Vísir - 12.02.1937, Qupperneq 3
Sundhöllin og Þjóðleikhúsið hafa nú árum saman
staðið hálfgerð og liggjandi undir skemdum vegna van-
efnda af hálfu ríkisstjórnar og þingmeirihluta á gefn-
um. lolorðum um fjárframlög til að koma ])eim upp.
Blöð sljórnarflokkanna hafa
oft teflt á tæpt vaö, þegar um
það liefir verið að ræða, að
finna sér eitthvað til, til þess
að ófrægja st'jórn sjálfstæðis-
flokksins á málefnum Reykja-
víkur.Tæpara liafa þau þó aldrei
teflt, en Alþýðublaðið gerir nú
siðustu dagana, er það leilar
höggstaðar á Sjálfstæðisflokkn-
um i sambandi við drátt þann
sem orðið hefir á því að koma
Sundhöllinni upp.
Stjórnarflokkarnir hafa lítil
tök liaft á stiórn Reykjavíkur,
og áhrifa þeirra á framkvæmd-
ir í hænum héfir að litlu gætt
á undanförnum árum. Þó eru
til tvö mannvirki í bænum, sem
þeir hafa liaft aðstöðu til að
láta bera þvi vitni, hve ant þeir
láti sér um hag bæjarins og
sóma og þá ekki síst andlega
og lílcamlega menningu bæjar-
búa.
Annað þessara mannvirkja er
einmitt Sundhöllin.
í málgögnum sínum liafa
ráðamenn st j órnarf lokkanna
klifað mjög á því, að þeir liefðu
haft alla forgöngu um byggingu
Sundhallar i Reykjavík. En
allir vita, að það eru iþrótta-
mennirnir i bænum og samtök
þeirra, sem vakið liafa áliug-
ann fyrir því máli og borið það
fram til sigurs. Hinsvegar munu
stjórnarflokkarnir að vísu hafa
léð því lið á Alþingi, að ríkis-
sjóður legði fram fé á móti
bænum til byggingarinnar, og i
trausti þess, að staðið yrði við
þau loforð sem gefin voru um
slík framlög af liálfu rikissjóðs,
réðist bæjarstjórnin, undir for-
ustu sjálfstæðismanna, i að
koma Sundhöllinni upp. En
þegar á reyndi urðu engar efnd-
ir á loforðunum um framlög
ríkisins og loks var bygging
Sundhallarinnar stöðvuð af
þeim sökum.
Þegar bærinn liafði lagt fram
um 300 þús. krónur til bygg-
ingarinnar, og ekki hafði enn
fengist eins eyris framlag úr
rikissjóði til liennar, þrátt fyrir
fyrirlieit um helmings-þátttöku
af hans liálfu í byggingarkostn-
aðinum, var ákveðið að fresta
byggingunni um óákveðinn
tima, þar til einhver leiðrétting
fengist á þessu. Og að lokum
fékst því framgengt, að ríkis-
sjóður legði fram nokkurn
hluta kostnaðarins. Ekki lielm-
ing, eins og upphaflega var gef-
ið fyrirheit um, heldur að eins
tvo fimtu hluta, enda var þá
gert ráð fyrir því, að 200 þús.
kr. nægðu til að fullgera bygg-
inguna. Var síðan liafin vinna
við bygginguna á ný.
Það hafði verið sett sem skil-
yrði fyrir framlagi til ijygging-
arinnar úr ríkissjóði, að ríkis-
stjórnin réði öllu um fyrir-
komulag hennar og hefði yfir-
umsjón verksins. En þegar að
því kom, að lialda átti áfram
verkinu, .kom i ljós, að stór-
feldar breytingar varð að gera
á því, sem fullgert átti að heita.
Og um alt framhaldið má i
rauninni segja, að þar hafi hver
brevtingin rekið aðra. En það
þarf furðulega ósvifni til þess
að gefa nú bæjarstjórninni eða
láðamönnum bæjarins sök á
þvi, eða á þeim drætti, sem af
þeim sökum hefir orðið á því
að Sundhöllin yrði fullgerð.
Nú líður hinsvegar óðum að
því, að byggingu Sundhallarinn-
ar verði lokið. En það er önn-
ur bygging hér í bænum, sem
svipað stendur á um, og eng-
inn veit um, hvenær fullgerð
verður. Og þar hefir Sjálfstæð-
isflokkurinn í bæjarstjórn
hvergi komið nærri, og lionum
verður þvi með engu móti gef-
in nokkur sök á því, að sú bygg-
ing stendur enn eins og Sund-
höllin liefir staðið undanfarin
ár, hálfgerð, grotnandi niður af
raka og vanliirðu.
Alþingi ákvað ineð lögum, að
Þjóðleikliúsið skyldi verða bygt
i Reykjavik, og setti fjæirmæli
um, hvernig fjár skyldi aflað
til að koma þvi upp og til að
starfrækja það í framtíðinni,
Fé var safnað i sjóð í nokkur
ár, þar til það skifti liundruð-
um þúsunda. Það var byrjað á
byggingunni, hússkrokknum
komið upp og undir þak. án
þegar þar var komið, var verk-
ið stöðvað, og rikissjó.ði lagðar
þær tekjur, sem ætlaðar voru
til að fullgera það.
Stjórnarflokkarnir hró^a sér
af því, að þeir hafi beitt ser fyr-
*
[nil bolf H.
Emil Jónsson, hinn flýj-
andi bæjarstjóri Hafnar-
fjarðar, boðar þingmála-
fund í kjördæmi sínu í
kvöld. Fundarboðunin
kemur hvergi annarstaoar
en í Alþýðublaðinu til þess
að sem fæstir viti um
fundahöldin nema þæg-
ustu flokksmenn.
Þennan sama leik lék
Emil Jónsson í fyrra. Þá
var fundur hans boðaður
með einni auglýsingu í
Alþbl. og eftir ófarir Em-
ils á þeim fundi var ekki
minst á samkomuna fram-
ar í málgagni flokksins.
Þannig eru aðferðir þeirra
stjórnmálamanna, sem
vita að þeim er best að fela
sig eins og þeir best geta.
ir byggingu Sundhallarinnar.
En sannleikurinn er sá, að þeir
reyndu til hins ítrasta að koma
sér hjá þvi að gera það sem
þeim bar til að henni yrði kom-
ið upp. Og þeir liafa tafið fyrir
því í mörg ár að byggingin yrði
íullgerð. — Að minnsta kosti
annar stjórnarflokkurinn hefir
hrósað sér af því, að hann hafi
•-
F. Lord er kunnur amer-
ískur flugmaður og var ^um
skeið majór í ameríska flug-
hernum. Hann fór til Spánar og
gekk í lið með stjórninni. Hefir
hann sagt frá því, sem á daga
lians dreif, er hann var í flug-
liði Spánarstjórnar, í grein, sem
United Press fékk til birtingar
með einkarétti og birtist greinin
hér á eftir nokkuð stytt.
Þegar ég bardíst fyrir
spænsku stjórnina,
Eftir FREDERICR LORD.
Þegar eg fór frá Spáni reyndi
eg að komast lil Frakklands.
Eg fékk mann til þess að koma
mér þangað í litlum vélbát. Við
fórum nærri landi og uppreist-
armenn skutu á bátinn og
hæfðu stýrimann minn, sem
hneig niður dauður við stýrið,
Eg var neyddur til þess að
hverfk aftur til Spánar. Eg var
settur í fangelsi í hili. En nú
er eg kominn til Parísar og mun
eg nú segja frá ýmsu er á daga
mína dreif, er eg barðist fyrir
spænsku stjórnina.
Þ. 11. nóvember siðastliðinn,
á vopnahlésdaginn, lögðum við
af stað nokkrir amerískir flug-
menn, áleiðis til Spánar, og var
eg fyrirliði þeirra. Hinir voru
Bert Acosta, Ilal du Berrier,
Eddie Schneider og Gordon
Barry, alt kunnir flugmenn.
Við tókum olckur far á skip-
inu „Europa“ og komum til
Evrópu 17. nóvember. Eg ferð-
aðist loftleiðis — i frakkneskri
farþegaflugvél til Alicanle, og
þaðan fór eg með menn mína
í bifreið til Valencia. 1 fyrstu
voru menn í vandræðum með
okkur. Enginn virtist vita livað
ætti við okkur að gera. Við vor-
um látnir fara frá einni flug-
höfninni lil annarar næstu 10
daga og fengum aklrei tæki*-
færi lil þess að fljúga. Loks vor-
um við sendir til Barcelona og
þaðan flugum við yfir Frakk-
land til Santander. Mér virtist
sem flugmenn spænsku stjórn-
arinnar gæti flogið yfir frakk-
neskt land að vild.
Þ. 2. desember var mér skip-
að að gefa mig fram i Bilbao
til þess að hefja starf mitt í
flughernum. Yfirforinginn, sem
tók á móti mér, virtist hafa and-
úð á mér, og kvaðst vilja fá
úr því skorið þegar, hvort eg
kynni að fljúga. Þetta fanst mér
heimskuleg krafa, þar sem eg
hafði skilriki fyrir þvi, að eg
hafði verið flugmaður alt frá
því er eg barðist með Hvít-Rúss-
um. Fanst mér þetta móðgandi
og gat ekki dulið reiði mína,
en þó fanst mér keyra úr hófi,
er eg sá flugvélargarminn, sem
eg átti að nota. Hún var smíð-
uð 1925. Það var tveggja sæta
árásarflugvél og við vorum ekki
lcomnir hátt, er fór að hraka i
henni. Mér var ljóst, að flug-
vélarskriflið var að liðást sund-
ur. Eg vildi þó ekki gripa tli
fallhlífarinnar, því að eg vildi
koma flugvélinni til jarðar í
heilu lagi, ef unt væri. Yfirmað-
urinn virtist hafa hugboð um,
hversu ástatt var og gaf okkur
bendingu um að fljúga hærra,
Fyrsta prestsetnr
t Reykjavlk.
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík hefir komið sér upp mynd-
arlegu húsi hér í bænum, fyrir prest safnaðarins. Stendur prest-
setrið, hið fyrsta, sem reist hefir verið í Reykjavík, vestan
Garðastrætis, milli Túngötu og Hávallagötu, og er nú fullgert
að öðru leyti en því, að eftir er að laga í kringum það, setja upp
girðingu, koma upp blómagarði o. s. frv. Blaðamönnum var í
gær boðið að skoða hið nýja prestsetur og voru þar og nokkurir
aðrir gestir. »
í fríkirkjusöfnuðinum eru nú
yfir hálft sjötta þúsund manns
eða 5560 alls. og er þá miðað
við skýrslu yfir safnaðarmeð-
limi 15 ára og eldri, árið sem
leið. Hefir Fríkirkjusöfnuður-
inn, sem frá fyrstu tíð sinni hef-
ir ált við gott gengi að búa, far-
ið stöðugt vaxandi með bænum.
Og það þarf enginn að fara í
neinar grafgötur um það, að
það hefir orðið bæjarlífinu til
ómetanlegrar blessunar, að Frí-
kirkjusöfnuðurinn varð til og
blómgaðist. Hefir verið liin
ágætasta samvinna alla tið milli
prests og safnaðar, síra Ólafs
Ólafssonar, meðan hann var
safnaðarpr<\slur, og Árna Sig-
urðssonar, sem nú um 15 ára
skeið liefir verið prestur safnað-
arins. Hefir verið hinn besti
samhugur ríkjandi i söfnuðin-
um um öll þau mál, sem unnið
licfir verið fyrir, og eru innan
safnaðarins tvö félög, sem liafa
unnið mikið og óeigingjarnt
starf, Ivvenfélag Fríkirkjusafn-
aðarins og Bræðrafélagið. En
þessi félög hafa bæði stutt að
því með ráðum og dáð, að ráð-
ist var i að koma upp prestsetr-
inu. En það var ákveðið á síð-
asta aðalfundi Fríkirkjusafnað-
arins i Reykjavík, að safnaðar-
menn hefðist handa um, að reist
yrði prestsetur.
borið Þjóðlcildnisluigmyndina
fram til sigurs. En einmitt sá
flokkur er valdur að því, að
bygging leikþússins hefir verið
stöðvuð, og þannig hætt við
„hálfkarað“ verk. Og að livaða
gagni kemur það, að flana fyrir-
hyggjulaust út i framkvæmdir,
en gefast óðara upp ef einhverj-
um erfiðleikum er að mæta?
Hefir húsinu verið komið upp,
án þess safnaðarmeðlimum væri
íþyngt á nokkurn hátt með
hæri-i safnaðargjöld um og hefir
svo verið um hnútana búið, að
húsið ber sig og verða því ekki
lögð nein aukagjöld á safnaðar-
meðlimi vegna presísetursins.
Farið var að grafa fyrir
grunni hússins í janúar i fyrra,
en vegna óhagstæðs tíðarfars
varð að hætta við það til vors,
en svo var unnið að húsinu i alt
sumar og var það að mestu full-
gert i desember. Bæjarráð sam-
þykti að láta ókeypis lóð undir
húsið, gegn því skilyrði, að lóð-
in gengi aftur til bæjarins, ef
húsið hætti að vera prestsetur.
Húsið er tvílyft með háum kjall-
ara. í viðbyggingu, sem er áföst
við skrifstofu prestsins, er litil
kapella, og er i lienni altari,
skírnarfontur og grátur. Fara
þarna fram hjónavígslur og
barnsldrnir. Á sömu hæð eru
dagstofur en uppi eru svefnher-
bergi, baðherbergi o. s. frv. í
kjallara .eru tvö lierbergi, sem
ætluð eru til þess að halda í fá-
menna fundi, til bókasafns-
geymslu o. s. frv. Húsið hefir
kosíað (lil þessa) um 35.000 kr^
og liafa safnaðarmeðlimirnir,
konur og karlar, lagt fram þar
af um 8.000 kr. Hafa verið
baldnar samkomur málefninu
til stuðnings, einnig er ura
beinar gjafir að ræða o. s. frv.
Einnig var vinna gefin við húsið.
í byggingarnefnd eru Niels
Carlsson, form. safnaðarins og
gjaldk. nefndarinnar, og þeir
Einar Einarsson og Sigurður
Halldórsson sem bafa séð um
bygginguna.
Safnaðarstjórn skipa Niels
Carlsson form., frú Ingibjörg
ísaksdóttir, frú Ingibjörg Stein-
grímsdóttir, Einar Eiiiarsson^
ísleifur Jónsson, Jón Magnús-
son og Sigurður Halldórsson.
Saman komnir voru i prest-
setrinu í gær, auk blaðamanna,
meðlimir stjórnar safnaðarins
og fleiri gestir. Undir borðum
voru haldnar stuttar ræður af
þeim ísleifi Jónssyni, Yaltý
Stefánssyni, Ásmundi Gestssyni,
Sigurði Halldórssyni og síra
Árna Sigurðssyni, sem tvivegis
sagði nokkur orð, til þess að
bjóða gesti velkomna og þakka
velvildarhug og samúð, scm
hann alla tið hefir verið aðnjót-
andi í starfi sinu.
Skftti um mold
, I
á stofublómum og geri við þau
eftir þörfum.
Sími: 1375.
Jón Arnfinnsson.
\
VERÐLAUNASAMKEPPNI VlSIS
laugardaginn 6. febrúar 1937.
1. ___________________________________________________
2. ___________________________________________________
3. ___________________________________________________
4 ____________________________________________________
5 .......'___.........................................
Nafn áskrifanda ......................................
Heimili -----------------------------------
Einkennisstafir _________________
Aðeins fyrir fasta kaupendur.
■■■■.........—.......
svo að við gætum notað fall-
hlifarnar áliættulitið. Eg lét mig
engu skifta bendingar hans og
önnur tilraun min til þess að
lenda hepnaðist.
Yfirforinginn var nærri frá-
vita af reiði og fvrr en eg vissi
hvaðan á mig stóð veðrið otaði
hann á mig skammhyssu sinni
milli r^ifja mér. En í þessum
svifurn kom flokkur hermanna
að. Yfirforinginn varð þegar
liægari, og setti skammbyssuna
í hylki sitt. Einn hermannanna
sagði við mig síðar: .
„Hann vissi, að ef hann dræpi
^your, mundum við hafa drepið
hann“.
Framkoma þessa yfirmanns
var öðru sinni engu betri. Mér
líáfði verið fengið i hendur ann-
að flugvélarskrifli, hlaðið
sprengikúlum, en þrátt fyrir al-
varlega vélarbilun tókst mér að
lenda heilu og höldnu, en stór-
liætta var á ferðum, ef mér yrði
noklcur mistök á vegna sprengi-
kúlnanna sem í flugvélinni
voru. En lendingin hepnaðist á-
gætlega. Yfirforinginn var al-
veg hamslaus og æddi að mér,
æpandi:
„Fljúgið, eða eg drep yður“.
Aftur gengu spænsku flug-
mennirnir á milli. ,
En brátt var öllum „æfing-
um“ lokið. Noltkurum dögum
síðar stakk eg upp á, að gerð
yrði loftárás á flughöfn upp-
reistarmanna i Vittoria. Yfir-
völdin í Bilbao töldu víst, að
uppreistarmenn hefði þar nokk-
urar gamlar flugvélar. Eg hað
um skammbyssu, ef eg yrði að
nauðlenda, svo að eg gæti drep-
ið mig, ef illa færi og eg lemstr-
aðist í lendingu, en því var
neitað. Við lögðum af stað i sex
árásarflugvélum, eg og nokkrir
fJugmenn aðrir, m. a. sjö rúss-
neskir. Var eg flokksfyrirliði. I
minni flugvél voru 20 sprengi-
lcúlur, í hverri hinna 17.
í Vittoria voru engar gamlar
flugvélar en þar voru 35 þýsk-
ar flugvélar, þar af 10 junker-
fiugvélar, liinar „heinkels“, eins
og við kölluðum þær. Við fram-
kvæmdum loftárásina og tókst
að eyðileggja 10 þeirra.
En eftir fáeinar mínútur voru
flugmenn uppreistarmarina
búnir að hefja sig til flugs og
lögðu lil orustu við okkur. Loft-
orusta var háð og við skutum
tvær flugvélar uppreistarmanna
niður. En uppreistarmenn —
eða þýsku flugmennirnir þeirra
— slcutu niður 3 flugvélar, eina
sem enskur flugmaður að nafni
Holland stjórnaði og tvær sem
spænskir flugmenn stjórnuðu.
Rússnesk flugmennirnir reynd-
ust afbragðs vel. Þýsku flugvél-
arnar veittu okkur eftirför.
Flugvél mín var ekki eins hrað-
íleyg og þeirra, en rússnesku
flugmennirnir hröktu þýsku
flugvélarnar á brott hvað eftir
annað., Þýsku flugmennirnir
hæfðií flugvélina mina marg-
sinnis. j
Fáum döguni siðar, er eg var
sendur til þess að varpa sprengi-
kúlum á skotfærabirgðir í
Monrdagon, var skotið á
okkur úr fallbyssum, útbúnum
til þess að skjóta á flugvélar.
Uppreistarmenn höfðu góðar
skyttur og svo einkennilega
vildi til, að einmitt vegna þess,
að flugvélargarmurinn, sem eg
var i, lét illa að stjórn, hæfðu
þeir hann ekki í það skiftið.
Við fórum í margar árásar-
ferðir næstu daga. Okkur var
skipað að varpa ekki niður
sprengikúlum á óvíggirtar
borgir. Ef við gerðum það -yrð-
um við skotnir. Eg lield ekki, að
flugmenn uppreistarmanna hafi
farið svo samviskusamlega að
ráði sínu.
Það reyndi á taugar okkar,
að fljúga í þessum gömlu flug-
vélurn og loks höfðum við feng-
ið okkur fullsadda að vinna fyr-
ir stjórnarherinn, aðallega
vegna þess, að við gátum ekki
fengið nýtísku flugvélar. Félag-
ar mínir voru farnir sína leið
af þessum sökum og þar sem
óskum mínum var i engu sint,
FRAMHALD Á 4. SÍÐU.