Vísir - 23.04.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1937, Blaðsíða 3
VÍSIR Ríkisstjórnin segir ekki af sér en telux* sig Jþó í íxiinxiililuta. T~jað er ekki nema um eitt af tvennu að ræða, að annaðhvort er ósamkomulagið milli flokkanna, sem að ríkisstjórninni standa, hreinn skrípaleikur, eða þá að ríkisstjórnin hefir framið alvarlegt þingræðis- brot og er skyld til að segja af sér. rofið 1931 lýsli þáverandi for- Sú aðferð rílcisstjórnarinnar, að segja ekki af sér, bendir ó- tvírætt í þá átt, að ósamkomu- lag það, sem talið er tilefnið til þingrofsins, sé skrípaleikur einn og ekkert annað. Ráðlierra sós- íalista hefir ekki talið sér skylt að víkja úr ráðherrastóli, þrátt fyrir stór orð um það, að sósíal- ista greini verulega á við sam- starfsflokk sinn í ríkisstjórn- inni og það er augljóst, að, með því að víkja ekki sæti tekur ráð- herra sósíalista á sig lagalega ábyrgð, ásamt framsóknar- mönnum, á ráðstöfunum, sem hann þó segist vera ósamþykk- ur og beinlínis eru taldar tilefni til þingrofsins. Yfirlýsingum sósíalista um samvinnuslit og orðum þeirra um að þeir treystu ekki lengur ráðlierrum fram- sóknarmanna, liefði það auðvit- að átt að fylgja, að ráðherra sósíalista segði tafarlaust af sér. En ágreiningurinn virðist ekki rista jafn djúpt og látið er uppi og að minsta kosti sjá allir landsmenn það fyrirbrigði ger- ast, að ráðherra þess flokksins, sem upptökin á að samvinnu- slitunum, situr eftir sem áður í stjórn með framsóknarmönn- um. Ríkisstjórnin getur því tal- ið sig örugga og fullkomlega þinglega, þar sem samvinnunni er ekki slitið nema í orði og þingflokkarnir tveir standa þvi á hak við liana eins og áður var. En í þingrofsboðskap for- sætisráðherrans var þessi hliðin ekki látin snúa upp á málinu. Ráðherra taldi tilefnið til þing- rofsins vera það raunverulega ósamþykki í ýmsum mikilsverð- um málum, sem komið liefði upp á Alþingi. Skrípaleikurinn var falinn á bak við hátíðlegar yfirlýsingar, um ósamkomulag milli flokkanna. Þannig horfir málið við, þeg- ar litið er á þær staðreyndir, sem Iiggja fyrir. En atferli stjórnarinnar er síst afsakan- legra, ef gengið er út frá orða- laginu á þingrofshoðskap for- sætisráðherrans. Því ef litið er á það tilefni, sem forsætisráðherrann telur að sé til þingrofsins, þá er það aug- ljóst, að honum bar þingræðis- ieg skylda til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneytið, en kon- ungur gat síðan beðið ríkis- sljórnina að sitja við völd áfram sem bráðabirgðastjórn, þar til kosningar hefðu farið fram. — En i stað þess að sitja sem bráðabirgðastjórn að fyrirlagi konungs, eftir réttum þingræð- isreglum, þá sitja Hermann Jón- asson og ráðherrar hans sem minnihluta stjórn eftir eigin á- kvörðun. Sé þvi ágreiningur stjórnar- flokkanna tekinn alvarlega, eins og forsætisráðlierrann vill að gert sé, þá er það augljóst, að lionum og ráðuneytinu bar skylda til að segja af sér, þar sem rikisstjórnin hefir þá elcki lengur þann þingstuðning á bak við sig, sem talinn er nauðsyn- legur til að ríkisstjórn geti set- ið að völdum. Ýmsir munu spyrja, þegar svo er ástalt, sem nú er um rík- isstjórn vora, hve mikið vald hún geti talið sig hafa. Það er kunnugt, að eftir þing- sætisráðherra því yfir, að stjórnin væri eingöngu bráða- birgðastjórn og teldi sér því ekki heimilt að taka ákvarðanir í málum, sem hefðu verulega stjórnmálalega þýðingu. Engin svipuð yfirlýsing liggur nú fyrir frá stjórn Hermanns Jónasson- ar, sem sjálf hefir talið sér rétt að sitja við völd áfram. Það er ekkert líklegra, en að hin nú- verandi stjórn telji sér lieimilt að beita valdi sínu á likan hátt og venjuleg þingræðisstjórn. En það virðist augljóst, að hún verður að fara að dæmi stjórnar Tr. Þórhallssonar og he,gða sér sem hrein bráða- birgðastjórn, ef svo er, sem for- sætisráðherrann vill vera láta, að þing hafi nú verið rofið vegna sundurþykkju milli þeirra flokka, sem stjórnina styðja. Aðfarir stjórnarinnar í sam- handi við þingrofið eru enn eitt dæmi þess, live lítils rauðu flokkarnir meta reglur þingræð- isins. Og það er ljóst, bæði af þessu og öðrum þingræðisbrotum stjórnarflokkanna, að sigur Sjálfstæðisflokksins í kosning- unum yrði ekki síst sigur þing- ræðisins hér á landi. Sumarkveðjur sjómanna. FR. 22. apríl. Óskum vinum og ættingjum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Skipverjar á Gylli. Gleðilegt sumar. Þökkum vet- urinn. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir veturinn. Skipshöfnin á Trvggva gamla. Óskum vinum og vanda- mönnum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Skipverjar á Sviða. fiil ]nr fiall- Bfimssonar II. I. Smágreinar dýrafræðilegs efnis, ævisaga og fleira. — Reykjavík. Útgefandi: ísa- foldarprentsmiðja h.f. — 1936. Erlendur mentamaður og gáfumaður, sem lengi hefir dvalist liér á landi og numið tungu vora til lilítar, hefir meiri mætur á Jónasi Hallgrimssyni en nokkuru öðru íslensku skáldi. Maður þessi er óvenjulega fróð- ur um bundinn skáldskap flestra þjóða hér í álfu, og raun- ar miklu viðar. Og hann hefir látið svo um mælt, að hann þekti ekki nokkurt ljóðskáld, hvar sem leitað væri, er tæki Jónasi Hallgrímssyni fram að yndisleik og fegurð i ljóði. íslendingar hafa og löngum metið Jónas að verðleikum og tekið liann fram yfir önnur listaskáld þjóðarinnar. Og hann mun ávalt koma Ijóðelskum mönnum í hug, þegar getið er höfuðskálda, sem kveðið liafa á vora fögru tungu. Hinn skarpvitri og ágæti mað- ur, Konráð háskólakennari Gíslason, aldavinur Jónasar og samverkamaður árum saman, komst m. a. þannig að orði, er hann mintist hans látins: „Það, sem eftir liann liggur, mun lengi halda uppi nafni lians á íslandi, og bera honum vitni, betur en vér erum færir um; en svo ágætt sem margt af því er, má þó fullyrða, að flest af því komist i engan samjöfn- uð við það, sem í honum bjó, og að það geti ekki sýnt til hlít- ar, hvílíkur hann var sjálfur í raun og veru. Það sannaðist á honum, eins og mörgum öðr- um íslendingi, að annað er gæfa en gjörvileiki. Samt ber þess liins vegar að geta, að slíkir menn lifa margar sælustundir, sem mikill þorri manna þekkir ekki, og getur ekki lieldur þekt, sökum eðlis eða uppeldis eða hvorstveggja.“ , Isafoldarprentsmiðja hóf gott verk og þarft, er hún tólc sér fyrir hendur að gefa út rit Jón- asar Hallgrímssonar. — Fyrsta hindi ritsafnsins kom út 1929, en hið fimta síðasta haust. Þar með er útgáfunni lokið, að frá- teknu yfirliti alls verksins, en það mun væntanlegt áður langt liður, líklega á liausti komanda. Meiri hluti eða jafnvel mestur liluti þess, sem í útgáfunni birt- ist, þegar kvæðin eru frá tekin, hefir ekki birst á prenti áður, heldur legið í handriti i söfnum, bæði hér og í Kaupmannahöfn. En nú mun flest í leitirnar kom- ið, það er varðveist hefir af kvæðum og öðrum ritverkum snillingsins. HefirMattliías forn- minjavörður Þórðarson safnað efninu og raðað. Hann hefir og ritað ævisögu skáldsins. Engu íslensku skáldi hefir verið slíkur sómi sýndur sem Jónasi Hallgrímssyni með þess- ari prýðilegu og ítarlegu útgáfu af verkum hans. Og raunar engum íslenskum manni, öðr- um en Jóni forseta Sigurðssyni. Fer vel á þvi, að þeir skuli liafa verið látnir sitja í fyrir- rúmi, þó að margir sé að visu maklegir þess, að minning þeirra og verkum sé á loft hald- ið. Mun og þeirra minst verða að makleikum, er stundir líða, ef þjóðin sekkur ekki í eyrnd og volæði og glatar sjálfri sér. — Jón Sigurðsson og Jónas Hall- grímsson voru ómetanlegir, hvor á sinn hátt. Báðir voru þeir hrautryðjendur og starf beggja hefir orðið og verður um aldir til ómetanlegrar blessunar. Karlakörinn „Vísir«. Fyrsta og önnur söngskemtun kórsins í Gamla Bíó. Kórinn er á söngferðalagi um Vestur- og Norðurland. Það mun einsdæmi þetta, að kór úr fjarlægum landshlutum syngi í Reykjavík, og ekki sé það á söngmóti Karlakórasambands- ins. En það er þó ekki eins- dæmi, að utanbæjarkór syngi í höfuðborginni, án þess að af slíku tilefni sé. „Þrestir“ úr Hafnarfirði riðu fyrstir á vað- ið árið 1925, og sami kór söng liér á dögunum. En það er stuttur spölur hingað frá Hafn- arfirði, og því jafn sjálfsagt að hafnfirski kórinn efni til söng- skemtunar hér og í sjálfum heimkynnum sínum. En þegar kór gerir sér ferð á hendur liingað alla leið norðan frá Slglufirði, þá vekur það eðli- lega mikla afhygli, og ekki sist fyrir það, að sami kórinn hef- ir sungið hér áður tvisvar á söngmótum og söngur hans ekki gefið ástæðu til að ætla, að hann myndi verja tíma og fyrirliöfn í söngferðalag hing- að. Þegar ég frétti, að „Visis“ væri von liingað, þá þóttist ég viss um, að söngur lians hefði tekið miklum umbótum frá því liann söng liér á söngmóti 1934, enda reyndist það rétt vera. I gær kom liingað Kantötukór Akureyrar undir stjórn Björg- vins Guðmundssonar. Eru norð lensku kórarnir nú að endur- gjalda lieimsóknir sunnlensku kóranna. Þannig á þetta líka að vera, þvi slíkar söngferðir treysta vináttuböndin og auka sönggleði og sönglíf í landinu. Söngmennirnir í „Vísi“ eru, samkvæmt söngskránni, réttir 40 að tölu, ungir menn flestir með þróttmiklar raddir. I hópnum er margt góðra söng- manna með lireimmiklar og ó- lúnar raddir. Eru tenórradd- irnar livellar og frískar, en innan um þær eru sérkenni- legar raddir, sem skera sig úr, þegar sungið er af kröftum. Annar bassinn er þungur og djúpur og sérlega undirstöðu góður, en fyrsti bassinn stend- ur liinum röddunum að baki Frh. á 4. síðu Minniooarorð nm frú Úlafín Sveins- ddttur. Frú Ólafia Sveinsdóttir and- aðist 17. þ. m. á heimili sínu hér í bænum. Hún var fædd 10. okt. 1903. Foreldrar hennar voru: Sveinn Jón Einarsson, fyrrum bóndi, og kona lians, Helga Ólafsdótt- ir. Þau hjón eru ættuð úr Fljótshliðinni, og ættmörg þar. I móðurætt var Ólafía sáluga komin af liinum merka og kyn- sæla manni, Jóni presti Stein- grímssyni. Ólafía heitin giftist Lárusi Sigurbjörnssyni ritliöfundi 31. mars 1933. Hjónaband þeirra var mjög liamingjusamt. Þau eignuðust tvær dætur, sem báð- ar lifa. Dauða Ólafíu sálugu bar að með sviplegum hætti. Hún ól aðra dóttur sína aðfaranótt 17. þ. m., og svo virtist sem henni ætlaði að heilsast vel, en nokkr- um stundum síðar var hún lið- ið lík. Hjartað bilaði af völd- um inflúensunnar. Ólafía heitin var mikilhæf kona. Hún var fyrirmyndar húsmóðir, trygg í lund og gædd miklum þrótti. Hún sýndi það í hinum alvarlegu veikindum manns síns, að henni var ekki fisjað saman. Mun honum ald- rei úr minni líða sú fórnfýsi og það þrek, sem hún sýndi þá og oftar. Hún var mjög fríð sýnum, söngelsk og smekkvis og unni öllum fögrum listum. Við fráfall Ólafíu lieitinnar Þjóðvinafélagið gaf út hið mikla og merkilega rit dr. Páls Eggerts Ólasonar um Jón Sig- urðsson. Runnu -þar traustar fjárhags-stoðir undir, svo að öllu var óhætt um afkomuna. Hinsvegar hefir Isafoldar- prentsmiðja gefið út rit Jónas- ar, án þess að fjárstyrkur kæmi til. — Verður að telja það stór- mannlega gert af stjórn prent- smiðjunnar, að ráðast í slíkt fyrirtæki, og vel til þess fallið, að því sé gaumur gefinn. Hefir prentsmiðjan á þennan hátt unnið mikið menningarstarf, án vissrar vonar um hagnað. Ævisaga Jónasar er löng og itarleg. Er þar saman dreginn mikill fróðleikur um líf og starf skáldsins, eigi að eins úr prent- uðum ritum, heldur og sam- kvæmt óprentuðum heimildum, sem aflað hefir verið víðsvegar. Fylgir liöf. ferli skáldsins og vísindamannsins ár frá ári. Þyk- ir ekki líklegt, að margs sé nú ógetið, er máli skiftir, um a>vi og starf Jónasar. Hefir höf. ævisögunnar, Matth. Þórðarson, ritað um skáldið af mikilli ást og aðdáun, svo sem verðugt er. Skýrir hann frá ýmsu, sem fæstum mun áður hafa verið kunnugt, og leiðréttir sitt hvað, ónákvæmt eða rangt, sem um Jónas hefir verið ritað. Ævi- sagan er fullar 200 blaðsíður, prentuð með smáu letri. Þvi hefir verið haldið fram á prenti og vafalaust trúað af öllum almenningi, að Jónas liafi verið starfalítill löngum og litlu í verk komið. Þetta er með öllu rangt. Hann hefir verið hinn mesti starfsmaður, sí-vinnandi í þágu lands og þjóðar, og þó iðulega sárlasinn. Hann fór margar rannsóknarferðir um landið, liafði ónógan fjárstyrk til slíkra ferða og óhæga aðbúð. Bilaði þá heilsa hans og hreysti og beið hann þess ekki bætur. Síðustu árin var liann þrotinn að heilsu og gat því ekki unnið úr athugunum sínum um nátt- úrufræðileg efni. — Fyrir þvi er nú vísindastarf lians að miklu lejdi i molum eða brotasilfur eilt. — Þessum ástmegi þjóðar innar og höfuðsnillingi var og ekki ætlaður riflegur vinnudag ur, því liann andaðist á 38. ald- ursári, f. mánudaginn 16. nóv ember 1807, d. mánudaginn 26. maí 1845, er mikill barrnur kveðinn a5 ástvinum hennar og þó eink- um að vini minum, Lárusi Sig- urbjörnssyni. En hún lifir í börnum sínum og í fögrum endurminningum. „Það er- huggun harmi gegn“. G. B. Töbak og áfeogi. Árleg eyðsla 7—8 milj. króna» Jóni Eyþórssyni, rauðliða* sagðist svo frá í útvarpinu 5^ þ. m., og kvaðst hafa eftir Fr. Á. Brekkan, að við íslendingar eyddum árlega 7—8 miljónum króna í tóbak og áfengi — þ. e. áfengi, sem keypt væri af Áfengisverslun ríkisins, og tó- bak, sem Tóbakseinkasalan léti af liendi. — En auk þess mundi mega gera ráð fyrir, að áfengi væri smyglað inn i landið, ef til vill svo að um munaði, og jafnvel einhverju af tóbaki. Þótti ræðumanni þetta allmikil eyðsla, að þvi er virtist. — Munu og allir geta undir það tekið. Svo var að heyra, sem hon- um hefði dottið i liug — þó að hann segði það ekki berum orðum að vísu — að hættulit- ið mundi að hækka tolla og skatta, all-riflega úr því sem nú er, með liliðsjón af þessari gegndarlausu eyðslu. — Það er nú í sjálfu sér undr- unarefni, að nokkur maður skuli láta sér detta i hug, að drykkjuskapur og tóbaksnautn segi nokkuð til um það, hversu liáir tollar og skattar megi vera að skaðlausu. — Og þess hefir ekki heyrst getið, að nokkurs staðar í víðri veröld sé skatta- álögur miðaðar við drykkju- skap þjóðanna! — En hver veit nema sá skoðunarháttur sé að verða ofan á meðal rauðu flokkanna hérna, að þjóðin verði æ því máttugri og fær- ari til mikilla skattgreiðslna, þess meira sem hún drekkur? Margt getur lient vor á með- al. — Og engi maður skyldi ætla, að spekingar stjórnar- flokkanna sé ofhlaðnir af því ágætinu, sem kallað hefir ver- ið heilbrigð skynsemi. Það er óneitanlega alvarlegt íhugunarefni öllum góðum mönnum, að þessi sár-fátæka þjóð skuli neyta áfengis og tó- baks árlega fyrir fjárhæð, sem svarar til %—% af árstekjum ríkissjóðs. — Einhver hlýtur að taka nærri sér, til þess að fullnægja tóbakslöngun sinni og áfengishneigð. Hjá þvi get- ur ekki farið. — Og vafalaust eiga mörg heimili viðsvegar um land um sárt að binda af þessum sökum. — Og það virð- ist ekki liggja beinlínis i aug- um uppi, að hagur drykkju- mannaheimilanna mundi batna við það, að þyngdur yrði róð- urinn með auknum tollum og sköttum. — Drykkfeldur heim- ilisfaðir mundi láta konu og börn ganga alls á mis, heldur en að minka við sjálfan sig brennivinsskamtinn. — J. E. lét þess getið, almenn- ingi til fróðleiks og skemtunar, að allra bestur þætti fólkinu „Svarti dauði“, en svo hefir nefnd verið brennivínstegund ein, og ekki af bestu gerð. — Lýðurinn svolgrar „dauðann" stórum teygum, og er ömurlegt til þess að vita. — Hugðu þó margir í upphafi, að sá drvkk- urinn mundi að mestu látinn óhreyfður. — aðeins Loftup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.