Vísir - 01.02.1937, Page 1

Vísir - 01.02.1937, Page 1
Ritsfcjóri: Pil.L STEINGRÍMSSON. Sími: 4S0Ö. | Prrntamiðjusími 4578. J Afgreiðsla: irti? AUSTU RSTRÆTI U. Sími: 3400. I M Prentsmiðjusími: 4571. 27. ár. Reykjavík, mánudaginn 1. febróar 1937. 26. tbl. Gamla Bíó ,Ðanðinn á þjóðveginom' Eftirtektarverð og fræðandi mynd sem á erindi til allra og þó sérstaklega þeirra sem við bifreiðaakstur fást. Tjónið af völdum umferðaslysanna er orðið svo gífurlegt, að þau eru orðin eitt af mestn vandamálum þjóðfélaganna. Auk þess að vera fræðandi, er myndin svo spennandi, að hún heldur athygli áhorfandans óskertri frá byrjun til enda. Aðalhlutverkin leika: Randolp Scott, Fances Drake Tom Brown. Geirlaug Þórdardóttir, Nýlendugötu 23, andaðist í gær. Jóhanna Þórðardóttir, og fósturdóttir og systkini. Hér með tilkynnist að konan mín elskuleg, Helga Jóhannesdóttir, verður jarðsungin frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 2. febrúar, mg hefst athöfnin með húskveðju é heimili hennar, Ránargötu 12, kl. 1 e. h. Jón Árnason frá Heimaskaga. Utsala. Það sem eftir er af dömuvetrarkápum og frökkum verður selt með miklum afslætti. Andrés Andrésson. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna i Reykjavík, verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar kl. 8síðdeg- is í Oddfellow-húsinu. Inngangur um austurdyr. Dagskrá samkvæmt lögum. STJÓRNIN. 'P a Málflato in gsmann afé 1 íslands heldur fund að Hótel Borg kl. 6^/4 í kvökl. STJÓRNIN. Sjúkrasamlag prentara Reykjavik. Læknareíkningar verða greiddir fimtudaginn 4. febrúar kl. 6—8 síðd. í skrif- stofu H. I. P. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, 4. liæð. Þetta er síðasta útborgun samlagsins. — Eftir þann tíma verða reikningar ekki greiddir. Hiö íslenska ppentarafélag. Linoleum gólfdúkar fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Símar: 1280. HallóM Mýkomið: Hvítkál, Rauðkái, Gulrætur, Rauðróíur. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Æfi Trotsky’s, eftir sjálfan hann, ættu allir að lesa, er kynn- ast vilja pólitík Rússlands. Fæst hjá bóksölum. Gólfklútar Kolaskóflur. Fægiskóflur. Kristalsápa, 0.50 pk. VERZL.£ Skjaldarglíma Ármanns verður háð í Iðnó mánudag- inn 1. febr. kl. 9 síðd. Keppendur eru 8. Hinn vinsæli úrvalsflokk- ur karla úr glímufélaginu Ármann sýnir fimleikaund- ir stjórn Jóns Þorsteinsson- ar, áður en gliman hefst. Að glímunni lokinni er D AN SLEIKUR. Hljómsveit Blue Boys leikur. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.00 og verða seldir í Iðnó frá kl. 1 á mánudag. ■ Nýja Bió m ,Episode‘‘... Austurrisk kvikmynd, efnismikil og skemtileg. Aðalhíutverkið leikur, af næmum listrænum skiln- ingi: PAULA WESSELY. Aukamynd: Kvenfólkið og tískan. Síðasta sinn. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ,2285. Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. piiiniiiiHiiHEiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiHHi s [ Ótgerðarmenn! [ | Veiðapfæri | og | útgepðapvðFUP, | hverju nafni sem nefnist, ávalt í stærsta og fjöl- = S breyttasta úrvali. Leitið upplýsinga á öllu er || þessu viðvíkur hjá okkur, og látið okkur gefa yður tilboð. = = [VeiðarfæraverstGeysirl Imii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihÍ HHIHIIIIIHIIHIIIIIHIIIIIHHHIHIIHIHHHHnHHIilliHIHIimHIIHIIHHHIIilllHIIHHIIIIinilllHIHIHIHHIHIHIIIllHHIHHIIIIHIHIHIIHIIIIIHHIHIP Breytt nm-nafn. Vegna þess að „15-Foto“ myndir mínar hafa líkað eindæma vel, hafa fleiri en einn Ijósmyndari séð sér leik á borði og reynt að eftirlíkja þær, og jafnvel verið gengið svo langt að stimpla og auglýsa myndirnar „15-Foto“, og gæti það blekt fólk, sem kynni að halda að hér væri um að ræða, hina þektu „15-Foto“ myndatökuaðferð Lofts. Má af þessu marka að ekki einungis f jöldinn dáist að minni frumlegu myndatöku, heldur hafa jafnvel Ijósmyndarar tekið hana sér til fyrirmyndar. — Þótt eg að þessu leyti hafi ástæðu til að fagna hinum miklu vinsældum „15-Foto“, hefi eg nú samt ákveðið að breyta um nafn á mínum myndum, sem hér eftir heita (lögverndað vöruheiti) og bið eg alla mína mörgu viðskiftamenn, og þá sem eiga eftir að verða það, að hafa þetta nafn hugfast. Myndatökuaðferð mín helst auðvitað óbreytt, því hana hefir enginn annar ljósmyndari en eg. En í raun og veru er það ekki nafnið á myndunum sem skiftir mestu máli, heldur Loftur Nýj a Bíó. | - jjjÚlm§Æa> ..............................................................E

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.