Vísir - 02.03.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiöjusími 4578. * v V Afgrreiðsla: '•<* 4> AUSTU RSTRÆTl 11. Sími: 3400. PrentsmiðjusímJ: 4571. J 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 2. mars 1937. 52. tbl. ■ Gamla Bíó | Mannorð hennar í hættu. Aðalhutverkin leika: WILLIAM POWELL, MYRNA LOY, JEAN HARLOW, SPENCER TRACY. Síðasta sinn. CITRONDR Versl. Vísíp. M.s. Dronning Alexandrine fer miðvikudaginn 3. mars kl. 8 síðd. til Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar ogThorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á morgun og tilkynningar um vörur komi fyrir hádegi á morg- un. SKIPAAFGR. JES ZIMSEN, Tryggvagötu. Sími 3025. Tilkynning Með tilvísun til auglýsingar kolaverslananna í Reykjavík, dags. 1. febr. leyfum vér oss hérmeð að minna viðskiftamenn vora á það, að einungis þeir, sem greiða skuldir sínar að fullu á skrifstofum vorum, eða senda oss greiðslu fyrir lokunartíma fimtudaginn 4. þessa mánaðar, verða aðnjótandi þess afsláttar, er get- ur um í auglýsingunni. Kolaverslamrnar I Reykjavlk. Varðbátur. Opnun tilboða í smíði á varðbát er Irestað til 5. mars n. k. kl. 14. Tilboð í vélan bátsins verða opnuð ÍO. mars n. k. kl. 14. Skipafitgerð ríkisins. 20% aisláttup á klassiskum og nýtísku dansplötum. - Aðeins út þessa viku. — Komið fjTst. — Veljið best. Hljóðfærahúsid. Mjðg snoturt lítið hús með fallegum ræktuðum bletli, rétt utan við bæinn, til sölu. Lækjargötu 2. — Opið kl. 4—6. — Sími 3780. Tilkynnmg. Þeir sem óska að flytja vör- up til landsins á tímabilinu frá 1. maí til 1. sept, þ. á,, eru beðnir að senda umsóknir um gjaldeyris— og innflutnings- leyfi fyrir 25. mars næstk. Gera má ráð fyrir, að um- sóknir sem berast oss síðar, verði ekki teknar til greina. Reykjavík, 26 febr. 1937. G aldeyns- og innfl tnngsnefnd. niíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB = Líftryggingai*félagid]i DANMARK Eignir yfir 76.000.000 kr. Allskonar líftryggingar. Aðalumboð: Þorður Svelnsson & Co. h. f. iwMiHimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiminmiiiiiiiiiiiiuiiiiuiMiiuiiiii Hid íslenska fornritafélag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Heft kr. 9.00. Egils saga í skinnbandi kr. 15.00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fásl hjá bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. Álegg Mikið úrval. KjAtversinnln í Verkamannabústöðunum. Munið FISKSÖLUNA 1 VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. Allskonar Prjönafataaðnr selst með mjög miklum af- slætti næstu daga. Prj ónastofan HLÍN Laugavegi 10. Mjaltavél til sölu me'ð tækifæris- verði. Vélin er með inn- bygðum rafmótor. Eng- in loftrör, þar af leið- andi vinnur vélin liljóð- laust. Mjólkurlélag Reykjavlkur. Permaneat hárliðun, Wella — Soren. Hárgreiðslust. Nýja Bió | Viktoria r I Samkvæmt hinni heims- 1 frægu skiáldsögu KNUT HAMSUN. Bergstaðaslræti 1. Sími 3895. Roðaioss fer vestur og norður á fimtu- dagskveld (4. mars). Fer héðan 15. mars til út- landa. ur fínasta ÍLAFOSS kam- garni eru nú tll í stóru úrvali Kosnlö og kauplð páskafðt yðar 1 ÍL4F0SS Þlngholtstr. 2. k. r. u. M. A. D. og U. D. Biblíulestur í kvöld kl. 8%. - Leiklöng. - Dúkkur. Bílar. Boltar. Mublur. Byggingakubbar. Kúlukassar. Smíðatól. Skip. Skóflur. Ur. Sparibyssur. Myndabækur. Litar- kassar. Flugvélar. Hundar. Hestar. Kanínur. Kettir. Gúmmi- dúkkur og dýr. Nóaarkir. Hús. Stell. Rólur. Dúkkuvagnar. Sverð. Göngustafir. Byssur. Taurúllur. Undrakíkir. Lísur. Myndir. S. T. Kort. S. T. Spil, stór ódýr o. m. fl. Að gleðja barn er einnig að gleðja sjálfan sig. K. Emarsson & Bj örnsson Bankastræti 11. SRÍÐ A- STÍGVÉL! Kveosokfear ÍSGARN og SILKI, margir litir. VERZL.C" VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 8i Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Eggert Ciaessen hæstaréttarmálaflutningsma®u» Skrifstofa: Oddfellowhúsin*. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 ári /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.