Vísir


Vísir - 12.02.1937, Qupperneq 4

Vísir - 12.02.1937, Qupperneq 4
VÍSIR I»EGAR EG BARÐIST FYRIR SPÆNSKU STJÓRNINA. ákvaö eg að lialda niina leið. Rússarnir huðu mér að starfa með þeim, en þeir liöfðu ný- íisku rússneskar flugvélar. Þeir höfðu og sína eig'in flugstöð. Þeir voru prýðilega þjálfaðir og agi hinn besti hjá þeim. Höfðu þeir eins lítið saman að sælda 'við Spánverja og þeim var auð- ið. Mér geðjaðist i alla staði vel að þeim. Þeir voru hestu dreng- ir. En boð þeirra þáði eg eklci. Eg komst til Barcelona heilu ‘Og höldnu. Konan mín var kom- in til Spánar. Saman rejmdum við nú að komast á brott. 1 Fort Bou vorum við liandtekin af því, að vegabréf okkar voru ekki stimpluð í Kataloniu, en *við höfðuni farið til Barcelona. líóttina, sem við vorum í fang- elsinu, var gerð loftárás á Fort Boui. Og það er ekki gaman að vera lokaður inni, þegar loftá- rás stendur yfir. Það gerðist margt sögulegt, er við reyndum að komast til Frakklands eins og fyrr var að vikið. Og viða var litið á okkur sem njósnara af Spánverjum. En loks komumst við til Fralck- lands, og þar var gott að koma. f.O.O.F. 1 = 118212872 = E K. Veðrið í morgun. Hiti uin land alt. I Reykjavík •6 stig, Bolungarvík 7, Akureyri 7, Skálanesi 5, Vestmannaeyjum 6, Kvígindisdal 4, Hesteyri 7, Gjögri 6, Blönduósi 8, Siglunesi 3, Gríms- ey 2, Raufarhöfn 4, Skálum 3, Fagradal 4, Papey 5, Hólum í Hornafirði 3, Fagurhólsmýri 3 og Reykjanesi 5. . Mestur hiti hér í ;gær 6 stig. mest frost 8 stig. Úr- koma 12,4 mm. Yfirlit: Djúp lægð og stormsveipur vestur af Reykja- nesi á hreyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Sunnan •og suðvestan átt með snörpum -skúrum og síðan éljagangi. Norð- airlajid, norðausturland, Austfirð- iir: Hvass sunnan og suðvestan. Þíðviðri. Víðast úrkomulaust. Suð- austurland: Hvass sunnan 0g suð- vestan. Rigning í dag, en skúra- veður í nótt. Skipafregnir. Gullfoss var á Önundarfirði í smorgun. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúar- foss fer frá Leith í dag áleiðis til Vestmannaeyja. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lag- arfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Austfjörðum. Selfoss er á leið til útlanda. Belgaum kom frá Englandi i gærkveldi. E.s. Edda kom frá útlöndum í gær- kveldi. G.s. Island fór vestur og norður í gær. Lyra fór í morgun. B.v. Gullfoss kom frá útlöndum í nótt. Samsöngur. Vegna ágætrar aðsóknar endur- tekur karlakórinn „Kátir félagar“ söngskemtun sína í Gamla Bió n. k. sunnudag kl. 2. Ungfrú Unnur óladóttir Nesi, tekur að sér fótsnyrtingu. Hefir hún dvalið í skóla Dr. .Scholl’s í Stokkhólmi, og numið á lækningastofu hans. Rangæingamót verður haldið í Oddfellowhúsinu laugardaginn 20. þ. m., og hefst það með borðhaldi kl. 7,30. Til skemtunar verða ræðuhöld, söng- ur og dans. Sjá nánar i auglýsingu hér í blaðinu í dag. ögmundur Jónsson (Guðmundssonar kjötmats- manns) hefir nýlega lokið prófi í byggingaverkfræði við Háskól- ann í Berlín með I. einkunn. Hann hefir tekið vatnavirkjun sem sér- grein. Magnús Jónsson alþm. ræddi í gærkveldi iðnað- arrpálin á Varðarfundi. Ræddi hann fjármál og félagsmál iðnað- armanna og var hinn besti rómur gerður að máli hans. De Koch, Suður-Afrikulæknirinn, sem gert var ráð fyrir, að kæmi hing- að til rannsókna á Deildartungu- veikinni, treystir sér ekki til þess að koma hingað, að því er hann segir í bréfi, sem Niels Dungal lækni hefir Ixirist. En Dungal hafði mælst til þess, að hann kæmi hingað til rannsókna á veikinni, þar eð de Koch giskaði á, að hér mundi vera um sömu sýki að ræða og fjársýki, sem í Suður-Afríku er nefnd „Jaag-Siekte“. De Koch hefir fengið héðan lungu úr sýkt- um kindum til rannsókna þar og fleiri veröa send. Guðmundur Gíslason læknir, sem vinnur á rannsóknarstofu í London í vetur, aðstoðar de Koch við þessar rann- SÓknÍr- I ! Aflasala. Ólafur seldi ísfiskafla í Grims- by i gær, 1457 vættir, fyrir 1010 stpd. Spegillinn kemur út á morgun. „Leið stjórnandans“ heitir fyrirlestur, er Jón Árna- son prentari flytur í Guðspekifé- lagshúsinu næstkomandi sunnu- dag, kl. 9 síðdegis. Mun hann í fyrirlestri þessum gera grein fyrir slcoðunum sínum á því, hverjum eðliskostum og hæfileikum þeir menn þurfi að vera gæddir, er hafa vilja mannaforráð 0g stjórna, hvort sem það er nú í opinberu lífi eða annarsstaðar, þar sem minna ber á. Aðgöngumiðar fást við innganginn eftir lcl. 8 og kosta 1 krónu. < Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustíg 12. S’nii 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúöinni Iðunni. Kaupið timbur, glugga, hurðir og lista hjá stærslu timburverslun og trésmiðju landsins. -- Hvergi betra verð. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast, mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Verslunin selur einnig sement, saum, þalcpappa, kross-spón, Treetex og niðursöguð efni í lirífuhausa, lirifusköft og orf. Timbupvepslunin VÖLUNDURH. F. REYKJAVÍK Símnefni: Völundur. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............... — 4-53þ2 100 ríkismörk .......... — 181.90 — franskir frankar — 21.21 — belgur ............. — 76.39 — svissn. frankar .. — 103.43 — finsk mörk .... — 9.95 — gyllini ........... — 247.06 — tékkósl. krónur .. — 16.08 — sænskar krónur . — H4-3Ó — norskar krónur .. — m-44 — danskar krónur .. — 100.00 Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Létt lög. 19,30 Erindi: Um niðursuðu (Ólafur Friðriksson fyrv. ritstjóri). 20,00 Fréttir. 20,30 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20,45 Kvöldvaka: a) Jóhannes úr Kötlum: Þjóðsögur. b) Magnús Jónsson próf.: Upphaf mormóna á Islandi, I; c) Jón Ey- þórsson veðurfr.: Kreppan fyrir 50 árum; d) Ragnar Jóhannesson cand. mag.: Saga eftir Strindberg. Ennfremur sönglög. (Dagskrá lokið um ikl. 22,30). Utan af landL Síldarverksmiðja á Akranesi. Akranesi 11. febr. FÚ. Akurnesingar liafa afráðið að reisa í vor fulllcomna ný- tísku lifrarvinslu-, síldar- og fiskmjölsYerksmiðju. Að fyrir- tækinu stendur lireppurinn, all- ir útgerðarmenn og almenning- ur í þorpinu. Fréttaritari útvarpsins skýrir þannig frá undirbúningi: Samn- ingar um verkið liafa verið und- irskrifaðir við vélsmiðjuna h.f. Héðin i Reykjavík. Siglir for- stjórinn, Bjarni Þorsteinsson, með Lyru í dag til þess að gera innkaup á efni. Verksmiðjan á að vera fullbújin 31. júlí í sum- ar, svo að liún geti þá þegar tek- ið til vinslu reknetasíld úr Faxa- flóa, er hennj, kann að berast. Aðkomubátar hafa þegar óskað eftir að gera sölusanminga um relcnetasíld i sumar. Hlutafjársöfnun er ekki að fullu lolcið. En nú þegar er búið að skrifa sig fyrir lilutum að fjárhæð kr. 73 þúsund, en ætlast er til, að hlutafé verði alt að 100 þúsund krónur. — Áætlað er, að verksmiðjan uppkomin kosti um 250 þúsund lcrónur. Bráðabirgðastjórn verksmiðj- unnar skipa þessir: Ólafur B. Björnsson, Sveinbjörn Oddsson, Ilaraldur Böðvarsson, Þórhall- ur Sæmundsson og Sigurður Hallbjarnarson.— Stjórnin von- ar að liafa nægilegt fé til þessa fyrirtækis, enda hafa allir aðilar og ráðandi menn, sem til liefir verið leitað, sýnt fyrirtækinu sérstalca velvild, og stuðning. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KfN§L4fl Nýtt námskeið í nærfatasaum hyrjar 15. þ.m. SMART, Kirkju- stræti 8B. (264 tTILK/NNINCAU Fíladelfíusöfnuðurinn. Sam- lcoina í Varðarhúsinu á föstu- daginn kl. 8(4. Eric Ericson, Jónas Jalcobsson og Kristín Sæ- munds. Söngur og hljóðfæra- sláttur. Alhr velkomnir. (255 Spegillinn kemur út á morg- j un. Sölubörn afgreidd allan 1 daginn í Bókahúðinni, Banka- stræti 11. Hafnarfjarðarbörn í verslun Þorvalds Bjarnasonar. (257 Færeysk stúlka (19 ára) óskar að slcifta bréfum við íslendinga á líkum aldri. Annie Á. Helms- dal, Thorshavn. Færöerne. (222 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 H FÆf) I M ÍTAPAD'fUNDIf)] Armbandsúr tapaðist í gær á leiðinni frá Rauðarárstíg að Fé- lagsprentsmiðjunni. Skilist í Fé- lagsprentsm. gegn fundarlaun- um. (259 % RtlClSINÆéll Til leigu nálægt miðbæn- um sólrik íbúð 4—5 her- bergi og eldhús með þæg- indum, frá 14. maí eða fyr, helst fyrir fámenna, bam- lausa fjölskyldu. Tilboð, merkt: „Sólrík íbúð“, ósk- ast sent á afgreiðslu Vísis fyrir 15. þ. m. 3ja herbergja íbúð, með öll- um þægindum, óskast 14. maí. A- v. á. (261 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskast 14. maí í Vesturbænum. Tvent í lieimili. Tilboð, merkt: „Reglu- semi og skilvísi“, afhendist af- gr. Vísis fyrir mándagskveld, (263 3—4 herbergja íbúð ásamt stiílknaherbergi óskast 14. mai n. k. Öll þægindi áskilin. Fyrir- framgreiðsla. Fátt í heimili. Til- boð merkt: „Þægilegt“ sendist afgr. Vísis fyrir n. k. laugar- dagskvöld. (254 Herhergi óskast um 6 vikna tíma, nálægt miðhænum. Á- byggileg greiðsla. Uppl. síma 4144. (256 Geymslupláss, hentugt, fyrir sylcurtollgeymslu, óskast nú þegar. Uppl. í síma 2012. (258 HVINNAH Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. Uppl. í síma 3504. (260 --------------r----------- — Sjómenn vantar til Grinda- víkur. Uppl. Bárugötu 29, frá 5—7 í dag. (262 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Uppl. á Hverfisgötu 123, hjá Guðjóni Jónssyni. ( (264 Þvottahús Elliheimilisins þvær vel og ódýrt. Þvotturinn sóttur og sendur. Hringið í síma 3187. (291 IFAUTSKARIKI Nýr fallegur eilcarlclæðaskáp- ur til sölu ódýrt. Freyjugötu 39, niðri. (253 5 manna fólksbíll, Dodge, er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4825, kl. 11—12 og 5—7. (231 Daglega nýtt fiskfars i búð- um Sláturfélags Suðurlands. Forn salan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði ný og notuð hús- gögn og lítið notaða karlmanna- fatnaði. Kaupi gull og silfur til bræðslu. Einnig breyti gömlu i nýtt ef óskað er. Jón Sigmunds- son, gullsmiður. Laugavegi 8. (263 Sjómenn! Kaupið sjóbuxur yðar í Álafoss. Þær endast best pg eru ódýrastar. (64 FASTEIGNASALA. Hefi smá og stór liús til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Eignaskifti geta komið til greina. Tek hus og aðrar eignir í umboðs- sölu, — Athugið þetta í tíma. — Til viðtals 11—12 og 4—7. Sigurður Þorsteinsson, Bragagötu 31. FfiLAGSPRENTSMIÐJAN EINSTÆÐINGURINN. 87 - — það var sem hann hefði hulið sál sína fyrir - ápyrjancfi augum Söru, sem enn beið. C Og hafi nokkur vonarneisti enn lifað í sál '■ Söru, slöknáði liann á þessari stund, þvi að nú var ekki lengur um það að vilíast, að Garth gat ekki neitað ásökuninni. En hún reyndi að stappa i sig stálinu — hun vildi heyra sannleikann af hans eigin vörum, og hún spurði í angist sinni: „Er það saft? — Er það satt að þú varst rek- inn úr hernum fyrir að hafa brugðist skyldu iþinni — fyrir hugleysi?“ Loks tók hann til máls. 0)ttá, það er satt.“ mælti rólega, af engum hita, en svipur lians hreyttist og það var ekki í samræmi við það svar, sem liann liafði gefið henni. Það var eins og sál hans — hans innri maður — hefði <eitthvað mikilvægt að segja, eins og hann vildi sprengja af sér þau bönd, sem járnharður sjálfs- aginn hafði lagt á hann. Og Sara fann það á sér, að hann átti í stríði við sjálfan sig — og hún fann alt í einu til ríkrar samúðar, meðaumkunar. „Garth, Garth. Það hlýtur að vera um ein- Tiverja skýringu að ræða.-----Þú varst ekki með sjálfum þér, þegar. þetta gerðist. Ó, segðu ■mér. —■“ Hún þagnaði skyndilega og breiddi út faðm- Jnn á móti honum. Þegar hún nú hallaði sér upp að honum var sem skjálfti færi um hann allan. Hann krepti saman hnefana og mátti í öllu sjá, að liann var að reyna að hvika í engu fná þeirri stefnu, sem liann hafði upphaflega tekið, en horfið frá vegna ástarinnar til Söru. „Eg var með sjálfum mér þessa nótt í Ind- landi,“ sagði hann — „því fer fjarri, að eg geti afsakað mig með þvi að eg hafi ekki vitað hvað eg gerði. Og að því er skýringar eða afsalcanir snertir tók herrétturinn alt slikt til greina eftir því, sem unt var. Eg var ekki dæmdur til líf- láts og herrétturinn tók því til greina það, sem vinir mínir höfðu borið fram mér til málsbóta.“ Og eftir nokkura þögn bætti hann við: „Það er víst talsvert, sem eg get verið þalck- látur fyrir — finst þér það ekki?“ „Eg veit ekki hvað eg á að halda,“ sagði hún með nolckurum ofsa. „Mér gat eklci dottið i hug, að þú mundir — sökkva svo djúpt.“ „Menn grípa stundum til örþrifaráða sér til bjargar,“ sagði hann beisklega. „Af hverju talarðu svo?“ spurði hún harð- neskjulega, en hún hafði áður mælt við hann. „Viltu, að eg álíti þig minni mann en réttmætt er samkvæmt frásögn Elisabeth?“ Hann færði sig nær henni og horfði á hana og tillit augna hans var einlcennilega kalt og hart. „Já, eg vil það,“ sagði hann. „Eg vil, að þú metir mig eins og vert er — eins litils og verða má. Eg vil, að þér verði Ijóst hvílíkum manni þú ætlaðir að giftast, og þegar þú hefir loks gert þér það Ijóst, muntu fá frið í sál þinni, og þú getur gifst einhverjum glaðlyndum, heiðar- Iegum manni, sem Iiefir ekki verið vikið úr hernum fyrir að bregðast skyldum sínum við föðurlandið!“ „Aldrei — alla æfi mína — mun eg fó gleymt því, að eg hefi elskað hugleysingja." Hún mælti þessi orð allhikandi og svo bar liún litrandi hendur sínar að andlitinu og huldi liað, eins og hún vildi1 ekki horfa á hann lengur og hún stundi þungan. Hann geklc fram um skref, eins og hann ætl- aði að ganga til hennar, en sá sig þegar um hönd og stóð aftur kyrr, hreyfingarlaus, að undanteknu því, að hann krepti hnefana annað veifið. Þegar Sara loks leit á liann aftur bar andlit bans merki þess, að hann kvaldist sáran — en liún var svo djúpum sárum særð sjálf, að hún tólc ekki tillit til þess í hverju sálarstríði hann átti og Iiún sagði: „Það er að vakna hatur í huga mínum til þín.“ „Eg vona, að svo fari,“ sagði hann. „Það væri fyrir bestu.“ „Ef það hefði verið eitthvað annað — hefði eg kannske getað borið það, Garth, — en ekki þetta.“ Hún talaði nú í öðrum og mýkri tón, en hann tók ekkert tillit til þess. „Þá er gott og vel, að það var ekki — eitt- hvað annað,“ sagði hann. Hún skildi það svo, sem hann með þessu liefði viljað minna hana á loforð hennar. Og það var viðkvæmasti bletturinn. Hiin hafði gefið honum loforð sitt í blindni, án þess að vita hið sanna, en það afsakaði ekki hina breyttu afstöðu hennar að fullu. Hún hafði boðist til þess að bera byrðamar með honum — hvað svo sem hann hefði fyrir sér gert. „Eg veit — eg veit,“ sagði hún. ,JÞú hefir fullan rétt til þess að minna mig á loforð mitt. — Eg ásaka sjálfa mig fyrir það. Það er voða- legt — að ganga á bak orða sinna.“ Hún var þögul um stund og hneigði höfði. Hún vildi í rauninni koma sanngjamlega fram. Hun var hrein og bein. Og hún vildi ekki bregð- ast þeim, sem hún hafði heitið að styðja. Og hún reyndi líka að bæla niður þær tilfinningar, sem vaknað höfðu í huga hennar er liún sann- færðist um sekt Gartlis. „Við gætum ekki orðið farsæl í lijónabandi — úr því sem komið er,“ sagði hún og það var engu Iíkara en hún væri að neyða sjálfa sig til þess að segja það, sem hún síst af öllu vildi láta sér um munn fara. „En ég gaf þér Ioforð mitt — og ef þú krefst þess, að eg haldi heit mitt — “ „Eg krefst einskis,“ greip hann hörkulega fram í fyrir henni. „Þú þarft engar áhyggjur að hafa í því efni. Þú ert frjáls — eins frjáls og ef við hefðu aldrei hitst. Eg er fyllilega reiðu- búinn til þess að beygja mig fyrir þeirri skoðun þinni, að eg sé ekki til þess hæfur að verða maðurinn þinn.“ 0

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.