Vísir - 10.12.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMS3QN.
Simi: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
AfgTewJsía: S-
AUSTU RSTRÆTI 12.
Sími: 3400. 0
Prentsmiðjusími: 4578. «
& ' ®
26. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 10. desember 1936.
338. tbl.
Gamla Bíó
LEYNDARDÚMDR 8PILA3ANKANS
Framúrskarandi spennandi og dularfull leynilögreglu-
mynd eftir skáldsögu S. S. von DINE: „The Casino Murder
Case“, um hinn skemtilega og slungna PHILO VANCÉ.
sem leikur sér að því að ráða morðgátur, sem lögreglan
hefir gefist upp við að leysa. — Aðalhlutverk leika:
PAUL LUKAS og ROSALIND RUSSELL.
Börn fá ekki aðgang.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda Jsamúð við andlát og
jarðarför ,
Sigurdar Ámundaonar.
Ingunn Eyjólfsdóttir. Helga Sigurðárdöttir.
Egill Vilhjálmsson.
á • '■■■■■ .
f .. ■■...............- - -■ ..
heldur Ivvennadeild Slysavarnafélags Islands í ödd-
fellowhúsinu laugardaginn 12. des.kl: 9 síðdegis. ;
Hljómsveit Aage Lorange spilar.
Aðgöngumiðar seldir í Veiðarfæraversluninni Geysi,
Verðanda og lijá Eymundsen.
NýPtíók;
4« heftid af* „Rðkkap*
ei? nú komið út.
Mjög lieppileg barnabók.
Pantiö í síma 3899. — Send lieim. —
iiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiBiiiiiifiBiiBiKíEgiiiriiiBiiiiBiiiiiKeiiiiiimimiiiiiiiiiiiiitii
Skipstjópa- og stýrimaima-
félagid Ægip
'. heldur fund í Oddfellówhúsinu kl. 2 á ínórgttn.
Fjöímennið.
huhiiihiiiihiiiiiihiiiihiiihiiiiiuiiiiiihiiiiiiiiihiihiihiiiiiiiiiuhiihi
Cuban Pete
Ritmha.
Poema
Tango.
Alohe Oe
Fox-Trot.
Goody-Goody
Fox-Trot.
Zigeunerblut,
Tango.
Sie náht nur Kleider.
Tango.
Wir wollen Tráume,
Tango.
^arioca
Rumba.
og allir nýjustu tangó-
ar, valsar og foxtrottar.
Altá
Columbia.
„ F í L KIN N
Laugavegi 24.
■■
M.s. Dronning
Álexandrine
fer annað kvöld til Isa-
f jarðar, Sigluf jarðar, Akur-
eyrar og þaðan sömu leið
til baka.
Fylgibréf yfir vörur
komi i dag.
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Skipaafgreiðsla
JES ZIMSEN.
Tryggvagötu. — Sími: 3025.
ISIMBBESBIRBIBUBBBHgBEaBBB
lllllillllllllllllllllllillllllHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIilllllllllHlllllllllllllllim
navai
Val sjúkrasamlagslækna fer fram í Góðtemplara-
húsinu föstudag og laugardag, 11. og 12. þ. m., og frá
mánudegi tii fimtudags, 14.—17. þ. m. Verður húsið
opið alla þessa daga frá kl. 10 árdegis til kl. 7 síðdegis.
Rétt til að velja sér lækni hafa nú allir skuldlausir
samlagsmenn, svo og þeir, er greiða ætla áfallin
iðgjöld sín fyrir lok þessa mánaðar, ennfremur fé-
lagsmenn í liinu eldra Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og
Sjúkrasamlagi prentara, þó því áð eins að þeir hafi sam-
kvæmt lögum um alþýðutryggingar nr. 26,1. febr. 1936,
rétt til hlunninda hjá samlaginu.
Menn geta eftir vild valið um þá heimilislækna (ekki
þó sem sjúrahússlækna), sem taldir eru hér á eftir.
Énnfremur ber að. tilnefna tvo lækna, er menn
kjósá sér sem heimilislækna, ef hinn kjörni læknir ge.t-
ur ekki gerst heimilislæknir þeirra eða vill eigi taka það
að,-sér. Þá má ,.Qg samlagstnaður velja sér. sérfræðing í
augnsjúkdómum, svo og í háls, nef og eyrna sjúkdóm-
um, Hyer fjölskylda. (hjón og framfærsluskyld börn
þeirra) verður að hafa sömu lækna.
"Samlagsmanni ber að sýna kvittanaspjald sitt eðá
g jaldabók þegar hann yelur ser lækni, og ef hjón eru,
ber að sýna kriftánaspjöld beggja eða gjaldabækur.
Við val lækna ber samlagsmanni að vera við því bú-
inn, að tilgreina þessi atriði:
1. Nafn samlagsmanns og númer.
2. Fjölda barna, sem eru eigi fullra 16 ára gömul
og eru á framfæri samíagsmanns.
3. Nafn heimilislæknis þess, er samlagsmaður kýs,,
og. tveggjá að auki.
4. >Nafn háls, nef, og eyrna læknis og eins að aulíi.
5. Nafn augnlæknis, og eins að auki.
Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar:
Heimilislæknar:
1. Alfreð Gíslason.
2. Árni Pétursson.
3. Áxel Blöndal.
4. Bergsyeinn Ólafsson.
5; Bjarni Bjarnason.
6. Björn Gimnlangsson.
7. Daníel Fjcldsted.
8. Eyþór Gunnarsson.
9. Friðrik Björnsson.
10. Gísli Pálsson.
11. Gunnlaugur Einarsson.
12. Halldór Hansen.
13. Halldór Stefánsson.
14. Hannes Guðmundsson,
15. Jóhann Sæmundsson.
16. Jón ICristjánsson.
17. Jón G. Nikulásson.
18. Jón Norland.
19. Jónas Svcinsson.
20. Karl Jónasson.
21. Kar-1 Jónsson.
23, Katrin Thoroddsen,
23. Kjhrtan ÓTafssoji.
28.
29. Matthíás .Émársspn,
30. ;x Óláfur Jh lgason. ;;
3Í, -Ólafur T’orsteinssoh, .
3Á Ólafhy t%rsle&s» aðsl
33. Úskár Pórðarson.
34. Páll Sigurðsson, , T
35. Sveinn Gunnarsson.
36. Sveinn Pétursson.
37. Valtýr Albertsson.
38. Þórður Thoroddsen.
39. Þórður Þórðarson.
•if* n
39/v -
Wf
Háls, nef og eyrna læknar:
1. Gunnlaugur Einarsson.
2. Jens Á. Jóhannesson.
3. Ólafur Þorsteinsson.
Augnlæknar:
1. Bergsveinn Ólafsson. 3. Kristján Sveinsson.
2. Kjartan Ólafsson.
4. Sveinn Pétursson.
Þess er vænst, að menn komi heldur fyrri hluta
dags, til þess að komast hjá þrengslum.
Reylyjavík, 9. des. 1936.
Sjökrasamlag Reykjavíkar.
iiiiiiiimiiiiHiiHiiiimiiiininiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii
Jðlakort
Hefi fengið dálitið úrval af
fallegum jólakortum.
Einnig flestar nýju bælc-
urnar.
Bókaverslun
Sigurjón Jónssonar.
Simi 3504. Þúrsgötu 4.
S6ð jólagjöl
handa ungri stúlku-:
Alt eða ekkert.
Skáldsaga eftir E. Beskow.
— Fæst í bókaversTunum. —
Vöriabíll
óskast.
Vil kaupa ódýran vörubíl,
1% tonn. Tilboð ineð uppl.
um model, merki og ásig-
komulag sendist afgreiðslu
blaðsins undir merkinu:
„Vörubíll“.
NtJA BÍÖ
Adolf í
herþjðÐnsta.
Sænsk tal- og söngva-
skemtimynd. Aðalhlut-
verkið leikur sænski
skopleikarinn frægi
Adolf Jahr
ásamt
Karin Albihn,
Thorsten Winge o. fl.
Aukamynd:
Innsigling tii
, Stokkhólms
Hrífandi sænsk nátt-
úrufegurð.
imiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii
„Bókin
er skrifuð í skáldsögustíl,
en efni hennar er átaka-
meira en í nokkurri
skáldsögu, því að maður
veit, að það er raunveru-
legt en ekki tilbúningur“,
skrifar Vikublaðið Fálkinn
meðal annars 10. október. s. 1.
um bókina um Rasputín.
iMBHBMMUBMMBBIBIÍ
Kynslóöir koma-
„Pabbií
Þú ásttir að gefa mér
Pétur litla
/ í jólagjöf.
Mig Iangar að kynnast honuín“.
Skemtileg og ódýr hamabók,
aðeins kr. 3,75 í handi.
— Fæst í bókaverslunum. —
Níh8,
skáldsaga eftir Elísabet Beskow
er tilválin jólagjöf hánda dótt-
ur, systur eða unnustu.
— Fæst í bókaverslunum. —
MUNIÐ EFTIR sögunni
Hallarklnkkan
ef yður vantar góða bók til
jólagjafar.
— Fæst í bókaverslunum. —
S. O. T.
Eldri dansarnir
laugardaginn 12, des, kl. 9ya
síðd. í Goodtemplarahúsinu. —
Áskriftarlisti og aðgöngumiðai
á sama sfað, frá kl. 1 á laugar
dag. — Sími 3355.
S. G. T. hljómsveitin spilar.
Stjómin.
K. F. U. M.
A.D.-fundur í kvöld ld. 8V2*
M. Runólfsson talar.
Gengið bakdyramegin.
IC.F.UX
A. D. fundur annað kvöld
kk 81/2. ■
Varasmyrd
mýkir ogygræðir
sprungnar varir. Ilmar
þægilega. — Fæst viða.
Heildsölubirgðir:
H Úlafsson & Bernhöft.
W
Litln bOrniD
þurfa lika að fá jólagjöf.
Böpnin og dýrin
er ákjósanleg gjöf handa þeim
— Fæst í bókaverslunum. —