Vísir - 15.04.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1937, Blaðsíða 1
Ritst jóri: PALL STEENGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. AfgreiÓsIa: ^ AUSTURSTRÆTl 11. Jj Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 27. ár. Reykjavík, fimtudaginn 15. apríl 1937. 87. tbi. Gamla Bíó Ast í fjötrum Efnisrík og áhrifamikil talmynd gerð samkvæmt skáldsögunni „Of Human Bondage“, eftir enska ritsnill- inginn W. SOMIVIERSET MAUGHAM. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og djúp- um skilningi: LESLIE HOWARJD. Ennfremur leika BETTY DAVIS og FRANCES DEE. Nýja Bló Fanginn á Hákarlaeyjnnni. Amerísk stórmynd frá Fox-félaginu, er byggist á söguleg- um viðburðum, er gerðust út af morði Abraham Lincoln Bandarikjaforseta. — Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter, Gloria Stuart, Claude Gillingwater, Francis Ford og fleiri. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Jarðarför Sígríðar Jónadóttur, frá Móum, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Seljavegi 3 A, kl. 10 árdegis. Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað. Börn, tengda- og barnabörn. Verslun okkar verður lokuð eftir kl. 4 í dag, vegna jarðarfarar. Málapinn, Bankstræti 7. fást þessar bækur: BENEDIKT GRÖNDAL: Gamansögur, innbundið, (Heljarslóðarorusta og Þórðar saga Geir- mundarsonar). Verð áður kr. 4,50, nú kr.2.50. BJÖRN AUSTRÆNI: Milli fjalls og fjöru. Smásögur. Verð áður kr. 2.00, nú kr. 1.00. Á BÓKAVIKU BÓKSALAFÉLAGSINS 1937 1 krónu yfip ailt liiisid Aðgöngumiðar hjá Iíatrinu Viðar. Pantanir ekki afgreiddar í síma. fást meðal annars þessar bækur: Jón Aðils: ■ 'k'ö‘fi'^8 íslenskt þjóðerni, áður 10 kr., nú 2 kr. i bandi. — Heft, áður 7.50, nú 1.50. Ásmundur Guðmundsson: Frá heimi fagnaðarerindisins, í bandi, áður 15 kr., nú 3 kr. — Friðrik Hallgrímsson: Píslarsagan, i bandi, áður 5 kr., nú 2.50. — Guðmundur Finnbogason: Frá sjónarheimi, í bandi, áður 6.50. nú 2 kr. — Heft, áður 4.50, nú 1.50. — Vinnan, í bandi, áður 4.50, nú 1.50. Heft, áður 3 kr. nú 1 kr. -*■ Vit og strit, éður 1.35, nú 50 aura. — Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegí 34. ildipnætup og síldarnet útvegum við með skömmum fyrirvara frá Johan Hansens Sönnei* Fagerheims Fabrikker, Bergen, sem selt hafa sildafnætur og net hingað til lands síðast- liðin 30 ár.- Þópöup Sveinsson & €o. K.f. Vísis^kaffid gerip alía Bökin Blkisréttindi Islands fæst nú heft á kr. 0.75. Bókav. Sig. Kristj ánsson. Leigugarðar. Frestup til að endurnýja leigu á leigugörðum bæjarins er gef- inn til 30, þ. m. Þ»eir, sem þá ekki verða búnir að greiða ársleiguna fypip árið 1937 mega búast við því að garðarnir verði leigðir öðrum. Tekið er á móti leigunni á skriistofu bæjarverktræðings daglega, aðeins kl. 1—3 nema laugardaga. Gapðypkj uleiðbeiningap bæjarins byrja nú. Viðtalstími Garð- yrkjustjóra, Vegamótastfg 6, kl. 1—3 alla virka daga, nem laugard. Sími 3210. 100000008000000« SOOOOOOOQOÖOÖOOQ; }OOOOQCOOOOOOOOOOOOOOO< Skrifstoinstúlka. Skrlfstofustúlka sem er vel ad sér í tungumálum, vön vélritun og hraö- ritun, getur fengið atvinnu viö stórt nor ðlenskt at vinnufy r ir t aeki, nú þegar Umsókn, með upplýsingum og kaup- kröfu, merkt: „204“ sendist Hótei Borg.----- >0000000000000000000000000000000000000« >OCöGOöOÖÖÖOOOO< Maðnr og kona Sýning í dag kl. 8 e. h. Lækkað verð Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Munið FISKSÖLUNA I VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. S. G. T. Eldri dansarnir laugardaginn 17. apríl kl. 9!/2 síðd. í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á sama stað, frá kl. 1 á laugar dag. — Sími 3355. Einungis dansaðir eldri dansarnir. S. G. T. hljómsveitin spilar. Stjórnin. með bílagúmmíbotnum (eilífðarskóna) er eins og að undanförnu best að kaupa á Laugavegi 22 B. Skó- og Qðmmívinnastofa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.