Vísir - 30.12.1936, Síða 1

Vísir - 30.12.1936, Síða 1
r” Ritst jéri: PÁLL STEEN G RÍMSSON. Sími: 4600. Prcíítsmiðjösími 4578. Af gTeiðsla: AUSTU RSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími • 4578. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 30. desember 1936. 355. tbl. Gamis Bíó Veitingaliúsid Hvíti liesturinn U Það tilkynnist vinum og vandamönnum að mín kæra móðir, Ingribjörg S veinsdóttir, andaðist að heimili sínu, Bryggju i Grundarfirði, 29. þ. m. vyrir hönd mína og annara aðstandenda. Guðm. Guðmundsson. Laufásvegi 3. Kaupmenn Irfr aiu: !U1 ú 0 fiiiiiiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii Líftryggingarfélagið DAMMARK Eignir yfir 76.000.000 kr. Allskonar líftryggingar. = Aðalumboð: = ÞárBur Sveinsson & Co. h. f. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiii Frá næstkomandi áramótum verður firmað Nic. Bjarnason & Smith strika'ð úr firmaskránni, en i þess stað skráð firmað Eigendur eru hinir sömu, Paul Smith stórkaupmað- ur og Erling Smith afgreiðslumaður. Hið nýja firma hefir umboð fyrir öll hin gömlu við- skiftasambönd, t. d. + Det Bergenske Dampskibsselskab. Den norske Amerikalinje. Den Norske Syd-Amerika Linje o. fl. auk þeirra skipafélaga sem þau hafa samstarf við. Væntum við að njóta sama trausts sem áður. Eru það vinsamleg tilmæli okkar að þér leitið upp- lýsinga hjá okkur um flutninga, flutningsgjöld o. þ. h. Óskum viðskiftamönnum okkar farsæls nýárs. Virðingarfylst P. Smith & Co. Paul Smith. Erling Smith. Til leigu frá áramótum ágætt vöru- gcymslupláss í Tryggvagötu. — Upplýsingar á Afgreiðslu Sameinaða, Sími: 3025. Kvensokkar Silkisokkar. ísgarnssokkar. Ýmsar smávörur. VERZL. &.ZZ85. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. ir t fj Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir P. G. Wodehouse. Sýning á nýársdag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 1—4 á morgun (gamlárs- dag) og eftir kl. 1 á nýárs- dag. — Sími: 3191. Nýja Bló heimsækir borgina. Amerísk skemtimynd samkvæmt hinni frægu sögu „Mr. Deeds goes to town“ eftir C. Buding- ton Kelland, gerð af Columbia film undir stjórn kvikmyndameistarans Frank Capra. Aðalhlutverkin leika: Gary Cooper og Jean Arthur. Ltíftryggid yður bjá ^VEA, þá vitið þér að þér hafið líftrygt yður hjá réttu félagi. Aðalumboð C. A. Broberg, Hafnarstræti 19. — Sími 3123. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. 'í ’• ' ■ • .■ : '•‘A -f ý. SAUMAVÉLAR nýkomnar. Mikill fjöldi ánægðra notenda um land alt ber vitni um gæði saumavéla okkar. Fyrirliggjandi: Stígnar vélar og handsnúnar. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. Ventiiunn Fálkinn. kidafólkl Góðar skíðabrekkur eru í Self jalli og viðar í kringum Lögberg, Ferðir að Lögbergi kl. 8 árd., 1 og (5 síðd. meðan skíðafæri er (annars kl. 8 árd. og 5 síðd.). — Helgidaga er fyrsta ferð kl. 9 árd. Frá Lögbergi klukkutima eftir burlföi héðan. — Ferðir að Ártúnsbrekku á.hverjum klukkmtíma. — Strætisvagnar Reykjavíkur, VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Sá, sem getur skáffað mé fasta atvinnu, getur fengið lán aðar 1—2 þúsund kr. Er vanu allri vinnu, einnig bílkeyrsli Tilboð, merkt: „Atvinna“, legí ist inn á afgreiðslu blaðsins fyi ir kl. 4 á gamlársdag. I „Ruilfoss“ fer héðan á laugardagskvöld, 2. janúar, um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi sama dag. ....................................................................................... Pantaðip aðgöngumiðav að Áramötadaisleik HeimdaUar verda ad sækjast ídag, annars seldip öðFiim. lll!IIIIIII!BIIIII!IIIIIIII!lllllll!IIIIIIIIIIIIIIE(IIIII!lg(ll!8SB(ISIIIK!lllil!illll(íílfiSIIflI!ISfl!B!l!EI8!I!l!(IKIIIIIIIIISI8!Ili

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.