Vísir - 30.12.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR STORSTRÖMSBRÚIN milli Sjálands og Falsturs er eitt hið mesta mannvirki sinnar tegundar í Norður-Evrópu og þótt víðar sé leitað. Myndin er tekin, þegar síðustu samskeyti liöfðu verið tengd saman. Fóru fram hátíðarliöld af því tilefni, sem var útyárpað. Myndin hér að ofan var tekin við það tæki- færi. — Ný bók: Séð og lifað Endurminningar Indriða Einarssonar. Verð 15,00 heft, 20,00 ib. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABOÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. Hitt og þetta. 23 menn bíða lífláts í Sing-Sing. Þ. 4. januar og næstu daga þar á eftir verða 23 menn tekn- ir af lífi í Sing-Sing, — fangelsi New York ríkis. — Meðal þeirra eru níu piltar unir 21 árs. Aldrei fyrr í sögu fangelsins hafa svo margir Unglingar beðið lífláts. Ilinn yngsti þeirra er að eins 17 ára. Hann drap smákaup- mann nokkurn og tæmdi síðan f járhirslu hans, en i henni voru 9 dollarar. Piltur þessi var nem- andi í gagnfræðaskóla og var iðulega að lesa um glæpamann- inn Dillinger og v,ar auknefndur „Iitli DiIIinger“ af félögum sínum. Hefir mjög verið um það rætt af þessu tilefni í amerískum hlöðum, hversu mikil hætta sé í því fólgin fyrir unglinga, er blöð og útvarps- stöðvar flytja stöðugt langar og ilarlegar frásagnir um glæpa- menn, þannig lagaðar, að i þeim gætir oft aðdáunar nokkurrar fyrir afhrotamönnunum. Palos-málið. Baskastjórnin hefir orðið við tilmælum Þjóðverja um að láta af liendi þýska skipið Palos sem tekið var á aðfangadag og flutt Áheit á Slysavarnafélag íslands. Frá H. H. 1. Reykjavík kr. 2,00. Hóp- ur úr Ferðafélagi Islands í hring- ferð um landið kr. 45,00. Kristinn Árnason, Kagarhóli, v. Blönduós, kr. 10,00. Ónefndur, Reykjavik, kr. 5,00. N. N. L. Reykjavík kr. 5,00. N. N. Reykjavík kr. 5,00. Jón kr. 10,00. Salome kr. 5,00. Afhent af Jóhanni Jónssyni, |BúSardal, kr. 11,25. Kristinn Gíslason, Eyrar bakka kr. 10,00. Ragna ÞórSar- dóttir, HögnastöSum, kr. 2,00. Daníel Þorsteínsson, Frakkastíg 15, kr. 2,00. S. H. kr. 100,00. N. N. Reykjavík kr. 3,00. A.: J. & H. H. Keykjavík kr. 35,00. N, N. Reykja- vík kr. 50,00. — Kærar þakkir. J E. B. VISIR kemur út snemma á morgun. Auglýsingahandritum sé skilað á afgreiðsluna fyrir kl. 7 og í sein- asta lagi í prentsmiðjuna fyrir kl. 9 í kvöld. til Bilbao. Þýska herskipið Köningsberg kona til Bilbao með beiðni um lausn skipsins fyrir hönd þýsku Stjórnarinnar. Baskastjórnin neitar þó að láta af hendi spánskan farþega sem var með Palos, þar sem farþegi þessi liafði eyðilagt skírteini sín. Emjfremur neitar hún að láta af hendi hluta af farmi skipsins, er hafi verið bannvara. í opinberri tilkynn- ingu sem gefin hefir verið út í Berlín er sagt að enn sé ekki til fullnustu gengið frá samn- ingum við Baslcastjórnina um lausn skipsins og varnings þess. ——... *. --------- -• — * llAPAt'fUNDIf)] Tapast liefir, á 2. í jólum, gyltur viravirkisermahnappur, á Framnesveginum. Uppl. i síma 2495. (586 Lyklar í Ijósgulu leðurhylki, töpuðust um jólin. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (594 Peningaveski hefir tapast á leiðinni frá Alþýðubókasafn- inu að Gróðrarstöðinni. Finn- andi beðinn að hringja í síma 3072. — (604 Tapast hefir vasaúr, i gær, merkt: „O. M.“, einnig Masta- reykjapípa. Uppl. í síma 9114. (606 vinnaH Stúllía óskast i vist, vegna veikinda annarar. Grettisgötu 56, miðhæð. (588 Barngóð stúlka • óskast um óákveðinn tima Filippía Krist- jánsdóttir, Njálsgötu 80. (591 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 2486. (596 Góð stúlka óskast til að sjá um lítið heimili. Tilboð, merkt: „Góð“ sendist Vísi fyrir kl. 4 á fimtudag. (603 Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar. Fátt í heimili. Gott kaup. A. v. á. (611 m Hafnfirðingar. Allskonar kex og kökur í mestu og ódýrustu úrvali, einnig skyr, rjómi og smér, daglega hjá Pétri, Reykjavikurveg 5. (440 linNSPTH ST. FRÓN nr. 227. — Áramóta- fund með guðsþjónustu held- ur stúkan Frón nr. 227 í Góð- templarahúsinu á gamlárs- kveld kl. 9. Séra Garðar Svavars prédikar. Félags- mönnum er heimilt að taka með sér gestj, enda eiga aljir aðgang að samkomunni, bseðj félagar og aðrir, þar á meðal menn utan reglunnar, og er þess vænst, að félagsmenn fjölmenni. Menn eru beðnir að hafa með sér sáhnabækur. Eftir guðsþjónustu fer fram upptaka nýrra félagsmanna, þeirra, er þess kunna að óska. (602 (TILK/NNINGAD] Sundhöllin á Álafossi er opin alla daga frá kl. 10 árd. lil 9y2 síðd. Best að baða sig í sund- laug Álafoss um áramótin. — (595 Heimatrúboð leikmanna — Hverfisgötu 50. Áramótasam- komur. Á gamlárskvöld: Sam- koma kl. 10 e. h. Á nýársdag: Almenn samkoma kl. 8 e. li. — Hafnarfirði, Linnétsstíg 2. Á ný- ársdag: Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. (601 Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,j/2 opinber jólatréshátíð. — Söngur, hljómleikar og upp- lestur. Allir velkomnir. (608 Einldeypur maður óskar eftir litlu lierbergi á leigu nú þegar. Uppl. í síma 3256. (592 Lítið herbergi með innbygð- um skáp til leigu. Uppl. í síma 1579. — (593 2 herbergi og eldhús til leigu í Skerjafirði. 55 kr. Sími 1909. (597 Stúlka óskar eftir litlu her- bergi. Uppl. í síma 2326. (599 Stofa með sérinngangi og 1—2 lítil herbergi, til leigu nú þegar á Njálsgötu 98. (600 Góð stofa með nútíma þæg- indum til leigu. Sími 3413. (605 Góð stofa með nútímaþæg- indum til leigu. Sími 3413. (609 Til leigu nú þegar, litið for- stofuherbergi. — Uppl. í sima 4485 kl. 8—9 í kvöld. (607 2 stofur og eldhús til leigu. Uppl. í síma 2578. (612 KKAUPSKAPDtl Taða óskast til kaups. Uppl. i síina 3899, kl. 10—4. (587 Skautar, áfestir a skó, nr. 39, til Sölu. A. v.'á. (589 4 lampa Philipstæki til sölu, með tækifærisverði. r— • Uppl. Óðinsgötu 18. ■ (590 Föt á stóran niann til sölu. Bjarni Guðmundsson, Alþýðu- liúsinu. Sími 3318. (598 019) - 'U0A bignqjofyi — -jj -ui -o ump3H -SíI Vx •jq 1 So •jji 1 gnBA ‘joIblKgmís giguBq ‘ipf^BinBu ‘jjnq 1 jqfq -njsoq ‘jjnq 1 iplqnpfuioj ‘gquA ‘jofqBqiiQ : pipAqsjniiUBjq y Daglega nýtt fiskfars i búð- um Sláturfélags Suðurlands. Kommóður, klæðaskápar, tauskápar, barnarúmstæði, borð, stór og smá, blómasúlur. Ódýra húsgagnabúðin, Klappar- stíg 11. Sími 3309. (238 Húsmæður, borðið pönnu- fisk. Verulega ljúffengur og ó- dýr. Munið okkar ágæta fisk- fars og laxapylsur. Fiskpylsu- gerðin. Sími 3827. (67 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Forn salan, Hafnarstræti 18, sélur með tækifærisverði ný og noluð hús- gögn og lítið notaða karlmanna- fatnaði. Kvikmyndasýningar. Tökum að okkur að sýna kvikmyndir fyrir stærri og smærri sam- kvæmi. Tilvalið fyrir jóla- trésskemtanir. Skemtileg- ar barnamyndir. Pantanir mótteknar í sima 4683.— Amatörversl. Þorl. Þor- leifssonar, Austurstræti 6. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN 'EIN STÆÐIN GURINN. 60 •frá Rósagerði. Hún varð fyrir góðum láhrifum þar eins og ávalt. Það var svo kyrt og rólegt þar og gótt andrúmsloft, að það liafði bætandi áhrif á hana að koma þar. Þetta var um júníkvöld. Logn var og fagurt veður. Það var angan í lofti og glaðlegt fugla- kvak hvarvetna. Kvöldsólin varpaði gullrauð- um loga á vikina. Það var komið undir sólarlag. Veðrið og alt, sem fyrir augun bar, var svo dá- samlegt, að Sara komst í það skap, að hún gleymdi öllu mótlæti. Henni fanst móðir nátt- úra rétta sér hlýja, mjúka hönd. Þrátt fyrir alt var sælt að lifa. En það er oft á slíkum stundum, þegar menn eru glaðir og sáttfúsir í anda og ala góðar von- ir, að eilthvað ilt kémur óvænt fyrir. — Eins og forlögin grípi inn í skemtilegan leik, til þess að spilla gleðinni. Alt í einu heyrði Sara þrusk í runna og á næsta andartaki kom svarti Brady 1 ^t)s‘ ^>cSar fundum þeirra bar saman átti Sara ’Ho eins skamt ofarið heim. „Afsakið mig, ungfrú,“ sagði Brady, „eg var á leiðinni lil Sunnuhlíðar og_“ „Hvað — er nokkuð að? Konan yðar lasin?“ „Nei, þakka yður fyrir spurnina. Henni líður vel.“ Hann hikaði eins og hann værl í vafa um, livort hann ætti að halda áfram. En svo tók hann rögg á sig. j „Það er um Molly Sehvyn, sem eg vildi tala við yður — vegna þess, að læknirinn er ekki heima og —“ „Um MoUy?“ Söru fanst i svip, að hún gæti ekki dregið andann. „Hvað er að, Brady? Er nokkuð að? Svarið mér fljótt?“ „Nú, ungfrú góð,“ sagði Brady, „eg sá hana rétt í þessu fara með Ivent í bílnum hans. Þau fóru í áttina til London og'— “ Brady þagnaði og virtist vera í vafa um hvort hann ætti að lialda áfram, en gerði það þó: „Já, sjáið þér, ungfrú Tennant, þar sem Kent er kvæntur maður finst mér liggja í augum uppi, að ekki sé alt með feldu.“ Sara var svo reið, að liún átti erfitt með að Jála á engu bera. Hvílíkur bjálfi liún er, sagði liún við sjálfa sig, að fara út að skemta sér með Kenl þessum. Ef eitthvað óvænt kæmi fyrir, bíllinn bilaði eða eitthvað annað kæmi fyrir, var það nóg tilefni til þess að koma öllum róg- tungum í Monkshaven af stað — mannorð Molly yrði þá ekki mikils virði. En eins og sakir stóðu var ekkert annað hægt að gera en koma í veg fyrir, að Brady ætlaði þetta verra en það var, og óska þess, að Molly kæmi aftur sein fyrst heilu og höldnu. „Jæja, Bradý,“ sagði Sara kuldalega nokk- uð, „eg held, að Kent sé aðgætinn bílstjóri. Eg efast ekki um, að liann muni koma henni heim heilu og höldnu. Við þurfum vart að hafa á- hyggjur af þessu." Brady liorfði á hana með einkennilegu augna- ráði. „Þér hafið ekki skilið mig, ungfrú,“ sagði hann þrálega. „Þau voru með talsverðan flutn- ing með sér í bílnum. Hann ætlar sér fráleitt að koma henni lieim aflur. Kent staðnæmdist við Cliff gistihús til þess að fylla bensíngeymana og hann tók að auka hálfa tylft af bensín- dúnkum.“ Söru varð nú þegar Ijóst hvað gerst liafði Molly hafði strokið að heiman með Kent. Hvað alt varð auðskilið nú. Það, sem Brady hafði sagt, varpaði skýru ljósi á svo margt, sem hún hafði ekki skilið. Söru varð nú ljóst hvers vegna framköma Molly hafði verið svo einkennileg að undanförnu. Hvert smáatvik varð nú að hlekk í samanhangandi keðju. Kent hafði smám saman verið að flækja hana í net sín — og nú hafði Molly strokið að heim- an, án þess að skeyta um það, hverja sorg hún bakaði foreldrum sínum, og hverjar liættur kynni að verða á vegi hennar. Kannslce hafði hún ekki gert sér ljóst livað hún var að gera — hverjar afleiðingarnar myndi verða. Vafalaust hafði Molly farið til fundar við Kent i Oldhampton, þegar Sara bjóst við henni að Grænavatni. Og kannske hafði hún þótst vera miklu lasnari en hún var í raun og veru, til þess að geta losnað við alt erftirlit síðdegis þann dag — engan mundi gruna neitt, ef hún væri kyrr í bólinu. Og kannske hafði hún not- að tækifærið til þess að senda skeyti eða tala við Kent i sima, er hún fór með skeytið fyrir föð- ur sinn. Sara varð fölari og áliyggjufyllri á svip þvi lengur sem hún hugsaði um þetta og andartak var sem henni sorlnaði fyrir augum og hún riðaði við, en Brady rétli stcrklega hönd sína og studdi hana. „Svona, ungfrú góð,“ sagði hann hlýlegar en búast mátti við, „verið kaldar og ákveðnar, ekki dugar annað. Þau komast heldur ekki langt skal eg segja yður. Eg fylti nefnilega bensin- geyminn lians Kents, ef eg segi yður alveg satt, og í bensíndúnkunum, sem hann heldur að séu fullir, er að eins slatti.“ Brady glotti meinlega. „Kent kemst aldrei lengra en 80 mílur — i lengsta lagi, nema hann fái bensin til viðbótar." Það mátti nsestum heita svo, að tillit Söru væri ástúðlegt, er liún nú horfði framan í Brady. „Hvers vegna gerðuð þér þetta, Brady?“ spurði hún skjótlega. „Kent liefir átt dálítið inni hjá mér í þrjú ár og eg gleymi aldrci að greiða gamlar skuldir. Eg skuldaði yður líka eittlivað, ungfrú Tenn- ant. Eg hefi ekki gleynit hvernig j)ér tókuð máli mínu, þegar skógarvörðurinn ætlaði að koma mér í svartliolið fyrir veiðiþjófnað.“ Sara rétti honum hendina og Brady varð að íaka í hana á móti, þótt honum fyndist það í rauninni óhæfa, Þar seiu hendur hans voru nærri svartar af olíu og feiti. „Þér hafið endurgoldið skuld yðar, Brady —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.