Vísir - 02.03.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1937, Blaðsíða 4
VÍSIR breytingar á skipulagi sínu-og lögum.“ Samþykfc með 19 gegn 4 at- kvæðum. 2. Tillaga: „Fundur i Jarðræktarfélagi Reykjavíkur mótmælir á- kveðið þyí ákvæði hinna nýju ;jarðræktarlaga, að takmarka kosningarrétt jarðræktar- jmanna við 20 hektara lands, . jþar sem óskertur kosningar- réttur yrði þar ineð tekinn af ■flestum félagsmönnum.“ _ Tillagan samþykt með 24 at- fkvæðum. 3. Tillaga: „Aðalfundur Jarðræktarfé- lags Reykjavíkur 28. des. 1936 mótmælir fylgifjárákvæði hinna nýju jarðræktarlaga, ' þar sem jarðræktarstyrknum er breytt í ríkislán, er hvíli á býlunum, og gerir leiguliðum þvi ólieimilt að njóta þess styrks, er þeir liafa unnið til, öðruvísi en með sérstöku leyfi landeiganda. Enda litur fund- urinn svo á, að með þessu á- kvæði sé ríkið að draga undir sig eignar- og umnáðaréttinn yfir jarðeignum bænda í l'ramtíðinni, á þann hátt, Sem óheillavænlegt liljóti að verða fyrir bændur, og ríkinu lítt sæmandié* Tillagan samþykt með 19 at- kvæðum gegn 4. Þessar tillögur sendi eg svo Búnaðarfélagi íslands við fyrsta tækifæri, eins og óskað hafði 'verið eftir, en 10. febr. síðastlið- inn fékk eg bréf frá inanni þeim, sem falið hafði verið að vinna úr tillögunum, þar sem hann óskar eftir að fá fundar- gerð félagsins, þar sem hann hafi ekki fengið i hendur nema eina tillögu frá félaginu. Gramd- ist mér þetta, þar sem eg vissi, að allar tillögurnar hlutu að vera i vörslum þess manns, er taka átti við gögnum þessa máls, og þótti mér þetta kyn- legl. Eg ritaði þó aflur upp þann hlula fundangerðarinnar, eír fjallaði um jarðræktarlögin, á- samt tillögum og atkvæðatölu. Fór eg síðan méð þetta á skrifstofuna, og fékk eg þá að vila, að sá, er vinna átti úr til- lögum og atkvæðagreiðslum búnaðarfélaganna, hafði aðeins fengið eina tillögu Jarðræktar- félagsins í sínar hendur; var það '3. tillagan. Hinar tvær voru fallnar burt, en þriðja tillagan talin fyrsta tillaga, og atkv. 10:4. Ilvernig [ætta Iiefir getað átt sér slað, er mér auðvitað ráð- gáta. Það er eitt af hinum dular- fullu fyrirbrigðum. Eg ætla ekki, að svo stöddu, að leiða neinar getur að því, hvernig þetta liefir átt sér stað, en ekki virðist það vera vel til þess fallið, að eyða þeirri tor- tryggni, er vaknaði lijá hænd- um, gegn stjórnarflokkunum, meðan á atkvæðagreiðslunni stóð í haust, vegna afskifta for- kólfa þeirra af þessu máli. Loks vildi eg spyrja: Mundu blöð stjómarinnar, t. d. Tíma- fylið, hafa veigrað sér við að birta feitletraðar fyrirsagnir um fundargerðarfölsun, eða því um líkt, hefði þetta átt sér stað, þar sem einhver trúnaðarmaður bænda úr flokki stjórnarand- stæðinga liefði húið í liendur þeim, er vinna átti úr fundar- gerðunum? Því svari hver á þann liátt, sem honum finst trú- legast. Þorst. Finnbogason. Bæjaríréttir Veðrið í morgun. 1 Reykjavík •—• o, (Bolungarvík — 4, Akureyri — 13, Skálanesi — 7, Vestmannaeyjum 1, Sandi, 1, Kvígindisdal 2, Gjögri — 2, Blönduósi — 7, Siglunesi — 3, Grímsey — 5, Raufarhöfn — 11, Fagradal — 7, Hólum í Horna- firöi — 6, Reykjanesi 2. Mestur hiti hér í gær 1 stig, mest frost 4 stig. 'Yfirlit: Grunn lægð suS- vestur af Islandi. Hæð fyrir norð- austan land. Horfur: Suðvestur- land: Suðaustan kaldi. Víðast úr- komulaust. Faxaflói, Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: Suðaustan gola. Úrkomulaust. Norðurland, norð- austurland, Austfirðir, suðaustur- land: Stilt og víðast bjart veður. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith í gær- kvöldi. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss var á Dalvík í morgun. Dettifoss fór héðan í gærkveldi á- leiðis til útlanda. Lagarfoss fór frá Leith í gærkveldi áleiðis til Austfjarða. Selfoss er á leið til landsins. M.s. Dronning Alexand- rine kom að vestan og norðan í gær og fer í kvöld áleiöis til út- landa. Laxfoss fór til Borgarness i morgun. Hafsteinn og Andri komu af ufsaveiðum í nótt með góðan afla. Farþegar á Dettifossi til útlanda: Helgi Guðmunds- son, bankastjóri, Guðrún Watson með barn, Mr. Ward, frú M. Ein- arsson, Magnús Gíslason, Einar Sigurðsson. Glímufélagið Ármann heldur skemtifund annað kvöld i Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). Fundurinn verður með sama sniði og hinir fyrri skemtifundir félagsins, og fá ekki aðrir aðgang en félagsmenn. Alþýðufræðsla Guðspekifélagsins. Eins og undanfarin ár hefir Guðspekifélagið haldið uppi al- þýðufræðslu með opinberum fyrir- lestrum hér í Reykjavík. Eins og að líkindum lætur fjallar þessi al- þýðufræðsla um guðspekileg mál- efni eða önnur mál, séð í ljósi Guðspekinnar. í vetur hafa þessir menn flutt erindi: Grétar Fells 2 erindi (annað um „vín og vit“, hitt um ,,þroskaleiðir“), Jón Árna- son 1 (um „leið stjórnandans“) og iGuðrún Indriðadóttir 1 (um „hul- iðsheima“). Alþýðufræðslunni er lokið að þessu sinni. (Tilk, frá Guðspekifél. — FB.). Verkfall. 1 gærmo rgun samþykti Félag húsgagnasmíðasveina að hefja verkfall. Hafa staðið yfir samti- ingar milli sveina og ineistara að undanförnu. Núgildandi samning- ur er útrunninn í lok febrúarmán- aöar, og hafði Félag húsgagna- meistara sagt upp samningnum 1. des. meö þriggja mánaða fyrir- vara), vegna ágreinings um orða- lag, en ekki um kaup. Sveinarn- ir fóru fram' á það, við samkomu- lagsumleitanir á dögunum, að framvegis yrði greitt vikukaup, en ekki stundakaup, að frídagar skyldi reiknast sem vinnudagar og að vinnudagur yrði 8 klst., í stað 10, en það yrði raunverulega um 2ý% kauphækkun. 1 félagi svein- anna eru 60 menn. Bólstrarasvein- ár, sem vinna hjá húsgagnasmið- um, taka þátt í verkfallinu. Háskólafyrirlestrar. Próf. Mosbech flytur 4. fyrir- lestur sinn um uppruna guðspjall- anna í kvöld kl. 6 í Háskólanum. Háskólafyrirlestrar á þýsku. Dr. W. Iwan flytur í kvöld kl. 8 í Háskólanum fyrirlestur um „Neue Ziele der Wirtschaftspoli- tik“. Öllum heimill aðgangur. Ferðafélag íslands heldur skemtifund á Hótel Borg i kvöld kl. 8,15, þar verður skýrt frá ferð félagsins kringum land síðastliðið sumar, og sýndar skuggamyndir frá ferðalaginu. ' Fiskmarkaðurinn í Grimsby mánudag 1. mars: Besti sólkoli 80 sh. pr. box, rauðspetta 78 sh. pr. box, stór ýsa 26 sh. pr. box, smá ýsa 25 sh. pr .box, frálagður þorskur 14. sh. pr. 20 stk., stór þorskur 5/6 sh. pr. box og smá- þorskur 5 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálaneínd. — FB). Maí, sem fór nýlega að leita að karfa- miðum út af Snæfellsnesi og víð- ar, kom í morgun. Skipið var úti rúma viku og aflaði nokkuð af karfa. Nákvæmar upplýsingar um árangur ferðarinnar voru ekki fyrir hendi, er blaðið fór í press- una. Næturlæknir er í nótt Sveinn Pétursson, Ei- ríksgötu 19. Sími 1611. Nætur- vöröur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljónrplöt- ur: Létt lög. 19,30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Ný- tísku tónlist (Emil Thoroddsen). 21,00 Húsmæðratími. 21,10 ís- lenskir tónleikar: a) tJtvarps- hljómsveitin; b) Einsöngur (síra Garðar Þorsteinsson) ; c) Einleik- ur á íiðlu (Þórarinn Guðmunds- son); d) Einsöngur (síra Garðar Þorsteinsson) ; e) Einleikur á pí- anó (Ernil Thoroddsen) ; f) Út- varpshljómsveitin leikur. (Dag- skrá lokið um kl. 22.30). STÓRRÁÐ FASCISTA. Frh. af 2. síðu. Stórráðið ályktaði, að ítalir hefðu þegar lagt tryggan grund- völl að landher, lofther og ílota, en þar sem afvopnunar væri nú ekki að vænta, bæri nauðsyn til þess að auka allar deildir land- varnanna að miklum mun. í þessu skyni á að taka ýmsar iðjugrein- ar í þágu hernaðarins, auka her- gagnaframleiðsluna og mannafla bæði landhers, lofthers og sjóhers. Mussolini lagði fyrir fundinn yf- irlit um ástandið í heiminum. Stór- ráðið lýsti yfir fylgi sínu við stjórn Francos á Spáni, og sendi henni kveðju sína. Það ályktaði, að með sigri sínum á Spáni hefði Franco kveðið upp dauðadóminn yfir bolsevismanum í Vestur-Ev- rópu, og að með valdatöku hans væri hafin ný öld á Spáni, þar senr Spánverjar yrðu á ný ein af mestu valdaþjóðum Evrópu, og þjóðfélagsleg réttvísi yrði endur- reist. FÚ. Hermannaskór á önglinum! Vestm.eyjum, 1. mars. FÚ. Bátur einn í Vestmannaeyjum fékk á öngul í gær, er hann var að draga línuna, 6 pör af reim- uðum hermannaskóm. Einn skórinn var merktur tölunni 540. Skórnir virtust hafa legið skamman tíma í sjó. Isafirði 1. mars. FÚ. Bátar Samvinnufélags Isfirðinga komu heim af veiðum í gær hver með 15 þúsund til 20 þús- und ldlógrömm fiskjar. Hafa þeir verið undir Jökli en storm- ar og umhleypingar tafið veið- ar. Sjómenn segja afla hafa ver- ið fremur tregan þá sjaldan hefir gefið. KlitlSNÆDll Fyrirframgreiðsla í Vz ár fæst fyrir litla íbúð 14. maí í góðu liúsi. Tilboð, merkt: „B. H.“ sendist fyrir laugardag. (30 Herhergi í eða nálægt Aðal- stræti, er nota mætti fyrir vöru- geymslu, óskast. Uppl. í síma 3799. .(35 Lítið kjallaraherbergi til leigu á Hringbraut 173. (45 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu ódýrt. Uppl. í Verðanda. (47 2 herhergi og eldhús til leigu. Sími 2578. (48 Tvær stofur óg eldhús með þægindum óskast 14. maí. — Uppl. í síma 2095. (50 Ung hjón óska eftir þriggja herhergja íbúð, með öllum þæg- indum, i Vesturbænum, 14. maí. Uppl. í síma 3033. (54 KTAPAt-fUNDIf)] Svartir skór töpuðust á Aust- urvelli sunnudagskvöld. Skilist Þórsgötu 19, niðri. (31 Konan, sem fann uppliluts- beltið í K. R.-húsinu á laugar- dagskvöldið, er vinsamlega beð- in að skila því til dyravarðar- ins, Þorgeirs Jónssonar á Sunnuhvoli, gegn fundarlaun- um. (38 Brjóstnál liefir tapast. Óskast skilað á Óðinsgötu 8. (42 Sokkur, mórauður, nývið- gcrður. tapaðist í gærkveldi. Finnandi skili á Sölvliólsgötu 10, síini 3687. * (43 Lækningataska tapaðist í gærkveldi. Skilist á afgr. blaðs- ins gegn fundarlaunum. (44 Karlmannsarmbandsúr hefir tapast. Skilist gegn fundarlaun- um á skrifstofu Hamars. (53 iTILK/NNINCADl Betliania. Biblíulestur þriðju- dag 2. inars kl. 8% síðd. Allir Iijarlanlega velkomnir. (46 St. Verðandi nr. 9. Verðanda- félagar! Munið árshátíð stúk- unnar í kvöld. Aðgöngumiðar verða afhentir í G. T.-húsinu kl. 4—8. (41 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. fetVINNAfl Stúlka óskast í vist á Fálka- gölu 13. Sími 1271. (32 Stúlka óskast á sveitaheimili til 14. mai eða lengur. Góð húsa- kynni. Hátt kaup. Getur komið til mála að hún liafi með sér stálpað barn. Uppl. Frakkastíg 7. Sími 3987. (37 Stúlka óskast í vist á Njáls- götu 94, uppi. (49 Ábyggileg stúlka óskast strax. Uppl. í síma 4714. (51 ITAlPSTAPUKl Tvísettur klæðaskápur úr vönduðu efni selst með sérstöku tækifærisverði. — Uppl. í síma 2773, 6—7 siðd. (33 Fermingarkjóll úr satin til sölu með tækifærisverði. Uppl. i sima 3857. (34 2 eldavélar nolaðar, óskast til kaups. Uppl. í síma 3799. (36 Barnavagn til sölu á Smiðju- stíg 3. (39 Tækifærisverð: Útungunarvél og fósturmóðir til sölu. Uppl. síma 2878, eftir kl. 7. (40 Stoppaður barnavagn til sölu á Mýrargötu 9. (52 FASTEIGNASALA. Hefi nú mörg smá stein- hús með lientugum íbúðum. Með sanngjörnu verði — góðum greiðslukjörum. — Tek hús og aðrar eignir í umboðssölu. Sigurður Þorsteinsson, Bragagötu 31. Besta FISKFARSIÐ fæst hjá Pöntunarfélagi Verkamanna, Skólavörðustíg 12. Sími 2108. (292 Daglega nýtt fiskfars í búðum Sláturfélags Suðurlands. (391 Verkamenn, kaupið slitbuxur í Álafoss. Þær endast best. eru ódýr- astar. FSCLAGSPRENTSMItíJAN JEINST 3EÐINGURINN, 94 npp bónorðið, — hún hefði þurft að hafa mest fyrir þvi sjálf — og vafasamt, að úrslitin liefði orðið þau, sem þau urðu, ef ekki hefði 'Verið stríðstímar, og það komið hugsunum Milcs i annan farveg en áður. En það gekk nú alt eins og í sögu, og það varð Laviniu til svo mikillar gleði, að þau höfðu trúlof- ; ast, að engin orð fá lýst. Sara frétli þegar daginn eftir um trúlofun þeirra Miles Herrick og Audrey Maynard og gladdist hún heilhuga yfir hamingju þeirra, <enda þótt hún fyndi ef til vill enn sárara til Áinna eigin vonbrigða en áður. Þenna sama dag fékk hún bréf frá Elisabeth Durward, sem henni fanst l’urðulegt. „Tim er staðráðinn í að gerast,sjálfboðaliði,“ skrifaði hún. „En eg get ekki látið hann fara, Sara. Hann er einkasonur minn og eg fæ ekki séð, að það sé noklcurt réttlæti í því, að hann verði að fara í þetta hræðilega stríð. Eg hefi getað fengið því um þokað, að hann hefir fallist á að bíða þangað til þú kemur. Meira vill liann ckki fallast á. Eg vona fastlega, að þú komir og gerir það, sem í þínu valdi stendur? til þess að fá hann ofan af þessu. Það er ein taug, sem mun halda honum — og það er á þinu valdi livernig fer.“ Sara gat ekki annað en brosað þegar hún dró upp mynd í huga sér af því, er Tim — liáalvar- Tegur á svip — félst á að bíða þar til hún kæmi. Hami vissi — og enginn vissi það betur en hann — hvað hún mundi ráðleggja honum. Sara vissi þvi, að Tini hafði fallist á þetta í því augnamiði, að það yrði minni erfiðleikum bundið að kom- ast í herinn, ef hún kæmi — og kannske yrði koma hennar móður hans til liuggunar. Sara shnaði, að hún mundi fara til Barrow Court daginn eftir, og þegar hún kom á næstu járnbrautarstöðina var Tim þar, svo sem við mátti búast til þess að aka Iienni heim. „Jæja,“ sagði liann og glotti, þegar þau voru að aka heimleiðis, „ætlarðu að reyna að fá mig til þess að hlýða mönnnu og vera heima?“ „Þú veist, að það geri eg ekki,“ sagði Sara. „Eg er komin til jiess — og ekki í neinum til- gangi öðrum — að koma vitinu fyrir hana. Ó, Tim, live eg öfunda þig. Eg vildi að eg væri karlmaður, svo eg gæti farið í herinn.“ Hann kinkaði kolli. Hún sá á svip hahs, að honum var rórra í hug en áður, vegna þeirrar ákvörðunar, sem Iiann hafði tekið. Hún hafði veitt hinu sama eftirtekt hjá öðrum mönnum, þegar þeir — eftir mikið stríð og erfiðleika heima fyrir — höfðu tekið sömu ákvörðun og hann. Þegar þau komu að garðhliðinu var bílstjóri Durwards þar staddur — vafalaust að skipan Tims — og tók hann við bílnum. „Mér datt í hug, að þú vildir ganga 'þennan spöl, sem eftir er,“ sagði hann. Hún félst á það með glöðu geði. Enda var það lienni óblandið ánægjuefni, að ganga enn einu sinni um þessa bugðóttu garðstiga, sem liún hafði svo oft farið fyrr á árum. Hún veitti þvi varla eftirtekt, að Tim var alt i einu orðinn þögull. Hugur hennar var allur á valdi minn- inganna, er hún var þarna með Patrick Lovell. Hún var innilega glöð yfir að vera þarna, næstum hrifin — en gleði hennar og hrifni var ekki sársaukaalus. Hún virti fyrir sér hvem staðinn á fætur öðrum — og við hvern einasta þeirra voru fagrar minningar bundnar. „Sara!“ Hún vaknaði af leiðslu sinni, er Tim tók til máls. Hún fann það undir eins á sér, vegna ákafans í rödd Iians, hvað koma mundi, og hún kveið fyrir því. „Sara, þú veist vitanlega eins vel og eg, að eg ætla að gerast sjálfhoðaliði. Eg félst á, að mamma bæði þig að koma, vegna þess, að eg taldi víst, að það mundi þá verða auðveldara fyrir liana — ekki eins sárt að láta mig fara. En svo var önnur ástæða.“ Þau voru komin að garðbekk úr steini, með háu balci, og ósjáfrátt nam hún staðar og studdi sig við hann. „Já,“ sagði Tim, og liann talaði enn í sama tón, djarflega en með nokkurum ákafa, ,,eg ætlaði að spyrja þig — áður en eg færi til Frakklands, hvort eg gæti gert mér nokkurar vonir?“ Sara horfði beint framan í hann. „Nú, áttu við — ?“ „Við það, að eg ætla að spyrja þig að þvi enn einu sinni, hvort þú viljir játast mér — verða konan mín. Ef þú vilt — ef eg gæti farii frá Englandi þannig, að eg skildi þig eftir seM eiginkonu mina, mundi eg liafa þeim mun meira að berjast fyrir. En ef þú getur ekki — “ hann brosti einkennilega — „verð- ur auðveldara að deyja, ef til j>ess kemur — það er alt og sumt.“ Sara gat ekki varist því að hugsa, að Tim væri allur annar en hann hafði verið. Hann tal- aði nú þannig, þrátt fyrir það, að það leyndi sér ekki hve mikið honum var niðri fyrir, að hann liafði hugsað rólega um þetta fram og aftur, rólega og djarflega. Og lienni þótti vænt um, að hann talaði nú eins og þroskaður maður.“ „Nei, Tim,“ svaraði hún kyrlátlega. ,,Eg hefi einu sinni gert það, sem eg hefði ekki átt að gera — og það var þegar eg lofaði að giftast þér, þótt eg elskaði annan mann. Eg læt mé*' ekki verða sama á aftur.“ Tim varð mjög undrandi á svip. „En,“ sagði hann, ,,þér þykir þó ekki enn vænt um Garth Trent — þennan föðurlands- svikara. Ó — “— hann breyttist þegar, er hann sá hve djúpt hann liafði sært hana — „fyrir- gefðu mér, Sara, en styrjöldin liefir þau áhrif á menn, að beiskjan yfir sliku framferði er enn meiri en á venjulegum timum.“ ,,Eg skil það,“ sagði hún rólega. „Eg — fyrirverð mig fyrir að elska hann.“ Hún leit undan og það var auðséð, að henni leið mjög illa. „En þú hlýtur að skilja það, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.