Vísir - 15.04.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1937, Blaðsíða 3
Hættan sem framundan er. -o- Erlendis er nú varað við að liafa viðskifti við Islendinga. TV^ ú fer það að koma fram, sem margir hafa spáð, “*■ að ekki mundi líða á löngu þar til þverra tæki lánstraust landsmanna í útlöndum. Undanfarna mánuði hafa erlendir víxlar verið afsagðir i stórum stíl, á innfiytjendur, vegna þess að bankarnir hafa ekki getað séð fyrir gjaldeyri. Víxlar þessir hafa síðan verið endursendir hinum erlendu firmum sem vörurnar hafa sent hingað. Alt síðastliðið ár hefir gjald- eýrisnefnd uthlutað mönnum iiinflutningsleyfum á ýmsuni vörum er innflýtjeridur áttu að káupa með gjaldfresti og nota til þess lánstráust sitt. Mikið af þeim gjaldéyrisleyfurri, sem gefin hafa verið út í sámbandi við þenna innflutning hafa inn- flytjendum verið gersamlega önýt sökum þess að bankamir hafa eldci látið gjaldeyrinn út á leyfin. Við þetia hafa skapast skuldir í útlöttdum i ýittsum vörrigreinum. Mun þvi engan ixridra þótt erlendir séljendur, sém þaniiig liafa fengið fé sitt bundið hér, liíi tortrygriisaugum lil viðskifta liér, erida er nú svo komið, að fjöldi erlendra firma, *ein versláð háfa Kér árum •ainan, neita riú að afgreiða Tömpantanir héðan nema greitt áé fyrirfrám, í eriendutn banka. Síðustu vikumar hafa mörg firmu hér í bæ féngið bréf frá vfðskiftavinum sínum á Bret- landi þess efnís, að útflytjend- um sé af yfirvöldum þar i landí réðlagt að fara mjög varlega i viðskiftum við Isíendinga vegna gjaldeýrisástandsins. Ljóst er að Jiegár svona er komið er alvar- leg hætta á ferðum. Ráðstöfun gjaldeyrisins hér á landi á þann hátt, sem verið hef- ir, getur ekki gerigið til íengd- ár. Páð er fýrirsjáanlégt, að öll innfiutningsverslún larids- manna önnur en innflutningur kaupfélaganna, sem ráða yfir gjaldeyrinum,hlýturað stöðvast i náinni framtíð. Það ástand sem nú er, er orðið svo alvar- legt að það getur varla gengið nema nokkra mánuði enn. Blaðið hefir það fyrir satt að smávixlar á ríkisfyrirtæki hér liafi verið afsagðir og endur- sendir. Slíkt gefur auðvitað til kynna að íslenská ríkið sé kóm- ið í þrot þegár þau fyrirtæki, sem ríkið rekur lenda í Vanskil- tira ferleiidis riieð litlat fjárhæð- ir. Sagt er að tóbakseinkásaía ríkisins eigi jafnvel erfitt með að fá nauðsynlegar tóbaksvömr yegna þess að hún hefir ekki fengið yfirfærslu á úttekt sinni í útlöndum um langan tíma. Eiris og kunnugt er hefir inn- flutningsverslunin verið rekin undarifarið á vörulánum erlend- ik, efa vegna hinna riiiklu óg tiðu vanskila, sem itinflytjeridur hafa lent í vegna gjaldeýris- vöntunar, er það nú álit þeirra sem best þekkja til, að mjög bráðlega muni ékki verða hægt að flytja irin ýmsa vömflokka nema gegn fyrirframgreiðslu. Má þar til nefna vömr, svo sém byggingarvörur, matvörur og útgerðarvörúr. Mun öllum véra ljóst hvílík váúdræði Slíkt get- úr haft i för með sér, ef er- lendir sfeljendur beimtá, eins og riú stándá sákir, að riaúðsýnja- vorur hingað til lands verði gréiddái• i útiöndum Um léið óg þær eru settar í skip. Eri þetta er árangurinri af Þáð gætir meiri óróleika á öllum sviðum í Rússlandi nú en nokkuru sinni áður á síðari ár- um. Hver éinasti eiribættismáður ráðstjórnarinnar ér úridir eftir- liti, óg pöliíisk lögrégla rárin- sakar allar atliafnir þeirra. Mörg hundruð manna hafa þegárl,lént í máíafíækjuiri, og Hvér Sem héfir timgéngist þ'á, hfýérsu litið sem það var, er tal- inn grúnsarrílégúr af lögregl- tíririi.' Það ér gnöít 'saririáhá fyrir þýi, áð Staliri og hélsfti fýlgí-í fiskár hans hafi orðið mjög felmtraðir er upp komst um „samsærið“. Forsprakkar þess voru meðal helstu manna ríkis- ins og gátu aðstöðu sinnar vegna verið mjög hættulegir. Övilhallir menn eru ósammáía tím þáð, Iiveí-sti míkil brögð hafi verið að þesstí, érf fléstiri þeirra ettí Samiriáía tirri hítt, áð Stálin liafi haft fulla ástæðu til að verða hræddur, því að svo margir valdamenn hafi verið honum andvígir. Miskunnarlausar hegningar. Stjórnin í Rreml hefir samsærið niður með hinu verijulegá riiiskunnarléysi síriu. Virium og ættingjum hinna á- kærðu hefir verið refsað. Þeir, sem ekki hafa verið handteknir, skotnir eða reknir i útlegð, hafa því, að lánstraust islensku versl unarstéttarinnar er með ófor- svaranlegum og blindum ráð- stöfunum rifið niður á hverjum degi, smátt og smátt, þar til ekki stendur steinn yfir sleini. Þáð ér gert riieð því að gjald- feyrisrifefrid, sem bankarnir sjálfir háfa fulltrúa í og mest ráð, gefur inönntínt leyfi til að flytja inn vörur og gefur þeim ávísun á gjaldeyri lijá bönkun- tím löngu eftir að varan er flutt inn. En þegar menn ætla að fara að greiða þessar vörur, þá eru gjaldeyrisleyfin ekki meira virði eri blaðið, seiri þau eru prentúð á. Og rriennirnir stanJa uppi serrí svikarar gagnvart út- léridingunum, sem hafa trúað þeim. Þetta fyrirkomulag getur ekki gengið lengur. Það er ríkis- stjórninni og bönkunum til háð- ungar en landsmönnum til ó- metanlegs tjóris. Gróandi. Vorið ér á næstú grösum ög sú von vekur fögnuð í brjósti allra manna, sem notið geta hluniiinda vórsins að einhverju leyti. Vorhugur getur annars vakn- að, þegar svo ber við, að nátt- úran gefur „fagurt kvöld á haustiri“. Vorhugur kemúr stundum, eða getur komið fram i skamm- degi, t. d. í bókmentunum. Síðastliðið ár komu út bækur unnvörpurii, einkanlega í skammdeginu og hefir þeirra verið getið sumra, ýmist htils háttár, eða þá til nokkurrar hlýtár. Stíitiir ritdómar fara fram hjá mér végna þess, áð ég er þatinig settur oftast, að eg næ ekki í öll bíöð eða tímarit. Eg hefi t. d. ekki séð ritdóm um smásögur Stefáns Jórisson- ar — Konan á klettinum. — En það sagnasafn er svo vel samið, að eigi má þegja það í hel. Sögurnar eru 12 talsins, allar læsilegar og boðlegar, þær sem eru núnni háttar, hinar svo vel gerðar, að þær bera á sér ein- kenni skálds. Eg tók eftir fyrstu sögu þessa höfundar: Konan á klettinum, sem birtist í Eimreiðinni. Næsta sagan kom í útvarpinu: Eftir- leit. Þar var tekið allstyrklega á vandabundnu efni og þótti mér sagan einkennileg. Svo las höfundurinn í vetur í útvarpinu snildarlega sögu um ungan mann, sem lék á gamlan klerk, sem átti unga konu og er sú breiskleikafrásögn sæmilega snotur að búningi, og all-bros- leg. Þá eru í þessu sagnasafni al- varlegar sögur um fátækt og baráttu, ekki viðbjóðslegar, en sennilega átakanlegar. Höfund- ur þessi er gæddur skáldauga og viðkvæmu hjarta. Og hann ritar þariia stíl, sem er laus við hermikrákuhátt og svo gerður, að efnið nýtur sín vel. Eg ætla að þessi höfundur sé svo ungúr, að hann sé á vaxtar- skeiði, og riiá af honum vænta góðra liluta. Þáð er gleðilegt, að nú rita fleiri menn vel á íslenskú, bæði bækur, í tímarit og i blöðin, en nokkuru sinni áður. Og í út- varpinu kennir stundum nýrra, góðra grasa. Ungfrú ein — mér ókunn — Þórunn Magnúsdóttir, hefir lesið þar uþp i vetur tvær áheyrilegar smásögur og virtist mér þær hafa skáldskaparbragð til brunns að bera. ..... I Eimreið kom á n. í. hausti „Bréf úr mykri“, eftir Þóri | Bergsson, snildarlega samín saga urii kennara og konu gam- als sýslumanns, fagurfræðilegt málverk af meinbugaást. Gróandinn er í ýmsum átt- um. Guðm. Friðjónsson. I.0.0.F.5sll841581/2—E 8.9.1 Veðrið í morgun. I Reykjavík 3 stig, Bolungarvik 2, Akureyri 3, Skálanesi 6, Vest- mannaeyjum 4, Hellissandi 3, Kvíg- indisdal 2, Hesteyri 3, Kjörvogi (Gjögri) 1, BÍönduósi 1, Siglunesi 4, Grímsey 5, Raufarhöfn 4, Fagra- dal 8, Hólum í Hornafirði 7, Fag- urhólsmýri 7, Reykjanesi 4. Mest- ur hiti hér í gær 9 stig, minstur hiti í nótt 2 stig. Úrkoma 5.5 mm. Sólskin í gær 0.1 st. —— Yfirlit: Alldjúp lægt) skamt vestur af Bret- landseyjum á hreyfingu norðaust- ur. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: NorSan og norðaustan gola. Sumstaðar dá- litil rigning í dag. Vestfirðir, Norð- urland, norðausturland: Hægviðri. Sumstaðar dálítil rigning eða slydda. Austfirðir, suðausturland: Austan og norðaustan gola i dag, en kaldi í nótt. Rigning. Innbrotsþjófur handsamaður. Lögreglan handsamaði í fyrrinótt unglingspilt 17 ára, én hann hafði þá brotist inn á tveimur stöðum, í fiskbúð Sigurðar Gíslasonar og á smíðaverkstæði á Hverfisgötu 23. Var hann með talsvert af smíða- tólum, sem hann hafði stolið þar. Piltúrinn hefir áður verið handsam- aður fyrir ýmsa þjófnaði. Skipafregnir. . Gullfqss er væntanlegur frá Vest- fjörgum kl. 4—6 í dag. Goðafoss var á Akureyri í morgun. Selfoss er í Vestmannaeyjum á útleið. Lag- arfoss er á Austfjörðum. Dettifoss fer frá Hamborg í dag. Brúarfoss er í Gautaborg. Sogsvirkjunin. Langvad verkfræðingur er tekinn við yfirumsjón Sogsvirkjunaririnár fyrir Höjgaard & Schultz, í stað Schröder-Petersens, sem er farinn til Danmerkur. — Um 120 manns vinna nú eystra við virkjuniná. VarSskipið Æffir kom hingað í gærlcveldi með ensk- an togara, Gullfoss, nr. 146 frá Grimsby. Skipið var tekið út af Miðnési. Réttarhöld hófust í morg- un. Skipstjóri slapp með áminningu. Aðalfundur Félags matvörukaupmanna verð- ur haldinn föstudaginn 16. þ. m. | í Káupþirigssalrium. : KJF.U.M. Off K. I Æskulýðssamkoma í kv.ld kl. 8)4. Síra Friðrik Friðriksson talar. Naeturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Lauga- vegi 15. Sími 2474. — Næturvörð- ur er í Laugavegs og Ingólfs apó- teki. vérið flæmdir ur síöðtírri sírium og sfettir á svartan hstá,- sem ger- ir þeim ókleift að fá atvinnu. ÞeSs eru mörg dæmi, að ung- lingar hafi verið reknir úr hin- um æðri skólum, vegna þess eins, að föreldrar þeirra voru við rriálin riðnir. Meiri hluti þjóðaririnar Íaé'tur sig þettá þó érigu skifta. „Samsærismennirnir“ vortí, næstum undantekningarlaust, meðlirnir eða fyrv. meðliinir koinmúnisfaflokksins. Fór- sprakkár þeirrá Voru sárinir býltirigamenn, andvigir hverri fikjándi st jórn. Þéitii fánst Stalinstjórnin jafri fjarri því að uþpfylla htígsjónir þeirrá, eins og ^arveldið, er var næst á uncjc á‘n heriní. Það voru nokkurir „samsáér- ismarinahópar“, sem höfðu mjög laust samband með sér, og gerir það enn erfiðara að fínriá þá. Eftir „Trotsky“- málaferlin. Nýr óróleiki og óvissa hefir gert vart við sig í Rússlándi —- og heimurinn hefir að nokkuru kynst því af „Trotsky- málaferlunum“ svo nefndu. Én ósamlyndi höfuðpaura ráðstjórnarinnar hefir mjög haft áhrif á stjóm tiins rúss- neska ríkis utan lands og innan. 1 eftirfarandi grein eru þessaf hréýtingár gerðáf áð nm- ræðuefni, og afleiðingar þeirra. friiorðíð vár upphafið. Í>að þykir nú sýnt, að morð- ið á Sergei Kdroff, sem framið var árið 1984, hafi verið upp- hafið að „borgara“-styrjöld eða hjaðningavígum meðal bylt- ingamanna — en þau hafa jafn- an siglt í kjölfár allra störra býltinga — og hafði Rússland frarii að þessu að mestu komíist hjá þeim. Stalinstjórnin var nógu sterk til að uppræta keppinauta sína, án þess að verða um of völt í sessi, en enn þá er mikið verk fýrir höndum, serii félst í þvi, að uþþræta andstaéðírigana að fullu og Öllti. Véra má að Stalin hafi ein- hverntíma hugsað um það i al- vöru að slaka á harðstjórninni, en hitt er áreiðanlegt, að honum kemur það ekki framar til hug- ar. Einræðið og liárðstjórtiin er nú i algleyiriingi. Stalití hefir vikið úr eriibættririi öllufn sögu- fræðinguín og lögfræðingnlri, sem kröfðust þess, að rikið færi að minka vald sitt, í samræmi við kenningú Marx. Hann hefir safnað að sér 'öðrum mönnum', serii nú eru örinum kafnir við að færa fram Varnir fýrir því, hýérdVégna vald ríkisins er si- aukið — og Iögreglan marg- földuð. Stalin ýiðirar sig apþ víð bæridur; Þégar Stalin hafði losáð sig vlð sæg af hinum fyrri byltinga- mönnum og samherjum sínum, fór hann að viðra sig upp við og reyna að ná fastari tökum á ýmsum stéttum þjóðfélagsins og þó sérstaklega bæridastétt- irini. Það er því ólíldégt, að géngið ýerði erin náér bæridum, þeir éru 65 af hundraði af dlíri þjóðinni — heldur er lík- legra, að þeim verðí hössað eitthvað i náinni frámtíð.1) Afskifti lögreglunnar drógu mjög úr framleiðslunni. Hinar méiriháttár iðngreinir fram- leiddu 2Öýo iriinná í janúár og 1) Eftir að grein þessi vár rituð, var fjölda „Kúlaká“ feng- in aftúr Borgáraréftindí, éri þéír höfðu Sður verið sviftir þeim, að þvi að þeir áttu meira eri „ekki neitt“. fébrú'ar 1937, éri ;,pláriið“ gerði ráð fýfir. Þar sém tíitiir æðstr meriti iðnaðargréinárina bera einir ábýrgðiná á framleiðsl- unni, leiðir það af sjálfu sér, a? hún hlýtur að minka, þegar þeii eru allár stundir í ylirHeýrsluir hja lögrégluritii. Margir þeim hafá örðið taugávéiklaðir ai þessiim sökum. Méðán svotia stendur, vil stjórnin í Ivreinl áuðvitað forð ásf állá ferlerida árékslrá. Þa< mun taká éiri týö ár að bætí þátiri skaða, sém örðið hefir ai þýí, hversu margir háttseitii ménn hafá verið sviftir stöðun sínum. Rússar ginu þvi við hlut léýsisnefnditíni, og notuðu ham fil átyllu fvrir því, livernig þeii hafa brugðist víð bænum Spáti verja. Það er sagt áð Russar háfi að allega víljað komást að raui um, hvei-níg her þeírra mýná reynast er til reglulegs ófriða: kæmi, og þvi hafi þeir sent lii til Spánar. Að því er virðist, hefir Staíii tekist að ná jafnvægi á útflutn irigi og innfliítningi, og þar ekki áð fiytjá neinar nauðsynja vöftír inn í Iandið. Iðnaðurinii i Iándinu gettí ffá'riiieítf ríægiiégá riiikið til 'a! faeða óg klæða Íandsmenn, e) ekki heldur méifa. Ríkið okrá á almennirigi með einkasölun sínum og græðir svo mikið, ai Senðiboðinn íitli eða Sagan um Robin og Kallf Holmes og þingmanninn, eftír Edvard Seamann, spennandi barnasapa er nýkomin út. Verður séld f bókabúðum bæjarins og á göt- • unum og kostar aðeins 50 au. Utgefandi: ERIC ERICSON, Bröttugötu 3 B. — Reykjavík. Æsknlyðsviba K. F. U. M. og K. F. Ú. & Samkoma í kveld kl. 8%. Síra Friðrik Friðriksson talar. Söngur og hljóðfærasáttur. Allir velkomnir. Þakkarávarp. Ölltím þeim mörgu sem hafa hjálpað mér i hinum iöngu veikindum mannsins nlins, Helga Guðmundssonar, og nú síðast við andlát hans ig jarðarför, þakka eg af hrærðu hjarta. Sérstaklega vil eg minnast frk. Maríu Maack forstöðu- konu Farsóttahússins, fyrir ílla alúð og fómfúsa kær- leikslund er hann naut í hennar umsjá. Einnig vil eg geta starfsfé- laga háns i haftiarvinnunni, ,r allir, æðri sem lægri, komu mjög vel og drengilega fram við hann, og færðu mér að siðustu stórkostlega pen- ingagjöf. Svo og vil eg nefna félaga mína i St. Freyja fyrir alla þeirra kærleiksriku hlut- lekningu og rausnarlegu pen- ingagjöf. Ykkur öllum og mörgum fleiri er liafa reynst mér sánnir vinir með hluttekn- ingu og fégjöfum i sorg minni, bið eg guð að launa. Hann blessi ykkur öll. Eyrún Helgadóttir. Hverfisgötu 100 B. liægt er að auka iðnaðinn og landbúnaðinn nokkuð, en þó langmest vigbúnaðinn. Stalin hefir geysiíegt land- flæmi tií tímráða og getur hald- ið áfram þessari stefnu sinni, meðan þjóðin lætur sér lynda ati búa við þessi kjor. MeÖ tímanum ætti að veræ hægt að bætá úr þessu, en eins, og nú standa sakir, fer afskap- lega míkið í súginn hjá iðnaðin- um óg frarnléiðsluvörurnar éru afar ómerkilegar. Það er alment álitið, áð Sovét geti aldrei jafnast á við Vest- tírlönd. Víst er það, að ef verti- smíðjtírnar rússnesku ættu að keppa við þær í VeSturlönduiri, inyndu hínar fyrriefhdu etiki staridást þá samkepni eina viku, Iivað þá lengur. En þær keppa ékki víð neiriri, fólkið vérður að hagnýta sér framleiðslu þeirra, þvi að öðrum kosii fær það ekkert. Aðstaða útlendinga í Iáridinu er nú enn verri en áð- ur. Rússar, aðrir en þeir, serii liafa þáð að starfi, vilja livorki liéyra þá rié sjá, sétí þeir ekki beinlínis neyddir tii þéss af yfirvöldunum. Þetta keriiur af slríðsóttanum, svo og því, þcgar sainsæri komast upp, er skuldinni jafnan að nokkuru leyti skelt á útlendingana, og 1 Frh. á 4. siðu..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.