Vísir - 12.02.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1937, Blaðsíða 1
p AígreiÖRla: AUSTU RSTRÆTl 11. Síms: 3400. Prenísmiðjusími: 457Í. © * * 37. tbl. Reykjavík, föstudaginn 12. febrúar 1937. Ritstjóri: STEÍNG RÍMSSON. S'ími: 4600. piunfsmiðiusíwi 4678. _____j 27. ár. Gamla Bíó Erom við gift? Afar fjörug sænsk gamanmynd gerÖ með hinum al- kunna gleðiblæ sænskra skemtimynda, sem koma öllum í gott skap. Aðalhlutverkin leika: Adolf Jahr og Eleanor de Floer. Rangæingafélagið. Rangæingamót verður haldið í Oddfellowhúsinu laugardag- inn 20. febr. og hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur og dans. Áskriftarlistar og aðgöngumiðar verða hjá: Andrési Andrés- syni, Laugavegi 3; Guðmundi Guðjónssyni c/o. Agli Yilhjálms- syni; Guðna Árnasyni. Matardeild; Pétri Kristjánssyni, Ásvalla- götu 19 og Sigurði Kristjánsyni, Hafnarfirði. Þar sem húsrúm er takmarkað þurfa félagsmenn að tilkynna þátttöku sína ekki seinna en 17« þ. m. Amerísk slórmynd frá Fox-félaginu, gerð undir stjóm kvik- myndameistarans Frank Lloyd. Myndin sýnir áhorfendum á spennandi liátt, æfintýri og hetjudáðir hermanna í útlend- ingahersveit Frakka í Afríku. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman, Claudette Colbert, VICTOR MC LAGLEN og ROSALIND RUSSELL. Börn fá ekki aðgang. Til auglýsenda. Auglýsendur eru vinsamlegast beðnir að skila aug- lýsingum til blaðsins ekki síðar en kl. 10.30 árdegis þann dag sem þær eiga að birtast. Auglýsingar sem koma eftir þann tíma verða að bíða næsta dags. KIHKJUEITIÐ fæst hjá síra Helga Hjálmarssyni, Hringbraut 144. Sími 4776 (en ekki 1776 eins og misprentast hafði í augl. hér í blaðinu í gær). GóOir íslendingar! Gerið ykkar til að atvinnan sé í okkar eigin höndum. Kaupið föt yðar I Álafoss. Kaupið skíðabuxur í Álafoss. Kaup- ið sjómannabuxur frá Álafoss. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. — Reykjavík. U. M. F. V. U. M. F. 1. Gestamót nngmennafélaga verður haldið í Alþýðuliúsi Reykjavikur laugard. 13. febr. n. k. SKEMTISKRÁ: 1. Mótið sett (erindi): Skúli Þorsteinsson. 2. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri. 3. Einsöngur: Ólafur Friðriksson, 4. Upplestur (kvseði): Jóhannes úr Kötlum. 8. do. (saga): Stefán Jónsson. 6. Skrítlur og vísur: Alfred Andrésson. 7. DANS. — Góð músik. Mótið er aðeins fyrir ungmennafélaga og gesti þeirra, og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 e. li. — Aðgöngu- miðar verða seldir í skóverslim B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A, föstud. kl. 5—7 og laugardag eftir hádegi, ennfremur við innganginn. — Verð kr. 3.50. Vísis—kaffid gepÍF alla glaða Gerist áskrifendur að VISI 1 Hringið i sím dag. a 34100. Tryggiö yðnr meðan þér ernð hranstnr og vinnnfær. Líftryggingarfélagið D A N M A R K Aðalumboð: Þórðup Sveinsson & Co. h,f. Sími 3701. Komið sem fyrst. Gnðm. Gnnnlangsson. Njálsg. 65. — Sími: 2086. Fótsnyrtlng. (Dr. Sclioll’s aðferð). Tek að mér fótsnyrtingu. Geng heim til fólks ef óskað er, annars eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 4528. Unnup Óladóttip, Nesi. MUNIÐ Fisksöluna í Vonar- porti. Mjög sanngjarnt verð. Vinsælasta fisksala hæjarins. Ijálpií melting- nnni. Borðið AIl-Bran, Til þess að meltingin sé i góðu lagi, er n^pðsynlegt að borða holla og góða fæðu. All-Bran er sérlega holt fyrir inagann og i mörgimi til- fellum nauðsynlegt. Hyggin húsmóðir hefir ávalt einn pakka af Iiellogg’s AU-Bran í matar- skápnum, og gefur hörnum sinum 1—2 matskeiðar á dag, i mjólk eða rjóma. Þarf enga suðu. 170 Sími: 2266. Alþýðufræðsla GuSspekifélagsins. Fyrirlestur um LEIÐ STJÓRNANDANS flytur Jón Árnason prentari næstkomandi sunnudag, 14. þ. m., kl. 9 síðd., í Guð- spekifélagshúsinu. — Að- göngumiðar fást vdð inn- ganginn eftir kl. 8 og kosta 1 kr. Atvinna* Ungur maður óskar eftir at- innu.Vil taka að mér að sjá um bú í sveit; hefir bilstjórapróf. Annars sama hvað er. Kaup eft- ir samkomulagi. Ef einhver vill sinna þessu, þá leggi sá nafn sitt í lokuðu umslagi inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „88“. Einar H. Kvaran flytur erindi fyrir almenning í Nýja Bíó sunnudaginn 14. þ. m. kl. 2 síðdegis: Hallesb;, Haraldnr Níelsson og trfiarvakningin. Umræður á eftir erindinu ef þess verður óskað. Síra Kristinn Daníelsson verður forseti samkomuimar. Aðgöngumiðar á 1 krónu til sölu i Bókabúð Snæbjarnar Jónsson- ar á laugardaginn og í Nýja Bíó á sunnudaginn kl. 1 síðdegis. Áríðandi að erindið geti byrjað stundvíslega. K.F.U.K. A.-D. konur mæti í Betaníu föstudaginn 12. þ. m. kl. 8V2. Föstuguðsþjónusta: Síra Frið- rilc Friðriksson. — Best ad auglýsa í VÍSI. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.