Vísir - 09.02.1937, Síða 3

Vísir - 09.02.1937, Síða 3
VtSIR Vegfarandi ritar: Flestum, sem ferðast hafa í útlöndum, ber saman um það, ao hættulegra sé að ganga um göturnar í Reykjavík en í stór- borgum erlendis. Er hin mesta furða að slysin hér skuli ekki vera fleiri en þau eru, þegar þess er gætt, hversu allar um- ferðar-reglur eru hér þverbrotn- ar af ganjgandi og akandi borg- urum. , Mismunurinn á vegfarendum hér og erlendis, er sá, að hér fylgir fólkið engum reglum um umferð á götunum en annars- staðar er umferðar-siðum og reglum fylgt svo að segja af liverjum manni. Erlendis nema börnin um leið og þau læra að ganga, hvaða reglum þau eiga að fylgja í umferðinni. En hér er eklci við að búast að börn- unum sé kent slíkt, þegar full- orðna fólkið sýnir umferðar- reglum bæjarins hina fullkomn- ustu fyrirlitningu. Daglega rná sjá á götum Reykjavíkur fólk á öllum aldri ganga á miðjum alcbrautunum, þar sem bifreiða- umferðin er mest, án þess að hirða nokkuð um það boð lög- reglusamþyktarinnar, að gang- andi fólk eigi að halda sig á gangstéttinni. Þessir vegfarend- ur treysta því að bifreiðastjór- arnir verndi líf þeirra og limu. Vafasamt er livort nokkurs- , staðar í Evrópu, þar sem urn- ferðarmentun almennings er á jafnlágu stigi og liér, sé bifreið- um ekið með slíkum hraða sem í Reykjavík. Hér þjóta bifreið- arnar um göturnar með helm- ingi meiri liraða en lögreglu- samþyktin lieimilar og blása i sífellu á þá vegfarendur sem ganga öruggir eftir akbrautinni, eða hina, sem þramma yfir göt- una án þess að líta til hægri eða vinstri. Mörgum bifreiðarstjór- anum finst liann vera í sínum fulla rétti ef hann blæs nógu duglega á þá, sem fyrir honum eru. — Margir eiga góðum bemlum að þakka að ekki hefir oft beinbrot og líflát hlotist af fyrir vegfarandann og margra ára fangelsi fyrir þann sem við stýrið sat. Eitt af þvi sem er mjög áberandi hér og afar hættulegt, er það hvernig menn alment aka fyrir liorn. Ilér tíðk- ast mjög sá siður, að bifreið- arnar komi blásandi og með miklum liraða fjTÍr homin, án þess að nokkuð öryggi sé fyrir, að ekki liljótist slys af ef ein- Dögut iio. Oryggid sl götum bæjarixis. liver óvarkár gengur á miðri götunni. Finst inörgum öku- manni að honum sé heimilt að aka hart ef gefið er liljóðmerki um leið og ekið er fyrir hornið. ! í lögreglusamþyktinni er fyrir- skipað, að hver bifreið í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur skuli hafa tæki til að gefa merki um það til hvorrar handar bif- reiðin ætli að beygja. Flestar bifreiðar í bænum eru án þess- ara tækja. \ Það sem fyrst og fremst á að taka upp hér til að auka um- ferðaröryggið í bænum, er að banna stranglega öllum bifreið- um og bifhjólum að blása i horn sín eða gefa nokkur hljóð- merki. Umferðin á að þessu leyti að vera gersamlega þögul innan takmarka lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur. Það eru engar ýkjur, að væri þetta upp tekið, mundi umferðaröryggið aukast um helming. Þetta hefir þegar verið tekið upp í flestum stórborgum Evrópu og gefist svo vel að innan fárra ára verð- ur það talinn ósiður að bifreið- ar gefi frá sér hljóðmerki. Öll- um kemur saman um að um- ferðarslys hafi þverrað stórum í þeim borgum, sem bannað liafa bifreiðum að blása í horn sín. Hér í Reykjavík er bifreiða- blásturinn hreinasta plága. All- an daginn kveður við blásturinn og iðulega vakna menn við bif- Norskur verslunarfulltrúi á Cúba. Samband norskra fiskútflytj- enda liefir ákveðið, að skipa fastan verslunarfulltrúa á Cúba til þess að greiða fyrir fisksölu Norðmanna þangað, og kynna sér hvaða vörur komið gætu til greina að Norðmenn keyptu frá Cúba í skiftum fyrir fisk. (FÚ). reiðarblástur um miðjar nætur. Slíkt er með öllu óþolandi og ættu háar sektir að liggja við þeim ósið. Ef bannað væri bifreiðum að blása í liorn sín, þá mundi það ekki aðeins gera hávaðann ininni á götunum, heldur mundi það og gera alla ökumenn miklu varkárari í akstri, þvi þá er eklci lengur hægt að liafa það sér til afsökunar, ef illa fer, að vegfar- andanum hafi verið gefið liljóð- merki og liann þess vegna liefði átt að geta forðað sér. En þótt þessi aðferð mundi stórum auka umferðaröryggið, þá er þó liitt enn nauðsynlegra, að kenna borgurunum að fara eftir almennum og nauðsynleg- um umferðarreglum. Sjálfstæðismenn, útbreiðið yðar eigin blöð. Utanríkisverslun Breta 1936. London. — FB. Fullnaðarskýrslur eru nú fyr- irhendi um utanríkisverslunina árið sem leið. Skýrslurnar leiða i ljós, að 1936 var mesta inn- flutningsár frá árinu 1931, og að útflutningurinn liefir ekki verið meiri að verðmæti síðan 1930. Miðað við árið sem leið nam innflutningurinn 93.000.000 stpd. meira en þá, en útflutn- ingurinn20.000.000 stpd., en þar með er sagan sem betur fer ekki öll sögð. Eru líkur til, að þessi óhagstæði viðskiftajöfnuð- ur vinnist upp að mestu eða jafnvel öllu leyti á viðbótar-út- flutningi, þ. e. „ósýnilegum út- flutningi“ sem ekki er talinn með í skýrslunum. Undanfarin tvö ár hefir enginn síldarútvegsmaður fengið að senda út síld nema hún væri seld fyrirfram álág- marksverð ákveðið af Síldar- útvegsnefnd. Skipin hafa ekki íengið leyfi til að fara úr höfn með síldina fyrr en út- vegsmennirnir höfðu jgert grein fyrir hverri krónu hins erlenda gjaldeyris og sannað að hann yrði greiddur til bankanna. I fyrravetur hafði firma í Gautaborg að nafni Erlands- son (yngri) síld í umboðssölu fyrir íslenskt firma og var ekki farið leynt með, að það væri Kaupfélag Eyfirðinga. Síldin var seld eftir hendinni á gildandi markaðsverð, án nokkurs tillits til lágmarks- verðs Síldarútvegsnefndar. I haust kom síldarfarmur til Kaupmannahafnar, sem talið er að Kaupfélag Eyfirð- inga hafi átt. Sú síld var að mestu óseld og virtist eigand- inn geta ráðstafað henni að öllu leyti eftir geðþótta sínum án íhlutunar Síldarútvegs- nefndar um hámarksverð og gjaldeyrisskil. Yerður ekki annað séð en að lög og reglur hinnar virðulegu nefndar nái ekki jafnt yfir alla. Utvegs- mennirnir verða að. taka öllu með þögn o,g þolinmæði. Það er ekkert gaman að hafa rangláta ríkisstjórn. I lngeborg Köber. I rómverskum lögum var bannað að beita i réttarrann- sókn pindingum við frjálsa menn. Það var þvi um mikla siðferðislega afturför að ræða þegar kristnar þjóðir Evrópu leiddu i lög þessa grimdarfullu aðferð við sakborninga. Eitt land var þó í þessu efni undan- tekning. í Noregi var óhæfa þessi aldrei í lög leidd, og er það mikill heiður fyrir liina norsku þjóð og í góðu samræmi við norrænt hugarfar. En þó hefir þessum lieiðri nú undanfarið verið ilia spilt. Á eg þar við meðferðina á frú Ingeborg Ivöber, dóttur L. Dalils, þæjar- fógeta í Friðriksstað. Kona þessi var sem miðillinn Inge- borg, orðin heimskunn meðal þeirra sem áhuga bafa á slík- um efnum. Svo druknaði faðir liennar og Ingeborg var sökuð um að hún liefði drepið bann, og liefir orðið að þola langt varðliald og mikil réttarpróf. Mcnn urðu þó að gefast upp við að saka liana um föðurmorð, en svo var upp á hana borið að hún liefði verið sviksamlegur miðill. Á því virðist enginn vafi geta leikið, að Ingeborg hefir liaft mjög merkilega mið- ilshæfileika og þarf til þess að sýna það ekki annað en Jóla- bréfið sem hinn framliðni Wierss-Jensen — ef eg man nafnið rétt — skrifaði konu sinni með hönd Ingeborgar i miðilsástandi; var bréfið með rithönd skáldsins. Dahl bæjarfó- geti var sannfærður um miðils- liæfileika dóttur sinnar, og var liann óefað gáfaður maður og ekki auðginnlur, eftir því sem mér virðist mega ráða, eigi ein- ungis af bókum hans lieldur einnig af nokkrum bréfaskift- um við hann. Mjög miklar líkur virðast því vera til þess, aðeinn- ig að því ermiðilsstarfiðsnertir, liafi Ingeborg verið liöfð fyrir rangri sök, og er þarna þá um að ræða enn eitt dæmi þess hvernig liin hryggilega fáfræði um þessi efni, sem svo nauð- synlegt er að vísindin fari að ná fullum tökum á, hefir orðið til þess að saklaus kona liefir verið liart leilcin. 2. 2. Frú Sigriðnr Helgadöttir 75 ára- í tlag á 75 ára aímæli eiu af merkiskonum þessa lands, frú Sigríður Helgadóttir, ekkja Skúla heitins Skúlasonar pró- fasts i Odda á Rangárvöllum, er var starfsmaður í stjórnar- ráðinu * um mörg ár eftir að hann lét af prestskap. Fni Sigríður er fædd í Görð- um á Álftanesi, dóttir sira Helga Hálfdánarsonar, síðar lektors við Prestaskólann, og Þórhildar Tómasdóttur. Sig- ríður giftist síra Skúla 1887, en liann byrjaði prestskap í Odda þá um vorið. Þar bjuggu þau i yfir 30 ár, uns þau fluttust til Reykjavikur (vorið 1918), en þá varð sira Skúli starfsmaður í fjármálaráðuneytinu og gegndi því starfi til dauðadægurs (28. febr. ’35). Búslcapurinn í Odda var rek- Helgi Pjeturss. Vinnið 600 krónur! Ef þér hafið ekki þegar náð í laugardagsblaðið með verð- launa-auglýsingunum, ættu þér að ná í blaðið nú þegar á afgreiðslunni, áður en það selst upp. Áskrifendur geta sent eins margar ráðningar og þeir óska en nota verður eyðublöð þau sem prenluð eru liér i blaðinu. VERÐLAUNASAMKEPPNI VÍSIS laugardaginn 6. febrúar 1937. 1....................................... 2_______________________________________ 3. ................------............... 4....................................... 5. ..................................... Nafn áskrifanda ....-.................. Heimili .........-.............— Einkennisstafir ............... Aðeins fyrir fasta kaupendur. i Enska útvarpið ákært fyrir hlutdrægni. Útvarp Breta og íitvarp okkar. ið greiðum ekki af nota- ^ gjöld okkar til út- varpsins til þess að útvarp- að verði til okkar rauðum eða öðruvísi litum áróðri. Það er hryggilegt til þess að vita, að rödd breska út- varpsins, rödd Englands, sem nær til ystu endimarka jarðar, skuli vera notuð til þess að flytja áróður fyrir jafnaðarmenn og kommún- ista.“ Þannig ritar enskur útvarps- notandi til Lundúnablaðsins Daily Mail, en það blað hefir fyrir nokkru hafist handa gcgn þvi sem það nefnir „rauði áróð- urinn í útvarpinu“. Daily Mail hefir fengið fjölda bréfa frá lesendum sinum við- víkjandi þessu máli og taka þeir einróma undir gagnrýni blaðs- ins á starfsemi útvarpsins. I stuttu máli felst gagnrýni hins enska blaðs í því, að út- varpið, British Broadcasting Company eða B. B. C. eins og það er skammstafað, sýni áber- andi hluldrægni i fréttaflutn- ingi og öðrum dagskrárliðum, þar sein því verður við komið, og sú lilutdrægni fari í þá ált að draga alstaðar taum kommún- ista og sosíalista. Blaðið bendir ekki á neina sérslaka menn í stjórn útvarps- ins, sem valdir séu að þessu, en lætur sér nægja að draga dæm- in fram og krefjast breytinga á starfsliði útvarpsins. Fyrst og fremst er fundið að fréttaflutn- ingnum, og þá sérstaklega til- færð dæmi um meðferð út- varpsins á fréttum frá Spáni. Því er haldið fram, að í útvarp- inu sé sýnilega dreginn taumur stjói’narliðsins á Spáni en andúð gegn uppreistarmönnum komi greinilega í lós. Fréttir séu fyrst og fremst teknar eftir lieimild- um stjórnarinnar, en þær liafa elclci reynst neitt áreiðanlegri en fréttir frá liinum aðiljanum, nema siður sé. Það er viður- kent að oft sé erfitt og ómögu- legt að vita með vissu um sann- leiksgildi frétta frá spænsku vígstöðvunum. En því er líka jafnframt lialdið fram, að út- varpinu beri skylda til að gera jafnan fyrirvara hvaðan sem fréttirnar koma og nota þær ekki til að setja atburðina i á- kveðið stjórnmiálalegt Ijós, sem lcomi fram sem áróður. Þessi gagnrýni blaðsins á flutningi Spánarfrétta er studd með dæmum, sem virðast sýna mjög ljóslega að ekki sé alt með feldu um flutning fréttanna. Þetta atriði er dálítið athugandi fyrir oklcur íslendinga þvi megnið af þeim fréttum um al- lieimsviðburði, sem íslenska út- varpið flytur er einmitt tekið upp eftir enska útvarpinu. Sé það rétt, að þær fregnir séu ekki lilutlausar og jafnvel töluvert litaðar oft og tíðum, þá er það fullkomið atliugunarefni fyrir útvarpshlutsendur liér. Meðal íslenskra útvarpsnot- enda liefir þvi stundum verið lireyft, einkum í seinni tíð, að fréttirnar i islenska útvarpinu væru ef til vill elclci sem hlut- lausastar. Einkum þótti þetta all áberandi meðan stríðið stóð yfir milli ítala og Abessiniu- manna. Þá var mjög greint frá ósigrum ítala og misjöfnum hernaðaraðferðum þeirra. Það er ef til vill nokkuð sterkt til orða tekið að segja, að manni, sem ekki hafi fengið aðrar frétlir en íslensku útvarpsfrétt- irnar hafi komið það á óvart þegar fregnin um töku Addis Abeba var flutt i liátalaranum. En það er þó dálítið i áttina. Fregnirnar um ósigur og lirak- föll hinna ítölsku árásarmanna höfðu altaf verið svo áberandi Það er elcki fjarri þvi að svipað megi segja um fréttirnar af styrjöldinni á Spáni. Hinar ensku fréttir í útvarpinu okkar greina mjög frá ósigrum upp- reistarmanna, en hvort endir- inn verður eins og i Abessiniu að þeir sigra þó að lokum þrátt fyrir alla ósigrana, leiðir sagan í ljós. Þetta atriði er einmitt gagnrýnt mjög mkið i Englandi nú. Mikill fjöldi útvarpshlust- enda telur fréttir útvarpsins ekki sem áreiðanlegastar og að þær lialli mjög hlut uppreistar- inanna. Það er nú svo komið, að á- kveðinn þingmaður liefir verið fenginn til að taka útvarpsmálin upp til umræðu í breska þing- inu. En það er ekki eingöngu l'réttirnar sem fundið er að, heldur er talið að „rauðum“ lit slái á fleiri liði heldur en þær einar. Jafnvel barnatímarnir eru stundum pólitískir, segir gagn- rýnin. Það er m. a. bent á dæmi frá því fyrir fáum dögum. Á dagskrá útvarpsins stóð að út- varpa ætti skotslcum dag- skrárlið, sem ætlaður væri skólum. Efnið var þá þeg- ar til kom fréttir frá Spáni, sem haldið er fram, að hafi verið mjög litaðar og þarnæst komu árásir ó Þýskaland í sam- bandi við brúðkaup Júliönu Holllandsprinsessu. Innanlandsfréttir eru einnig taldar mjög litaðar. M. a. ér bent á að verkföllum og vinnu- deilum sé mjög haldið fram. Sumir þykjast jafnvel geta bent á dæmi þess að frásagnir útvarpsins hafi valdið verkföll- um, þar sem fréttirnar liafi verið alveg sérstaklega lagaðaff til að æsa lilustendur. Gagnrýnin á útvarpinu mun nú vera- það mál, sem einna mest er umrætt meðal almenn- ings í Bretlandi. Og það má bú- ast við að nákvæm rannsókn fari fram á þvi hvað liæft sé í ásökunum þeim, sem bornar hafa verið fram. Og reynist l>ær á rökum bygðar er ekki að efa að gripið verður í taumana. Enskir hlustendur munu flest- ir svo gerðir, að þeir láti ekki bjóða sér hlutdrægt útvarpsefni, hvort sem um fréttir eru að ræða eða annað. Eftir því sem frést hefir má búast við að þingið taki mjög ákveðna af- stöðu til málsins ög í vændum séu breytingar ó stjórn útvarps- ins, sem tryggi, að „hneykslið“, eins og Englendingar nefna það, verði upprætt og útvarpið gæti framvegis fullkomins lilutleysis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.