Vísir - 01.02.1937, Page 4

Vísir - 01.02.1937, Page 4
VISIR Tryggið yöor meðan jiér ernð hranstur og vinnnfær. Líftryggingarfélagið D A N M A R K Aðalumboð: Þ6rðup Sveinsson & Co. hX Sími 3701. Ný bók: Séð og lifað Endurminningar Indríða Einarssonar. Verð 15,00 heft, 20,00 ib. ■ókavtpalnn Sigfúsar Eymnndssonai og BÓKABtJÐ austurbæjar bse. Laugavegi 34. t HEILDSÖLU : PÖSTKORT. Arkir til að klippa út (Dúkkulísur). Alt með myndum af Shirley Temple. K. Einapsson & Björnsson i Bankastræti 11. Qnðmundur Thoroddsen prófessor. Ofar hildi eldur brann, sem eyða vildi pínum. Læknis-snild og ljúfmenskan Ijóma á skildi þínum. Vonin þöndum vængjum sér, viðreisn öud þó kali. ; Rétt er iiönd til lieilla þér um höfin, strönd og dali. Meðan flóð að farveg ber, frelsis gióð nær hylli. Snælands þjóðin þakkar þér þína góðu snilli. } Sjúklingur. Næturlæknir er í nótt Hannes Gu'Smundsson, OHverfisgötu 12. Sími 3105. — NæturvörSnr í Laugavegs apóteki ög Ingólfs apóteki. Fiskmarka&urinn í Grimsby laugardag- 30. jaiíúar: Rauö- spetta 72 sh. pr. box, stór ýsa 30 sh. pr. box, m'iölungs ýsa 34 sh. ;pr. box, frálagöur þorskur 25 sh. ,pr. 20 stk., stór þorskur 7/2 sh. pr. box og stuáþorskur 7 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd— FR.). Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög fyrir fiðlu og píanó. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Utanríkisverslun og afkoma at- vinnuveganna 1936, framli. (Har- aldur Guðmutidsson, atvm.rá'öh.). 20.55 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Bind- indismálakvöld: Ávörp og erindi (Fulltrúar frá sambandi bindind- isfélaga í skólutu og Stórstúku Is- lands). Málaferli Lauge Koch. Kaupmannahöfn í gær. 1 málaferlum þeim, er dr. Lauge Koch liefir hafið gegn 11 fræðimönnum i Danmörku lagði málfærslumaður Iíoch fram yfirlýsingu í réttinum i dag, frá hinum fræga þýska jarðfræðingi prófessor Bubnoff og ennfremur yfirlýsingu frá franska jarðfræðingnum De Margerie sem er meðhmur franska academíisins. Báðir þessir fræðimenn taka það fram mjög ótvirætt að gagn- rýnin á ritum dr. Lauge Koch og einkum hinni þýsku bók hans hafi verið mjög ranglát. Þeir telja að bókin Iiafi mikið vísindalegt' gildi. Búist er við að málinu Ijúki á morgun og verði þá tekið til dóms. (FÚ.). VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Egg Vepsl. ¥ísii*. Eftir ofviðrið. Oslo, 29, janúar. Skip, sem lentu í ofviðrinu mikla á Norðursjó, eru enn að koma til hafna, sum mikið brotin, og eftir að hafa lent i liinum mesta háska. Eitt þess- ara skipa (nafnið vantar í skeytið) kom til Stafangurs i gær og var svo mikið brotið, að það var flaki hkast. Skipstjór- inn, Claud Juell, segir, að þau 25 ár, sem hann hafi stundað sjómensku, hafi hann aldrei lent i öðru eins veðri. „Eg hefi aldrei séð þvihkan sjógang og á Norðursjónum i þessari ferð og eg tel það ganga kraftaverki naíst, að við komumst lífs af. Loftskeytatækin biluðu hvað eftir annað, en alt af tókst þó að gera við þau aftur. Björgun- arbáturinn á stjórnborða brotn- aði í spón. Vistarverur yfir- manna líkjast rúst. Einn skip- verja, bátsmaður, meiddist al- varlega á fæti. E.s. Truro frá Kristianssand kom kl. 4 í morg- un fimm dægrum á eftir áætl- un. Fór skipið frá Hull fyrir viku siðan. — E.s.Log frá Bérg- en kom til Heröya í gær með kolafarm frá Grangemoutli. Skipið lenti í fárviðrinu, en enginn skipverja meiddist. Skip- ið Tropeka, sem kom til Her- öya í nótt, var hálft sjötta dæg- ur á leiðinni þangað frá Amst- erdam. — E.s. Herfinn var viku fiá Middlesborough til Árósa. — Skipið Vilna frá Bergen, sem er á leiðinni til Islands, hefir verið hálfan mánuð á leiðinni. Skip- ið hefir ekki loftskeytatæki. Menn vona, að ekkert sé að, og telja líklegt, að skipið hafi legið til drifs í mesta fárviðrinu. — Sjóvátryggingarfélögin i Berg- en hafa gefið Just Olsen skip- stjóra minningargjöf, silfur- kaffiáhöld, en skipstjórinn á Venusi, Dreyer Olsen hlaut samskonar gjöf fyrir nokkur- um dögum. —-1 Greffstadviken hefir reldð brak úr skipi og liúfa af þýskum háseta, senni- lega sjóliðsmanni. — Brasiliska farþegaskipið Santos með 100 farþega innanborðs hefir sent friá sér neyðarmerki við veslur- strönd Portúgal. (NRP. - FB.). Sjáifblekungar 1.25 Sjálfblekungasett 1.50 Sjálfblekung. m.. glerpenna 2.00 Sjálfblekung. m. gullpenna 5.00 Litakassar barna 0.35 Teiknibólukassar 0.15 Vasahnífar, drengja, 0.50 Skæri, margar stærðir, frá 1.25 Skeiðar og gafflar frá 0.25 Smiðatól frá 0.50 Barnafölur frá 0.25 Barnaskóflur frá 0.25 Kúlukassar harna frá 0.25 Kubbakassar, bygginga 2.25 Bílar, margar teg., frá 0.85 Shirly Temple myndir 0.10 K. Einarsson & Bjöpnsson, Bankastræti 11. Ný ýsa Mikið lækkað verð. — — Sækið sjálf. Fisksalan Vonarportl Sími 2266. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúainu. Voaarstræti 10, auaturdyr. Simi: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árd. ÍSLENSKT SMJÖR Nf EGG Gníra. Gnnnlangsson. Njálsgötu 65. - Sími: 2086. T AUGLÝStNGAS FTBIB ILAFNAPFJ Hafnfirðingar. Allskonar kex og kökur i mestu og ódýrustu úrvali, einnig skyr, rjómi og smér, daglega hjá Pétri, Reykjavíkurveg 5. (440 vmsÁW Tek að mér að sauma í liús- um. Uppl. í sírna 2460. (1 Hraust og hreinleg stúlka óskast í létta formiðdagsvist. Up'pl. á Bárugötu 20. — Sími 1953. (3 Góð, ábyggileg stúlka óskast. — Uppl. Njálsgötu 80, 1. hæð. (4 Stúlka, gjarnan ráðskona, óskast strax. A. v. á. (9 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. Uppl. í síma 3504. (13 Góð stúlka óskast i létta ár- degisvist. Þarf að sofa annars- staðar. Uppl. á Bjargarstig 3 kl. 5—8. (15 Stúlka óskast i vist, vegna forfalla annarar, til ólafs H. Jónssonar, Bergstaðastræti 67. STÚLKA óskast i árdegisvist. Uppl. í síma 1640. (17 Þvottahús Elliheimilisins þvær vel og ódýrt. Þvotturinn sóttur og sendur. Hringið í síma 3187. (291 ItlClSNÆEIJl Herbergi til leigu á Hverfis- götu 16. (2 Eitt herhergi og eldhús til leigu : Bragagötu 29. (5 Eitt herbergi til leigu, með hita, ljósi og ræstingu. Grett- isgötu 57B. (6 Sólarforstofustofa til leigu. Freyjugötu 36, uppi. Sími 3805. (10 Herbergi til Ieigu Hverfis- götu 58. (12 Gott herbergi, með góðum húsgögnum, til leigu Laufás- vegi 44. (18 iTAPAtiFUNDIf)] Karlmanns gullarmbandsúr, „Ómega“, tapaðist frá Leifs- götu niður í miðbæ. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á afgreiðslu Vísis gegn fundarlaunum. (11 Víkings-fundur í kvöld kl. 8. Innsetning emhaéttismanna. — Söngflokkur I.O.G.T. stjórnar söngnum. Barnastúkan „Æsk- an‘“ heimsækir. Innsækjendur mæti fyrir kl. 8. (8 mrnmn ■ FILADELFlUSÖFNUÐUB- INN. Vakningarvika. Samkom- ur í Varðarhúsinu á mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 8y2. — Ræðumenn: Herbert Larsson, gitarsnillingur, frá Svíþjóð, Eric Ericsson, Jónas Jakobsson, Kristín Sæmunds «. fl. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir! tFAlPSKAFUR] Kaupum skuldabréf. TiJboA leggist inn á afgreiðslu Vísis, merkt: „Skuldahréf“. (7 Tveggja til þriggja hesta land- mótor óskast til kaups. Uppl. Mýrargötu 3, verkstæðiði. (14 SENDISVEINN, 13—U ára, óskast strax. A. v. á. (20 Stór tvísettur klæðaskápur, úr vönduðu efni, selst með tækifærisverði. Uppl. í sima 2773, 6—7 síðdegis. (487 Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ný og notuð hús* gögn og litið notaða karlmanna- fatnaði. Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Húsmæður, borðið pönnu- fisk. Verulega ljúffengur og ó- dýr. Munið okkar ágæta fisk- fars og laxapylsur. Fiskpylsu- gerðin. Sími 3827. (67 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Einnig breyti gömlu í nýtt ef óskað er. Jón Sigmunds- son, gullsmiður. Laugavegi 8. (263 ■ FÆCll HH?- Hvergi betri 1.25 máltíð. Hótel Hekla. (293 FÉLAGSPRENTSMItíJAN EINSTÆÐINGURINN. 80 Garth var ekki kominn heim og Judson og kona lians voru mjög hissa á því, að hann skyldi koina svo seint. Þau vissu, að hann hafði farið að lieiman til þess að taka þátt í skemtiferðinni til Garðskógar, en liann hafði engar fyrirskipanir gefið um, að hans væri ekki von til kveldverðar. En máltíðin, sem frú Judson hafði búið Garth hafði nú staðið i ofn- inum tll þess að halda henni heitri i tvær stund- ir, og liafði frú Judson áhyggjur af þessu, því að hún ótlaðist, að maturinn mundi ekki bragðast ;Garth eins vel og ef hann væri nýr. „'Sérðu nokkuð til hans?“ spurði hún mann sinn, er liann kom aftur út í eldhusið. Judson hristi liöfuðið. „Það bólar ekki á honum enn“, sagði hann. En tíu mínútum síðar var gengið inn í húsið allharkalega og Judson flýtti sér upp til þess að vita hvers húshóndi hans óskaði. Þegar liann kom aftur niður í eldhúsið til konu sinnar var hann mjög áhyggjufullur. „Eittlivað hefir komið fyrir,“ sagði liann hátiðlega. „Tiu ár hefi eg verið i þjónustu hans, María, og aldrei hefi eg séð hann eins og hann er nú.“ „Við hvað áttu?“ spurði hún. „Hann lítur út eins og maður, sem eitthvað ógurlegt hefir komið fyrir. Hann er nábleikur — eins og vofa. Og tillit augna hans er grimd- arlegt. Hann hefir verið á göngu — það er eins og hann liafi anað áfram milu eftir mílu, aur- ugur upp að knjáin. Og hann er dauðþreyttur. Jakkinn hans er blettóttur og rifinn. Það er eins og liann hafi ætt áfram gegnum skóginn án þess að fara nokkurn slóða.“ „Þá lilýtur hann að vera svangur,“ sagði frú Judson. „Kannske honum smalckist maturinn, ef hann er búinn að ganga svona mikið.“ „Hann vill ekki neitt, nema whisky og soda- vatn og eina eða tvær brauðsneiðar. Og svo sagði liann, að eg gæti lokað húsinu og farið að hátta.“ „Jæja, færðu blessuðum húsbóndanum wliisky og sóda og nú smyr eg nokkrar brauð- sneiðar lianda honum.“ , / „Gott og vel, María. En eg segi þér satt, að eg var svo undrandi, að það lá við, að steinliði yfir mig, er eg sá útlit húsbóndans.“ Svo bætti hann við mjög liugsi á svip: „Hún skyldi þó aldrei hafa sagt honum upp?“ Frú Judson ræddi þetta ekki frekara, en fór að smyrja brauðsneiðarnar, og eftir nokkrar mínútur fór Judson með matinn til liúsbónda sins. Ágiskun Judson um það, að Gartli hefði gengið tuttugu mílur eða meira, mun ekki hafa verið fjarri sanni, þvi að er liann fór frá vin- um sínum, gegnum Garðskóg, hugsaði hann ekkert um í hvaða átt liann fór, og svo gekk liann það sem eftir var dags og langt fram á kvöld um hlíðar og dali, yfir girðingar kleif hann og lengi gekk liann meðfram sjónum. Hann vildi eitllivað á brott, langt frá öðrum mönnum — en hann vildi einnig flýja frá sín- um eigin hugsunum, sem vaknað höfðu, er fundum hans og Elisaheth liafði horið saman svo óvænt, eftir öll þessi ár. Og endurfundurinn liafði vakið margra ára þjáningar, sem aldrei höfðu linast, fyrr en Sara kom inn i líf hans — og nú liorfði svo, að öll sú hamingja, sem þau höfðu talið sig eiga i vændum, myndi hrynja í rúsir. Hann var ákaflega þreytulegur og það var eins og hann hefði elst um ár á þessum fáu stundum, sem liðnar voru, frá því er Elisabeth móðgaði hann í viðurvist vina sinna. En það leyndi sér ekki, að hann var á stundum sem eldur brynni úr augum hans. Judson var allhikandi, er hann staðnæmdist lijá húsbónda sinum með bakkann, sem kona hans liafði sent hann með inn. „Á eð að skenkja whisky í glas handa yður, lierra?“ spurði hann. Trent hrökk við. Ifann hafði verið annars hugar og ekki veitt komu Judsons athygli. „Nei, það get eg sjálfur gert. Læsið húsinu og farið að liátta.“ , En Judson var enn hikandi. Hann var vana- lega kaldur og þurlegur á svip, en nú næstum ástúðlegur. „Þér ættuð að fá yður eitt staup nú þegar, herra minn,“ sagði hann. „Og eg held, að það, sem konan mín sendi mig með, muni bragðast yður vel. Það er kjúldingakjöt milli hrauð- sneiðanna, ef mér leyfist að taka þetta fram.“ Andartak var eins og þreytan hyrfi af and- liti Garths og það vottaði fyrr brosi á vörum lians. „Jæja, gamli,“ sagði hann. „Þér eruð i kring- um mig eins og gömul hæna vappandi um á sama stað. Jæja, færið mér whisky og eina eða tvær af þessum hrauðsneiðum með kjúkl- ingakjötinu á.“ , Judson stjanaði enn við hann um stund. „Er nokkuð annað, sem eg get gert, lierra? Á eg að loka glugganum?“ Hann leit í áttina til gluggahurðanna, sem vissu út að svölunum, en þær voru opnar upp á gátt. Garth hristi höfuðið og þegar þjónn hans loks var farinn sat liann lengi og horfði út um opinn glugganri, út í garðinn, sem var fagur á að líta í tunglskininu. Alt i einu leit hann óþolinmóðlega í kring- um sig. Svo kom hann auga á fiðluna sína og bogann, þar sem hann hafði lagt hana á borð- ið, er hann hætti að leika á hana um morgun- inn, — brúðgöngulag Mendelsohns. Hann tók hljóðfærið og eftir dálitla stund fór hann að leika þunglyndislegt lag sem sval- aði honum eins og nú var ástatt, er sál hans reikaði, ein, yfirgefin, um auðnarstigu; Judson var háttaður uppi. Hann bylti sér í rúminu. „Heyrirðu til hans, María? Það fer hrollur um mig, ær eg lilusta á þessa draugamúsik

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.