
Stud. theol. Leif Flörens og
cand. theol. Jóhann Hannesson
tala. Túlkað.
v
Til fátæku ekkjunnar,
skv. lijálparbeiðni þ. 16. nóv,,
afhent Vísi 10 kr. frá M. B., 4
kr. frá S. S., 15 kr. frá H. og G-
og 3 kr. frá H.
Háskólafyrirlestrar á ensku.
Vegna þess að ýmsir sem
vildu áttu ekki kost á að hlusta
á fyrri fyrirlestra Mr. Turville-
Petrcs uin fornenska kvæðið
Beowulf, ætlar hann í næsta
fyrirlestri sínum að rifja upp
síuttlega efni þeirra . Þar að
auki mun hann tala um Beo-
wulf sem heimild að sögu Sví-
þjóðar og Gautlands á 5. og 6.
cld. Fyrirlesturinn verður hald-
inn í háskólanuin í kvöld og
er öllum heimill aðgangur.
Dansleik
heldur Glímufélagið Ármann
í Iðnó laugardaginn 21. nóv. Hin
fjöruga hljómsveit Blue Boys
spilar. Ljóskastarar verða og
ballónakvöld. Áður en dansinn
byrjar fer fram kappglíma um
fjölbragðapening félágsins. —
Nánara auglýst síðar hér í blað-
inu.
Útvarpið í kvöld. j
19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm-
plötur: Sönglög eftií Schubert.
20,00 Fréttir. 20,30 Erindi:
Mannflokkar á jörðinni, I (Ein-
!HBII!IIIIUiaiIIlllEIIIIIIIIIllllIII!III8IIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIBIIIIIllllllll|l
Líftryggingarfélagiö
| DANMARK (
23 Eignir yfir 76.000.000 kr.
5£j Allskonar líftryggingar. ' s
Aðalumboð:
S Þörðnr Sfeinsson & Co. Ii. f. S
....................................................
ar Magnússon menlaskólakenn-
ari). 20,55 Hljómplötur: Celló-
konsert, eftir Lalo. 21,15 Frá út-
löndum. 21,30 Lesin dagskrá
næstu viku. 21,45 Útvarps-
hljdmsveitin leikur. 22,15
Hljómplötur: Danslög (til kl.
22,30).
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Skólavörðustíg 12. Sími 2234.
Næturv. í Reykjavikur apóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
U ppreistarmenn
sleppa e.s. Lisko.
Oslo miðvikudag.
E.s. Lisken frá Bergen, sem
eitt af herskipum spænskra
uppreistarmanna flutti til Vigo,
var affermt þar i dag, að því
er fregn til eigenda skipsins
hermir. Mun það því næst fá
að fara frá Vigo. Farmgjaldið
hafði verið greitt fyrirfram.
Norska ræðismanninum í Vigo
liefir verið falið að taka málið
að sér. Með þvi að taka skipið
og gera farminn upptækan hafa
uppreistarmenn brotið alþjóða-
lög. (NRP—FB).
Mótmæli Japana.
London, 18. nóv. — FÚ.
Fulltrúi utanríkisráðuneytis-
ins japanska liefir í dag opin-
berlega mótmælt því, að Þýska-
land og Japan hafi gert með sér
hernaðarsáttmála.
Það er þó alment álitið, að
Þýskaland og Japan liafi i gær
undirritað einhvern samning,
sem miði að því, að skapa hern-
aðarbandalag þessara tveggja
þjóða, og er meira að segja á-
litið, að Ítalía muni eiga ein-
livern þátt í samningagerð
þessari, ef ekki vera þriðji að-
ilinn. Þess er getið til, að Þýska-
land ætli að láta Japan hafa
hergögn í skiftum fyrir ýmis-
legan varning, en engin opin-
ber tilkynning hefir verið gefin
út um neina samningagerð, og
því síður innihald samningsins.
Flugvélar notaðar við hjálpar-
starfsemi Rauða Krossins.
Rauði Krossinn i Noregi
sendi lijálparsveit af stað til Lo-
en, undir eins og heyrðist um
hið mikla jarðhrun. Var hjálp-
arsveit þessi aðstoðuð við
björgunarstörfin af hinum vel
þekta flugmanni, Balchen, er
flaug yfir svæðið þar sem jarð-
hrunið varð, og gat með því
gefið mönnum ágæta liugmynd
um hvernig best væri að haga
björgunarstarfinu. — Fyrsta
hjálparliðið, er kom á vettvang,
eftir að slysið vildi til, vo!ru
einn læknir og þrjár hjúkrunar-
konur, er flutt voru þangað í
einkaflúgvél. Færist það stöð-
ugt meir og meír í vöxt, víða
um heim, að nota flugvélar við
Iijálparstarfsemi Rauða Kross-
ins, þegar stórkostleg slys ber
að höndunu— (Tilk. frá Rauða
Krossi Islands—FB).
Blásteinn
og
Kjötsaltpéínr.
Opið kl. 1—5.
Kaupi íslensk
frímerki
hæsta verði.
Sel útlend frí-
merki.
GÍSLI SIGUR-
BJÖRNSSON,
Lækjartorgi 1.
MatsSlnhás
í fullum gangi, til sölu
vegna heilsuleysis eiganda.
Peningaútborgun nauð-
synleg.
Tilboð, merkt: „Matsölu-
hús“, sendist afgr. Yísis.
Toppasyknr
FLÓRSYKUR
PÚÐURSYKUR
KANDÍSSYKUR
FÆST í
uerp&OL}
Spilapeningar 100 st. 4.00
Sjálfblekungasett á 1.50
Sjálfblekungar á 1.25
Yo Yo á 0.65 og 1.25
Bílar, margar teg., frá 0.85
Kubbakassar fallegir 2.25
Mublur, margar teg., frá 1.50
Kertastjakar frá 0.50
Blýantslitir barna frá 0.35
og margt fleira ódýrt.
t Einrsm & Bil
Leslampar.
Nokkur stykki fyrirliggjandi.
Slcepmabiidin
Laugaveg 15.
Odýpt
gegn slaðgreiðslu:
Smjörlíki 0.75 stk.
Export L. D. 0.65 stk.
Kaffi Svana 0.85 pk.
Strausykur 0.20 % kg.
Molasykur 0.25 Y> kg.
Hveiti 0.25 % kg.
VERZL.
ms.
Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14.
PL4£
FJELAGSPEENTSMlfltUKKAR
&£ST\&
Frá 1. desember til 14 maí n.
k. fæst leigð ein hæð (2 stofur
og eldhús)' í litlu steinhúsi með
afgirtri lóð. Leiga fyrir fyr-
greint tímabil kr. 500,00 greið-
ist fyrirfram. Uppl. Reinholt
Richter, Þórsgötu 17. (538
óska eftir góðri stofu, helst
við miðbæinn; — fyrirfram-
greiðsla. Uppl. síma 1286, milli
12 og 1 og 7 og 8 á kvöldin.
,(541
Herbergi óskast. — Tilboð
merkt: „Mánaðamót“, sendist
Yísi. . (544
2—3 góð herbergi fyrir ein-
hleypa óskast 1. des. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 3299. (547
2 herbergi og eldhús óskast
nú þegar eða síðar. Tilboð legg,-
ist inn til Vísis fyrir 25. þ. m.,
merkt: „Húsnæði“. (548
Stúlka óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 4863, kl. 6—8.
(549
Stúlka, sem vinnur úti, óskar
eftir lierbergi með ljósi og hita.
Tilboð, sendist Vísi fyrir sunnu-
dag, merkt: „Rólegt hús“. (550
Borðið í Ingólfsstræti 16. —
Sími 1858. Sigríður Hallgríms.
ímMFreNMil
Fundnir hlutir
komast mjög oft ekki til eig-
enda vegna þess, að finnendur
og þeir sem týnt hafa, trassa að
auglýsa. Ef þér týnið eða finnið,
þá auglýsið strax í Vísi.
Svartir karlmannsskór töp-
uðust í síðasta frosti við Tjörn-
ina. Skilist á Ásvallagötu 63.
i(537
Þriðjudagskvöldið tapaðist
karlmannsúr, cromað, í nikkel
armbandi, rifluðu, á svæðinu:
Eiríksgata, Njálsgata, niður á
Laugáveg. Afgr. blaðsins vísar
á eiganda. — Góð fundarlaun.
(556
lh
AUGLÝSINGAR FYRIM
íafnárfj m
Allar hreinlætisvörur með
lægsta verði lijá Pétri, Reykja-
víkurvegi 5. (1185
Heimatrúboð leikmanna —
Hverfisgötu 50. Samkoma í
kveld kl. 8. Allir velkomnir.
(551
St. Verðandi nr. 9, tilkynnir:
Jarðarför Guðrúnar Jónsdóttir
á föstudaginn. Eftir húskveðju
i Skálholti kl. 1, verður kveðju-
athöfn í Goodtemplarahúsinu.
(554
B.EBCA
Stór, afþiljaður smiða- eða
vörugeymsluskúr í austurbæn-
um fæst leigður frá 1. des. n. k.
Reinold Richter, Þórsgötu 17..
(539
Geyinslulierbergi, rakalaust,
helst upphitað, í miðbænum,
óskast. Tilboo, merkt: „Vöru-
geymsla“, sendist afgr. Vísis.
(558
Stúlka, sem tekið liefir sér-
staklega gott próf í enskri hrað-
ritun (110 orð á mínútu), ósk-
íg- eftir atvinnu hálfan eða all-
an daginn. Getur einnig tekið
að sér að semja ensk verslunar-
bréf. Hringið í síma 1429. (540
Stúlka óskar eftir atvinnu á
saumastofu eða sauma í húsum.
Tilboð merkt „Saumastúlka“
sendist Vísi. (545
Riáðskona óskast á gott sveita-
heimili, má liafa stálpað barn.
Uppl. í Þinghollsstr. 8 B, milli
kl. 5—10 í kvöld. (552
Stúlka óskast til eldri lijóna,
þarf að geta annast um sjúkl-
ing. Uppl. á Laufásvegi 26. —
Sími 4717. (553
Geng í hús og krulla. Einnig
héima. Gúðfinna Guðjónsdóttir.
Sími 2048. (555
Stúlka óslcast á fáment heim-
ili. Uppl. á Þórsgötu 19. (557
Stúlka óskast til að lialda í
standi 2 herbergjum. Uppl. Að-
alstræti 9 C, niðri, kl. 9—-10 i
kvöld. (559
Stúlka, eða unglingur óskast
upp í Mosfellssveit. Sér lier-
bergi, létt vinna. Uppl. Aðalstr.
9 C, niðri, kl. 6—7 og 9—10 í
kvöld. (560
Set rúður í glugga. Sími 4878.
(562
Permanent fáið þér best i
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637. (2
ÍKAUPSKAPUft
Nýr ottoman til sölu fyrir
hálfvirði Fállcagötu 19. (542
Vil kaupa góða snemmbæra
lcú. Sími 4770. (543
Til sölu ódýrt: Járnrúmstæði,
beddi, undirsæng, ljósakróna,
kaffibrennari og skápur á
Iíverfisgötu 56. (546
Gott vetrarsjal til sölu. —
Tækifærisverð. Sólvallagötu
7 A. (561
Dömukápur, kjólar og dragt-
ir er sniðið og mátað. Sauma-
stofan, Laugaveg 12. (167
Leikfang-asalan er í Veltu-
sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854
„Freia“ fisldfars, fiskibúð-
ingur og fiskibollur daglega til.
Pantið tímanlega. — „Freia“,
Laufásvegi 2. Sími 4745. (490
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN