Vísir - 19.03.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEIN G RÍMSSÖ N. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. _________________________j Af greiðsla: ÁUSTU RSTRÆT. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 457 @ 27. ár. Reykjavík, föstudaginn, 19. mars 1937. 67. tbl. Níir kaupendur U blaOiO dkeypis til mánaOamdta. Hringið í síma 3400. u jf »■ jfcdte/ fii A. ** Móðir okkar og tengdamóðir, Þorbjörg Sigurdardóttir, Ásvallagölu 23, andaðist í nótt að heimili sínu. Börn og tengdabörn. t>að tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okkar, Vernharður Einarsson, iff frá Hvitanesi, andaðist á Landakotsspítala þann 18. þ. m. Börn hins látna. Húsgagnaverslun i fullum rekstri, til sölu. Uppl. síma 3529. Tryggið yðnr meðan þér ernð hranstar og vinnnfær. Líftryggingarfélagið D A N M A R K Aðalumboð: Þórðup Sveinsson & Co. h,f. Sími 3701. - Leikiöng, - Dúkkur. Bílar. Boltar. Mublur. Byggingakubbar. Kúlukassar. j Smíðatól. Skip. Skóflur. Úr. Sparibyssur. Myndabækur. Litar- kassar. Flugvélar. Hundar. Hestar. Kanínur. Kettir. Gúmmí- dúkkur og dýr. Nóaarkir. Hús. Stell. Rólin*. Dúkkuvagnar. Sverð. Göngustafir. Byssur. Taurúllur. Undrakikir. Lísur. Myndir. S. T. Kort. S. T. Spil, stór ódýr o. m. fl. Að gleðja barn er einnig að gleðja sjálfan sig. 1 **MMCzm K, Einaggson & Bjöpnsson Bankastræti 11. N«i» tsMot rin «tstaH sl». ffjlt jjv ^’i'r- kfög - |f. - ■ „Extra ffn Congo“. NýkomiO: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Citrónur, Selleri. Matardeild Slátnr- félags Snðnrlands. Hafnarstræti 5. Sími 1211 (2 línur). Augna^ ~ * brúnalitur Fallegri og end- ingarbetri en ád- , w ur hefir þekst.— Hárgreiðslu- Hfe i w stofan „PERLA11 Bergstaðastræti i Sími 3895. Slæmt akfæri reynir mikið á vélina, og er því nauðsynlegt að nota ein— göngu góða smurningsolíu. Motid því eingðngu Gargoyle yacuom Oil Company. Aðalumboðið fyrir ísland: H. B E N EDIKTSSON & CO. Nýslátrað nautakjöt og liaiigikjöt, VERSLUNIN Kjðt & Fiskur. Fasteigna- sala. Þeir sem hafa i hyggju að kaupa hús fyrir vorið ættu sem fyrst að finna mig og athuga hvað eg hefi á boðstólum. Nokkur nýtisku steinhús, góðir greiðsluskilmálar. Mörg smá steinhús, væg útborgun. Nokkur stór og smá timburhús á bestu stöðum bæjarins, sanngjarnt verð, hagkvæm lán og afarlitlar útborganir. Fleiri hús í Skerjafirði, ágæt greiðslu- kjör. Smáeignir fyrir innan bæ og ýmsar aðrar eignir. Tek hús og aðrar eignir i umboðssölu. Til viðtals daglega 11—1 og 4—7. Sigurður Þorsteinsson. Bragagötu 31. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 1 HINIR VANDLATU bidja um TEOPANI Ciaarettur Barnaskdlarnir Reykjavík feefja störf að nýju mlðvikudaginn 31. mars næstkomandi. Skólastj ópapnip, TEOFANI- LONDON. Til 0 auglýsenda Auglýsendur eru vinsamlega beðnir a3 skila auglýsingum til blaðsins, ekki síðar en kl. 10.30 árdegis þann dag, sem þær eiga að birtast. Auglýsingar, sem koma eftir þann tíma, verða að bíða næsta dags. Símar 2834 Og 3400. Munið FISKSÖLUNA 1 VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. E g g ¥ersl. VÍSÍP. Til sölu lóðirnar nr. 3 við Suðurgötu og nr. 7 við Túngötu. — Upplýsingar gefur Ouðlaugur Þopláksson, Austurstræti 7. Sírni 2002. - Best að auglýsa í Vf SI. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.