Vísir - 20.04.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1937, Blaðsíða 4
VISIR Zophonias Baldvinsson: Til leiðbeiningar fyrir vegfarendur. Það hefir verið talað og ritað “ umferðaslysin, og sérstak- lega þau slys, sem koma fyrir í sambandi við brot á settum reglum. Þess vegna er nauðsyn- ílegt fyrir alla borgarbúa að vera iunnugir lögreglusamþyktinni, sem gildir á bverjum tíma. Til ieiðbeiníngar fyrir þá mörgu, sem ekki bafa lesið lögreglu- samþyktina, verður hér minst á höfuðatriðin i umferðareglun- omi, sem nú gilda. Þeir, sem eru gangandi, eiga fyrst og fremst að ganga eftir gangstéttunum, þar sem þær eru fyrir liendi. Þeim er skylt, ef þeir ætla sér yfir götu, að líta til ibeggja liliða og vera vissir um, að ekkert farartæki sé að koma, sem i flestum tilfellum n réttinn, en ekki gangandi Jmaðurinn. Það er vítavert, að sjá mann ganga yfir götu jafn- vel þó bann sjái bifreið vera að koma. í þessu tilfelli verður ibifreiðarstjórinn annaðhvort að stansa, eða aka yfir manninn. Allir eiga að víkja til vinstri, Iivort sem þeir eru gangandi, riðandi, akandi eða á hjóli. — Gangandi fólki er skylt að fara •éftir miðri götu, nema þar sem nmferð ökutækja er ekki leyfð. Gangandi fólki er skylt að fara ekki yfir götu, án þess að at- huga, hvort umferðin er þannig, að fært sé, eða lögregluþjónn gefur merki um að leiðin sé «pin yfir götuna. v Hjólreiðamenn: Þeir mega ekki hjóla braðara um bæinn en 18 km. á tímanum, þeim ber að víkja til vinstri, þegar þeir mæta öðrum vegfarendum, en ef þeir ætla að hjóla framhjá öðrum, ber þeim skylda til að fara franr hjá hægra þnegin. Það er mjög hættulegt, að sjá hjólreiðamehn fara fram lijá bifreið vinstra megin, sérstak- lega ef það er gert á horni, sem bifreið er að taka til vinstri; þá er slysahættan mikil, enda Siafa þar af hlotist fótbrot, fleiri en eilt. Hjólreiðamanni ber að taka stóra beygju til hægri og rétta út liægri liönd, áður en að horni er komið, svo aðrir vegfarendur sjái livert hann :ætlar, en ef hann ætlar að taka horn til vinstri, réttir hann út vinstri hönd. Með öðrum orð- um, hjólreiðamenn hafa sömu . skyldum að gegna í umferðinni reins og ökumenn bifreiða; þeim ber líka skylda til að hafa hjól- in þannig útbúin, að. hægt sé að nema staðar þegar i stað, ■ ef þörf krefur. Sá, sem lánar reiðhjól sitt barni yngra en -14 ára, ber ábyrgð á gjörðum þess, meðan það er á hjólinu. Leggið ekki lijólin þannig frá ykkur, þar sem þið nemið stað- •ar, að þau trufli umferðina eða þau geti orðið fyrir skemdum. iMunið eftir að hjóla ekki upp né niður Bankastræti; það er hannað. Frh. á morgun. mmmm <er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. NÝLENDUKRÖFUR ÞJÓÐYERJA. Frh. af 3. síðu. nýlendur þess geta látiS því í té. Enda þótt það sé fullvíst, aS mjög fáir ÞjóSverjar fiuttu til nýlendn- anna, myndi Þýskaland samt finna mikla ánægju í því, aö komast á ný í tölu nýlendna-'ríkjþiina og þurfa ekki lengur aö kaupa nauö- synjar sínar a heimsmarkaöinum. Röksemdaleiösia sem þessi mundi geta fengiö byr í Englandi, ef ekki væri einræöisstjórn í Þýskalandi, byg'S á trúnni á meö- fædda yfirburði gerinanska kyn- stofnsins, og ef fylgjendur þessara kenninga væru ekki búnir til þess, aö fara með alla a‘Sra kynflokka, og einkum negrana, sem algerlega óæöri. Því aö þaö eru einmitt hin- ir viökvæmu Englendingar, — sem daufheyrast ekki viö um- kvörtunum Þjóöverja viövíkj- andi „jafnrétti“ — sem ákaflegast neita staðhæfingum nasistanna um yfirburði kynstofnsins og sem halda sem fastast fram mannrétt- indum innjfæddra kynflokka. — Hvernig er hægt aö trúa þeim, hugsa þeir, sem svifta Gyöinga borgarréttindum, sem vörpuðu í fangelsi jafnvel þeim Germönum, sem hugsuðu ekki eins og þeir, sem afneita kenningum Krists og ofsækja þýsku kirkjuna — hvern- ig er hægt aö trúa þessum mönn- um fyrir velferö hinna innfæddu? Eg verð að segja, aö andúö sú, sem þetta vekur, er mjög almenn í Englandi. Þannig skýríst, aö, nær allur al- menningur í Englandi er mjög mótfallinn því, að sinna nýlendna- kröfum Þjóöverja. íhaldsflokkur- in vill ekki heyra á þæb minst. — Verkamannaflokkurinn er greini- lega andvígur nasistum. Frjáls- lyndi flokkurinn — ef til vill að undanteknum hinum óútreiknan- lega Lloyd George — er mótfall- inn líka. Kirkjan er á móti því og hefir.hún mikil áhrif. Sir Austen Chamberlain talaði fyrir rnunn al- mennings, er liann skrifaöi fyrir skömmu: „Satt að segja gætum við ekki látið af hendi þessi lönd þótt við vildurn það. Þau tilheyra okkur ekki. Þau hafa veriö unnin fyrir sameiginleg afrek alls heimsveld- isins; samveldislöndin og Stóra- Bretland halda þeim sem trygging gegn endurnýjun hættanna og tap- anna, sem þau ollu okkur, þá er þau voru (í eign Þýskalands. Innfæddum höfum viö gefið tiyggingar. Við höfum siðferði- legar skyldur gagnvart þeim. Því fyr sem Þýskaland skilur þenna sannleika, því færri ábyrgðarlaus- ir menn munu ala á fölskum von- um og því traustari fótum mun friðurinn í heiminum standa. Þá munum viö auöveldlegar geta snú- iö okkur aö málunum með alvöru.“ i Hvað á Sir Austen Chamberlain viö með setningunni: „Snúa sér að málunum með alvöru" ? Hann vill vafalaust láta í ljós þá skoðun alls almennings, að það væri gagns- laust og hættulegt, að sinna í nokkru kröfum hins herskáa og ógnandi Þýskalauds, og að einasta ráðið, til þess að samningar tæk- ist við Þýskaland, væri að það breytti um stjórnmálastefnu, gengi Henni gedjast best að FREYJU konfekti. inn á almenna takmörkun vígbún- aðar og kæmist þannig i töluþeirra þjóða, sem vilja fríð. Við slíkt Þýskaland, eins og reyndar við all- ar þær þjóðir, sem í hreinskilni sleppa styrjöldum sem meðulum til þess að jafna deilur, myndi Eng- land vera búiö að semja um rétt- láta jskiftingu nýlendnanna. Svo lengi sem Þýskaland daufheyrist viö tilboöum um samvinnu á alger- um friðargrundvelli, mun England ekki sinna kröfum þess, en vera við því búiö, aö mæta hverri þeirri tilraun, sem gerð yröi til þess aö fá þeim framgengt með vopnum. Munið . FISKSÖLUNA 1 VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. Permanent hárliðan. Uiella- Sorén. Hár- greiðslu- stofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 SUMARFAGNAÐUR st. „Ein- ingin“ verður annað kvöld og hefst að fundi loknum um kl. 9,30. Meðal skemtiatriða: Gunn- þórunn Halldórsdóttir syngur gamanvísur. Einsöngur. Karla- kór (nokkrir menn úr söngfé- laginu „Kátir félagar“). Dans, ágæt hljómsveit. Allir Templar- ar velkomnir. (827 ÍÞAKA. Fundur kl. 8y2 í kveld. Hagnefndaratriði. Upplestur (Valur Gíslason). Haraldur Nordahl. — Mætið stundvís- lega. (999 HAFNFIRÐINGAR! 2 her- bergi og eldliús til leigu á Suð- urgötu 63, Hafnarfirði. (783 VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu á Laugavegi 73. Uppl. i síma 3879, en eftir kl. 7 hjá Ingva Péturssyni, Barónsstíg 78. (760 LAND fæst til leigu. A. v. á. (812 TIL LEIGU BCÐ á góðum siað í nágrenni Reykjavíkur, Þverveg 40, kjallaranum. (826 GOTT geymslupláss óskast. Uppl. lijá Eyjólfi Eiríkssyni, Hafnarstræti 16. (849. KliOSNÆf)ll TIL LEIGU Sbúd, 4 herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Á sama stað 2 lítil lierbergi á 1. liæð, með litlu eldunarplássi í kjallara. Magn- ús Benjamínsson. STÓR sólrík stofa er til leigu 14. maí. Uppl. í síma 2830. Anton Jónsson. (764 ÁGÆT ÍBÚÐ og sérstök her- bergi til leigu. — Vesturbrú 24, SHafnarfirði. (804 \ 2 GÓÐAR íbúðir lil leigu. — Uppl. i síma 4554. (809 j 3 HERBERGI og eldliús til leigu frá 14. maí á Njarðargötu (31, niðri. , (810 j EITT HERBERGI og eldliús til leigu á Hávallagötu, helst fyrir einlileypa stúlku. Uppl. í síma 3229. (820 SÓLRÍKT gott lierbergi til leigu. Sími 3968. (822 STÓRT HERBERGI fyrir ein- hleypan með aðgangi að baði og síina til leigu á Eirílcsgötu 13. Sími 3660, eftir kl. 5. (823 HERBERGI til leigu við mið- bæinn. Uppl. i síma 3133. (824 LÍTIÐ HERBERGI til leigu nú þegar á Egilsgötu 22. (846 2 HERBERGI og eldhús til leigu Laugavegi 30. (844 5 HERBERGI og eldhús til leigu á Mímisvegi 8. Uppl. milli 5 og 6. (843 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í sima 1364, eftir kl. 6. (839 SKEMTILEG ibúð, 2 herbergi og eldhús rétt utan við bæinn til leigu 14. maí. Tilboð merkt „Z“ sendist Vísi fyrir næstkom- andi miðvikudag. (836 NOKKRAR íbúðir, 3 herbergi og eldliús til leigu í austurbæn- um. Uppl. í síma 2670 frá kl. 6—7.______________, (835 STÓRT og gott herbergi á hæð og annað í kjallara til leigu á Ásvallagötu 60. Sími 2146.___________________(834 TIL LEIGU 14. maí: 2 sam- liggjandi stofur og aðgangur að baði. Einnig stofa og aðgangur að eldhúsi — fyrir barnlaust fóllc. Uppl. í Versl. Ámunda Árnasonar. (833 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, og’ 3 herbergi og eldhús, til leigu í Vonarstræti 12. (864 HEIL HÆD í nýlegu liúsi vestarlega í bænum, 3 stofur, eldliús og bað, til leigu 14. maí. Uppl. i síma 4227 frá kl. 6—8. (830 * Gott forstofuherbergi til leigu, með laugavatnshita. Uppl. á Njálsgötu 78. ; (863 TIL LEIGU: 3 herbergi og eldhús, og getur fylgt smíða- pláss. Uppl. i síma 1910. (860 TIL LEIGU, nálægt Miðbæn- um, góð kjallaraíbúð, 1 stofa og eldhús, lianda fámennri fjöl- skyldu. Fyrirfram mánaðar- greiðsla 55 kr. Tilboð. merkt: „14. maí“, sendist afgr. Vísis. , (859 ÍBÚÐ, 4 eða 2 herbergi og eldliús, til leigu Bergstaðastíg 29, uppi. (858 3 HERBERGI og eldhús til leigu i ofanjarðarkjallara á sól- ríkum stað 14. mai, og á sama stað eins-manns herbergi. Sími 4888. (857 TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð í ofanjarðarkjallara, fyrir barnlausa fjölskyldu. Æskilegt að viðkomandi vildi taka að sér að kynda miðstöð. Uppl. í síma 4531. (856 SÓLRÍK herbergi til leigu 14. maí á Bergstaðastræti 82, fyrir einhleypt fólk. • (855 ÞRIGGJA OG FJÖGURRA lierbergja ibúðir til leigu. Öll þægindi. Laugavatnsliiti. Sími 2213, kl. 8—9 í kvöld. (854 SÓLRÍK 2já herbergja íbúð, með öllum þægindum, til leigu. Sími 2370. (853 ÓSKAST EITT HERBERGI og eldhús óskast í eða við miðbæinn. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. Lauga- vegi 42, 4. liæð. (806 SÓLRÍK stofa með aðgangi að eldhúsi óskast. Tvent í heimili. Uppl. í sima 4331. (807 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. mai. — Uppl. í sima 4013, frá 6—8. (811 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi í rólegu húsi. Tilboð, merkt: „12“, sendist Vísi. — (816 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Mætti vera utan við bæinn. Tilboð, merkt: „Prent- ari“ leggist inn á afgr. blaðsins. (817 2 MENN i fastri stöðu, óska eftir liefbergi, með öllum þæg- indum. Tilboð, merkt: „2“, sendist afgr. Vísis. (825 UNG barnlaus hjón óska eft- ir 2 herbergja íbúð og eldhúsi, helst í vesturbænum. Uppl. i síma 4547. (848 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð með þægindum. Nánari upplýsingar i síma 1650. , (847 STÚLKA í góðri stöðu óskar eftir litilli ibúð eða stórri for- stofustofu, með nútíma þægind- um. Uppl. í síma 2923. (842 STÚLKA, sem saumar úti í bæ, óskar eftir litlu forstofu- herbergi. Uppl. í síma 2459. (840 VANTAR 1 stofu og eldhús. Tvent fullorðið í heimili. Sími 2727. (832 , 1 eða 2 HERBERGI og eld- hús óskast 1. eða 14. maí. Má vera fyrir utan bæinn. Uppl. á Kárastíg 13, uppi. (831 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Mætti vera við Laugarnes- veg. Tilboð merkt „6“ sendist Vísi, (828 ÍTIUdrNNINfiARl Leikfangasalan er i Veltu- sundi 1. — Elfar. Sími 2673. (854 S'VINNAfl TEK að mér lireingerningar. Arönduð vinna. Sanngjarnt verð. Sími 4624. (769 ELDRI KONA óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Sanngjörn kaupkrafa. A. v. á. — (805 KONA vön liússtjórn og mat- reiðslu óskar eftir ráðskonu- stöðu 1. eða 14. maí. — Uppl. í síma 4381. (813 TEK AÐ MÉR hreingerning- ar. — Sími 3760. (814 TEK AÐ MÉR þvotta og hreingerningar. Sími 2439. (815 VANTAR kvenmann, nú þeg- ar, sem veitt getur heimili for- stöðu, engir smákrakkar. Ibúð með öllum þægindum. Meðmæli og aðrar uppl. sem fyrir hendi eru, ásamt kaupkröfu óskast send undirrituðum fyrir 25, þ. m. — Kristm. Jónsson, starfsm. í Stjórnarráðinu. Adr. Sólvalla- götu 14. Reykjavík. (818 STÚLKA óskast til 15. maí. Uppl. Njálsgötu 36. (841 HREIN GERNIN G AR — lofta- þvottur. Vönduð vinna. Sími 3154. (829 STÚLKA, vön köknbakstri, óskast nú þegar, hálfan daginn. Uppl. i Ingólfsstræti 9, niðri. (862 ** y, . »/■»•. * . „.s-tV'. . -- á. Kkadpskapuki TAUBÚTASALA í nokkura daga. Kápubúðin, Laugavegi 35. (693 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. VEGNA burtflutnings vil eg selja refabú mitt. Aksel Christ- iansen, Sólvallagötu 47. (808 NÝTT EINBÝLISHÚS innan við bæinn, ásamt stórri lóð, er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Hafnarstræti 15. Sími 3327. (819 SUMARBÚSTAÐUR nálægt Reykjavík til sölu. — Tilboð, merkt: „S. S.“ sendist Vísi. (821 FERMINGARFÖT á lítinn dreng óskast til kaups. Uppl. í síma 3738. (845 8S8) •8ftT juns ‘uoa i angui -sýpIdQ •JIipIÁ9>[ Ug9 ‘BIUI[JBQB -ubui mn jngBUB[ [sb>[so uingut -Il^ -mitoíí NNIXOÐAN BARNAVAGN í góðu standi óskast. Sími 4640 kl. 7—8 í lcvöld. . (837 KVENREIÐHJÓL, litið not- að, í ágætu standi, til sölu á Öldugötu 5. Verð kr. 60.00. (865 BARNAVAGN, notaður til sölu á Laufásvegi 4. (861 ERFÐAFESTULAND til sölu. Uppl. í síma 2947. (852 , ÁGÆTUR BARNAVAGN til sölu Laufásveg 71, kjallaran- um. (851 STÓRT STEINHÚS, alt að þvi hálft, er til sölu ábyggileg- um manni, sem getur tekið að sér umsjón þess. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu þessa blaðs merkt: „Húsið". (850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.