Vísir


Vísir - 25.01.1937, Qupperneq 4

Vísir - 25.01.1937, Qupperneq 4
V í SIR VÍKINGSFUNDUR í kvöld. — Kosning embættismanna o. fl. (388 ÍTAPAt fUNDItl Dökkgrár karlmannshattur „Panizza“ tapaðist í Hafnar- firði í gær. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (389 Armband tapaðist á bílstjóra- ballinu í Alþýðuhúsinu þann 23. þ. m. Skilist gegn fundarlaunum á Frakkastíg 13. (402 1 desember fanst kven-arm- bandsúr á Hárgreiðslustofunni Centrum. • (404 Tapast liefir pennastokkur með sjálfblekung og blýanti, merkt Inga Ingólfsdóttir. A. v. iá. (405 Grænt dömuveski hefir tapast á Bergþórugötu eða Vitastíg. Skilist á Grettisgötu 49. (406 HKENSIAM Vélritunarkensla. — Cecilíe Helgason. (Til viðtals frá kl. 12—1 og 7—8. — Sími 3165). (364 ÍKAUPSKAÍÍH Stoppaður barnavagn til sölu. Hverfisgötu 70. (390 Á’gætt útvarpstæki til sölu. August Hákansson, Laufásvegi 19. Hittist kl. 8—9, sunnud. 6—8. (392 Þvottakör, góð og ódýr. — Beykisvinnuséofán, Klapparstíg 26. (397 Athugið! Karlmannahattabúð- in tekur gamla hatta til viðgerð- ár, gerir við nýja. Selur nýja hatta, nærföt, sokka, peysúr, ullar o. m. fl. Hafnarstræti 18. (398 Tví- eða þrí-hólfað gasáhald óskast til kaups. Skíðasleði í óskilum á sama stað. — Uppl. í síma 4255. (403 Fornsalap, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ný og notuð hús- gögn og htið notaða karlmanna- fatnaði. Leikfangasalan er i 'Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Þvottahús Elliheimilisins þvær vel og ódýrt, Þvotturinn sóttur og sendur. Flringið í síma 3187. (291 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Einnig breyti gömlu i nýtt ef óskað er. Jón Sigmunds- son, gullsmiður. Laugavegi 8. (263 Húsmæður, borðið pönnu- fisk. Verulega ljúffengur og ó- dýr. Munið okkar ágæta fisk- fars og laxapylsur. Fiskpylsu- gqrðin. Sími 3827. (67 Kaupi veðdeildarbréf og Kreppulánasjóðsbréf sveita- og bæjarfélaga. Sími 3652, kl. 8-9. (367 Af sérstökum ástæðum seljast eftirtaldir munir með tækifær- isverði: Þrísettur klæðaskápur, stofuskápur, borð og ottóman. Uppl. í síma 2773, kl. 5—7 síðd. (354 ‘ÍCffurYl FfiLAGSPRENTSMItíJAN ■fyrir sjálfan mig. Eg á engan eyri ' í ifeinu starfandi félagi utan Kveld- úlfs, nema 400 krónur í Eimskipa- félagi Islands. Eg átti í prentsm. Acta og H.f. Raftækjaheildsalan, aem bæÖi eru hætt störfum. Eg tók aÖ láni í Landsbankanum og Bún- aÖarbankannum hvern eyri, sem eg lagÖi í þessi félög. Eg hefi von um aÖ geta greitt áhvílandi stofnskuld- Úr að miklu leyti, ef félögum þess- um tekst að innheimta útistandandi akuldir sínar. Um arð er óhugsandi að orðið geti að ræða. Bræður mín- 'ir geta sagt svipaða sögu. Þeir munu allir til samans eiga innan við 30 þús. kr. í félögum 'utan Kveldúlfs, og mega menn af þessu marka, hve skefjulausar álygarnar eru. KEM eg þá að óhóísgyðslu og sukki okkar bræðra. Gróði þessa félags (þ. e. Kveld- •úlfs) hefir horfið burt frá atviinnu- rekstrinum að langmestu leyti blátt áfram í sugg og svall hinna svo- kölluðu eigenda.“ Skýrði blaðið siðar frá því, að •við tækjum til okkar þarfa þ) mil- .jón króna árlega. Eg veit nú að vísu, að höfundur .þessara orða ber kaldan hug til mín. Ekki einungis vegna þess, hve ■oft hann hefir farið með óhróður um mig gegn betri vitund. Og ekki heldúr einungis vegna þess, að hann er sér þess meðvitandi, að hann er of dvergvaxinn til þess að geta gert sér allra minstu von unvað íá ráð- ið niðurlögum mínum í Gullbringu- og Kjósarsýslu, heldur líka vegna þess, að ég var svo gálaus, að velja honum heitið „gráðugasti maðurinn í gráðugasta flokknum", og festa þannig athygli fólksins á beinum hans og bitlingum. Má vera, að þetta hafi verið óþarft og ekki alls- kostar sanngjarnt, þvi liklega er eðlilegt, að meðan cand. theol. Sig- fús Sigurhjartarson er að létta af .-sér skuldunum frá guðfræðinám- inu, heimti hann dálítið hærri borg- un fyrir að ljúga æru og atvinnu af náunganum, en þeir, sem lengur hafa listina leikið og þegar eru komnir til fjár og frama í Al- þýðuflokknutn. En hitt veit eg líka, að guðfræð- ingurinn; segir ekki annað en það, sem fyrir hann er lagt. Og vegna þess, að, syipaðar staðhæfingar úm „sukk og svali“ okkar bræðra birt- ist nær daglega í Alþýðublaðinu og beinlinis i þeim ákveðna tilgangi, að persónulegar lygar á okkur, fái varpað skugga á Sjálfstæðisflokk- ínn, þykir mér rétt, i þetta skifti að taka upp hanskanti og svara eins iOg á mig er yrt. J^YRIR þvi vil eg nú beina því til húsbænda Sigfúsar, leið- toga Alþýðuflokksins, að sé per- sónuleg eyðsla okkar bræðra slík þjóðarógæfa, að vegna hennar þurfi að fella Kveldfflf og með því svifta hundruð eða jafnvel þusundir þeirra manna, er hjá okkur hafa unnið, eða vinna myndu, við að reisa og starfrækja fyrirhugaða síldarverk- smiðju okkar á HjaltJfeyri, lífsvið- urværi, er augljóst, að persónuleg /eyðsla þeirra hlýtur einnig að vera • opinbert mál, sem varðar allan al- menning í landinu. Býð eg þeim því hér með áð mæta mér á opinberum vettvangi, til þess þar að ræða: 1. Hvað telja leíðtogar Alþýðu- flokksins .að einstaklingurinn megi mest bera úr býtum og eyða árlega ? 2. Hvernig fylgj.a þeir sjálfir þeim boðorðum? 3. Hvernig fylgjum við bræð- ur þeim ? 4. Hvérnig eru tekjur hvers um sig fengnar og hvaðan? Á þessúm fundi legg eg til, að við spjöllum um m. a.: 1. Eru samanlögð árslaun okk- ar feðga hjá Kveldúlfi miljón króna, eins og rétt nýverið var sagt í Alþýðublaðinu, eða 42 þús. kr., eins og eg hefi skýrt frá. • 2. Arðsúthlutun Kveltiúlfs og ýmsra fyrirtækja leiðtoganna. 3. Verslunarsiðferði leiðtog- anna, þ. á m. Guðrn. R. Oddssonar og Finns Jónssonar, en líka ann- ara. 4. Luxusvillur. 5. Luxusbíla. 6. Luxusflakk. 7. Kampavínskaup á einni nóttu. 8. Veisluhöld. 9. Fleiri slík „þjóðmál". Eg krefst þess eins, að höfuð- paurarnir komi sjálfir til þessa móts, en sendi þángað ekki svein- staula sína. Og hvorki mun eg firtast, þó á mig sé logið né láta freistast til að staðhæfa annað, um andstæðingana en eg get fært sönn- ur á. Vænti eg og að þess verði lítil þörf, því eigi er eg viss um að verri reynist lygin um mig en sannlefkurinn um þá. Saga Kveldúif?. QÖGU Kveldúlfs hefi eg þeg- ar að nokkru rakið, en þó ekki að öllu leyti. Félagið hefir starfað í réttan aldarfjórðung. Það hefir smáfært út kvíarnar. Reksturinn hefir geng- ið misjafnlega, en qftast þó vel meðan félagið var ekki fjötrað í viðjum löggjafar og valdboðs. ÞaS er óviSfeldið, aS tíunda eig- iu verðleika. Þó mun þykja rétt- mætt, að nefna sumt þess, er frem- ur er til lofs en lasts, til jafnvægis óréttmætu níöi.. Það er alment viðurkent, að ís- lendingar megi öðru fremur þakka það fjármunum þeim, sem togara- útgerðin hefir dregíð í þjóðarbúið, að þeir lifa nú sæmilegu menning- arlífi. Hitt er jafnvíst, að án þeirr- ar stóriðju hefðu Islendingar ekki endurheimt sjálfstæSi sitt 1918, og heldur ekki getaö staöiö und- ir útgjöldum frjáls og fullvalda ríkis. Stöfnandi Kveldúlfs er a. m. k. einn frumkvöSull þess, aS íslend- ingar hófust handa um togaraút- gerS, og Kveldúlfur hefir altaf viljaö vera, og reynt aS vera þjóö- legt framfara fyrirtæki. HöfuS- áherslan hefir altaf veriS lögö á þaS, aS leysa viSfangsefnin meS sæmilegum myndarskap, og má vel játa, aö félagiS mundi betur 'stætt, ef eigandi þess heföi fyrst og fremst stefnt aS því aS auög- ast. Á stríSsárunum var Kveldúlfur meSal þeirra fáu, sem ekki seldu skip sín úr landi. Var þó mikil freisting eigendum, aS selja skip sín, sem ekki voru stærri en 120 —130 fet, léleg og gömul á miljón króna eSa meir. Hélt Kveld úlfur uppi óslitinni starfrækslu öll stríSsárin, en seldi skipin strax aS aflokinni styrjöldinni og bygöi þá 150 feta skip, búin öllum nýtísku tækjum og hin vönduSustu í hví- vetna. , Kveldúlfur hefir reynt að rySja braut ýmsum nýjungum. Rak hann lengi, og alt þar til einuasalan var sett á, eina stærstu síldar- söltun hér á landi, og þótti takast vel uni vörugæði og afrakstur. — Fyrstír íslendinga rákum viö síld- arbræSslu. Fiskverslun allmikla rákum viö lengi og var hún um árabil stæri en dæmi eru til. ViS tókum fyrstir upp Barcelonaverk- un og fengum lengi 5—10% meira fyrir okkar eigin fisk en annara. Fyrstir eöa meS þeim fyrstu rák- um viS þurkhús. Fyrstir hófum viö sölu íslensks fiskjar í SuSur- Ameríku og fyrstir hófum viö tilraun úm hraöfrystingu svo nokkru nemi og lögSum f þaS mörg hundruS þúsund krónur. ViS sendum unga menn til aS læra mál og venjur viöskiftaþjóSanna og tóku sumir sér bólfestu ineð þeim. Má margt svipaS telja frarn, þ_ví Kveldúlfur hefir yfirleitt reynt aöi gegna skyldu sinni sem eitt í tölu aSal útgerSar og' verslunarfélaga laúdsins, og um langt árabil tek- ist þaS vel, þó nú halli undan. Og nú, þegar félagið er ákært fyrir „mestu fjárglæfra i landinu“ og „illræmt brask“, er sjálfsagt aS geta þess, aS í þann aldarfjórS- ung, sem félagiS hefir starfaö, og stuudum haft meiri: veltu en nokk- uS annaS félag hér á landi, hefir félagið til þessa altaf greitt öllum sitt meö fljótum og fullum skilum. Man ég okki til, aS misklíS eSa málsókn hafi risið út af þeim fjár- gieiSslum, aS undanskildu útsvars- máli Si^flufjarSar á hendur félag- inu, en' það mál vann félagiS. Og þegar þaö eru menn, sem dirfast aS kalla sig vini verka- ilýSsins, sem beina svíviröingum aS Kveldúlfi, er rétt aö frá því sé sagt, aS félagi'ð hefir greitt milli 50 og 60 miljónir í verkalaun, verkafólkiö haft lengri og' betur borgaSa atvinnu en viSast annars- staöar og altaf fengiÖ sitt fé viS- stöðulaust meö fullum skilum. H'ef- ir Kveldúlfur oft tekið á sig, án allra skuldbindinga útgjöld, er alls nema miklu fé, til aS létta undir meö ekkjum og munaSarleysingj- um starfsmanna, er látist hafa í þjónustu félagsins, og á margan hátt annan reynt aS greiSa fyrir sínu fólki. Skal og fullyrt, aöl, starfsfólk Kveldúlfs kýs ekkert hlutskifti sér til handa annaS en aS félagiS starfi áfram. ÞaS geld- ur rógberum Kveldúlfs engar jíakkir, og síst ef þeir meS níSi sínu fengju því áorkaS, aS skip félagsins yröu ýmist seld úr landi Þriggja manna bátshöfn var hætt komin á IBakkafirði í stormi og sjógangi aðfaranótt síðastliðins fimtudags og einn maður — Þórhallur Jónasson — slasaðist við björgun. Þórsliöfn 24. jan. FÚ. Fréttaritari útvarpsins í Þórs- liöfn skýrir þannig frá atburð- um: Þegar Lagarfoss kom á Bakkafjörð síðastliðna fimtu- dagsnótt, var slæmt i sjó. Fóru fyrst þrír menn í vélbáti út i skipið en mistu stjórn á bátnum vegna sjógangs og storms. Rak bátinn upp á sker og fyltist bann af sjó, en losnaði aftur. Stökk þá einn bátverja, Bragi Halldórsson, út úr bátnum og sjmti í land. Bátinn bar í áttina til lands og stukku þá hinir út úr lionum. Öðrum þeirra, Ólafi Guðmundssyni, skolaði á land, en Lúðvík Sigurjónsson synti til lands og sluppu allir ómeiddir. Voru menn staddir i lending- unni og gátu komið böndum undir bátinn, en þá vildi svo síysalega til, að einn maður, Þórballur Jónasson, útgerðar- maður, varð milli bátsins og fiúðar og brotnaði hægri fótur- inn. Var héraðslæknisins í Þórs- böfn þegar vitjað og bjó liann um brotið. Líður Þórhalli sæmi- lega eftir atvikum. VINNA. Stúlka óskast til þess að vejja forstöðu heimili með 4 börnum á aldrinum 5—13 ára og móður þeirra oftast í eða við rúmið. Frekari uppl. á Framnesvegi Í6 C. Sírni 2208. (391 Unglingsstúlka óskast i vist. Vitastíg 10, uppi. j (393 Stúlka óskast í lárdegisvist til Ólafs Pálssonar, Hringbraut 74. (395 Herbergi til leigu. Baldurs- götu 15. Sérinngangur, kolaofn, eldhúspláss ef vill. (396 Gott herbergi með góðum húsgögnum, til leigu á Laufás- vegi 44. (400 Stúlka óskast á gott sveita- heimili á Vesturlandi. Má hafa barn. Uppl. á Stýrimannastíg 3, kjallara. (401 Sparið fötin í 'kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressnð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (99 I ttCJSNÆCll Kona, með 4ra mánaða barn, óskar eftir húsnæði, fæði og hjálp á sama stað. Ábyggileg borgun. Tilboð, merkt: „33“, sendist Vísi fjTÍr miðvikudags- kvöld. , (387 1 lierbergi og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 4591. (394 Tvö herbergi og eldhús í mið- bænum til leigu frá 1. febrúar n. k. Uppl. í síma 2389, eftir kl. 7 e. h. (399 Stór íbúð til leigu frá 14. maí n. k. á Ásvallagötu 1. (324 eSa rekin af ríkinu eSa einhverju bæjarfélagi einhversstaSar á land- inu. , Niðurlag í blaðinu á morgun. Barnaleiksýning. Leikritið Álfafell, eftir óskar Kjartansson, verður sýnt í Iðnó næstkomandi þriðjudagskvöld 26. ji. m. kl. 8 e. h. Börn leika í öllum hlutverkum. Allur ágóði af sýningunni rennur til Vetrarhjálpar- innar. Aðgöngumiðar kosta kr. 0.75 fyrir börn og kr. 1.25 fyrir fullorðna og verða seldir í Iðnó á þriðjudaginn eftir kl. 1. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Afmælis félagsins verður minst með borðhaldi, ræðuhöldum, söng og dansleik að Hótel Borg laugardag- inn 30. þ. mán. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar í Tóbaksversluninni London, Austur- stræti 14 og Stálhúsgögn, Laugavegi 11 til föstudags- kvölds. — Að eins fyrir félagsmenn og gesti þeirra. StjÓFnin, Hrinflurinn Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Borg, þriðjudaginn 26. þ. m. kl. Sþú. STJÓRNIN. A ðalfundur Ckknasjóðs Reykjavíkup verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 8y2 að kveldi, i húsi K. F. U. M. við Amtmanns-stíg. — Inngangur um bakdyr hússins. , STJÓRNIN. Þeir tryggingarhæfir samlagsmenn, sem átt hafa lög- heimili á samlagssvæðinu síðan 1. júlí f. á. og greiða upp fyrir lok þessa mánaðar sjúkratryggingariðgjöld sín fyrir alla mánuðina júlí—des. s. 1., njóta, svo sem áður hefir verið auglýst, fullra réttinda trygðra sam- lagsmanna frá greiðsludegi. Að öðru Ieyti gilda fram- vegis um iðgjaldagreiðslur þær reglur, er áður hafa verði auglýstar. Skrifstofur samlagsins eru opnar alla virka daga, að- alskrifstofan í Austurstræti 10 frá kl. 10 árdegis til kl. 4síðdegis og skrifstofan í Bergstaðastræti 3 frá kl. 1—6 síðdegis. Reykjavik, 23. jan. 1937. 1 Sjnkrasamlag Reykjavíkur. Eins og áður hefir verið auglýst, geta samlagsmenn fyrst um sinn goldið iðgjöld sín í afgreiðslu gamla sam- lagsins í Bergstaðastræti 3; enda geta allir tryggingar- hæfir samlagsmenn fengið þar samlagsskírteini gegn afhendingu kvittanaspjalds, ef þeir hafa goldið upp iðgjöldin fyrir alla mánuðina júlí—desember. Meðlim- ir gamla S. R. verða þó að koma í aðalskrifstofuna í Austurstræti 10, til að fá skift um skírteini, vegna breyt- inga á samlagsnúmerum. Svo verða og þeir, er iðgjöld eru goldin fyrir af ellistyrktarsjóði, Lífeyrissjóði eða bæjarsjóði, að vitja skírteina sinna í aðalskrifstofunni. Skrifstofur samlagsins eru opnar alla virka daga, að- alskrifstofan í Austurstræti 10 frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðdegis, og skrifstofan í Bergstaðastræti 3 frá kl. 1—6 siðdegis. Reykjavík, 23. jan. 1937 Sjúkpasamlag Reykjavíkup.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.