Vísir - 27.02.1937, Side 4
VlSIR
appdrætti Háskóla Islands
Sölustadii*:
Austurstræti 12. Sími 3582. Laufásvegur 61. Sími 3484.
Laugavegesr 66. Sími 4010. Reykjavíkurv. 5. Sími 4970.
Túngata 3. Sími 4380. Varðarhúsið. Sími 3244.
Týsgata 1. Sími 3586. Vesturgata 45. Sími 2814.
I Hafnarffirði: V. Long og Versl. Þorvalds Bjarnasonar., '
Allir trna á hamingjnna.
Enginn veit hvenæs* gæf-
an brosir vlð honum
og færir honum
stóran vinning.
Fjðrðnngsmiði kostar
mánaðarlega jafnt
og vindlinga-
pakki.
Gamla Bíó
Mannorð hennar í hættn
* *
Bráðskemtileg, fyndin og
” fjörug gamanmynd frá
Metro-Goldwyn-Mayer,
■ samin af þremur frægustu
gamanleikahöfundum
"A
Ameríku.
V Aðalhlutverkin fjögur eru
>;
■ leikin á skemtilegan hátt af
1
Jean Hadow - Myrna Loy
Willíam Powell - Spencer Tracy.
Vegna þess að myndin er alveg ný, og ósýnd 1 Danmörku,
vyeifðijhað,óihs hægt áð sýna hana í fjögur kvöld.
Iijartanlega þökkum víð öllum þeirn sem sýndu okkur sam-
>tið og hlultekningu við andlát og jarðarför
Gísla Hallgrímssonar,
frá Kolsholti.
Börn, tengda- og barnaborn.
Birkikrossviflnr.
Ódýp og góðup bipkikrossvidup,
af ýmsum þyktum. Fæst hjá
Hfálmapi Þopsteinssyni.
Klapparstíg 28.
Sími 1956,
Nýkomið:
Barnapeysur og sokkar.
— Einnig ódýrir kven-ís-
Varnssokkar og silkisokkar.
BARNA-OG
K.VENFATAVERZLUN
Testargðti 17.
Hljómsveit Reykjayíkur.
„Systirin
frá Prag
(4
Ópera í 2 þáttum,
eftii’ Wenzel Miiller.
Spngstjóri dr. Fr. Mixa.
Leikstjóri:
Bjarni Guðmundsson.
Þýðandi: Björn Franzson.
Verður leikin í Iðnó mánu-
dag og þriðjudag 1. og 2.
mars n. k. kl. 8,30 e. h.
Aðgöngumiða má panta í
síma 3191 eftir klukkan 1.
Hækkað verð á frumsýn-
ingu. —
ITísis-kafíid gei*ii» alla glada
Dettiioss
fer á mánudagskvöld 1. mars
um Vestmannaeyjar, til Hull
Grimsby og Hamborgar.
m
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
4 hepbepgja
íbiiö,
með nýtíslcu þægindum óskast
14. maí. Þrent fullorðið í heim-
ili. Fyrirframgreiðsla og örugg
ábyrgð fyrir húsaleigu. A. v. á.
VINNA
Prjóna úr hreinu bandi og
garni. — Hjálmfríður Eyjólfs-
dóttir, Grettisgötu 44 Á. (451
Stúlka óskast í vist. Uppl. frá
1—6. Anna Zoega^ Suðurgötu
22. — ’ (460
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Kárastíg 8. (462
►ifl"
Afmælisfundur unglinga-
stúkunnar Unnur verður á
morgun kl. 10 f. h. — Inntaka
nýrra félaga. Alfred Andrésson,
leikari, skemtir. Fjölmennið.
Gæslumaður. (453
iTAPAf FUNDIf)]
Yfirbreiðsla af bíl frá Ölgerð-
inni Egill Skallagrímsson tapað-
ist i gærkveldi á Hverfisgötunni.
Finnandi láti vita í síma 1390.
(458
Sonnecken lindarpenni hefir
tapast. Ólafur Erlingsson, Njáls-
götu 76. (459
Nýja Bíó
Viktoria.
Mikilfengleg „dramatisk“ kvikmynd samkvæmt hinni
heimsfrægu ástarsögu með sama nafni? eftir norska stór-
skáldið
Knut Hamsun.
Myndin er tekin í Noregi af þýska félaginu „Minerva film“.
Aðalpersónurnar, Viktoríu dóttur barónsins, og skáldið
Johannes Vendt^ Ieika:
Lonise Ullrich og Mathias Wiemann.
Aðrir leikarar eru:
Alfred Abel, Erna Morena, Erika Dannhoft o. fl.
Viktoría er ein af tilkomumestu og fegurstu ástarsögum, er
ritaðar liafa verið í heiminum. Kvikmyndum sögunnar hef-
ir tekist afburða vel og er talinn stærsti sigur þýskrar kvik-
myndalistar um margra ára skeið.
fflltlSNÆÍDÍl KKADPSKAHJRI
Búð með stóru bakherbergi
til leigu. Upi>l. Bergþórugötu 2.
(454
Lítið herbergi með einhverju
af húsgögnum óskast strax. —
Uppl. í síma 4713. (454
Stofa til leigu. Uppl. á Skál-
holtsstíg 2 A, uppi, eftir kl. 4.
(455
[TlLK/NNINGADl
Fíladelfíusöfnuðurinn. Sam-
koma i Alþýðuhúsinu á sunnu-
daginn kl. 5 siðdegis, í Skerja-
firði, Baugsvegi 25 (gamla
harnaheimilinu) kl. 8%. Söngur
og hljóðfærasláttur. Allir vel-
komnir! (452
Hjálpræðisherinn. — Annað
kvöld kl. 8% hjálpræðissam-
koma. Kapt. Nærvik o. fl. Á
miðvikudaginn og fimtudaginn
Systrakveld og Bræðrakveld. —
(457
jjfjy1' Hvergi betri 1.25 máltíð.
Hótel Hekla. (293
Verkamenn,
kaupið slitbuxur í Álafoss.
Þær endast best, eru ódýr-
astar.
Hús. Vil kaupa lítið hús eða
bæ í vesturbænum. Hringið í
síma 3522, kl. 4—6. (452
Vörubíll lVz—2 tonna óskast
tl kaups. Tilhoð er greinir teg-
und, númer og ástand, sendist
Vísi fyrir 1. mars, merkt:
„Vinna“. (543
Notuð harmonika, einsett,
óskast til kaups. Uppl. i síma
4760. (451
Sem nýtt 2ja lampa Tele-
funken-útvarpstæki til sölU,
Vatnsstíg 16. (456
Notað píanó, í fallegum
hnotukassa til sölu. — Uppl. á
Holtsgötu 35, uppi. (461
fSlagsprentsmiðjan