Vísir - 05.04.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1937, Blaðsíða 4
VISIR flappdrætti fláskóia Islands. . Þeip, sem urðu of seiniF að jkaupa liappdFættismida fyp- 03 ir 1. drátt, ættu að athuga, að vinningar í 2.-10. flokki eru meira en 1 miljðu kpónup RÖNG FJÁRMÁLASTEFNA. Frh. af 3. síðu. Jiafa samvinnumenn aftur á móti lialdið því fram að versl- unarstéttin sé að fjandslcapast viðkaupfélöginogvilji rifa nið- ur þeirra starfsemi. Þella er að mínu áliti alveg óréttmæt ásökun og liefir við engin rök að styðjast. Kaupmenn vilja alls ekki rifa niður starfsemi kaup- félaganna, en þeir vikja ekki frá þeirri kröfu, að þeir njóti sama réttar, og að einni grein verslun- arinnar sé ekki ivilnað á kostn- •að annarar, eins og átt liefir sér stað undanfarið. Hæstvirtur fjármálaráðherra hefir livað eftir annað sagt: Sjálfstæðismenn vilja rífa nið- ur höftin, en koma aldrei með neitt í staðinn. Hvað vilja þeir •að gert sé ef höftunum er slept? JÞað skal eg scgja honum. Eg tala að vísu ekki fvrir munn allra sjálfstæðismanna i land- inu, þvi það sem eg ætla að segja, er aðeins mín skoðun. En eg er ekki í neinum vafa að sú skoðun verður ofan á að lokum. Innflutningshöftin eiga að hverfa. Þau eiga að hverfa smátt og smátt og það á að hyrja nú þegar að losa um þau. En um leið ý að gera ráðstaf • anir til þess að höfuðfram- leiðslugreinar landsins, útvegur og landbúnaður, fái borið sig 'og reksturshallabúskapurinn liætti. Það er ófrávíkjanlegt skilyrði. Leiðirnar til að fram- leiðslan geti borið sig ætla eg ekki að ræða hér. Það er efni fyrir sig og lausn þess er ekki svo flókin sem margir hyggja. Engin þjóð hversu umvafin höftum og hömlum, sem hún er, getur lifað á þeim til lengd- ar, ef aðalatvinnuvegir hennar eru reknir með tapi ár eftir ár. Það, að hætta að búa við rekst- nrslialla, er sama og sníða sér stakk eftir vexti. Það hefir jþjóðin ekki gert í mörg ár. En nú verður hún að byrja á þvi að ná jafnvægi í framleiðslunni. Svo á næst að breyta um stefnu í opinberum f jármálum.* I stað þess að auka byrðar lands- manna ár frá ári, eins og gert hefir verið undanfarið, þá á nú að létta þær. Skattar á fram- leiðslu- og atvinnufyrirtækjum eiga að lækka og slcynsamleg löggjöf á að tryggja vinnufrið- inn í landinu. Þetta þarf að gerti til þess að fjármagnið leiti þang- að sem þjóðin fær atvinnu sína, en féð leitar aldrei þangað nema það sé sæmilega trygt. Nú sjá skattarnr til ríkis og bæja fyrir því, að slik fyrirtæki geta ekki gefið neinn arð og vinnudeilur eru settar af stað eftir geðþótta fárra manna. Menn verða þreyttir i slíkum barningi. Það er mannlegur breyskleiki að vilja ekki vinna í sveita síns andlitis alt árið aðeins til þess að greiða skalta til hins opin- hera. Það er ekkí heilbrigt að fjármagnið forðist nú eins og heitan eldinn að koma nálægt aðalframleiðslu þjóðarinnar. Það er ekki heilbrigt að menn þori ekki að ráðast í fram- kvæmdir vegna skatta-ofsókna og skipulagningarfaraldurs hins opinbera. Stefna ríkisvaldsins í atvinnu- og fjarmálum verður að vera þann veg. að hún gefi þjóðinni öryggi til starfa og bjartsýni til framkvæmda. Það á að taka upp sparnað í fjármálum rikisins, í stað eyðslu. Það er kominn tími til að almenningur geri sér ljóst, að hin opinbera styrkveitinga- stefna, er stefna sem tjaldar til cinnar nætur. Það er ekki at- vinnuleysisstyrkir, sem þjóðin þarfnast, heldur atvinna. Og at- vinnu fær hún ef framleiðslan kemst í jafnvægi. Sú stefna, sem nú er uppi í opinberum fjármálum er röng’. Hún getur því aldrei haldið uppí heilbrigðu atvinnulífi. Hún get- ur því aldrei komið jafnvægi á búskap þjóðarinnar. En það er slíkt jafnvægi sem vantar. Þess- vegna er stefnubreyting i opin- berum fjármálum lífsskilyrði fyrir þjóðina. Hún verður að sníða sér staklc eftir vexti eins Gg hver einasti þegn þjóðfélags- ins ef hann vill lifa eins og heið- arlegur maður og gjalda hverj- um sitt. Nú mun einhver segja, ao ckki sé fyrir öllu séð um upp- lausn haftanna þótt það sé . fengið sem eg nú liefi fram tek- i ið. Er það tvent sem þarf að L gefa gaum. Það er i fyrsta lagi viðskifti vor við þær þjóðir, er vér höfum lirein vöruskifti við, eða clearing, og það er í öðru lagi iðnaðurinn i landinu. Hinu fyrra er þvi til að svara, að við- skifti við clearing-löndin mætti gera í tvennan hátt. Með þvi að binda kaup á ákveðnum vöru- tegundum við þessi lönd eða að beina þangað viðskiftum með gjaldejæisráðstöfunum bank- anna. Um hið siðara vil eg taka það eindregið fram, að um leið og liöftin væri afnumin yrði að byggja upp skynsamlegt toll- kerfi til stuðnings öKum heil- brigðum iðnað i landinu, þeim iðnaði, sem þjóðinni er hagur í að megi lifa. Verði þetta alt framkvæmt, sem eg nú befi nefnt, má byrja á þvi á morgun áð áfnejiia inn- flutningshöftin. Landið mundi á skömmum tíma ná fullkomn- um og öruggum greiðslujöfn- uði við útlönd og verslunin mundi lcomast í sinn eðlilega farveg. Þegar alt er heilbrigt þarf enga lækning. En þetta þarf að gera áður en það er um seinan, því þest er um heilt að binda. ' 7fítjn$jöEöi> aðeins Loftup. HINIR VANDLATU bidja um TEOfANI Ciaarettur TEOFANI- LOÍJDON. ■VINNA STÚLKU, vana innanhúss- verkum, vantar að Harrastöðum við Skerjafjörð um 20. þ. m. — Uppl. Ránargötu 19, þriðjudag, milli kl. 2—4 (ekki í síma). (146 GÓÐ STÚLKA óskast í for- miðdagsvist nú þegar. Eða ung- lingsstúlka allan daginn. Fátt í heimili. Hallgr. Finnsson, Blómvallagötu 7. (143 Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar breytingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun, Fötin presstfð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (99 LOFTÞVOTTAR. Sími: 2042. ____________________ (493 BARNAHÖFUÐFÖT saumuð. Hattasaumur og viðgerðir. Hag- an, Austurstræti 3. (17 VÍKINGSFUNDUR í kvöld kl. 8V2. Inntaka. Kvikmynd frá sið- asta hástúkuþingi sýnd á fund- inum. Fjölmennið. (149 ÍTAPAf) FUNDIDJ PAKKI með garni og heklu- nál hefir tapast. Finnandi geri aðvart í síma 2801. (140 Svartur blýantur með gyltu á, merktur F. H. G., tapaðist við Sundhöllina. Skilist Njálsgötu 30, uppi. (135 IÍVENARMBANDSÚR tapaðist laugardaginn frá Lækjargötu að Kvennaskólanum. Finnandi góðfúslega hringi í síma 4300. (134 PARKERS skrúfblýantur, merktur: Bjarni Sveinsson, tap- aðist á leiðinni frá Freyjugötu niður á Þingholtsstræti. Skilist í Skóverslun Stefáns Gunnars- sonar gegn góðum fundarlaun- um. (133 3 LYKLAR, á járnkeðju, töp- uðust á fimtudaginn. Óskast skilað á afgr. Vísis gegn 10 kr. fundarlaunum. (132 GULLARMBANDSÚR tapað- ist s. 1. laugardag frá Hótel jBorg að Suðurgötu. A. v. á. (44 BRÚNT lyklaveski tapaðist á laugardagskvöld i miðbænum. Uppl. á afgr. Vísis. (161 CONKLIN lindarpenni tapaðist sunnudaginn 28. síðastl. frá Njálsgötu á leið niður i bæ. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum i Sanitas. (148 miOSNÆEll TVÆR góðar íbúðir til leigu á Grettisgötu 46. Uppl. í símum 4977 og 3288. (158 FJÖGURRA og tveggja lier- bergja íbúð til leigu frá 14. maí. Sími 3014. (157 TVEGGJA lierbergja íbúð, á- samt eldhúsi og geymslu, óskast 14. mai. Helst i austurbænum. Skilvis greiðsla. Uppl. í síma 3689. \ (156 SÓLRÍKT herbergi til leigu 14. maí á Bergslaðastr. 82 Sér- lega hentugt fyrir fólk er vinnur við Landspítalann. (155 Lítið herbergi til leigu 14. maí. Njálsgötu 53. (153 ÓDÝRT herbergi til leigu nú þegar á Laugavegi 51 B. (160 1—2 HERBERGI á kvisthæð fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí á Freyjugötu 34. (150 2—3 STOFUR og eldhús til leigu. Uppl. Miðstr. 8 B. (151 3 HERBERGI og eldliús til leigu í góðum kjallara. Einnig 2 forstofulierbergi á fyrstu hæð. Sigurður Jónsson, Ingólfsstræti 21 C — (159 1 FORSTOFUHERBERGI, i nýju húsi til leigu, 1. eða 14. maí. Uppl. i síma 2333. (147 HÍIISIIIIIEIIIIEIIIIIIIIIir forstolulilierol 4 HERBERGI, eldlms, bað til leigu í nýtíslai húsi í austurbæn- um. — A. v. á. (152 I á góðum stað í bænum, óskast frá 14. maí næstkomandi. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 3882. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimilli 3 HERBEEGI og eldhus til leigu 14. maí. Frakkastíg 15, sérliæð, sérmiðstöð. Leiga kr. 120.00. Til sýnis kl. 5—7. (137 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Njarðarg. 37. Uppl. eftir kl. 7. (144 HÚSNÆÐI. íbúð, 3—4 her- bcrgi og eldhús óskast til leigu frá 14. mai n. k. Einnig 2 herb. og eldhús. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. apr. n. k., merkt: „Skilvís“. (142 2 HERBERGI og eldhús með nútima þægindum óskast. Til- boð, merkt: „Skilvís greiðsla“, leggist á afgr. Vísis. (141 EITT HERBERGI og eldun- arpláss óskast strax. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Slrax“, sendist Vísi. (139 BARNLAUST heimili óskar eftir íbúð, 2 herbergi og eldhús. Fýrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3007 (og 3942 eftir kl. 7).________________(138 GÓÐ ÍBÚÐ til leigu 14. maí í miðbænum, 3 herbergi og eld- hús með öllum þægindum. — Uppl. i símum 4223—-3523. (145 SÓLRÍKT eins manns her- bergi, með forstofuinngangi, og öllum þægindum, til leigu 14. mai n. k. á Ránargötu 19. (136 HAFNFIRÐINGAR! Ágæt íbúð og einstök herbergi til leigu á besta stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9251. (131 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Uppl. i síma 2001. (118 IKADPSKAPURl BARNAVAGN til sölu. Skóla- vörðustíg 17 A. (154 JEINST 3EÐINGURINN, 106 hafði lokið máli sinu og lillit augna hans sýndi Ijóslega hversu sál hans kvaldist. En hann svar- ; aði engu. Loks sneri hann sér frá henni, eins og liann • gæti ekki lengur liorft á liana — horft á hana bíðandi þess, að hann segði eitthvað, sem end- urvæki traust hennar. .„Eg bað þig ekki að segja mér neitt um það.“ Hún hafði ekki augun af honum. -,,Eg bað þig ekki að segja mér neitt um það. livort þú gætir neitað þvi eða ekki,“ sagði hún þrálega. „Eg spurði þig að því, hvort þú hefðir ' raun og veru verið sekur, um það, sem þú varst dæmdur fyrir.“ Aftur ríkli þögn. Og loks, hikandi, eins og tnin togaði út úr honum hvert orð, svaraði Jhann: „Eg er smeykur um, að eg geti ekki svarað |jér neinu öðru.“ Það var eins og hirti yfir andliti Söru — og Jþessi birta minti á dásamlegan ljóma nýrunn- Ins dags. . ,Þú varst þá ekki sekur,“ hrópaði hún hrærð <ög af miklum fegínleik. „Eg vissi það. Eg var að lokum sannfærð um ■það. Ö, Garth, liversu heimsk eg hefi verið. Ó, lijartað mitt, hvers vegna léstu mig vaða i villu svima um þetta og halda, að alt væri gott, sem aim þig var sagt?“ Hann horfði á hana undrandi. „En eg hefi nýlokið við að segja þér, að eg get ekki neitað því.“ Hún brosti til hans, ánægð, fullviss, sannfærð, hamingjusöm, kát. „Eg bað þig ekki um að neita því. Eg bað þig um að játa það, ef þú gætir, en — þú gelur það ekki.“ „En —“ Ilún gekk alveg til hans og lagði hendma a munn hans og liló eins og lcona, sem liefir sigr- að — og veit það. „Reyndu ekki að sverta sjálfan þig lengur, Gartli. Eg trúi aldrei neinu framar, sem aðrir segja, um þann mann, sem eg elska.“ Hún hallaði sér að honum lítið eitt og svipur liennar var ástarbjartur og hann fékk eigi leng- ur spyrnt í móti og opnaði faðm sinn móti henni og hún hjúfraði sig upp að honum. Hún minti á fugl, sem kom af langflugi, þreyttur, leggur að sér vængina og hreiðrar sig. Yarir þeirra mættust og í gleði sameiningarinnar gleymdust allar raunir og mótlæti liðna tímans. Eftir dálitla stund vélc hún að eins frá hon- um. í hverjum andlitsdrætti hennar lýsti sér feginleiki. „Og við liöfum eytt heilu ári til ónýtis,“ sagði hún. „Eg hefði átt að treysta þér betur, Garth.“ Það duldist ekki, að hana iðraði sárlega hversu hún hafði vantreyst honum. „Eg fæ vart séð hví þú skyldir treysta mér nú,“ svaraði hann. „Fram hjá staðreyndunum verður ekki komist.“ „Niðurstaða herréttarins var röng,“ svaraði liún skjótlega. „Einhver liroðaleg mistök áttu sér stað. Eg er sannfærð um það. Eg veit það nú.“ Eftir nokkura þögn bætti hún við: „Garth, ætlarðu að segja mér alt af létta? Finst þér ekki, að eg eigi tilkall til að fá að vita hið sanna — nú, þegar eg verð konan þin “ Hún fann, að það var eins og honum hyrfi máttur og hann slepti taki á henni og varð aft- ur þreytulegur og raunamæddur á svip. Hægt, eins og' honum væri það móti skapi, hörfaði hann dálitið undan. „Garth,“ sagði hún áhyggjufull, „af hverju liorfirðu svona á mig?“ Það leið nokkur stund áður en hann svaraði. Þegar hann tók til máls talaði hann af alvöru- þunga, eins og maður, sem veit, að hann má ekki vænta sér neinnar hamingju i lífinu. „Vegna þess,“ sagði hann rólega, „að eg get ekki sagt þér meira en eg þegar hefi gert. Eg get ekki gert hreint fyrir mínum dyrum, Sara.“ Hún horfði á liann fast og lengi. „Áttu við það, að þú geti aldrei — gert hreint fyrir þinum dyi'um?“ „Já, eg átti við það.“ „Svaraðu einni spurningu til Gartli. Er það vegna þess, að þú vilt það ekki eða — geturðu það ekki?“ „Eg má ekki gera það,“ svaraði hann án þess að láta sér bregða. „Málið snertir ekki mig ein- an. Það.er svo ástatt, að vegna annarar mann- eskju get eg ekki rofið þögnina. Sæmd mín bannar jafnvel, að eg gerði tilraun til þess að sanna saldeysi mitt. Og nú veistu alt — alt, sem eg get sagt þér.“ „Hver er það?“ spurði hún óðara og það stóð ekki á svari hans: „Það get eg ekki sagt þér.“ Varir hennar kipruðust saman sem snöggv- ast og hún var orðin náföl, en sama birtan og áður var i auguin hennar. „Og þú hefir borið þetta — öll þessi ár,“ sagði hún. „Þú hefir vitað, að þú gætir aldrei gert neitt til þess að fá sakleysi þitt sannað?“ „Eg hafði ekki um neitt að velja. Eg tók skyldu mér á herðar — fyrir mörgum árum. og þótt svo hafi farið, að það reyndist miklu þung- bærara og erfiðara en eg bjóst við, gefur það mér engan rétt til þess að bregðast henni nú.“ Andartak huldi Sara andlitið í höndum sér. Þegar hún tók hendur sínar frá þvi hvíslaði hún að honum: „Geturðu nokkuru sinni fyrirgefið mér, Garth, fyTÍr að vantreysta þér?“ „Fyrirgefið þér?“ spurði hann og brosti. „Hvernig gæti eg áfelt þig, elskan min? Eg skil jafnvel ekki nú, hvers vegna þú treystir mér.“ „Vegna þess —,“ sagði hún en þágnaði svo, því að henni var ljóst, að traust hennar grund- vallaðist að eins á ást hennar, ást hennar, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.