Vísir - 15.04.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1937, Blaðsíða 4
VtSIR Minalsblað frá „Fast- eignasala" Aðalstr. 8. Hús og aðrar fasteignir jafn- an til sölu. I dag vil eg sérstak- lega benda á þessar eignir:* 1. Nýtískuhús með laugavatnsliit- un. 2. Steinsteypuhús með lient- ugu plássi fyrir iðnrekstur auk íbúða. 3. Snoturt hús i Soga- mýri' ásamt hænsnahúsum. 4. Nýtískuhús í vesturbænum. 5. Steinsteypuhús, tvær tveggja herbergja íbúðir, hvor með þægindum út af fyrir sig. 6. Steinsteypuhús, þrjár íbúðir. 7. Einbýlishús úr steinsteypu, verð kr. 25.000.00, og margt fleira. í öllum þessum hiisum geta verið ein eða fleiri íbúðir lausar 14. maí þ. á. — Hús tekin í um- boðssölu. — Annast eignaskifti. Gerið svo vel að leita upplýsinga Yiðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. Barnasumargjaflr. Mörg hundruð tegundum úr að velja. Einn mikið úr- val af sumargjöfum fyrir fullorðna. K. Einarsson & Bj örnsson Bankastræti 11. Aðaliundui* í Landsmálafélaginu Verði verður haldinn fimtudáginn 15. apríl kl. 8^/2 eftir há- degi í Yarðarhúsinu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf,. J3TJÓRNIN, VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ggðm. Gsnnlangsson. Njálsg. 65. — Simi: 2086. NÝ EGG daglega- Harðfiskur, Riklingur. Hilseignin Framnesveg 32 Versl. Visir er til sölu. Upplýsingar gefur GUNNAR ÞORSTEINSSON, hrm. Sími: 1535. Sími 3555. KtlUSNÆéll Bílaeitjendur. Er ekki klæðningin innan í bílunum ykkar orðin léleg, eða toppurinn farinn að leka? Eg útvega, með fyrirvara, fyrsta flokks klæðningu í öllum litum, einnig allar gerðir af toppaefni. Sýnishorn fyrirliggjandi. Haraldur Sveinbjarnarson. Laugavegi 84. legur sem liami er, er troðfull- ur af fátæklingum. Eru engin líkindi til, að þessu verði hægt að kippa í lag nema smátt og smiátt og á mörgum árum. (Þýtt úr ensku). Fiskmarkaðurinn í Grimsby. miðvikudag 14. apríl: Best sól- koli 80 sh. pr. box, rauðspetta 70 sh. pr. box, stór ýsa 30 sh. pr. box, stór ýsa 25 sh. pr. box, frá- lagður þorskur 14 sh. pr. box, stór þorskur 5/6 sh. pr. box, smáþorsk- ur 5 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiski- málanefnd. — FB.). Háskólafyrirlestur á ensku. 1 kvöld kl. 8 flytur Mr. Turville- Petre fyrirlestur í háskólanum: Some remarks on modern English pronounciation. TIL LEIGU TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu. Tilboð, merkt „9“, sendist Vísi fyrir laugardag. (571 TIL LEIGU í miðbænum 3 herhergi og eldhús, sérbað og sérmiðstöð. Uppl. í síma 4223. (580 3 HERBERGJA iBtÍÐ með ölluni þægindum til leigu frá 14. maí í vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m. merkt: „Þ. Þ.“ (582 TIL LEIGU 14. maí 2 sólríkar hæðir (4 herbergi, bað og eld- liús) með öllum nútíma þæg- indum. (Laugarvatnshiti). — Uppl. í síma 4555. (583 SÓLRÍK STOFA til leigu. Sólvallagötu 17. Sími 4057. (589 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum. Nýlendugötu 29. (593 STÓR STOFA og aðgangur að baði til leigu í miðbænum, frá 14. maí, fýrir karlmann. Uppl. á Grundarstíg 15 B eftir kl. 6. (601 EFTIR „TROTSKY“-MÁLAFERLIN. Frh. af 3. síðu. embættismenn í góðum stöðum vilja auðvitað ekki gera neitt, er tortrygt gæti þá í augum lög- Téglunnar. Nauðsyrijavörur. Stjórniú reynir eftir mætti að fullnægja matvæla- og fatnaðar- eftirspurninni, til þess að draga fiír óánægju fólksins. Samt gat hún ekki haldið loforð sitt um verðlækkitn árið 1936, og inargar vörutegundir — sér- • stakléga þó fatnaðarvörur -— eru enn dýrari en áður gerðist. Þetta kenuir af aukningu víg- búnaðarins og slæmum fram- leiðsluliáttum. Til eru þeir, sem t: gétá "útve'gað sér rúblur fyrir ! lægra verð en airnent gerist, og fá leyfi til að flytja vörur inn í iandið, til eigin þarfa, bæði mat- væli og fatnað. Að öðrum kosti yrði útgjöld þeirra til þessara lilúta næstum óviðráðanleg. T. d. flytja sumir inn smjör frá Finnlandi, og er þeir hafa greitt flutningsgjald og toll, nemur andvirði þess ekki nema helm- íingum af því, sem almenningur í Moskva verður að greiða. Þannig er um allar fæðutegund- ii', og ómerkilegur fatnaður er í Möskva þrisvar til fjórum sinn- dýrari en vandaður fatnaður á öðrum löndum. ’Þá eru húsnæðismálin ekki lengra á veg komin. í flestum húsum í borgunum býr heil fjölskylda í einú herhergi og T hver einasti kjallari, hversu lé- Garðar kom til HafnarfjarÖar í dag, me'Ö 110 föt lifrar. Töku norsks skips mótmælt. Osló, 14. april. Norska utanrikisrhálaráðu- neytið hefir símleiðis mótmælt töku Haugasundsskipsins Svan- holm og krefst þess, að skipið verði þegar í stað látið laust. (NRP. — FB.). 'S52SEJ. 2 HERBERGI og eldhús með geymslu á Urðarstíg 7 eru til leigu. Uppl. á Urðarstíg 7, uppi. (605 TIL LEIGU ágæt sólrík 3ja herbergja íbúð í vesturbænum. Einungis fáment og reglusamt fólk kemur til greina. Umsóknir auðkendar „2+10“ leggist inn á afgr. Vásis fyrir laugardags- kvöld.. (607 EITT HERBERGI tií leigu fyrir stúlku á Öldugötu 28. (604 TIL LEIGU þ. 14. mai, litil, snotur, 2 herbergja íbúð, með öllum nútíma þægindum. Uppl. á Öldugötu 42, eftir kl. 8 í kvöld. , (608 TIL LEIGU 14. maí forstofu- stofa fyrir einhleypan kven- mann á Bragagötu 28. Eldhús- aðgangur getur komið til mála. (609 3—4 HERBERGI og eldhús lil leigu í Austurbænum frá 14. maí. Uppl. á Kárastíg 9 eða í síma 2027, eftir kl. 5 i dag og á morgun. (610 3 HERBERGJA íbúð með öll- um þægindum, í góðu liúsi á Sólvöllum, til leigu 14. maí. — Uppl. í sima 2893 og 1853. (611 ÁGÆT, sólrík íhúð i Templ- arasundi 3, 4—5 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, til leigu ódýrt frá 14. maí. Uppl. i síma 3449. (619 1—2 HERBERGI og aðgang- ur að eldhúsi, til leigu 1‘yrir ein- lilevpt fólk á Laugavegi 19, uppi. (621 SÓLRÍK STOFA til leigu á Fjölnisveg 20. Sírtii 2688. (623 EINBÝLISHERBERGI í nýju húsi í austurbænum til leigu. LTppl. í sima 3758. (628 STÆRRI og minni íbúðir til leigu. Nýlendugötu 15A. (631 4 HERBERGI og eldhús með þægindum til leigu. Vitastíg 8A. (632 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Vitastig 8A, Sími 3763. — (633 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí í austurbænum, — helst með aðgangi að sima. — Uppl. í síma 4837. (635 STÚLKA í fastri atvinnu, ósk- ar eftir sólríku herhergi, með lítilsháttar eldhúsaðgangi, eða eldunarplássi. Símar 1035 og 3983. (636 TIL LEIGU 14. mai í miðbænum, götuhæð, hentugt til iðnaðar, skólahalds, matsölu lækninga 0. fl. 0. fl. — Sími 4803. (474 iBÚÐ, sólrík, með öllum þæg- indum, í litlu húsi í austurbæn- um til leigu. Uppl. i sima 3758. (544 SÖLUBÚÐ, stór og góð, við eina aðalgötu bæjarins, til leigu 14. maí. Einnig þurt og gott kjallarapláss fyrir iðnrekstur eða verkstæði. Uppl. í símum 4203 og 2420. (550 ÓSKAST ELDRI HJÓN óska eftir rúm- góðu herbergi (sólríku) og eld- húsi 1. eða 14. maí. — Uppl. á Lokastíg 28 A, niðri, kl. 6—9 í kvöld. (572 BARNLAUS hjón óska eft-ir 1 litlu sólarherbergi og eldunar- plássi-. Uppl. -Njarðargötu 25. (577 TVÖ HERBEGI og eldhús óskast. Ábyggileg greiðsla. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „75“. (579 UNG HJÓN óska eftir 1 her- bergi og eldhúsi 14. maí. Tilboð sendist Vísi, merkt: „77“. (581 UNG STÚLKA 'óskar eftir herbergi í eða nálægt miðbæn- um. Uppl. í síma 9155. (588 UNGUR MAÐUR, í fastri stöðu, óskar eftir góðu herbergi í nýju húsi í vesturbænum. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „B. G.“ (592 VANTAR 2—3ja herbergja nýtísku íbúð. Gunnar Bach- 1 mann. Sími 4249. (591 GOTT HERBERGI nálægt J Bánargötu óskast. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 2337. (594 * 2 HERBERGI og eldliús á neðstu liæð vantar mig 14. maí it. k. Tilboð merkt „A. P.“ send- ' i«t afgr. blaðsins. (596 BARNLAUS hjón óska eftir einni góðri stofu og séreldhúsi, heLst með þægindum. Uppl. í síma 2178 frá 6—8 í kvöld. (600 ÞRIGGJA herbergja ibúð með öllum þægindum óskast 14. maí hels í vesturbænum. Uppl. í síma 4599. (602 2—3 HERBERGI, öll þæg- indi, óskast 14. maí. Sími 3420 kl. 5—7, 8—10. ; 603 X%G;HIQQO(SQOQQCKÍQCXXXiOQOðt | 2 HERBERGI og eldhús | v með þægindum óskast 14. g Ö maí n. k. Tilboð, merkt: ^ >< „Sólríkt“, sendist Vísi fyr- h 6 ir föstudag. « >oí5»«öo©«o»í»;>ö<k50?>í}ííí;o!í;5o; TVÖ HERBERGI og eldhús óskast sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla getur komið til mála. Tilboð, merkt: „13“, leggist á afgreiðslu Vísis fyrir 17. þ. m. (613 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi sem fyrst (ekki kjallara). Skilvis greiðsla. Tilhoð sendist Vísi fyrir 18. apríl, merkt: „Rólegt“. (614 2—3 HERBERGI og eldþús með þægindum, óskast 14. maí. 4 fullorðnir, Skilvíst, Sími 3336 UJ 7. (618 TVÆR KONUR óska eftir sólríku herbergi, með aðgangi að eldhúsi, í rólegu liúsi, Á- byggileg greiðsla. Upplýsingar i síma 2137. (624 (]ggp 2 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Má vera í góð- um kjallara. Skilvís greiðsla. ITppl. í síma 3931. (625 MAÐUR í góðri atvinnu, ósk- ai' eftir íbúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Helst í vesturbænum. Uppl. í síma 3009, kl. 5—8 og allan daginn á morgun. (626 LÖGREGLUÞJÓN vantar góða tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síina 4821 eða 4953. (628 14. MAÍ vantar mig 2 her- hergi og eldhús, mætti vera í ofanjarðarlcjallara. Fyrirfram- greiðsla um lengri tíma. Tilhoð sendist Vísi, merkt: „Sann- gjarnt“, fyrri næstu helgi. (629 HERBERGI, með aðgangi að eldhúsi, til leigu. Uppl. í síma 4750. . (637 ITIUQfNNIMiAEJ HJÁLPRÆÐISHERLNN. — Skátarnir hafa sýningu í kvöld kl. 8+2. Allir velkomnir. (587 FÍLADELFIUSÖFNUÐUR- INN. Yitnisburðarsamkoma á Bröttugötu 3B í kvöld kl. 8% e. h. (606 Leikfangasalan er í Veltu- sundi 1. — Elfar. Sími 2673. (854 BETANlA. Bibliufyrirlestur fimtudaginn 15. þ. m. kl. 8% e. h. Allir hjartanlega velkomn- ir. — (617 AUOl F/FIP! LhafnalfjCríI HAFNFIRÐINGAR. 1 stofa og eldhús til leigu. Uppl. í síma 4775. (536 iTAPAFFlNFItJ „S“-LYKILL tapaðist s. 1. laugardag frá Barónsstíg að Frevjugötu 10. Skilist þar uppi gegn fundarlaunum. (578 DÖKKGRÁR köttur með hvit- ar lappir og hvíta bringu er í óskilum á Hringbraut 171, kjallaranum. (585 ARMBANDSÚR liefir tapast. Skilist, gegn fundarlaunum, á Njálsgötu 4A. (622 TAPAST hefir kvenarm- bandsúr frá Suðurgötu 30, Hafnarfirði i Strætisvagni Steindórs. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Kirkjuveg 18, Hafnarfirði eða hringja í sima 9084. (630 HívinnáJÍ UNGLINGUR óskast til að gæta barns. Sími 3699. (574 STÚLKUR geta fengið ágætar vistir nú þegar og sömuleiðis frá 14. maí. Virinumiðlunar- skrifstofan (Alþýðuhúsinu). — Sími 1327. (589 STÚLKA óskast í vist mánað- artíma. Sigríður Pétursdóttir, Túngötu 16. (597 GÓÐ stúlka óskast um stutt- an tíma á lítið heimili. A. v. á. (615 STÚLKA óskast allan eða hálfan daginn, til Guðbrandar Magnússonar, Ásvallagötu 52. (616 MEIRAPRÖFS bilstjóri, sem getur lánað 400 krónur, óskast. Tilboð, merkt: „400“, sendist Visi fyrir annað kvöld, (620 . STÚLKA óskast óákveðinn tíma. Uppl. Rauðarárstíg 5. (634 IKAVPSKAPHRl REFASKINN, uppsett til sölu. Afsláttur við staðgreiðslu. List- vinaliúsinu. (573 BARNAVAGN til sölu, Mjöln- isvegi 48. (575 RÁÐSKONA óskast austur i Árnessýslu. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. Skólavörðu- stíg 29. (576 Á BÁRUGÖTU 3, niðri, er til sölu lítill buffetskápur, klæða- skápur og smá kommóða. Alt ódýrt. (584 POKABUXUR, allar stærðir, ódýrastar. Afgr. Álafoss. (590 LÍTIÐ ORGEL til sölu Njáls- götu 71, 2. hæð. (5Ö5 BARNAVAGN sem nýr til sölu. Sími 4830. (598 TIMBURHÚS við aðalgötu ú stórri eignarlóð til sölu. í liúsinu eru 3 íbúðir. 2000 á ári. Nauð- synlegt að lcaupandi geti greitt 6—8 þús. Verð eignarinnar ll+i þús. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 25. apríl merkt: „Eigið heimili“. (599 PRISMA-KÍKIR (dregur átt- falt) til sölu. Tækifærisverð (kr. 70.00). Til sýnis Tryggva- götu 28 (skrifstofu olíufélags- ins Atlantic) . (612 Kjötfars og fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 Dömukápur, dragtir, kjólar og allskonar bamaföt, er sniðið og mátað. Saumastofan, Lauga- vegi 12. Sími 2264. (91 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.