Vísir - 06.02.1937, Síða 2

Vísir - 06.02.1937, Síða 2
VÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa 1 . . . .. , „ , . } Austurstræti 12. og afgr. | S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Fél^gsprentsmiðjan. Samfylkingin Stjórnarflokkarnir hafa nú um langt skeið lagt mikla stund á að reyna að þvo sig „hvíta“ af öllu samneyti við kommún- isla. AlþýðusamJiandsþingið var látið liafna „samfylkingar“-til- boðinu með miklum atkvæða- mun, og síðan hefir Alþýðu- blaðið verið látið sverja þess marga dýra eiða, að hvað sem á dynur skuli það aldrei lienda Alþýðuflokkinn, að hann láti tælast til slikrar sambúðar við kommúnistaflokkinn. Framsóknarmenn hafa talað um það eins og það gengi guð- lasti næst, að bendla þá við nokkurar ráðagerðir eða fyrir- ællanir um nokkura samvinnu við kommúnista . Og Jónas Jónsson hefir svo að segja undir eiðs till)oð vitnað það, að ekk- ert væri. fjær hugsunarhætti framsóknarmanna en að blanda þannig blóði við „ofbeldisstefn- urnar“. Ilermanni Jónassyni varð það á í ógáti i haust, að fela Einari Olgeirssyni að greiða aikvæði fyrir sig á bæjarstjóm- arfundi. En Jónas liefir nú frið- þægt fyrir þetta glappaskot Jians með því að láta reka nokk- ura unglinga úr Laugarvatns- skóla, fyrir kommúnistiskan of- heldishugsunarhátt, sem fram lcom í þvi, að þessir „litt þrosk- uðu unglingar“ liugðust að kúga „sterkasta skólamann landsins“ til þess að skifta um skoðun. Og hvað þarf þá lengur vitnanna við um það, segir Jón- ás, hvort Framsóknarflokkur- inn sé „dulbúinn byltingar- flokkur“, eins og haldið hefir verið fram um mörg ár af sjálf- slæðismönnuin. „Framsóknar- floklcurinn er eini flokkurinn, sem á margvíslegan hátt vinnur í orði og verki hvíldarlaust gegn boðun ofbeldisstefnunnar- segir Jónas. Og með þeim orð- um tileinkar hann Framsóknar- flokknum allan „heiðurinn“ fyrir það, að þessir „litt þrosk- uðu unglingar“ voru reknir úr Laugarvatnsskóla! En þrátt fyrir alla þessa eið- stafi stjórnarflokkanna, þá vita menn það, að raunveruleg „samfylking“ þeirra og komm- únista er þegar ákveðin og að hún verður komin í fram- kvæmd áður en næstu alþingis- kosningar fara fram. Og það er þegar farið að „rofa“ fyrir því í framkvæmdinni. Undanfarna daga hefir Al- þýðuhlaðið og málgagn komm- únista, að vísu ekki í „bróður- einingu” á yfirborðinu, heldur hvort um sig á sinn hátt, flutt lesendum þann fagnaðarboð- skap, að nú dragi óðum að þvi, að allur verkalýður í landinu „sameinist“ í órjúfanlegri heild. Og tilefnið til þessa boðskapar er það, að verkamannafélögin tvö á Siglufirði, „krata“-félagið „Þróttur“ og kommúnistafélag- ið „Verkamannafélag Siglu- fjarðar“ hafa sameinast á þann hátt, að félagsménn V. S. hafa gengið i „Þrótt“, og meðal þeirra formaður kommúnista- flokksins á Siglufirði, sem einn- ig á sæti í miðstjórn Kommún- istaflokks Islands. Þannig liafa þá kommúnistar telcið „sameiningar“-tilboði því er þeim var gert á alþýðusam- bandsþinginu, um leið og „sam- fylkingar“-tilboði þeirra sjálfra var liafnað. Og sú „sameining verkalýðsins“, sem boðuð er með samruna verkamannafé- laganna á Siglufirði, er þá einn- ig fyrirboði urn sameiningu Al- þýðuflokksins óg kommúnista- flokksins, sem grundvöllur var lagður að á alþýðusambands- þinginu í liaust. Fyrir nokkur- um árum „klufu“ socialistar verkamannafélagið á Siglufirði af pólitískum ástæðum og stofnuðu félagið „Þrótt“. Klofn- inginn og stofnun hins nýja fé- lags réttlættu þeir með því, að ómögulegt væri að hafa nokk- ura samvinnu við forsprakka kommúnista í gamla félaginu. Nú hafa þeir tekið þessa for- sprakka kommúnista inn í sitt félag, af því að ekki er lengur um neinn ágreining við þá að ræða og engir örðugleikar á samvinnu við þá. Skripaleikur sá, sem nú er leikinn í blöðum socialista og kommúnista, og hnakkrifrildi þeirra um það, hvort það séu heldur socialistar eða kommún- istar, sem hafi komið þvi til leiðar, að 'félögin á Siglufirði sameinuðust og hvorir þeirra hafi reynt að koma í veg fyrir það, getur engan blekt. Það er kunnugt, að málefnalegur á- greiningur er nú enginn orðinn milli forsprakka kommúnista og socialista hér á Iandi. Social- islabroddarnir hafa tekið upp stefnuskrá kommúnista, og framfylgja lienni af engu minna lcappi en kommúnistar sjálfir, þeirri skemdar- og niðurrifs- starfsemi, sem kommúnistar í öllum löndum beita scr fyrir. Þeim ber elíkert annað á rnilli, en hégómlegur metingur um það, hverjir eigi að „teljast fyr- ir“. En kommúnistar geta ekki komist undan þvi, að ldýða fyr- irskipunum „miðstöðvarinnar í Moskva“ um samvinnu við so- cialista. Og vegna óseðjandi valdafíknar taka socialista- broddarnir þeirri samvinnu fegins hendi, í Iaumi, eins og flokksbræður- þeirra á Spáni gerðu opinberlega. — En hvort það er kallað „samfylking“ eða „saineining“ skiftir engu máli. Hinsvegar verður væntanlega ekki um að ræða fullkomna sameiningu socialista bg Fram- sóknarflokksins í bráðina. En ætli það verði þá ekki úr að Iok- um, að „samfylking“ verði með framsóknarmönnum og hinum sameinuðu socialistum og kommúnistum þrátt fyrir brott- rekstur hinna „litt þroskuðu“ unglinga frá Laugarvatni? ERLEND VÍÐSJÁ. Krýning Georgs VI. Nú hefir verið ákveðið aö krýn- ing Bretakonungs skuli fram fara 12. maí í vor. Mun mörgum vera forvitni á að heyra hvernig sú há- tíö fer fram og skal því að nojckru sagt frá því hér. KrýningarhátíSin á a‘ð standa yfir í ii vikur og á krýningin aiS fara fram 12. maí. AS kvöldi þess dagsj ætlar Georg konungur a'ð EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Uppreistarmenn skýra frá því í tilkynningum sinum um orusturnar við Malaga, að þeir sæki ffam í áttina til borgarinnar á sex stöðum, frá Alhama, Archidona, Anticfuers, Venaraubia, Ronda og Marbella. I dag, segir í tilkynningu i gærkveldi, sóttu hersveitir vorár fram, og eru nú hvergi fjær Malaga en 20 mílur enskar. I fregnum frá Madrid er frá því skýrt, að ákaft sé barist á Malagavígstöðvunum, einkum við 0 jen. Lát- lausri skothríð er haldið uppi á varnarstöðvar st jómar- hersins við Fuengirola, en st jórnin heldur því fram, að uppreistarmönnum hafi ekki orðið mikið ágengt og Iierlínan við Malaga megi heita óbreytt. (United Press). Herskip stjörnarinnar á leið til Malaga. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í morgun. Samkvæmt fregnum, sem hingað hafa borist frá Gibralt- ar, eru herskip stjórnarinnar, sem voru í Kartagena, lögð af stað þaðan. Fóru þau þaðan í gær (föstudag). Eins og getið var í skeytum í gær hafði flotaforingi uppreistarmanna hvatt sjó- liðsmenn stjórnarinnar til þess, í útvarpsræðu, að gefast upp og sigla skipum sínum til hafna uppreistarmanna, og mundu þeiin þá verða gefnar upp sakir. Fregnin um brottför stjórnar- herskipanna frá Kartagena vekur milda athygli, því að alment i l er lalið, að þau muni ætla til Malaga. Þar með er þó ekkert um það sagt, að sjóliðsmenn á herskipunum ætli að ganga í lið með uppreistarmönnum. Um ferðir skipanna hefir ekkert verið látið uppi. En það má þó telja fullvíst, að herskipin hafi lagt af stað til Malaga, en f jögur beitiskip, sem uppreistarmenn hafa á sínu valdi eru undan Malaga, Canaris, Baleares, A. L. Tirante og Cervera. Er eins líklegt, að herskip stjórnarinnar Ieggi til atlögu við herskip uppreistarmanna. (United Press). Gassprenging á flóðasvæðinu. Norskt skip í iiættu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. .. fibessinskur lersli- ingjasonur gengur i 19 með SpjMórn. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Frá Valencia er símað, að Gh. L. Etimeru, sonur abessinsks höfðingja, sem var herforingi í Abessiniustyrjöldinni, hafi gengið í útlendingahersveit stjórnarinnar eða „alþjóðaher- inn“. Er Etimeru nýkominn til Valencia. „Eg hefi gerst sjálboðaliði í alþjóðahernum“, sagði hann „sökum þess, að mér er ljóst, að undir úrslitunum í styrjöld- inni er framtíð allra frjálsra þjóða komin og allra þeirra. þjóða sem nú liafa verið bundn- ar i þrældóms viðjar“. (United Press). Oslo, 5. febr. FÚ. Of mikil harðfiskframleiðsla. Norska stjórnin hefir látið gefa út tilskipun um herslu þurfiskjar, með það fyrir aug- um, að hafa hemil á of mikilli framleiðslu þessarar vöru. Sam- kvæmt þessari íilskipun er bannað að byrja herslu á þorslci í Norður-Noregi og Þrænda- lögum fyrir 1. mars, en í Lofot- en fyrir 15. mars. Hitaveitan. Mesta framfaramát Reykjavíknr. í gær bauS bæjarráð Reykjavík- ur fréttariturum bla;ða og útvarps upp að Reykjum til aS skoða hinn nýja bor, sem bærinn hefir keypt og tójk til starfa í gær. Helgi SigurSsson, verkfræðing- ur; sem umsjón hefir með hita- og vatnsveitu bæjarins skýrði starf vélarinnar og ræddi um fyrirhug- aða hitaveitu, sem bærinn yrði all- ur aðnjótandi. Rétt neðan við Reykjatúnið hefir verið reistor skúr ii metra á lengd, og um 5 á breidd með um 11 metra iháum turni, ekki ósvipuðum tumum, sem notaðir eru við oliuboranir. 1 húsi þessu er borvélunum (koniið fyrir. Borinn sjálfur er þannig gerður, að neðst er borkróna, sem er- 8 þml, vítt rör er skefur klöpp- ina, en stálhöglum er.komið fyrir á milli til að mylja. Af krónunni tekur við svokallað kjarnarör, én upp í það gengur kjarninn sem skefst úr klöppinni, og er þannig altaf hægt að fylgjast með hvern- ig jarðlögin eru. Fyrirofan kjarná- rörið er 2 þml. rör. Þegar borað er, er vatni stöðugt dælt niður í gegnum borinn og verður að nota til þess sterka vatnsdælu sem dæl- ir 165 1. á mín með 20 atmosfæra þrýstingi. Vatnið hreinsar stöð- ugt holuna og flytur upp sand og leðju utan við borinn. Borinn sjálf- ur er hreyfður með 28 hestafla rafmagnsvél. Vélin er þýsk og er smíðuð með tilliti til okkar þarfa, en sérstak- legaj var nauðsynlegt að hafa hana létta, svo auðvelt væri að flytja hana til. Þessi vél er um 1500 kg. á þyngd, en slíkar vélar eru venju- lega um 4 tonn. Vélin sjálf kost-' aði hingað komin 47 þúsundir, en þar af er 5 þús. kr. tollur og má það teljast vitavert að íþyngja slíku þjóðþrifafyrirtæki, sem þessu með slíkum álögum. Um gang 'Framh. á 4. bls. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London i morgun. Frá Luisville (Kentucky) er simað, að a. m. k. 6 menn hafi beðið bana, en um tólf meiðst, er gassprenging varð i þriggja hæða húsi þar í borginni. Er það talin afleiðing flóðanna, að gaspípurnar sprungu. Bygging- in gereyðilagðist. — (United Press). , tala í útvarp til þegna sinna, sem dreyfðir eru um allan hnöttinn. Eins og venja er til við slík tæki- færi fara konungur og drottning nteð fylgd sinni um ýmsar götur Lundúnaborgar á leíð til kirkjunn- ar sem krýningin fer fram i. Að þessu sinni er leiðin sem farin verður yfír 10 kílómetrar. Hafa félög og einstakir menn lagt í mik- inn kostnað við það að láta smíða áhorfendapalla fram með öllum þeim götum sem konungsfylgdin fer um. Er hvert sæti á þessum pöllum selt fyrir mikið fé. Þar sem hægt er lengst að horfa á íylgdarliðið, eru sætin seld fyrir verð er samsvarar mörgum hundr- uðum króna. Einnig er seldur að- gangur að gluggum og verönd- um hvarvetna þar sem konungs- fyldin fer fram hjá. Er þegar selt því nær hvert sæti sem hægt er að fá við göturnar. Hátíðin hefst 5. maí, eða viku á undan krýningunni, með því að; konungur með hirð sinni tekur á móti gestum. Önnur slik móttaka fer fram næsta dag en hin þriðja og síðasta 1. júlí. Daginn fyrir krýninguna ganga fyrir konung og tjá honum hollustu sína allir forsætisráðherrar samveldisland- Norska skipið Rigel liefir sent frá sér neyðarmerki og beðið um aðstoð, og hefir skip^ ið Saperino farið á vettvang Rigel til aðstoðar. Hafði Rigel lent í ofviðri og farmur færst til í skipinu, og hallast það svo mikið, að skipverjar telja stór- hættu á ferðum. Au- Aðalfundur Bókbindarafélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakveld. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Jiens GuðibjöfnSson, form., Guðgeir 'Jónsson, gjald- keri og Sveinbjörn Arinbjarnar, ritari. G.s. Island fór í gærkveldi kl. 7j4 frá Leith áleiðis hingað til lands. Það er væntanlegt hingað á þriðjudag. anna, fulltrúar Indlands og nýlendnanna. Veislu heldur kon- ungur í höll sjnni 10. maí fyrir stórmenni ,Bretaveldis og fulltrúa erlendra ríkja. Önnur slík veisla verður haldin daginn eftir krýn- inguna. Flestir fulltrúar erlendra ríkja munu dvelja í Buckingham- höll sem gestir konungs og drottn- ingar. Öll borgin verður skreytt á ýms- an veg og verður sú skreyting lát- in standa til 27. maí. Ýmsar bygg- ingar Ix>rgarinnar verða upplýstar á hverju kvöldi í vikutíma. Veisl- ur verða margar. Einnig verða her- og flotasýningar. Útlending- ar munu koma til London svo hundruðum þúsunda skiftir, enda hafa flest gistihús þegar leigt öll sín herbergi þann tíma sem krýn- ingarhátíðin stendur. 9ý soinkepni. 690 króRur. 1 dag hefst önnur samkepni blaðsins. Vinningar eru svo sem hér segir: 1 vinningur á 100 kr. 3 vinningar - 50 — 5 ---- - 25 — 10 ------ - 10 — 25 ---- - 5 — Á fyrstu síðu blaðsins eru 48 smáauglýsingar. 1 neðra horni hverrar auglýsingar er einn bókstafur. Þegar allir þess- ir stafir hafa verið teknir niður, á að vera hægt að mynda úr þeim nöfn á vörum eða verslunum, svo sem hér segir: 1. Sum hús hafa það í hverju lierbergi. 2. Erlent vöruheiti. 3. Á borðið. 4. Nafn á verslun í Miðbænum. 5. ??? Allar ráðningarnar er að finna í auglýsingunum sjálfum. Ráðningum sé skilað til afgreiðslu blaðsins í siðasta lagi fyrir hádegi á mánudag 15. þ. m. Aðeins fastir lcaupendur geta tekið þátt í samkepninni. Hringið í síma 3400 og gerist kaupendur í dag. VERÐLAUNASAMKEPPNI VlSIS laugardaginn 6. febrúar 1937. 1....................................... 2......J................................ 3. ..................................... 4 ...................................... 5 ...................................... Nafn áskrifanda ........................ Heimili .......................... Einkennisstafir .............. Aðeins fyrir fasta kaupendur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.