Vísir - 09.02.1937, Síða 1

Vísir - 09.02.1937, Síða 1
Ritet jéri: f HÉh STEÍNGRÍMSSON. I Sími: 4600. | Prentsmlðjusími 4578. L____________________ 27. ár. AfgreiSJsUi: AUSTURSTRÆTl \t, , Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578.1 Reykjavík, þriðjudaginn 9. febrúar 1937. 33. tbl. Gamla Bíó Káta bpúðapin (The Gay Bride). Bráðskemtileg og viðburðarík amerisk gamanmynd gerð eftir skáldsögu Francis Coes: „Repeal“. Aðalhlutverkin leika: Carole Lombard og Chester Morris. Jarðarför b'róður míns, Þórðar Jenssonar, fyrverandi stjórnarráðsfulltrúa, fer fram fimtudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Laufásvegi 38, kl. 1%« Ingibjörg Jensdóttir. Ljósmyndasýning. Framhald sýningarinnar fyrir jólin, á myndum sem ekki komust að þá. Tilgangur þessarar sýningar er fyrst og fremst sá, að sýna mönnum yfirburði atelier-ljósmynd- arinnar, sem koma fram í formi andlitanna og margbreyttum 1 jósbrigðum, sem hægt er að hag- nýta við þær myndatökur á ótæmandi vegu. Atel- ier-ljósmyndirnar taka líka hinum smærri fram um alla áferð, og skerpa þeirra og dýpt er marg- falt meiri. Það er líka staðreynd, að því stærri sem platan er, sem myndin er tekin á, því betri verður myndin, eins og öllum ljósmyndurum er kunnugt, og allir geta gengið úr skugga um. — Sigupöup ljósmyndari. Guömundsson Lækjargötu 2. Fataefni Nýjar tegundir eru komnar. — FÖT saumuð á einum degi. — -- FÖT eru best og ódýrust í A1 a f o s Þingholtsstræti. 2. Bannirnar fást hjá okknr. Fyrstu æfingar i þessum mánuði verða sem hér segir: Þriðjudaginn 9. febr. fyrir unglinga kl. 7'/2> fullorðna, kl. 91/. - Allar æfingarnar í K. R. Ath. Þetta er síðasta mánaðarnámskeiðið í vetur! Einkatímar heima daglega. — Sími: 3159. Gerist áskrifendur að VÍSI 1 ðag. Hringid i síma 3400. Blátt cheviot, Grátt fataefni (Pipar & Salt) og Frakkaefni nýkomið. Reinh. Andersson, Laugavegi 2. miiiinmMMimiiiiiiimiiiimMiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiim Llftpyggingapfélaglð;> | DANMARK | 5 Eignir yfir 76.000.000 kr. S5 Allskonar líftryggingar. Aðalumboð: ÞðrSnr Sveinsson & Co h. (. =S = ÍHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIilllliaBimiBliIBIlBBIEaillimiIlllllllllIll Eff0 Vepsl, Vísíp* MILDARoc ilmandi EGYPZKAR CIGARETTUR TE.OFANI fás[ hvarvetna TEOFANI- LON DON. BAð til leigu nu þegar, í hiisinu Lauga- veg 15, Ludvig Storr. Alegg Mikið úrval. KjOtverslnnln í Verkamannabústöðunum. Permanent hárliðun, WELDA—SOREN. Hárgreiöslust. Bergstaðastræti 1. Sími 3895. FJELAGSPRENTSKIOJUNNAR ÖCSTlV Mýja Bíó Amerísk slórmynd frá Fox-félaginu, gerð undir stjórn kvik- myndameistarans Frank Lloyd. Myndin sýnir áhorfendum á spennandi hátt, æfintýri og hetjudáðir hermanna í útlend- ingahersveit Frakka i Afríku. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman, Claudette Coltoert, VICTOR MC LAGLEN og ROSALIND RUSSELL. Börn fá ekki aðgang. Stormur kemur út á morgun (öskudag- inn). Lesið greinina: Gemling- urinn innanmagri. — Drengir óskast. Há sölulaun. NB. Gætið að verðlaununum fyrir fer- skeytlumar um ráðherrana. Búð á ágætum stað, með þremur góðum baklierbergjum, til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „Búð“, sendist Vísi. IIIIIIIIIIIIEIIIIBEIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHI Til auglýsenda. Auglýsendur eru vinsamlegast beðnir að skila aug- lýsingum til blaðsins ekki síðar en kl. 10.30 árdegis þann dag sem þær eiga að birtast. Auglýsingar sem koma eftir þann tíma verða að bíða næsta dags. I l ■■■ ■MM.i.nwiiii..F..i.iin..il ■ iimwi. ..... Kaupmenn Corona- í 1 kg. pökkum |U| I A w Hið íslensk fornpitafélag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Heft kr. 9.00. í skinnhandi kr. 15.00. Eyrbyggja saga Laxdæla saga Egils saga Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. » Aðalútsala í Bókaverslun Sigfiisar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. Líftryggid yður hjá. S VE A, þá vitið þér að þér hafið liftrygt yður hjá réttu félagi. Aðalumboð C. A. Brobepg, Hafnarstræti 19. — Sími 3123. Vísis-kaffið gerip alla glaða /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.