Vísir - 23.04.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1937, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 23. apríl 1937. Vísis-lcaffid gepir alla glada Nýja Bló Hraðboði til Garcia. Mikilfengleg og efnisrík amerísk stórmynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: John Boles, Barbara Stanwyck og Wallace Beery. Börn fá ekki aðgang. Hvítasimnixnýjungap: Kjólap, Bliissup, Pils, Peysup, Slæður.___________ Austurstræti 12 uppi 1 Gamla Bíó 1 Utvarpsstúlkurnar þrjár. Bráðskemtilegur gamanleikur frá Paramount, með indælum söng og nýjum lögum — mynd sem kem- ur hverjum manni í gott skap. Aðalhlutverkin leika: George Raft — Alice Faye Frances Langford — Patsy Kelly. Kveðjusamsðngur í Gamla Bíó í kveld kl. 7,15 Aðgöngu- miðar seldir hjá Katrínu Viðar og i Hljóðfærahúsinu. GETSIR, Veiðarf æraverslunin. Jarðarför konu minnar, Ingibjargar Binarsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 24. þ. m. og' hefst með húskveðju frá heimili sonar okkar, Freyjugötu 37, ld. 3i/2 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Fyrir hönd mína, barna minna og’ tengdabarna. Kristján Loftsson. Jarðarför konunnar minnar, Ólafíu Sveinsdóttur, sem andaðist 17. þ. m., fer fram á morgun, laugardaginn 23. apríl, og liefst með húskveðju á heimili okkar, Ás- vallagötu 17, ld. 2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Lárus Sigurbjörnsson. Ástkæri eiginmaðurinn minn og faðir, Kristján H. Magnússon listmálari, andaðist í gærkveldi, 22. apríl. Klara H. Magnússon og sonur. Húseignin nr. 2 A við Laufásveg er til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar gefur Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálaf lu tningsmaður. Sími 4314. Suðurgötu 4. í K. R. húsinu á morgun. Aðgöngumiðar á kr. 2.50, seldir í Tóbak & Sælgæti, Aðalstræti 3. Munið lokadansleikinn. Vikublaðið Fálkinn kemur út í fyrramálið, 16 síður. Fylgist með hinum nýju greinaflokkum. Takið þátt í getrauninni. Gerist áskrifendar. Kaupið og lesið Fálkann. Langstærsta veggfóðurs- verksmiðja í Þýskalandi hefir þetta vörumerki. HANSA IVEN & Co. Altona — Elbe. Einkasalar á íslandi: MÁLARINN. Bankastræti 7. - Sími 1496. með nýtíslcu þægindum,vant- ar mig 14. maí, nálægt Leifs- götu. Kjartan Miloer, Leifsgötu 32. Sími 3416. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. M. 8. Lixfoss fer til Breiðaf jarðar mið- vikudaginn 28. jt. m. Flutningi veitt móttaka á þriðjudag. Nýtt nautakjöt, Nýreykt hangikjöt, Bjúgn og pylsup. Kjðt & Fiskmetisgerðin Reykhúsið Kjötbtiðin f Verkamanna- MstöSannm Kjötbúðin. FálkagðtaZ. fyrir litlar stúlkur, er falleg taska. Margir litir og gerðir nýkomið. nýjasta tíska. Grænar, bláar og rauðar töskur eru hæsta tíska í ár. — Samsvarandi hanskar í miklu úrvali nýkomn- ir. — Myndarammar úr skinni. Fyrir 2 myndir, verð frá 1.50, og nikkelerað- ir rammar fyrir 2 myndir, frá 1.50. ðteljandi margt annað úr leðri, Ijentugt til tækifærisgjafa. Glejmið ekki. að skemtilegt lag á nót- um og plötum, er skemtileg gjöf. Shirie; Temple Lög og myndir, í einni bók. Afgreíðsla: AUSTU RSTRÆTl 11. Sími: 3400: Prentsmiðjusími: 457$. W © iC* 94. tbl. Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. 27. ár. m-------------------------------m Dragnætur Wí " *‘W' Kola- og ýsunætur (þær er hafa líkað hér best). Dragnótatóg, margir sverleikar. Dragnóta akkeri. Dragnóta bætigarn. Dragnóta lásar. Dragnóta sigurnaglar. Talið við okkur, áður en þið festið kaup á þessum vörum annarsstaðar. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.