Vísir - 25.01.1937, Blaðsíða 3
»
Sannleikurinn
um Kveldúlf.
Ræða Ólafs Thors
í Gamla Bíó í gær.
Árásirnar á hendur Kveldúlfi eru af pólitískum rótum runn-
ar. Þær hafa orðið því ósvífnari og æðisgengnari sem Sjálfstæð-
isflokkurinn hefir falið okkur bræðrum fieiri trúnaðarstörf.
En það vakir fyrir ofsóknarliðinu, að freista þess, að gera okkur
feðga að óbótamönnum í augum almennings, beinlínis í því
skyni að varpa með því skugga á starfsemi Sjálfstæðisflokks-
ins, og rýra þannig traust á flokknum og fylgi hans.
JpRAMAN af létu stjórnarliöar
sér nægja aö níSast á æru
okkar bræ'Sra. En ekki alls fyrir
Iöngu munu göfugmenni þau sem
TímaliSiö hefir faliS forystuna,
hafa þótt full fáment á leiksviö-
inu. Sótti hann þá föður okltar nær
hálfáttræ'Su, flutti hann burt úr
einverunni, burt frá ræktun jarö-
arinnar, sem hann hefir gefiö sig
óskiftan viö í hálfan annan ára-
tug, og setti hann á miöjan leik-
völlinn. Þar byrjaði Jónas Jónsson
aö naga af Thor Jensen æruna.
Fyrst meö einni tönn, en nýja-
bragöið var gómsætt og fyr en
varöi var allur skolturinn kominn
á kaf.
Lærlingarnir viö Alþýðublaðiö
höföu sama innrætið og sama
smekkinn. Þeir gengu á lyktina
og settust að krásinni, og nú er
svo kornið að fólkinu er ætlað að
trúa því, að Thor Jensen hafi ald-
rei annað vcrið en þjófur og, erki
l»ó£i, hæfur foringi sinna siðspiltu
sQita, en þeir verðugir arftakar
kins gamla glæpamanns.
Við feðgar höfúm lengst af litlu
»i*it þessum persónulegu árásum.
Okkur er að vísu Ijóst, að eitt-
hvaö situr eftir í hugfum þeirra
»anna, sem engin kensl bera á
•kkur, en við höfutn líka marg-
sinnis orðið þess varir, að eftir þvi
sem ótugtar innræti andstæðing-
anna fer geistara, því fastar erum
við umvafðir samúð og vináttu
fjöidans. Mættu andstæðingamir
þessu til sönnunar minnast síns
sálarástands eftir barnaskólaports-
fundinn í vor. Lystarleysi almenn-
ings á rógnum um Kveldúlf kom
þeim þá í koll, og þóttu þeir lítið
vaxa af þeirri viðureign.
Oklcar vegna sjálfra er því lítil
ástæða til aS hreyfa andmælum
gegn árásunum, sem að okkur er
stefnt þessa dagana. Þó tel eg,
vegna þess hve málið er pólitískt,
rétt að greiða lygaflækjuna, m. a.
í því skyni að fólk þurfi ekki að
Kfa eingöngu í trú á heiðarleik
okkar, heldur geti hver maður
dæmt fyfir sig og öölast fullkomna
vissu.
Sðgnsögn
Alþýínblaíslns.
Mun eg rekja málið með hlið-
sjót^ af hinni löngu gretn Alþýðu-
blaðsins 15. þ. m., ásamt ýmst;
öðiHi er stjórnarblöðin hafa flutt
fyr og síðar.
Ég ætla þá fyrst að rifja upp
söguna eins og stjórnarblöðin
segja hana, beinum orðum og milli
línanna:
Thor Jensen er gamall og grá-
lyndur bragðarefur, sem margt
misjafnt hefir á samviskunni, enda
þótt hann til þessa hafi komist
undan refsivendi laganna. Fyrstu
spurnir af honum eru þær, að 1904
rekur hann verslun undir annars
nafni. „Má af því marka, að fjár-
hag Thor Jensen hafi þá ekki' ver-
ið þann veg háttað, að það þætti
ráðlegt að telja hann eiganda fyr-
irtækisins". Næst fréttist af hon-
um við „Miljónafélagið", og er
hann einn af forstjórum þess. „Fór
svo að Miljónafélagið hrundi sam-
an alt í einu, en það var eins og
allur lífskraftur þess hefði hlaup-
ið í Kveldúlf“. Því til sönnunar er
að togari félagsins hafnaði hjá
Kveldúlfi.1 „Keyptt Thor Jensen
skipið í Kaupmannahöfn þar sem
það lá í reiöuleysi". Er nú Thor
Jensen við Kveldúlf um hríð. En
þá hrærir sá gamli á sér á nýju,
því „einmitt á þessum árum, þegar
uppgangur félagsins er sem mest-
ur, bregður svo undarlega við, að
Thor Jensen, sem á þeim tíma mun
hafa átt mikinn meiri hluta hluta-
bréfanna, fer að draga sig út úr
fyrirtækinu á einkennilegan hátt“.
Kemur það nú á daginn, að þessi
„einkennilegi háttur“ er í því fólg-
inn að Tihor Jensen selur sonum
sínum eign sina í Kveldúlfi, en
þeir greiða a. m. k. sumpart með
lánsfé frá Kveldúlfi, sem þá var
„í mestum uppgangi", og þeir þá
urðu einkaeigendur að. Virðist
þetta þvi vera tiltölulega siðsam-
legt af ekki betri mönnum.
En nú lyftir gamli maðurinn sér
til flugs. Hann leggur 800 þús. kr.
í Korpúlfsstaði, kaupir auk þess
mörg önnur stórbýli, gerist hinn
mesti gróða og uppgangsmaður,
en lætur þó Kveidúlf greiða sér
árlega 25 þús. kr., og „auður
Kveldúlfs streymir i búrekstur
Thor Jensens".
~pN það er af Kveldúlfi að
segja, að strax eftir brottför
Thor Jensens byrjar félaginu að
vegna illa. Synirnir lifa í „sukki
og svalli“, „óheyrðum luxus og ó-
hófseyðslu sem engin dæmi eru til
hér á landi“, búa í „fínustu luxús
villum" og að því er helst má
skilja þeim einustu „villum“ sem
til eru á landinu, alt upp á „krít“
hjá Kveldúlfi. Kveldúlfur sekkur
jafnt og þétt í skuldir og eru nú
skuldirnar orðnar „töluvert hátt á
7. miljón króna“ eða „xþá miljón
króna fram yfir eignir“.
Samtímis hnignun Kveldúlfs eru
nú synimir farnir að þroskast svo
að þeir eru teknir að fást við margt
sem þeim er hollast að sem minst
sé um talað. Er Richard Thors
þar urn alt fremstur. Hann vill óð-
ur og uppvægur koma íslensku
togurunum „undir spanskt flagg“.
Hann gerði samninginn við Spán
1934 og ber því ábyrgð á fiskskatt-
inum fræga, og hans er að svara
fyrir að „upp hefir komist“ að
umboðsmenn Kveldúlfs eru orðnir
efnaðir. En ekki erum við hinir
þó alger ættarskömm. Við höfum
„stolið undan“ stórfé og lagt í
nxörg stórgróðafyrirtæki. „Sagan
um Miljónafélagið virðist eiga að
endurtaka sig. Kveldúlfur tapar
miljónum, önnur fyrirtæki eiga að
rísa á rústum hans“.
Sagan er þá í sem allra stystu
máli sú, að Thor Jensen setur Mil-
jónafélagið á hausinn og stelur
bróðurpartinum af eignum þess.
Hann laumast á „einkennilegan
hátt“ út úr Kveldúlfi, sogar í bú-
rekstur sinn auð Kveldúlfs, sam-
tímis mergsýgur „sukk og svall“
sona- hans Kveldúlf, svo félagið
er nú gjaldþrota, en þeir riðnir við
marga glæpi. En auður Thors og
það fé sem synirnir hafa „stolið
undan“ og lagt i ný stórgróðafyr-
irtæki eiga að brauðfæða „hyskið“
og standa undir „sukkinu og svall-
inu“, en skuldir Kveldúlfs að
leggjast á fátækan almenning.
Svona alvarlegt er viðhorfið.
En þegar neyðin er stærst er
hjálpin næst. Hinir sauðfrómu og
siðavöndu hei'ðursmenn sem stjóni-
arblöðiri skrifa ætla að frelsa fólk-
ið úr þessum voða.
Kveldúlfur, þetta hreiður „sví-
virðilegustu fjármálaspillingar“,
þetta „illræmda braskfyrirtæki",
sem nú ætlar að „svindla sig und-
an gjaldþroti“ með „fáheyrðu og
ósvífnu tilboði“ skal fá makleg
málagjöld. Það skal tafarlaust
„tekið til gjaldþrotameðferðar og
sakamálsrannsójcn látin fara fram
urn fjárreiður þess“.
Svo mörg eru þau orð.
En það er altaf best að segja
.vrsiR ...
ÓLAFUR THORS Á RÆÐUPALLINUM í GAMLA BlÓ.
hverja sögu eins og hún gengur,
og það ætla eg að gera.
Thor Jensen.
q'HOR JENSEN er nokkuð
þektur maður og því óþarft
að fjölyrða um manninn sjálfan.
Hann kom hingað til lands í at-
vinnuleit 14 ára gamall og öllum
ókunnugur. Hann var oröinn versl-
unarstjóri í Borgamesi 23 ára
garnall, og var þá jafnframt fjár-
flesti bóndi í BorgarfirÖi. Skömmu
síðar fluttist hann á Akranes,
stofnsetti þar verslun og rak hana
með gpðum árangri í 4 ár. Þá varð
hann fyrir rniklu tjóni út af fjár-
kaupum til útflutnings, tapaði al-
eigu sinni og varð gjaldþrota. I
Hafnarfirði bjó hann í tvö ár, en
stofnsetti um aldamótin verslun í
Reykjavík. Varð hann að reka þá
verslun undir nafni konu sinnar
meðan hann ekki var búinn að
ljúka greiðslu skulda sinna. Gekk
verslun þessi strax vel og jókst
brátt svo, að hann gat fest kaup
á húseignum þeim er áður stóðu
þar sem nú er bæði Reykjavíkur
apótek og Hótel Borg. 1905 stofn-
aði hann, ásamt Jóni Ólafssyni,
Halldóri Þorsteinssyni o. fl. út-
gerðarfélagið Alliance. Átti Thor
Jensen tvo sjöundu hluta þess.
1907 gerðist hann ásamt Pétri
Thorsteinsen og nokkrum erlend-
um kaupsýslumönnum stofnandi
Félagsins P. I. Thorsteinsen & Co.
hinu svokallaða „Miljónafélagi".
Hafði Thor Jensen þá greitt allar
fyrri skuldir sínar og var orðinn
vel efnum búinn. Lagði hann í
„Miljónafélagið" mestar eigur sín-
ar, a'Örar en hluti sína í „Alliance“.
1909 seldi Thor Jensen hluti sína í
Alliance, sem þá var orðið vel stætt
félag, en keypti fyrir andvirðiðhálf-
an togarann „Snorra goða‘“. 1911
stofnaði hann Kveldúlf. Fékk hann
til þess 90 þús. kr. lán í Lands-
bankanum, er trygt var með 1.
veðrétti í hinu nýkeypta skipi
Kveldúlfs, „Skallagrími“, auk veðs
i eign Thor Jensens „Snorra goða“
og því sern hann þá átti í hús-
eigninni á Fríkirkjuveg 11. Var
Thor Jensen og fjölskylda hans
frá öndverðu einkaeigendur Kveld-
úlfs, en vegna ákvæða í starfs-
samningi Thor Jensens við „Mil-
jónafélagið‘“, tók hann ekki í önd-
verðu sæti í stjórn Kveldúlfs.
Árjð 1913 gekk Thor Jensen úr
stjórn „Miljónafélagsins“ vegna
ágreinings við meðeigendur um
ýmsar framkvæmdir félagsins. Ári
síðar hætti félagið störfum, var
likviderað og reyndist ekki eiga
fyrir skuldum. Lánardrotnar félas-
ins sem voru erlendir bankar,
sendu þá hingað fyrst þaulvanan
V. Sigurgeirsson tók fyrir Vísi.
%
löggiltan endurskoðanda, en síðan
mikilsmetinn, reikningsfróðan
kaupsýslumann, til þess að rann-
saka fjárreiður félagsins og rekst-
ur þess allan frá upphafi. Voru
báðir þessir menn með öllu ó-
kunnugir Thor Jensen, þótt
hanri kyntist síðar öðrum
þeirra, enda er hann nú mörgum
íslendingum að góðu kunnur. Mað-
urinn var Halfdan Hendrikssen
landsþingsmaður, sem lengi hefir
átt sæti i sambandslaganefndinni.
En það er að segja af rannsókn
endurskoðanda og Hendrikssens,
að þeir báru Thor Jensen svo vel
söguna, eigi aðeins um heiðarleik
heldur og um skynsamlegar tillög-
ur bæði hans og Péturs Thorstein-
sen, að enda þótt Thor Jensen
stæði í persónulegri ábyrgð fyrir
öllum skuldum „Miljónafélagsins"
töldu ihinir erlendu lánardrotnar
ekki ástæðu til að hagnýta sér það,
nema að mjög litlu leyti. Töldu
þeir hans skaða nægan orðinn, er
hann hafði mist húseignir sinar og
annað er hann lagði f „Miljóna-
félagið". Var þeim þó vel kunn-
ugt að Thor Jensen hafði átt hálf-
an „Snorra goða“ í 6 ár, en Kveld-
úlfur tnestan í 4 ár, og hafði öll
sú útgerð gengið mjög vel. Létu
þeir hann halda þeint eignum, en
seldu honum togara „Miljónafé-
lagsins", „Snorra Sturluson", við
vægu verði og góðum greiðslu-
skilmálum, i þvi skyni að arður
þess reksturs stæði undir þeim til-
tölulega sanngjörnu skuldbinding-
um, sem Thor Jensen tók á sig
vegna skulda „Miljónafélagsins".
Það er svo þessu alveg óskylt
mál, að á síðustu árum hefir Kveld-
úlfi gengið illa, eins og allri is-
lenskri útgerð. Stafar það sumpart
af illu árferði um verðlag og afla,
en sumpart af þungum álögum og
illum aðbúnaði stjórnarvaldanna.
Og hvert sem menn rekja þær ræt-
ur, er a. m. k. ljóst, að Thor Jerisen
verður ekki sakfeldur, þótt hann
hafi borið gæfu til að draga sig
út úr útgerð nokkurum árum áður
en undan hallaði, og heldur elcki
um það, að búrekstri hans hefir
vegnað betur en útgerðinni hér á
landi.
Það er að vísu rétt, að Kveld-
úlfur væri betur _stæður, ef ekkert
fé hefði verið veitt út úr hon-
um vegna eigendaskiítanna. En
segjum að Kveldúlfur hefði ekk-
ert greitt Thor Jensen, en varið
því fé til skipakaupa. A tapaárun-
um hefði þá tapið orðið því meira,
og Kveldúlfur ef til vill engu bet-
ur stæður.
Myndi nokkur þora að ákæra
okkur fyrir svik eða óreiðu út af
því?
Eða myndi nokkur dirfast að á-
kæra þann, sem skipin seldi fyrir
að óheiðarlegt athæfi hans hefði
þyngt skuldafarg Kveldúlfs?
Eða loks, segjuni að t. d. Jón
Ólafsson hefði átt eign Thor Jen-
sens í Kveldúlfi, selt okkur bræðr-
um hana á sama hátt <% Thor
Jensen, og lagt andvirðið í búskap,
eins og Thor Jensen.
Myndi þá nokkur maður ákæra
Jón Ólafsson fyrir að hafa komið
Kveldúlfi í þröng?
Og myndi sá auli heyrast, sem
gerði liróp að okkur bræðrum fyr-
ir að hafa keypt nijög vægu verði
annars eign í útgerð, sem þá var
jafn arðvænleg eins og Kveldúlfur?
Og myndi þá nokkur ámæla okk-
ur bræðrum fyrir að hafa varið
Htlum hluta af skuldlausri eign fé-
lagsins, þ. e. a. s. af eign okkar
sjálfra, til að greiða Jóni Ólafs-
syni ?
Nei, slíkri fásinnu þyrði enginn
að gerast ber að, frekar en því, að
telja Jóni Ólafssyni skylt 9—13 ár-
um eftir að hann væri genginn úr
Kveldúlfi, að standa ábyrgur með
eignum sínum fyrir skuldum Kveld-
úlfs. Að slíkri kröfu yrði þá hleg-
ið, því hún styðst hvorki við sið-
ferðislegan né lagalegan rétt. Hitt
er svo annað mál, að í þessu fá-
rnenna landi kunningsskaparins,
kunna að vera til menn, sem ætlast
til þess að faðir hlaupi undir bagga
með syni, og til þess^ hefir þá líka
Thor Jensen altaf verið reiðubú-
inn, og mundi alveg jafnt hafa ver-
ið, hvort sem efni hans voru ávöxt-
ur af starfi hans í Kveldúlfi, eðá
öðrum átökum, sem hann hefir átt
við úthaf og óbrotna jörð. En að
þessum 'síðasta þætti i viðskiftum
Thors Jensen við Kveldúlf vík ég
síðar.
Eg get þá skilið við þann þátt-
inn, sein sérstaklega er snúið að
hálsi Thor Jensen. Eg hefi aldrei
borið mikinn kvíðboga fyrir, að ó-
hróður um mann félli í frjóvgan
jarðveg, m. a. vegna þess, hve
mörgum hann hefir kynst um dag-
ana.
Eg er að sjálfsögðu ekki réttur
dómari unt mannkosti eða mann-
gildi Thor Jensens. En ég hefi
heyrt marga mseta menn segja, að
hann hafj verið dugmikill maður
og þárfur, og góður yiðskiftis, ekk-
ert síður litilmagnanum en þeim,
sem meira mátti ðtfeh.
En um óhróðursmenn hans get eg
vel dæmt, Þeim er sýnd meiri vægð
en þeír verðskulda, ef látið er
nægja að brennimerkja þá sem úr-
hrök.
Samnlngarnlr vlð Spán.
Áður cn ég vik að Kveldúlfi,
fjárreiðum hans og fjárhag, ætla
ég aðeins að drepa á þær dylgj-
ur, sem stefnt er að okkur bræðr-
um, og þá einkum Richard Thors.
Á næstu árum gaf Thor Jensen
sig óskiftan að stjórn Kveldúlfts,
a’S því fráskildu, áð 1917—19 stó'S
hann fyrir útflutningsverslun ís-
lendinga.
Árið 1920 tók Thor Jensen aS
fást við búrekstur á Korpúlfsstöð-
um. Fór þá sem oftar a'ð hann
gerðist umsvifameiri en ætlað var
í öndverðu. Varð það til þess að
1924 seldi hann sonum sínum um
hálfa eign sína i Kveldúlfi. Dróst
nú hugur hans æ meir að búrekstr-
inum og1 seldi hann árið 1928 son-
um sínum og félaginu sjálfu það
sem hann þá átti eftir í Kveldúlfi,
og gekk þá með öllu úr félaginu.
Þess skal sérstaklega getið, að;
Thor Jensen seldi eign sína í
Kveldúlfi við ákaflega vægu verði.
Til þess að bæta það upp að því
er snertir hlutakaup félagsins
sjálfs og vegna þess að Thor Jen-
sen var stofnandi og aðaleigandi
félagsins um langt árabil lofuðum
við að láta Kveldúlf greiða hon-
um 25 þús. kr. á ári meðan hann
lifði, enda skildi þá félagið njóta
ráða hans og starfs eftir þörfum.
En því loforði hefir Thor Jensen
leyst Kveldúlf undan.
Varla þarf að rökræða við nokk-
urn vitiborinn, mann um það, að í
þessum viðskiftum Thor Jensens
við „Miljónafélagið" og Kveldúlf
er hvorki neitt saknæmt né ámæl-
isvert.
Rannsókn hins löggilta endur-
skoðanda og Halfdans Hendriks-
sens og framkoma erlendra lán-
ardrotna „Miljónafélagsins" í
garð Thor Jensens taka af allan
vafa að því er það félag snertir.
Hefði nokkur skuggi hvílt á Thor
Jensen, — hefði hinn allra minsti
vafi leikið á urn heiðarleik hans —
mundu hinir erlendu lánardrottnar
að sjálfsögðu hafa látið hann
gjalda ábyrgðar hans á skuldum
„Miljónafélagsins", meðan eigur
hans hrukku til.
En að því er viðskiftin við
Kyeldúlf snertir sk'ál þéttá t'ekiS-
fram:
Kveldúlfur var vel stætt eða
jafnvel auðugt félag þegar Thor
Jensen seldi okkur eign sína í þvL
Við synir hans, sem af honum
keyptum, vorum öllum fjárhags-
lega óháðir og þurfum því engaa
að spyrja um leyfi, hvorki að því
er snertir lán til okkar frá félag-
inu til að standast greiðslu til Thor
Jensen né heldur ao leita samþykk-
is til að leggja á Kveldúlf þá kvöð
að greiða Thor Jensen 25 þús. kr.
árlega. Við vorum einkaeigendur
Kveldúlfs. Félagið var ríkt. Við
þurftum því engan að biðja um
leyfi til þess að ráðstafa eignum
félagsins eftir geðþótta, og einsk-
is samþykkis aö leita um þessaí;
ráöstafanir fremur en aðrar. Hitt
er svo annað mál, að yfir þessu
hefir aldrei hvílt nein leynd,
hvorki gegn lánardrottnum né
öðrum.
Þa'Ö er gefið í skyn, að i samn-
ingnmn rnilli Spánar og íslands, er
gerðir voru 1934, felist vítavert á-
lcvæði og beri Richard Thors á-
byrgð á því.
Sú saga er marg.rakin. Sann-
inginn gerðu þeir Sveinn Björns-
son, Magnús Sigurðsson, Helgi
Guðmundsson, Richard Thors og
Helgi Briem. Þeir gerðu allir sam-
eiginlega tillögu til þáverandi for-
sætisráðherra.
Samningur þessi var gerður á á-
byrgð Ásgeirs Ásgeirssonar, en
endurnýjaður af Haraldi Guð-
mundssyni. Báðir höfðu alla þing-
flokka óskifta að baki sér, þar á
meðal suma þá menn, er síðar hafa
reynt að koma ábyrgðinni af sér,
og gera hana að rógmáli á hend-
ur Richardi Thors. Óánægja út af
þeim samningi og „fiskskatturinn“
ber þvi fyrst og fremst að stefna
að nefndum ráðherum, og þar næst
að Alþingi, en ekki að þeim mönn-
um, er saminginn gerðu á ábyrgð
og með vitund og samþykki ráð-
herra. Það getur verið andstæðing-
unum hættulegt oflof um Richard
Thors, að gefa í skyn, að hann hafj
undið um fingur sér, jafnt með-
starfsmönnunum við samninga-
gerðina, sem tveim ríkisstjómuia
og þingheimi öllum. Þá er það
beinlínis sagt, jáð Richard Thorí
hafi verið „alhugað um" að koma
ísl. togurunum „undir spánskt-
flagg“.
Þetta eru bein ósanriindi, og þyk-
ir rétt að marggefnu tilefni, að
upplýsa málið.
Meðan þeir Jón Árnason, Héð-
inn Valdimarsosn og Richard Thorfe
dvöldu við samningagerð i Róm
sumarið 1935, barst þeim ósk frá
nokkrum Spánverjum urn að hitta
þá til viðtals um mikilsvert mál.
Varð það að ráði, Voru rædd
ýms mál, sem ekki þykir ástæða til
a'ð gera að umræðuefni að öðru
leyti en því, að talað var um leið-
ir til að bæta aðstöðu til aukinnar
sölu á ísl. togarafiski til Spánar.
Þegar heim kom, skiluðu ]>essir þrír
menn sameiginlegu áliti til ríkis-
stjórnarinnar út af þessum fundi.
Ríkisstjórninni þótti svo mikils um
málið vert, að hún gerði út nýjan
lei'ðangur til frekari rannsóknar.
Mættu þar fyrir hönd stjómarinn-
ar þeir Stefán Jóh. Stefánsson og
Richard Thors. Náðist ekkert sam-
komulag um málið, og afgreiddu
þessir báðir menn það )til rikis-
stjórnarinnar með sameiginlegu á-
liti.
Nú er þetta dregið fram og með
dylgjum og beinum lygum gert að
rógmáli á hendur trúnaðarmanni
stjórnarinnar, án allra raka og;
nokkurs minsta tilefnis.
A Ð því hefir oft verið vikið,.
að umbo'ðsmenn Kveldúlfs á.
ítalíu og Spáni hefðu efnast vel,.
og jafnvel gefið í skyn, að Kveld-
úlfur hafði átt hluta í fiskverslun
er þeir hafi rekið. Hið síðara eru
bein og tilhæfulaus ósannindi. Hið
fyrra getur ekki verið ámælis-
vert. Félaginu er það miklu frem-
ur til lofs, að starfsmenn þess efn-
ist. Er það og fullvíst, að rriargir
af starfsmönnum félagsins eru vel
efnum búnir. Mun það þykja með
líkindum um ýmsa skipstjóra og
aðra yfirmenn á skipum félagsins,
En vel má bæta því við, að margir
— mjög margir verkamenn þess,
bæði á sjó og landi, hafa komist
til góðra efna. Margir hafa stofn-
að sjálfstæðan atvinnurekstur með
því fé, er þeim hefir áskotnast. —
Aðrir háfa verið lengi í vistinni og
lagt fé upp. Veit ég mörg dæmi til
þess, að þeir eigi miklar eignir á
okkar mælkvarða, og má það vera
okkur til gleði, og fremúr til lofs
en lasts.
G vík þá að hinum nýju vold-
ugu fyrirtækjum, er rísa eiga
á rústum Kveldúlfs. Eg svara íyrst
■u