Vísir - 05.04.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1937, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEtNGRÍMSSQN. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsl*: ' ÁUSTU RSTRÆTl 1*. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4571. 27. ár. Reykjávík, mánudaginn 5. apríl 1937. 78. tbl. I dag er síöasti endurnýjunardagur Happdrættið Bi Gamla Bíó RÓMEÚ og JÚLÍá. Þessa fögru og vin- sælu mynd ætti eng- inn að lita óséða. - Hljómsveit Reykjavíkur. „Systirin frá Prag“ verður leikin annað kvöld kl. 8.30 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími: 3191. Leikið að eins örfá skifti. Elsku litla dóttir okkar, Bergþóra Sigurlaug, andaðist sunnudaginn 4. þ. m. Sólveig Pétursdóttir. Erlendur Þorbergsson. Ægisgötu 26. Kveðjuathöfn Ingu Guðrúnar Einarsdóttur frá Hreimsstöðum i Norðurárdal fer fram mánudaginn 5. þ. m. kl. 6% e. h. frá fríkirkjunni. Ragnhildur Jóhannesdóttir. Einar Vigfússon. Konan mín, Ólöf Sveinsdóttir andaðist á Landakotsspítala laugardagskvöldið 3. þ. m. Ólafur Daníelsson. Jarðarför hjartkærs sonar míns, Gunnars Einarssonar, | sem andaðist á Farsótlahúsinu í Reykjavílc 23. mars, fer fram friá Aðventkirkjunni miðvikudaginn 7. apríl, kl. 3 e. h. Reykjavík, 5. apríl 1937. Ingibjörg Vigfúsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför tengdaföður okkar, Jóns Jónssonar, Bergstaðastíg 6 C. Sérstaldega viljum við þakka Pétri Þ. J. Gunnarssyni heildsala og frú fyrir alla þá hjálp og þann góðvilja er þau veittu honum. Börn og tengdabörn. ! UTVEGA frá Þýskalandi allskonar vörur. Leitið tilboða hjá mér áður en þér festið kaup yðar annars staðar. FRIÐRl K Hafnarstræti 10—12. Sími: 2872. i. Flinkur maöur, sem getur lagt fram 6-10 þús. krónur í peningum, gegn góöri tryggingu, getur fengiö fram- tíöaratvinnu nú þegar. Tilboö, merkt „Framtíð“, leggist inn á afgp. blaösins fyrir ÍO. þ. m. M. A- kvartettinn Hid íslenska fopnritafélag. Grettis saga Yerð: Hvert bindi: Eyrbyggja saga Heft kr 9 00 Laxdæla saga Helt kr* 9‘UU‘ Egils saga í skinnbandi kr. 15.00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást h já bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÖKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. Vísis—kaffid geFÍF alla glada endurtekur söngskemtun sína í Gamla Bíó miðviku- daginn 7. apríl kl. 7.15. Rfai»iii Þórðapson adstoöai*. Aðgöngumiðar seldir eftir hádegi á morgun í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun • K. Viðar. Pantanir sækist fyrir kl. 4 á miðvikudag. JjbsiaÍ Nr.9 Verndið yður gegn heilsu- tjóni og fjártapi. Kaupið að- eins þær ljóskúlur, sem segja yður til um straum- notkun Ijóskúlunnar. Á OSRAM-D-ljóskúlunum og umbúðum þeirra, er skráð ljósmagn þeirra í „Dekalumen“ = DLm (ljós- einingum) og straumeyðsla þeirra í watt = W. Biðjið ávalt um OSRAM-D- ljóskúlur. OSRAM D Ritabrðsir Gler í hitabrúsa. Tappar. Qaim. Qaonlaagsson. Njálsg. 65. — Sími: 2086. Moöln-hankara Gólf klútar, Bónklútar o g allar burstavörur best hjá B i e r i n g Laugavegi 3. — Sími: 4550. VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. WM Mýja JBíó m Dúttir uppreisnar- mannsins. Hrífandi amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkið leikur undraharnið Shirley Temple. í húsi mínu, Barónsstig 43, er til leigu íbúð, 3 herbergi, (öll nióti suðri), eldhús, búr og bað, með rafsuðuvél og 12 aura ljósi. Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi. Smíðaverkstæði i kjall- ara, tvö herbergi. strax. Gísli Bjarnason, lögfræðingur, húsi Jóns Þorlákssonar, Austurstr. 14, III. hæð. Sími 4404. Það er sagt að þeir séu vel ldæddir sem eru i Álafoss-fötum — í hænum og á f jöllum. — POKABUXUR á karlmenn. ---- iá konur. ---- á unglinga. Margar tegundir. — Fínasta snið. — Verslið við Álafoss, ÞIN GHOLTSSTRÆTI2. „Löngu eftir ad verdid er gleymt, er gæðanna minnst.“ Bestu reiöbjóiin eru: 9)i/onvii&ci 016 og „Fálkinn“. Þrátt fyrir innflutningshöftin - í miklu lirvali. Verd og greiðsluskilmálar við hvers manns hæfi. Komið og skoðið. Reiðhjðlaverksmiðjao „FÁLKINN" Laugaveg 29.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.