Vísir - 11.01.1937, Síða 4

Vísir - 11.01.1937, Síða 4
VÍSIR Eldingu lýstur niður í íbúðarhús. I nótt kl. 2 laust niSur eldingu í íbúöarhúsiS á Brunnastööum á Vatnsleysuströnd. Húsið er úr steinsteypu, eign Guðjóns Péturs- sonar, Fólk sakaði ekki, en nokkr- ar skemdir urðu á útveggjum hússins og Juiki. Inni brotnaði í mola útvarpstæki og skápur, er ]>a'S stóð á og alt lauslegt í því herbergi kastaðist til og brotnaði og þiljur sviðnuðu og gáuggatjöld brunnu. Enginn maður svaf í því herbergi. Víðar i húsinu urðu meiri og minni skemdir. (FÚ io. jan.), Athygli skal vakin á augl. frá Skatt- stofunni, sem birt er í blaðinu í dag. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sira .Garðari Þorsteinssyni' Hafnarfirði, Vigdís Kristjánsdóttir og Árni Einarsson kaupmaöur. • Slys á Akureyri. Bjarni Hákonarson ökumaður hjá Mjólkursamlagi K.E.A. Ak- ureyri var 9. þ. m. að morgni að fara niður svonefndan Bátaveg, en 'hann er brattur og að þessu sinni mjög háll. Hestinum skruppu fæt- ur og hrapaði ásamt sleðanum nokkurn spöl, en Bjarni hlaut al- varleg meiðsli; brotnaði önnur hnéskelin mjög illa. Hann var fluttur á sjúkrahús og er talinn þurfa að liggja þar alllengi. (FÚ) Togarinn Ifight-Watch frá Grimsby kom til Akureyrar í gærkveldi með veikan vélstjóra og meiddan háseta. Vélstjórinn var lagður í sjúkrahús, en héraðslækn- ir batt um sár hásetans. Meiðsli féklc hann er sjór kom á skipið, og sópaði fyrir borð nokkru af veiðarfæraútbúnaði. (FÚ 10. jan.) Tilkynning frá ríkisstjórninni. Ríkisstjórninni hefir borist til- kynning um, að maður að nafni John W Lundström, sonur Andre Lundström ög Sigríðar North- blum, og f. 13. mars 18S0 (1882) að Mosfelli hér á landi, hafi látist í Baltimore í septembermánuði síð- astliðnum. —- Þar eð ríkisstjórn- inni leikur hugur á að komast í samband við nánustu ættmenni hins látna eru þeir, sem einhverjar upplýsingar luinn að geta gefið, beðnir að snúa sér til utanríkis- málaskrifstofunnar í þeim efnutn. (FB). 'Strandmennirnir a.f þýska togaranum Aljbatrbs eru væntanlegir hingað í dag. (Albatros strandaði við Eldvatns- óá 27. des.) Verða þeir fluttir í bíiúm frá Ölfusárbrú á Kamba- brún, en þangað sækja snjóbílar þá, en bílar héðan fara eins langt austur til móts við þá og komist verður. Bílfært að Kolviðarhóli. S. 1. laugardag unnu 28 menn að snjómokstri á veginum tnilli Lögbergs og Kolviðarhóls. í gær og dag er ekki unnið að snjó- mokstri. Bílar komust að Kolvið- arhóli í gær. Sóttu þeir þangað skíðafólk. Færð var slæin. Ferðin austur stóð yfir í 2 klst. Mikill snjór er enn á heiðinni og eru snjó- bílar þar í förum. Einnig eru mjólkurafurðir fluttar á sleðum yfir fjallið. Dagens nyheter í Stokkhólmi átti nýlega tal- símaviðtal við Jansson lektor, sænskan sendikennara í Reykja- vík, og birti blaðið viðtalið þ. 10. jan. ásamt stórri nrynd af lek- tornum. I viðtalinu segir Jansson, að áhugi sé mikill fyrir fyrirlestr- um hans og uni hann sér hér hð besta. Einnig er í viðtalinu rætt um „humanistiska biblioteket" í Stockholms högskula, en í bóka- safn þetta er lögð áhersla að fá valdar íslenskar bækur. (Samkv. símsk. frá Stokkhólmi til FB). Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Guðm. 5 kr. H. S. 5 kr. N. N. 5 kr. Starfs- 'fólk hjá Stálhúsgögn 14 kr. Safn- að á afgreiðslu Morgunblaðsins 518 kr. Starfsm. Landssíinans 161 kr. N. N, 5 kr. Starfsm. á skrifst. Vitamálastjóra 15 kr. Starfsm. hjá Tóbakseinkasölunni 40 kr. Starfs- rnenn hjá J. Rönning 25 kr. Starfs- menn í Landsbanka íslands 94 kr. Ágóði af barnaskemtun í Gamla Bíó kr. 712.26. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Plljómplötur: Lög leikin á fiðlu og celló. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi: Slettur og málleysur (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 20,55 Fjöru- tíu ára afmælisdagur Leikfélags Reykjavíkur: a) Útvarpshljóm- sveitin leikur; b) Þættir úr „Aft- urgöngum" Henr. Ibsens (Frið- finnur Guðjónsson 0. fl.); c) Er- indi (Einar H. Kvaran); d) Þættir úr „Jósafat“, eftir Einar H. Kvar- an (Gunnþórunn Halldórsdóttir o. fl.) ; e) Útvarpshljómsveitin leikur. Permanent hárliðun, WELDA—SOREN. Hápgpeidslust. Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Eggert Claessen hæs taréttarmálaflutningsmahu 1 Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10. austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. VÍSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. IIERTOGINN AF WINDSOR (áður Játvarður VIII. í heimsókn á búgarði, þar sem atvinnu- leysingjar starfa). f }.í.MvLírSlNGAM FYKSB JhAfNAJRFJ W®. Hafnfirðingar. Allskonar kex og kökur í mestu og ódýrustu úrvali, einnig skyr, rjómi og smér, daglega hjá Pétri, Reykjavíkurveg 5. (440 mmmm Hið margeftirspurða sauma- námskeið byrjar föstudaginn 15. þ. m. Allar nánari uppl. á saumastofunni, Laugavegi 19. Sóley Njarðvík. (158 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 ÍTAFAf fUNDIf)} Tapast hefir varadekk af híl. Skilist á Vesturgötu 27, búðina. (157 FRÁ MADRID. Líftryggid yður hjá S¥EA, }>á vitið þér að þér hafið Iíftrygt yður hjá réltu félagi c Aðalumbpð Skinnhúfa tapaðist innarlega á Laugaveginum. Skilist á Laugaveg 27 A. (159 Silfur-tóbaksdósir töpuðust í fjTradag á leiðinni frá Öldu- götu 17 og niður í Slippinn, merktar S. J. Skilist á Öldugötu 17. (160 Kvenúr tapaðist iá Landspít- alalóðinni á laugardagskvöldið. Skilist í Suðurgötu 16. . (164 I.yklaveski hefir tapast. Skilist á Hallveigarstíg 9. Sími 1883. Fundarlaun. (141 VÍKIN GSFUNDUR í kveld. Inntaka, upplestur, erindi. (163 ano§NÆf)iJi Ábyggilegur maður óskar eftir 1—2 lierbergjum og eld- húsi í góðu húsi. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Ábyggi- legur“. (156 Búð til leigu nú þegar neðan til á Laugavegi. Einnig hentug fyrir rakarastofu. Tilboð send- ist fyrir 15. þ. m., merkt: „15“, tíl afgr. Vísis. (161 O. A. BrobeFg9 Hafnarstræli 19. — Sími 3123. Forstofuherbergi með ljósi og hita óskast. — Uppl. á Hótel Skjaldbreið frá 7—9 í kvöld. (165 vinnaB Prjón er tekið á Öldugötu 9 (Völlum). Guðbjörg Sveins. (155 Stúlka óskast á fáment lieim- ili. A. v. á. (162 Tveir menn geta fengið at- vinnu við verslunarfyrirlæki gegn 1—2 þúsund króna fram- lagi. Tilboð, merkt: „R. S.“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fjTÍr 15. jan. (166 Unglingur, 15—18 ára, eða eldri maður, óskast upp í sveit nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 64, uppi. (167 IfAUPSKAPUR] 5 manna Ford-drossía er til söul. — Uppl. gefur Ragnar Petersen, C/o Sveini Egilssyni. Sími 3976. ‘ (152 Skúr til sölu sem rúmar 2 stofur og eldliús, forstofu og geymslu. Hentug sem sumarbú- slaður. Skifti á bíl eða greiðslu í vörum að einhverju leyti get- ur komið til greina. — Uppl. i síma 2896 og 3309. (153 Útvarpstæki til sölu. Skifti á orgeli eða góðum grammófóni getur komið til greina. Uppl. Laugavegi 86. Sími 2896, eftir kl. 7. (154 Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ný og notuð hús- gögn og lítið notaða karlmanna- fatnaði. Húsmæður, horðið pönnu- fisk. Verulega ljúffengur og ó- dýr. Munið okkar ágæta fisk- fars og laxapylsur. Fiskpylsu- gerðin. Sími 3827. (67 Kommóður, klæðaskápar, tauskápar, barnarúmstæði, borð, stór og smá, blómasúlur. Ódýra húsgagnahúðin, KJappar- stíg 11. Sími 3309. (238 Nýkomið fallegt úrval af fataefnum, þar á meðal hið fallega, sterka alþekta efni „pipar og salt“, sem alla klæðir. Einnig fyrirliggjandi nokkur góð ensk efni, Fötin saumuð eftir hvers eins. ósk. Komið meðan úrvalið er. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. (134 FfiLAGSPRENTSMIÐJAN EINSTÆÐINGURINN. 69 -,/Hún er þarna!“ Sara gekk inn í herbergið, en hún nam fljótt staðar. Sjón sú, sem hún hafði litið, hafði vakið undarlegar kendir, ljúfar og sárar í senn, í huga hennar, tilfinningar náskyldar þeim, sem ætla mætti, að efstar yrði á baugi lijá góðri móður, sem færi að reka erindi slíkt sexn Sara nú — til bjargar elskaðri dóttur. Molly sat á stól liálfgert í hnipri, liún liallaði sér fram á handlegg sinn er huldi það að hálfu levti. Það var auðséð, að liún var dauðþreytt. Hattinum sinum hafði lxún hent é borðið. Og nú hafði hún sofnað þar sem hún sat, þreytt af ferðalaginu og máttfarin eftir taugaæsinguna, sem flóttanum og ferðalaginu var samfai’a. Molly vaknaði þegar, er liún lieyrði Söru mæla, og hun settist upp og starði á hana alveg forviða. Sara gekk til liennar. „MoIIy mín,“ sagði hún, „eg er komin lil þess að fara heim með þig.“ Molly kiptist við og bjóst til varnar. Hún hafði nú alveg áttað sig á því, hvað um var að "vera. „Hvernig komstu lxingað?“ hálfstamaði liún. - Svo varð hún ögrunarleg á svipinn. „Láttu þér ekki detta í hug, að eg fari heim með þér. Við staðnæmdumst hér að eins til þess að fá bensínforða. Lester er einhversstaðar að niá í bensín. Við leigjum bíl hérna að bílnum hans.“ „Já, eg veit það alt saman.“ Svo bætti hún við hlýlcga: „En þú ferð ekki með Lester Kent. Þú kemur heim með okkur.“ Molly stóð upp, reiðileg á svip, og mælti margt, um ást og giflingu, um að lifa lífinu að eigin geðþótta, og þar fram eflir götunum — af liita og áhuga ungrar stúlku, sem þráir ástir og ævintýralegt líf, án þess að gera sér grein fyrir, hversu liættulegt er ungxx og óreyndu fólki að stfena í þá átt leiðsagnarlaust. Söru var ekki farið að lítast á blikuna. Molly vildi ekki þagna. Og hvert augnabillc var dýr- mætt. Kent gat lcomið aftur á livaða augna- bliki serú var. Garth, sem enn stóð við dyi’nar, gaf henni bendingu um að lcoma til sín. „Þér verðið að segja henni sannleikann, sagði hann, „ef Kent kemur áður en við leggjum af slað verða illdeilur úr og kannske handalögmál, en það er best að lcomast hjá því, hennar vegna. Við skulum komast af stað með hana.“ Sara kinkaði kolli og gekk aflur til Molly. „Molly mín,“ sagði hún meðaumkunarlega. „Þú getur aldrei gifst Lester Kent, því að hann .... er .... kvæntur." „Eg .... eg trúi.því eklri,“ sagði Molly skjót- lega. En hún trúði því, þrátt fyrir það, sem hún hafði sagt. Hún hafði litið í augu Söru, er hún sagði henni þennan beiska sannleilca, og enginn, sem þekti Söru liefði getað efast um, að hún sagði sannleikann af því að hún var lil neydd, svo ófagur sem hann var. Og á næsta andartaki lineig Molly niður. Garth og Sara brugðu við henni til hjálpar og þau háru hana á milli sín xit í bílinn. Það var elckert tignarlegt við aumingja Molly nú, — það var ekkert, sem minti á ástfangna, vonandi unga stúlku, heldur þreytt, vesalings barn, sem bafði oi’ðið fyrir miklu áfalli, og látið bugast. IJún minti á harn, sem hafði alt í einu sann- færst um, að hún hafði verið í þann veginn að Icnda i ófæru, sem liún rnundi aldrei hafa úr lcomist. Og eins og gott barn leitaði liún og ’þegar, er henni varð þetta ljóst, til þeirra. sem . hún vissi að mátti treysta, til vina sinna, sem elskuðu hana. Guði sé lof, sagði hún, að þau heima elskuðu hana og vildu hjálpa henni og forða henni frá öllu illu...... Garth ólc hratt heimleiðis, en Molly sat við lilið Söru, sem liélt utan um liana, og huggaði liana eftir rnætti, en Molly liallaði þreyttu höfði sínu að henni. Sára spurði eklci margs að svo stöddu, en þær fáu spurningar, sem hún hvíslaði að Molly, leiddu slcýrt i Ijós fyrir henni, hvemig Lester Keiit hafði lofað henni öllu fögru, smám saman unnið traust hennar, lánað henni fé, keypt myndir hennar og þar fram eftir götunum, alt á svo lævislegan liátt, að hana grunaði elriri hvað það var, sem hann í raun og veru vildi. Að eins einu sinni á leiðinni lyfti Molly höfði sinu af öxl Söru sem snöggvast og hvíslaði: .,Þú ert viss um, að liann er lcvæntur, Sara, alveg viss?“ „Alveg viss, Molly min,“ svaraði liún. Þegar þau voru nærri lcomin heim. sagði Molly, sem þegar hafði lært af reynslu sinni: „Hve heimslculega eg hefi farið að ráði mínu!“ „Lester Kent mun nú hafa komist að raun um liið sanna — fyrir sitt leyti.“ sagði Sara. Eitthvað. sem lílcist stuttum lilátri kom fi’á Molly og ben ti það til, að hún mundi ekki harma það, ef svo væri, og einnig að hún mundi jafna sig fljótt eftir þetta — og læra af. Klukkan var tvö eða þrjú um nóttina, er þau komu til Sunnuhlíðar. Þau voru öll stirð af því að hafa setið svo lengi í bílnum og er þau höfðu gengið að framdyrunum og hjuggust til þess að gera vart við sig, opnuðnst þær hljóðlega, og Jane, sem liafði vakað og beðið eftir þeim, stóð á þröslculdinum. Það leyndi sér ekki, að vesalings Jane liafði grátið, er liún beið liverja klukku- stundina á fætur annari, milli vonar og ótta, og enginn skildi betur en Sara, lxvednig Jane, seixx í rauninni mátti ekkert aumt sjá og elsk- aði Molly eins og hún væri hennar eigið harn, hafði þjáðst þessar löngu biðstundir. “„Hjartað mitt“, sagði Jane og flýtti sér til Molly, sem hneigði höfði, þreytuleg og liálf- kjölcrandi, studd af Garth. „ó, Molly, þú ert komin aftur, guði sé lof.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.