Vísir


Vísir - 06.04.1937, Qupperneq 4

Vísir - 06.04.1937, Qupperneq 4
VÍSIR íslenskukensla í Ástralíu. Háskólinn í Melbourne í Ástralíu -hefir frá byrjun þessa árs gert ís- lensku a8 skyldunámsgrein þeim stúdentum, er stunda þar germönsk fræði. Prófessor við kenslu þessa er Dr. Lodewyckx. Hann er mörg- «m Islendingum kunnur,, því að hatin dvaldist hér sumarið 1931, og nam þá tslenska tungu. Ferðaðist hann víða um land; fór landveg austur um Skaftafellssýslur og allt til Akureyrar. Kyntist hann vel landi og lýð og ritaði marga ferða- pistla héðatt í áströlsk blöð. Bar hann landsmönnum ágætlega sög- xtna. 1 heimleiðinni héðan talaði hann um fslatid í útvarp, bæði í Belgíu og Þýskalandi, aðallega eða eingöngu um íslenska tónlist. -Bílslys varð s.l. laugardag í Austurstræti. Varð 9 ára drengur, Stefán Þor- valdsson, undir bíl, og meiddist. Líðan hans er eftir öllum vonum. Slysið vildi til með þeirn hætti, að bifreiðinni R—809 var ekið vestur götuna, en er bíllinn kom móts við Veltusund, kom drengurinn út úr sundinu og ætíaði að hlaupa þvert yfir götuna. Lenti hann á aurbrett- inu og féll við, en annað framhjól bílsins fór yfir drenginn. Var hann fluttur á Landspitalann. Reyndist hann óbrotinn, en mikið marinn. JNæturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6. Sírni 2128. Gilitrutt heitir barnasjónleikur í 3 þáttum eftir frú Ragnheiði Jónsdóttur, er leikinn var sunnudaginn 7. mars s.l. 5 Iðnó. Áhorfendur, bæði fullorðn- ir sem börn, skemtu sér ágætlega, og var undravert hve eðlilega hin- ir ungu leikendur leystu af hendi hlutverk sín. Nú verður leikritið leikið aftur annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Milli þátta munu önnur börn ær skemtu i útvarpinu á annan dag páska, áýna smáleiki. Verður vafa- 'íaust gaman að koma í Iðnó annað kvöld og rnunu þeir ekki sjá eftir því, er þangað fara. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og SLyfjabúðinni Iðunni. TÚtvarpið í dagr. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljóm- :plötur: Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Einleikur á fiðlu (Bernh. Monshin). 21.00 Hús- mæðratími. 21.10 Erindi: Um vita- mín (dr. Jón Vestdal). 21.35 Sym- : fóníu-tónleikar: Bach: a) Konsert fyrir tvær fiðlur og strengjakvart- vétt ; b) Forleikur og fúga 1 Es-dúr; c) Píanó-konsert í d-mdll. E. s. Lyra fer ihéðan á fimtudaginn 8. f>. m. kl. <3 siðdegis til Berg- en um Vestmannaeyjar og Thorsliavn. Flutningi veitt móttaka fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. f. Sfflith S Co. Sýtt---------------1 wandað steinliús í austurbænum til sölu (hálft). Sími 4483, frá 7 e. li. Það er sagt að þeir séu vel klæddir sem eru í Álafoss-fötum — í bænum og á f jöllum. — POKABUXUR á karlmenn. ---- á konur. ---- á unglinga. Margar tegundir. — Fínasta snið. — Versiið við Álafoss, ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. Henni geöjast best að FREYJU konfekti. KXSOOOOOOOOOÍXXSOfXUXSOOÍSOOOOOOíSOÖOOÍXÍOOíXSOCOOOíXÍOOOOOO' Kaupið glugga, huFðir og lista hjá stærstu timburverzlun og trésmið ju landsins. ---------- Hvergi betra verð. - Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að -----------það margborgar sig.--- Timburversluni n Völundup h.f. Reykjavík. Símnefni: Völundur. ll XSOOOOOOOOOOOOÍXSOOOOÍSOÖÖÍSOOOOOOÍXXSOOOOOOOOOOOOOOOQOOO Munið FISKSÖLUNA I VONARPORTl Simi: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. KvInnaB STÚLKA vön afgreiðslu vantar atvinnu. Má vera vist i góðu húsi. Uppl. Þórsgötu 20 B. (173 VIL taka að mér ráðsmanns- stöðu að búi i grend við Reykja- vík eða úti á landi. A. v. á. (171 STÚLKUR geta fengið ágæt- ar vistir. Vinnumiðlunarskrif- stofan (Alþýðuliúsinu). (164 TEK þvotta og lireingerning- ar. Uppl. Öldugötu 25, niðri. Sími 1865. (183 STULKA óskast í vor og sum- ar á gott sveitaheimili. Uppl. á Njálsgötu 92, (188 STÚLKA óskast mánaðar- tíma. Má vera unglingur. Guð- mundur Magnúson, Hverfis- götu 29. (200 MIG vantar ungling til að gæta þriggja ára barns, um mánaðartíma. Eiríksgötu 29, 2. hæð. (203 DRENGUR, 10—12 ára, óslc- ast til sendiferða frá 9—12 f. li. Freia, Laufásvegi 2. (205 PILTUR, ekki yngri en 16 ára, óskast til snúninga, í baka- ríið Vesturgötu 14. Uppl. ld. 6 —7. (216 STÚLKA óskast nú þegar, eða frá 14. maí. Anna Briem, Sól- eyjargötu 17. Sími 3583. (218 HtiClSNÆflll VIÐ allra hæfi; Til leigu á góðum stað i austurbænum bjartar . tveggja, þriggja og fjögra herbergja íbúðir. Einnig einstök herbergi. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir 9. þ. m. merkt: .,Sólríkt“. (174 3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí helst utan bæjar. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „234“. (172 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Sími 4599. (170 Permanent hárliðun. Ufella- Sorén. Hár- greiðslu- stofan PERLA Bergstaðastr. 1. Síml 3895 Svartur Kandís Ofl Cítrónur. Versl. Vísir Sími 3555. HINIR VANDLATU bidja um HOFANI Ciaarettur TVÖ herbergi og eldhús ósk- ! ast 14. mai. Tvent í heimili. Tilboð sendist afgr Vísis, merkt: „Trygg greiðsla“. (169 SÓLRÍK 2—3 herbergja íbúð til leigu, Fálkagötu 3. (168 EITT herbergi til leigu nú þegar á Skálholtsstig 2 A, uppi. (167 LÍTIÐ lierbergi til leigu 14, mai, á Njálsgötu 52. (165 eða við miðbæinn. 3 full- orðnir í heimili. bankafulltrúi. Sími 4787. HAFNFIRÐINGAR! Ágæt^ íbuð og einstök herbergi til leigu á besta stað í Hafnarfirði.| TEQFANí-london. Uppl. í sima 9251. (131 auðkent: Vísis. ,1000“ iáskólafyririestrar á þýzku. Dr. Iwan flytur næsta háskóla- yrirlestur sinn í kveld kl. 8 í há- kólanum. Efni: Die Elektrizitát im )ienst der deutschen Wirtschaft með skuggamyndum). Síra Árni Sigurðsson biður fermingarbörn sín, pilta og stúlkur, að koma saman til spurn- inga n.k. fimtudag kl. 6 (ekki kl. 5). Stúlkurnar komi því ekki í dag (þriðjudag). 3 HERBERGI og eldhús til leigu í góðum kjallara. Einnig 2 forstofuherbergi á fyrstu hæð. Sigurður Jónsson, Ingólfsstræti 21 C—_____________________(159 1—2 HERBERGI á kvisthæð fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí á Freyjugötu 34. (150 LÍTIL íbúð óskast 24. mai. Þrent í heimili. — Fyrirfram greiðsla. Tilboð, merkt: „Sól“ sendist Vísi. (162 2 HERBERGI og aðgangur að 1 eldhúsi til leigu, Einnig 2 her- l bergi fyrir einlileypa. A. y, á. i (175 TVÖ sólríki herbergi með að- gangi að eldhúsi til leigu í 1 Hafnarfirði; einnig herbergi við forstofu Uppl. gefur Skafti Eg- j ilsson, Strandgötu 31. (177 1 FORSTOFUHERBERGI gott, móti sól, til leigu á Framnes- vegi 17. Uppl. á 3. hæð. (178 | 2 HERBERGI og eldhús til | leigu. Uppl. í síma 4244. (181 2 HERBERGI og eldliús ósk- 1 ast, helst i vesturbænum. Þrent fullorðið í heimili. Tilboð ósk- ast fyrir fimtudag, merkt: ,,P- P-“ (182 2 HERBERGJA íbúð með þægindum óskast 14. maí. Á- byggileg greiðsla. Tvent í heim- ili. Sími 1839. (184 TRÉSMIÐUR óskar eftir sól- rikri 2 herbergja ibúð i kyrlátu húsi. Uppl. í síma 4131. (185 2 STOFUR og eldhús óskast 14. maí, með þægindum. Má vera í góðum kjallara; helst í austurbænum. — Ábyggileg greiðsla. Uppl. i síma 3715. (186 TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús. Uppl. i síma 4256 og 3076. (187 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Má vera í góð- um kjallara. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Afgreiðsla“, sendist Vísi. (191 2 HERBERGI og eldhús með nútíma þægindum óskast. Uppl. í síma 2728. (193 MIG VANTAR þægilega íbúð 14. maí, 2—3 herbergi og eld- hús, helst í austurbænum. Gest- ur Oddleifsson, co. Ölgerðin Eg- ill Skallagrimsson. Hefi síma 2027. (194 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Leifsgötu 7, frá 1. maí. Uppl. í síma 2670 kl. 6—7. (197 TVÆR stofur og eldhús með laugarvatnsliita, til leigu á Grettisgötu 79, miðhæð. Uppl. frá kl. 6—7 i dag. (198 1 STOFA og eldhús til leigu. Séríbúð. Þægileg fyrir eldri hjón, barnlaus. A. v. á. (201 STÓR stofa í rólegu húsi i vesturbænum óskast 14. maí. Uppl. í síma 2919. (202 2 HERBERGI og eldhús, íneð þægindum, óskast 14. maí, í vesturbænum. Tilboð merkt „X“ sendist Vísi. (207 2—3 HERBERGI og eldhús óskast, má vera i góðum kjall- ara. Tilboð sendist fyrir finitu- dagskveld, merkt „75“. (208 2 SAMLIGGJANDI lftrbergi, með þægindum, óskast 14. maí. Uppl. í síma 3910. (209 2 SAMLIGGJANDI stofur, með forstofuinngangi, til Ieigu 14. maí, fyrir reglusaman leigj- anda, í Þinghollsstræti 15, stein- húsinu. (210 2 HERBERGI og eldhús, með öllum þægindum, óskast til leigu 14. maí, eða 1. júní. Uppl. í sima 3285. (312 FUNDUR stúkunnar Einingin (196 STÚKAN ÍÞAKA. Fundur í vekl kl. 8V2, (219 2 HERBERGI til leigu 14. maí, fyrir einhleypa, á góðum stað í austurbænum. Uppl. í sima 1245, kl. 7—8 næstu kveld. (213 HERBERGI til leigu 14. maí, fyrir sjómann. — Uppl. í síma 4021. (215 ■ LEI€Al FISKBÚÐIN Laufásveg 37 til leigu. (163 iTAFÁD'fUNDIDl BRÚNT lyklaveski tapáðist á laugardagskvöld í miðbænum. Uppl. á afgr. Vísis. (161 GULLARMBANDSUR tapað- ist s. 1. laugardag frá Hótel Borg að Súðurgötu. A.v.á. (180 KARLMANNS gulleinbaugur Jiefir tapast. Skilist Ránargötu 29 A. Sírni 1586. Fundarlaun. — (211 KKAUFSKAFUDl BARNAKERRA til sölu í góðu standi. Tækifærisverð. — Lokastig 8, neðstu hæð. (166 VÖRUBIFREIÐ, í ágætu standi, til sölu. Uppl. gefur Kr. Arndal. Vinnumiðlunarskrif- stofunni, sími 1327. (176 6ZT) ’StTJ7 ‘uoA •jsguoi nnc{ njpfu ssacj tac{ ‘tpjan -guæs gpg jny[y[Á umunujpq gi -J9Ð 'L’SFd I Jn8IJBPun{ ‘cppoq i .uipTjepmq ‘jnguæsjipun t Jngij -npunj ‘jnguæsjijÁ i jngijepun'j — •jngijnpuni XXSNHTSJ TIMBURHÚS á eignarlóð til sölu. Tilboð leggist á afgr. Visis fyrir sunnudag, merkt: „Mið- bær“. (189 ÓDÝRT orgel til sölu. A. v. á. (190 BARNAVAGN til sölu Klapp- arstig' 11. (192 ÍBÚÐARHÚS (ekki í vestur- hænum) óskast til kaups, milli- liðalaust, með litilli eða engri útborgun. Tilboð með tilgreindu húsi og lýsingu á því, ásamt söluverði og greiðsluskilmálum, leggist inn á afgr. Visis fyrir 10. þ. m., merkt: „Lítið hús“. (195 JÁRNBEDDI til sölu. Hent- ugur í sumarbústaði. Njálsgötu 7. (199 KÖRFUSTÓLAR og hnotu- borð til sölu. Sími 3223. (206 HVÍTT barnajárnrúm til sölu með tækifærisverði á Freyju- götu 42, uppi. (214 NÝTÍSKU barnavagn til sölu á Laugavegi 51 B. Á sama stað fæst einnig fuglabúr. (217 BARNAHÖFUÐFÖT saumuð. Hattasaumur og viðgerðir. Hag- an, Austurstræti 3. (17 Ullartuskur, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (107 Leikfangasalan e.j í Veltu- sundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. Dömukápur, dragtir, kjólar og allskonar barnaföt, er sniðið og mátað. Saumastofan, Lauga- vegi 12. Sími 2264. (91 ódýrt: Einsettir og tvísettir klæðaskápar, stofuskápar, borð og fleira. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. (370

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.