Vísir - 23.04.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 23.04.1937, Blaðsíða 4
VlSIR !1 Bæjarfréttir (1 Í.O.O.F. 1 e=í184238‘/2 = 9.11 Veðrið í morgun. - 1 Reykjavík 4 stig, Bolungarvík —2, Akureyri —1, Skálanesi 1, Vestmannaeyjum 5, Hellissandi —1, Kvígindisdal o, Hesteyri —3, Kjörvogi (Gjögri) —3, Blönduósi —-2, Siglunesi —4, Grímsey —4, JRaufarhöfn —3, Skálum —2, Fagradal — 1, Papey 3, Hólum í Hornafirði 5, Fagurhólsmýri 4, -Reykjanesi 4 stig. — Mestur hiti í gær 10 stig, minstur hiti í nótt 2 istig. Sólskin 5.8 stundir. Yfirlit: HægÖ vestur af Bretlandseyjum á ■hægri hreyfingu 'norðaustur eftir. Háþrýstisvæði yfir Norður-Græn- landi. — Horfur: Suðvesturland: Austan og suðaustan gola. Dálít- il rigning. Faxaflói, BreiSafjörð- ur: Austan kaldi. Úrkomulaust að •mestu. Vestfiröir, norðurland, noröausturland, AustfirSir: NorS- .an og norSaustan gola. SumstaSar lítilsháttar srijóél. Suöausturland: Austan gola. Smáskúrir. Skipafregnir. Dettifoss kom til Vestmannaeyja kl. 11 f. h. Væntanlegur til Reykja- víkur í nótt. Gullfoss er í Gauta- borg. Lagarfoss fór frá Blönduósi í morgun áleiöis til Hvammstanga. Selfoss er á leiS til Antwerpen. Kemur þangaS sennilega í dag. Brúarfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Goöafoss fór í gær- kveldi áleiöis til útlanda. SúSin fór í strandferS, í fyrrakveld vest- ur um land. Esja fer í strandferS annað kveld austur um land. Loka-dansleik sinn aS þessu sinni heldur Eldri dansa klúbburinn í K. R. húsinu á morgun. MILDARog ilmandi EGYPZKAR CIGARETTUR TEOFANl fás[ hvarvetna TEOFANl-LONDON. Stopmup kemur út á morgun með Jere- míasar bréfi, sljóniarfarsvísun o. fl. — Þar er líka sagt frá, hvernig Jónasarblaðið verður 1. maí. Augna^ brúnalitur Fallegri og end- ingarbetri en áð- ur hefir þekst. — Hárgreiðslu- stofan „PERLA" Bergstaðastræti 1 Sími 3895. Sundskýlui* og sundhettup. Guðm. Gunnlaugsson, Njálsgötu 65. Sími 2086. Aflraunamaðurinn Gunnar Salomonsson liefir um skeið verið i Englandi og sýnt afl sitt. Hann er nú aft- ur kominn til Kaupmannaliafn- ar og sýnir listir sínar á Revy- leikhúsi einu í Kaupmannahöfn. Ein af íþróttum hans er sú, að lyfta samtímis 14 manns. Jarðhrun í Noregi. 'Guðspekifélagið Reykj/avíkurstúku-fundur I íj kvöld 1. 8ý4- Hallgrímur Jónas- son kennari flytur erindi. Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði halda sumarfagnaö sinn í Góö- temlparahúsinu annaö kveld kl. 9. Fjölbreytt skemtiskrá. ASgöngum. seldir hjá Jóni Matthiesen og í verslun Einars Þorgilssonar. Enn- fremur munu félögin halda sam- eiginlegan fund næstk. mánudags- kveld. Veröur þar rætt um vænt- anlegar Alþingiskosninagr o. fl. ■Skoraö er á félagsmenn, aS fjöl- ■ menna á skemtunina og fundinn. Skíðaferðir. Allmargt manna notaði daginn í gær — sumardaginn fyrsta — til þess að bregða sér út úr bænum með skíði sín. í skála Ármanns ’voru um 25 manns, en í Skíðaskál- ■anum í Hveradölum var allmargt, en þó færri en vant er. Þeir, sem fóru til fjalla voru mjög ánægðir, fenda veður ágætt og skíðafæri gott um morguninn og síödegis.Nokkur snjór er enn, t. d, í Skálafelli og á Hellisheiöi meiri en nokkru sinni í fyrra. Skíðaferðir eru ráðgerðar á sunnudag, ef elcki verður rigning. Næturlæknir . er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845.— Næt- urvöröur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. Útvarpið í kvöld. 19.10 Veöurfregnir. 19.20 Hljóm- plötur : Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi Verk- JræSingafélagsins: Raforkuvinsla og raforkunotkun á íslandi (Jakob Gíslason verkfræöingur). 20.55 Hljómplötur: Létt lög. 21.25 Út- varpssagan. 21.50 Útvarpshljóm- sveitin leikur (til kl. 22.30). «3 T fermingargjafa Armbönd, Ermahnappar og Hálsmen. Alt nýjasta tíska. — .Einnig: Sjálfblekungar og Herra-veski. Alt með sanngjörnu verði. Vesturgötu 42. — Sími 2414. Kvensokkar Isgarn og bómull . 1.95 Silki og ísgarn . 2.25 Silkisokkar frá . 2.50 Svartir, drapp, gráir Karlmaimasokkar frá 0.60 Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Konung- upinn. Krýp eg kongstign eigi, er krefst að þjóð sér lúti, liyllir hrokans vegi, en hógværð lokar úti, — lieimtar lilýðni blinda, livarvetna vill skína, og vill enga tinda aðra meiri en sína. Kongstign kýs eg hina, er kærleiksvopnum beitir, leitar í lýðnum vina, leið hans rósum skreytir. Fúslega fylgt er völdum fyrirliða manna. Kveikir í hjörtum köldum konungstignin sanna. Lofsæl lönd sér nemur lipurmennið prúða. Konungurinn kemur í kyrðarinnar skrúða. Þú átt, bjarti bróðir, besta sjónarhólinn. Upp með andans glóðir, upp í valdastólinn! Þú ert þengill lýða. Þorsta vorum linni: Allar aldir bíða eftir komu þinni. Þörf er á þínum fræðum. Þú átt einn að kenna. Uppi á efstu hæðum eldar þínir brenna. Grétar Fells. Osló, 20. april. Jarðhrun hefir orðið víða í Noregi að undanförnu af völd- um leysinga og liafa járbrautir eyðilagst. í dag rakst járnbraut- arlest skamt frá Björgeset-stöð á stóran stein, sem hrapað hafði og numið staðar á járnbraut- inni. Eimreiðin liljóp af teinun- um og næstum allir vagnarnir. Farþegar í lestinni voru 60 og meiddist enginn þeirra, né held- ur neinn járnbrautarstarfs- mannanna. Farþegarnir voru fluttir í bilum til Osló. NRP. — FB, Fjárlðg bresku stjðrnarfnnar. Ræða fjármálaráð- herrans. London. FÚ. Fjárlögin fyrir árið 1937—38 voru lögð fram í breska þinginu i dag. Álieyrendasvæði voru þétt skipuð er þingfundur hófst, og var mörgum getum leitt að því, lil Iivaða tolla- eða skatta-aukn- inga fjármálaráðlierrann myndi grípa, til þess að mæta liinum gífurlega auknu úlgjöldum, sem vænta mátti vegna vígbúnaðar- starfseminnar. Fjármálaráðherrann gerði fyrst grein fyrir fjárhagsaf- komu rikisins síðastliðið ár. Raunverulegur greiðslulialli hafði orðið 5V2 miljón sterlings- pund, vegna aukinna útgjalda til landvarna. Annars, sagði fjármálaráðherrann, hefði tekjuafgangur. orðið rúmlega tvær miljónir sterlingspunda þrátt fyrir greiðslu á skuldum. Nolckurir tekjuliðir, sagði ráð- herrann, hefðu gefið af sér minna en vænst var, en aðrir meira. í síðari floklinum voru ýmsar tollaðar vörur, og taldi ráðherrann þetta vott um við- reisn verslunarlífsins. Ef frá væri dregin sú fjárhæð, sem gengið hafði til skuldagreiðslu, hefði tekjuafgangur orðið TV2 miljón sterlingspunda sagði fjármálaráðherra. Þá vék f jármálaráðherra að væntanlegum íekjum fyrir næstu fjárhagsár. Hann gerði ráð fyrir, að verslunin færðist enn í aukana, auk þess, mætti búast við að tekjuskattur gæfi af sér 275 miljónir sterlings- punda samanborið við 257 mil- jónir sterlingspund á síðastliðnu fjárhagsári, með sömu álagn- ingu. Útgjöld á komandi ári á- ætlaði liann 863 miljónir, en tekjur, með núverandi skatta- og tolla-álagningum, 863 mil- jónir, tæpar, og yrði þá tekju- halli 15 miljónir. En til þess að vinna það upp, ætlaði liann að gera aðallega þrjár ráðstafanir. I fyrsta lagi, ætlaði liann að auka álagningu á tekjur, i 5 s. á livert sterlingspund í stað 4 s. 9 d. nú. I öðru lagi gerir liann ráð fyrir sérstökum slcatti er hann nefnir „landvarnaskatt“, og lagður verður á gróða at- vinnufyrirtækja, ef hann er yfir £ 2000, og ef hann er meiri en síðastliðið ár. Er þetta bráða- birgðaskattur. Loks gerir fjár- máiaráðherra ýmsar ráðstafan- ir til þess að koma í veg fyrir að einstaklingar og fyrirtæki geti komið skattskyldum tekjuin undan skatti. IÍARLAKÓRINN VÍSIR. Frli. af 3. siðu. að hreimfegurð. En þrátt fyrir það, þótt í hópnum séu margir góðir og smekkvísir söngmenn, eins og meðal annars má marka af því, að kórinn hefir 4 góðum einsöngvurum á að skipa, þá eru í honum einnig lítið þjálfaðir raddmenn. Þetta sagði og vitanlega til sín í söngnum með ýmsu móti, t. d. syngur kórinn ekki „forte“ nijúkt, lieldur þannig að kenn- ir liörku í söngnum. Þess vegna var kórlireimurinn fegurstur í veikum söng. Annars er söng- ur flokksins drengilegur og djarfmannlegur, röskur og glaður, en hinsvegar gælir ekki að sama skapi þess í músik- inni, sem einn kunnur rithöf- undur liefir átt við með orð- unum „tunglsljós og víravirki“. Þormóður Eijjólfsson konsúll er söngstjóri flokksins og hefir kent lionum frá upphafi, að því er ég best veit. Undir hand- leiðslu lians hefir flokkurinn tekið miklum framförum og er 1.0. G. T. Rmdæmisstúkan nr. 1 lieldur ársþing sitt í Góðtempl- arahúsinu í Reykjavík 24. og 25. apríl. Þingið verður sett laugardaginn 24. apríl kl. 8 að kveldi og fer þá fram samþykt kjörbréfa, stigveiting og um- ræður um skýrslur embættis- manna. Óskað er eftir að kjörhréf- um sé skilað til umd.ritara í síðasta lagi kl. 7 á laugardags- kvöld í Góðtemplarahúsið. — Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 8. í sambandi við þingið flytur síra Björn Magnússon erindi fyrir al- menning í Góðtemplarahúsinu á sunnudag stundvíslega kl. 5 síðd. og er öllum heimill að- gangur að erindinu. Þorl. Guðmundsson, umdæmistemplar. Guðgeir Jónsson, umdæmisritari. hann nú að uppskera trúrra þjóna laun. En ég vil geta þess liér, að enda þótt ekki megi líta á tónsmíðar eins og „nót- ur og ekkerl annað en nótur“, því söngur er líf, en ekki ljós- mynd af krókum og hölum, þá verður þó vitanlega að fylgja nákvæmlega liljóðfalli og gildi nótnanna, lirynjanda laganna, því þá fyrst er liægt að leiða fram skáldskapinn og fegurð- ina í lögunum með tign og prýði. Við þessa hliðina á mál- inu verður að leggja meiri rækt. 1 hinni prentuðu söngskrá eru 30 kórlög, flest alkunn hér á landi. Er þetta allmikill laga- forði. Kórinn liefir sýnt ís- íslenskri tónlist tillilýðilega ræktarsemi með því að syngja allmörg islensk kórlög, eins og vera her. Af nýjum ísl. kórlög- um vil ég nefna „Fánann“ eft- ir Árna Thorsteinson, sem er hressilegt lag, og verður birt í söngmálablaðinu „Heimi“, sem kemur út næstu dagana. Einsöngvarar kórsins eru þeir Daníel Þórliallsson, Sig- urjón Sæmundsson, Haraldur Jónsson, allir tenórar, sem gerðu hlutverkum sínum góð skil, og Halldór Kristinsson héraðslæknir, sem liefir mikla hassarödd, og' söng með smekk- vísi og skilningi mentaðs manns. Fyrsta söngskemtun kórsins var sérstaklega liátíðleg, því þá fögnuðu „Fóstbræður“ hin- um siglfirsku söngbræðrum með söng og sungu með þeim nokkur lög, sem söngstjórarn- ir Jón Halldórsson og Þormóð-: ur Eyjólfsson stjórnuðu til skiftis, þar á meðal „Brenni þið vitar“ eftir Pál ísólfsson, en liinn snjalli píanóleikari Emil Thoroddsen, lék undir á slaghörpu í því lagi. Var söng- ur þessara 70—80 söngmanna tilkomumikill. I kvöld heldur Vísir kveðju- hljómleika og munu fylgja honum árnaðaróskir allra söngvina og sönghræðra norð- ur um hafið. B. A. VERKSTÆÐISPLÁSS leigu frá 14. maí í Aðalstræti 16. Uppl. í klæðaversluninni. (954 GEYMSLUHÚS til leigu í Ing- ólfsstræti 21, ágætt fyrir vinnu- slofu. Uppl. í síma 2298. (955 TILK/NNINCARJ FÍLADELFÍUSÖFNUÐURINN Vitnisburðaýsainkoma í Varð- arhúsinu í kveld kl. 8V2. Allir velkomnir. (963 UMSÓKNUM um dagheimili Sumargjafar veitt móttaka í Grænuborg, daglega, kl. 4—5. Sími 4860. (453 IusnæmS SÓLRlK forstofustofa til leigu fyrir einhleypan kven- mann, á Lokastíg 8. (977 GÓÐ KJALLARAÍBÚÐ, 2her- bergi og eldhús, í nýlegu liúsi í suð-austurbænum, til leigu fyr- ir barnlaust eldra fólk. Verð kr. 65 um mánuðinn. Sími 2596. (978 TIL LEIGU 2 stofur og eld- liús Ránargötu 11 uppi. (957 EITT HERBERGI og eldhús til leigu í kjallara á Njarðargötu 43. (974 TIL LEIGU efri liæðin í Ing- ólfsstræti 6, 3—5 herbergi, eld- liús og hað. Til sýnis í dag og á morgun, kl. 4—6. (976 TIL LEIGU í Skerjafirði góð íhúð, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum. Sér-miðstöð og bað. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudag, merkt: „Sólríkt“. (960 2 STOFUR og eldliús með jiægindum til leigu. Verð 85 ki. Uppl. í síma 3664. (966 TIL LEIGU 14. mai á Bjarn- arstig 12, 1 stofa með þægind- um’ á miðhæð. Uppl. uppi. (967 mmmmm^m^mm^^^^mmmm^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 3 ÍBÚÐIR, með eldhúsi, 2—3 herbergi, veslan við miðhæinn, lil löigu 14. maí. SanngjÖrn leiga. Talið við Ingólf Daðason, Framnesveg 18 A, eftir kl. 7, ekki í síma. (969 HEF 2ja og 3ja HERBERGJA ihúð í vesturhænum til leigu. Tilboð merkt „10“ sendist af- greiðslu Vísis fyrir laugardags- kveld. (972 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 3184. (973 FORSTOFUSTOFA til leigu með öllum þægindum. Helst fyrir kyrlátan kvenmann. Uppl. sima 3080. (931 ÓSKAST 2 HERBERGI, með aðgangi að eldliúsi óskast sem næst mið- hænum. Tilboð merkt „50“legg- ist inn á afgreiðslu Vísis fyrir mándagskveld, , (953 2 STOFUR OG ELDHÚS, með öllum þægindum, helst í vestur- bænum, óskast. Aðeins tvent í heimili. Uppl. í síma 2421. (956 EITT TIL TVÖ herbergi og eldhús óskast 14. maí. Trygg greiðsla. Uppl. á Bergþórugötu 3. (962 LÍTIL TVEGGJA lierhergia í- búð óskast 14. maí. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „15“. (971 ■VINNAfl HREINGERNINGAR. Lofta- þvottur. Vönduð vinna. Sími 3154. (965 STÚLKA ÓSKAST um óá- kveðinn tíma. Hverfisgötu 29, kjallaranum. (968 STÚLKA óskast strax, eða 14. maí. Uppl. í síma 1295. (975 TEK AÐ MÉR hreingerning- ar. — Sími 3760. (814 HÚSMÆÐUR! Tökum að okkur hreingerningar. Vönduð vinna. Símar 4967 og 2131. Jón og Guðni. (276 KkaupskapijrI NOTUÐ ELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 4846. (952 STÓR KOMBINERAÐUR skrifskápur, úr póleraðri hnotu, lil sölu með tækifærisverði. — Njálsgötu 84. , (958 TIL SÖLU fermingarkjóll og sem nýr silkiskermur í loft. (959 HÚSEIGNIN nr. 34 B við Bergstaðastræti er til sölu. Uppl. gefur Jón Jónsson, sama stað, eftir kl. 5. ; (961 6 LAMPA Marconitæki til sölu. A. v. á. {964 NÝLEGUR BARNAVAGN til sölu. Njarðargötu 37, uppi. (970 Ullartuskur, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (107 VERKAMANNABUXUR, alú ar stærðir, mjög ódýrar. Afgr. Álafoss. (641

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.